Vísir - 24.12.1932, Síða 24

Vísir - 24.12.1932, Síða 24
................................................................................IIIUII.. VÍSIR H.f. Eimskipafélag fslands var stofnað með það fyrir augum, að íslendingar gætu komið sér upp sínum eigin kaup- skipaflota, ráðið sjálfir hvernig siglingum skipanna væri hagað, og tekið í sínar hendur farþega og vöruflutninga innanlands og milli landa. Þetta hefir tekist • á þann hátt að félagið á nú 6 vönduð og góð skip til farþega og vöruflutninga, sem eru í reglubundnum ferðum oft á mánuði milli íslenskra hafna og Kaupmannahafnar, Leith, Hull, Antwerpen og Hamborgar. Þessar hafnir eru jafnframt umhleðsluhafnir fyrir ís- lenskar afurðir, sem fara eiga til suðurlanda, Norður- og Suður-Ameríku og víðar. Einnig fyrir vörur sem hingað eiga að koma frá Hollandi, Frakklandi, Svíþjóð, Ameríku, og öðr- um þeim löndum, sem íslendingar eiga skifti við. Framhaldsflutningsgjöld hin lægstu sem fáanleg *ru, og vörurnar komast fljótt og vel leiðar sinnar. Auk þess sýna neðangreindar tölur og staðreyndir að siglingar Eimskipafélagsins og viðkomustaðir inn- anlands aukast ár rrá ári: D. W. smálestir. SKIPASTÓLL FÉLAGSINS: Árið 1926 3 skip alls 4800 — 1931 6 — — 9400 — — Siglinpr aukast. Árið 1926 sigldu skip félagsins alls 98 þúsund sjómílur. __ 1928 — — — — 180 — — — 1931 — — — — 224 — — Samgöngur batna. Árið 1926 voru viðkomuhafnir innanlands alls 415. — 1928 — — — — 849. — 1931 — — — — 915. (Reykjavík ekki talin með). En vdrii' og fólksflutningar liafa Jví miSur ekki auklst að sama skapl; » Árið 1926 voru flutningsgj. að meðalt. á hvert skip 544 þús. kr. _ 1928 — — _ 1931 _ _ — 1926 — fargjöld _ 1928 — — — 1931 — — - - 583 ------ _ — 538 ------ _ _ 64------- _ _ 68------------- _ _ 61------------- Þegar þess er gætt að landsmenn eiga Eimskipafélaginu fyrst og fremst að þakka hin- ar góðu samgöngur bæði milli landa og innanlands, þá er þess að vænta að þeir láti félag- ið sitja fyrir öllum vörum og fólksflutningum. Vér þökkum öllum viðskiftavinum vorum fyrir viðskiftin á árinu, og óskum þeim • gleðilegra jóla og farsældar á árinu 1933. — Hf. Eimskipafélag íslands

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.