Vísir - 24.12.1932, Qupperneq 18
V I S I R
GLEÐILEG JOX.T
Verslunin Edinhorg.
Heildversiun Ásgeirs Signrössonar.
hvergi. Þarna ern þær þó, Valbæj-
arsysturnar. Þeim þykir svo ákaf-
lcga ganian aÖ skreyta sig, sverta
augnaBrún'irnar meÖ sótuguin kork-
tappa og syngja Nitouche. Þær eru
alt of kinnbeinastórar, —- en þaS
spillir því ekki, hva'Ö þær eru ákaf-
lega ánæg'Öar með sjálfar sig. Þarna
er FriÖrik, uppáhaldiÖ allra, sér-
fræðingur i reyk-hringum, sí'Öar
hæstaréttardómari, þarna eru prests-
börnin og læknisins, og þarna, þarna
er ung stúlka, bláeygÖ — — —.
Skrifstofustjórinn gleymir aÖ halda
áfram. Bláu augun brosa til hans.
*— —• já, hún dó,---------ólánssöm
i hjónabandinu, vesalingur!
— - Omenni!
— - líana nú! Þetta var sama
röddiir afjur, — fast við.eyraÖ á
honum, en eins og hún væri hálf-
kæfð. Heimska? Það var líkast rödd
Palla garnla. Hann fur'Öaði sig svo
sem ekki á þv.i, þó a'S Palli gamli
gengi aftur, — hann hafÖi sí og
æ veri'S a‘5 tala viö sjálfan sig,
Loks var ’nann svo langt leiddur,
aÖ hann gat ekki einu sinni ráÖiÖ
við munninn á sér, þégar hann var
staddur inni lijá skrifstofustjóran-
um. Hann var farinn að láta i ljós
persónulegar skoÖanir sínar. En þá
var honum sagt upp starfinu. O-
menni ? ViÖ hvaÖ var átt ? Gat hann
að því gert. að henni þótti vænt
um hann? Já, já, já! — Veit eg
vel, aÖ mér þótti líka vænt um hana,
já, — en eg hafÖi annaÖ aÖ hugsa
utn, en aS vera ástfanginn, — það
lifir enginn á því. Auk þess er alt
ástabrall ekki annaÖ en flónska, þaÖ
sýna. hjónabönclin. Barnaveiki! —
Pú-hú. Eg held að mig sé farið ,a'Ö
dreyma.
Hann reis upp, en hallaði sér aft-
. ur á bak í stólinn aftur. Hann var
ekki búinn meÖ vindilinn, —- og
hann var heldur ekki búinn að virða
fyrir sér garðstofuna. Lísa systir
hans situr við slaghörpu og er að
Sri!
Gleoileg jóll
Kolaversluíi
Gudna og Einaps.
OG>
gg Verslun Ben. 8. Þórarinssonar §8
QO gg
<0g óskar öllum sínurn viðskifiavimnn gg
ðB g 1 e ð i 1 o s v a j ó ) a! S8
æ æ
æ æ
öíæææææææææææææææææææææææææ
GLEMLEG JOL
SÖL Ú T URNINN.
(Éinct r Þorstetmsson.)
HIIIHIlllliHillllllllHmilUliliBlililiiiíHIIIIMllllliHiilllHIHHHlili'i
ímniHisiiiiniiniiiniiiiiiniumiiimiinminiiiimmiiinnaiinniiiKSii
GLEMLEGRA JOLA
“ óskum vfð öllum okkar viðskiftavinum.
SjókUfíðágerð íslakcls h.f.
íniiHiiHiiiiuiiiiflHiiifiiiimiiiiiftiiiiiiiNiisnnissiiiNniimiimiiiiilÍ
syngja. •
Hann reri makindalega í stólnum
og fór að raula íneð henni:
—. —. —. Ef glaönar til í ge'Si.
er gnægð um sælclarföng,
og léttfleyg lyftist gleÖi
viÖ ljúflega fallegan söng.-----
Ivynlegt þetta! Að alt í einu skuli
ryfjast upp fyrir rnanni slíkar hend-
ingar, löngu gleymdar! — En hvaðá
lag vár jtetta eiginlega? Hánn fór
að reyna aÖ raula jtað aftur. En
hann gat ekki með nokkru móti
komið fyrir sig uppliafimí á vís-
unni. Hún lúsa litla, systir hans,
hafði þó sungið þetta svo oít.
Já, það var nú í þá claga, og
það var orðið langt síðan. — Sakn-
aöi hann hennar ? — Ekki lengur.
Hann saknaði einskis og jjráði ekk-
ert.
Skrifstofustjórinn átti eiginlega
von á því, að hin dularfulia rödd
léti enn til sín heyra. En það hrást,
og jjað var heldur ekki nauðsýn-
légt. Iíann vissi vel, hvað ,við var
átt með upþhrópuninni: ,.Úr-
þvætti !“ Hánn hafði oft notað þetta
orð sjálfur. En að hverju leyti get-
um vér mennirnir að j)ví gert, þó
að vér séum svo hiálega úr garði
gerðir, að oss sé hugsvöluu í því,
aÖ skemma' hver fyrir öÖrum og
jafnvel fyrir sjálfum oss, en |)ó
helst fyrir þeim, sem os.s þykir
vænst um,--------- Já, honum kom
ekki til lutgar að Itera á móti því,
að það hafði verið ánægjulegt tíma-
hil, jiegar Lísa bjó hjá honum og
stýröi húshaldinu fy.rir hann. En
var það \rk honum að kcnna. að
])au skildu? — Hvilík fásimia af
hennar hálfu. Þeim h.afði HÖiÖ svo
ákaflega vel. Þau höfðu verið svo
samrýmd um alla hluti og jafnan
getað glaðst Hvort með öðru. Því
að ])á voru til ýmislcg gleðiefni.
Hvernig gat henni komið til hugar,
aÖ fara að svíkja hann, til þess að
ganga ókunnum manni á hönd. Svei,
ástfangin, — draumóraskvaldur um
j)á miklu sælu, aö mega hera barn
i faðmi sér. Hún hefði þá, i herr-
ans nafni, getaö átt harn með ein-
hverjum öðrum, fremur en að láta
|)enna skussa draga sig á eyrunum
þenna fnann, sem hún vissi, að hann
gat ekki augum litið, forskrúfaðan
málara-skussa. fáfræðing. sem ekki
var verönr aö hinda skóþvengi
hennar, og aldrei gat eignast hót
fyrir rassinn á ‘sér.
- Þér fórst eins og þér sæmir,
— eins og úrjDvætti!
Skrifstofustjórinn spratt á fæt-
ur. —v Þegiðu! Eg gerði hemii kost
á að velja á milli hans og mín.
Hún réði sjálf valinu, og eg lokaði
húsi mínu fyrir henni, fyrir öllum
viuum og kunningjum, um aldur og
æfi. Hvers vegna? — Já, hvers
vegna, gerum vér, greindir menn,
ýmislegt, án jæss að gera oss grein
fyrir, hvað vér erum að gera?
I! vers vegna erum vér aÖ dekra viö
það, sem’vér teljum rangsleitni, við
heiskjuna og hræðina. Þetta gerum
vér ])ó. — En við skulum nú sjá.
— hvað er langt síðan?
— Tuttugu ár, hvísláði röddin,
— og ])ér })ótti svo undur vænt um
jæssa systur j)ína.
— Einmitt af því, að mér j)ótti
svo unclur vænt um hana, tautaði
skrifstofustjórimr og kinkaði kolli.
— Harðýðgi! •
— Eg hefi gert mjög sómasam-
lega til heníiar. Gerði eg henni ekki
aðvart um erfðafé, þegar maðurinn
var dáinn, erfðafé, sem alls ekki
var til. Og fær hún 'ekki tvö þús-
und krónur á. ári úr f járhaldssjóði,
án þess, að hún hafi hugmynd um,
að jrær eru úr minni buddu?
— Fullkomlega sómasamlegt, og
þig munar ekki npkkurn skaþaðan
hlut um þessi tvö þúsuncl.
Houum var faríð að leiðast hún,
jressi rödd. Hann kveikti ljósið. —
Tuttugu ár. Dóttirhennarer j)áorö-
in fulltíða.. Það væri nógu gaman
að vita, hvernig hún er ásýndum.
Annars mátti hann gilda j)að einú.
Hann gekk um gólf og raulaði
gamla lagi‘5 fyrir munui sér.-------
„Ef glaðnar til í geði ,------“ —•
Þáð var einkennilegt, 'að hann
skyldi ekki geta munað upphafiÖ.
Honum gramdist það heinlínis.
Þessi síhlaðrandi rödd hefði átt að
geta mint hann á þetta vísu-upphaf .
— Eg helcl, að ]m getir hringt
til hennar í símanum.
Já, auðvitað gat hann það, — það
gerði hvorki til né frá. Hvers vegna
skylcli harin ekki hringjatil hennar?
Híinn ]>nrfti ekki einu sinni að fletta
upp í símaskránnj. Hann vissi vel
hvaða númer hún hafÖi. Hann vissi
líká ósköp vel, hvar liún átti heima.
Það hafði stundúm komið fyrir. að
hann hafði gengið fram hjá hús-
inu, — af hendingu, — þar sem
hún bjó á-efstu hæðinni. ITann
hafði þá stundum litið upp í gafl-
gluggana.
Hann tók upp heyrnartólið, —
3250. ‘
—- — — Það er Viggó.
Eg skal kalla á hana mömmu!
-----bei, sei, Jxetta var stúlkutetrið.
Nákvænxlega rodcl mÖmmu hennar.
— Já, það er eg, gott kvöld! •—
-Þökk sömuleiöis ! Þó að egskilji
nú ekki þaögleöilega. Eg'ætlaöi aö-
eíns að biðja þig að segja ixxér.
hvernig hún byrjar vísan jxessi: „Ef
glaðnar til í geði —“ ------Hvers
vegna geturðu elcki sungið haua fyr-
ir mig i símanft ?*-------Já, þakka
]xér-fyrir! — Þú gie_ymin því, að
við erum óvinir.--------— Alveg
rétt.------Jú, eg hefi heyrt ge.tið
um bifreiðar.-----------Sjálf getur
þú verið sæt. —------
Það bar ekki á öðru en að skrif-
stofustjórinn væri farinn að lirosa.
Hvað, ]xetta var Iíkt henni! Við get-
um verið óvinir aftur á morgun!
Hún ætlaði að syngja fyrir lianu
vísuna, ef hann kænxi heim til hentx-
ar strax.
Níutíu-núll-einn ! sagði röddin.
— Það þarf ekki að minna mig
á. — eg nxaii númeriö.
Hann tók heyrnártólið aftur —
qo oi !
Aður eu hann gekk út úr stof-
mxni, varö honum litiÖ á skrifhorÖ-
ið, á skjölin cxg handritin. — Hann
þurfti ekki að vera að heirnán nema
svo sem hálfa klukkustuncl.
Systir lians hafði staðiÖ i dyrun-
um og beðið hans. Hún hafði kyst
haiin og hlegið. Ekki gat hún gert
að ]jví, þó að fáein tár læddust of-
an vatiga hennar. — — Nei, nú
ertu ekki með öllum mjalla. lTeld-
urÖu, að eg fari að syngjá fyrir
þig í yfirfrakká og með skóhlífar
á fótunum. — Elsa — Elsa!
Hlauptu út og llorgáðu hilinn.
— Þetta er furðulega fríð stúlka.
sem ]jú átt þarná. Hann horfði á
eftir léttfættri yngismeynni, sem
dansaði ofan stigann.
— Fui'ðúlega! ITún er tjara lík
henni mömnxu sinni, sagði hún hlæj-
ancli, — Jjegar hún var á þessutn
aldri.
— ViÖ, gamla fólkið, verðum að
eftirláta■hinunr ungu fríðleikann og
reyna að bæta hann upp með öðr-
um hugnanlegum kostunx. bætti hún
við brosandi.
— Þér hefir sannarlega ekki far-
ið inikið aftur, — ]>ú ert aðeins
lítið eitt bústnari.
-- ÞaÖ gerir sællífið. En þú ert
aítur á móti horaöur, altof Horaö-
ur. Þú hlýtur að liafa lélega ráðs-
konu ! Gerðu svo vel!
Hún opnaði dyrnar inn í ofur-
litla stofu undir súð. Honiim varð
ónotalega viÖ, að sjá þar inni tvær
aldraðar konur. Hann hafði ekki
átt von á þvi, að gestir væri fvrir.
Tvær gamlar nornir! — Hann hefði
þó raunar frekar átt að hregða glaö-
lega við, þar sem hann hitti þarna
fulltrúa þeirra. tínxa, þegar fólkið
var alt öðru visi, alt annað kyn, —
Þið þekkist, sagði systir hans, —-
auðvitað .manst ]jú eftir Valhæjar-
frökenununx! Systurnar heilsuðu
Ixonum með því að hjóða honum
„blessaða jölahátíð". Já, nú kamx-
aðist hann við kinnbeinin, — þau
voru aðein.s orðin enn frekar áljer-
andi.
Hann litaðist unx í stofunni, —
hún var lítið stærri en járnbrautar-
klefi. og hann óskaði sér að vera
lcóminu heim í rúmgóðu skrifstoí-
uiia sína.
Lnga stúlkan kom nú inn og
hedsaÖi honuni. Hún gerði þaÖuneÖ
fullkominiii hæversku, en engum
innileik. Hún var eiginlega hálf-
feimin við hann, — en fögur var
hún., lTonum kom þaö kynlega fyr-
ir, að það var eins og þetta væri
„í gamla c!aga“ og unga stúlkan
væri Lísa systir hans. Hann hélt
fast í hendina á hennj, kinkaði kollí
og brosti, — og honuiix fór það vel:
— Er ekki hlálegt, að sjá hann
móðxtrbróður.sinn svóná alt í eimi.
— gamlan og gráhærðan skrjóð?
Hún leit snöggvast framan í hann
en roðnaÖi við og laut höfði: —
Eg hefi séð yður áður, —- úti á.
götu.
:— Þicj! áttu að segja.
Svo hoppaði hún út úr herberg-
inu. — Hún er að liugsa um mat-
iiin, sagði mamma hennar í afsök-
unár skyni, ...- við höfum enga'
vinnukonu. En við förunx hráðum
að horða. Við erum að 1)íÖa eftir
unnusta Elsu.
— Hvað er ]jetta, — er hún strax
trúlofxíð! hverjum?
— Þau eru senn húin að vera
trúlofuð í tvö ár. Og nú eru þau
að r’eyna að útvega sér íbúð, svo-#
að þau geti gifst; það sténdur ekki
á öðru. Hann er aðstoðarmaður í
kenslumálaráðuneytinu.
— Er hann efnaður?
.. ,E, Víggó, þér fer ekkert