Vísir - 04.03.1949, Side 7

Vísir - 04.03.1949, Side 7
Föstudaginn 4. marz 1949 V I S I R 7, Síldveiðar á Faxaflóa. Siuii aihutftisetnd. Fiskrannsóknir 1 Morgunblaðinu h. 2. febr. sl. er birtur útdrátlur úr fynrlestri er dr. Hermann Einarsson flutti i báskólan- um h. 31. jan. sl. og af því að eg bcfi ýmislegt að athuga við það sem fréttaritaiinn hefir birt í blaðinu og eg trúi tæplega, að rétt sé baft eftir dr.H. E. vildi eg gera dálitla athugasamd við greinina, einkum þessa setningu, sem hljóðar orðrétt þannig: „Dr. Hermann telur ó- yggjandi, að hrygriingar- stöðvar sunnlenzku sildai’- stofnanna séu fyrir sunnan land, eins og fyrr er sagt. Þangað leiti síldin því vestan úr hafi á þeim tíma, sem Iirvgningin stendur yfir. Án tillits til þess, hvort nokkur síldarganga kemur hér inn á flóann eða alla leið í Hval- fjörðinn eða ekki. En aldrei hefir það tekizt enn, að hafa nein not af þeim „síldar- heimsóknum“ hvað sem síð- ar kann að verða.“ Það er næstum þvi óskilj- anlegt, að nokkur maður, sem jiekkir til sögu sildveið- anna hér i Faxaflóa. geti farið með slíkar fullyrðingar og iná það eigi standa ómót- mælt. Það vill nú svo einkenni- lega til að i vor komandi eru rétt 50 ár liðin síðan Rekneta- félagið við Faxaflóa var stofnað fyrir forgöngu hins ágæta dugnaðarmanns Tryggva Gunnarssonar bankasljóra. 1 ]>etta félag gengu nær allir þilskipaút- gerðarmenn i Reykjavik og á iSeltjarnarnesi og var tilgang- urinn að afla síldar með rek- netum úti á hafi og til beitu handa þilskipum. Þetta lán- nðist framar öllum vonum og æ síðan hafa reknetaveið- ar verið stundaðar vor og sumar hér vestur *á Jökul- djúpi af Suðurnesjamönnum og Akurnesingum og þarf eigi að lýsa ]iví Iive mikla hýðingu það Iiefir haft fvrir bátaútveginn hér við Faxa- flóa, þó áraskinti liafi orðið áð þvi, hve mikil síld hefir gengið hér inn á flóann. Eg hefi álitið að jiessi síld. sem veiðist bér úti i Faxaflóa á vorin sé söiuu tegundar og dr. Ilermann getur um að haldi sig hér úti á hafinu á vcturna. og ganai svo upn að landi til hryggningar og er eg honum samdóma um það, en það er einmitt þessi. sild, sem við höfum verið að veiða hér á bugtinni undanfarin 50 ár (hrygnir i maí og júni). Eg ætla mér ekki að skrifa langt mál um þetla atriði því það er öllum vitanlegt og eigi sizt þeim,' er stundað bafa veiðamar. Auðvitað hefir þessi veiði ekki verið rekin í stórum stíl likt og við Norðurland á sumrin og er það meðfram af því að sild veður sjaldan uppi á yfirborðinu hér sunn- an lands og stafar það senni- lega af þvi að átan heldur sig neðar í sjónum eftir hitastig- inu. En vel má það vera að á komandi tima verði síldveiði rekin í stórum stíl, meðan á hrygningu stendur, ef það lánast að veiða hana með binum nýju veiðarfærum á hvaða dýpi sem er. Til stuðnings því, sem að ofan er sagt vil eg leyfa mér að taka upp unimæli úr rit- um merkra manna um þetta mál, sein birtar hafa verið á prenti. Dr. Bjarni Sæmunds- son segir í skýrslu sinni til stjórnarráðsins 1927—28, bls. 53: „Hin hér um ræddu djúp- mið, suður og út af Snæfells- nesi, liafa reynst hin mesta bjargarlind lrins siðari árin fyrir togara vora og lóðgufu- skip, auk þcss sem þau eru uppgxipa síldarmið á vorin og sumrin fyrir reknetaveiði og leggja því drjúgan skerf til þeirrar beitu, er lóðarskip- in, bæði gufuskip og mótor- bátar, þarfnast. Það má segja að þau liggi mjög vel við fvr- ir vel haffær skip. úr höfnum við Faxaflóa . .. .“ „Sildveiðar og sildariðnað- ur“ er bók, sem Ástvaldur Eydal Kristinsson ritaði árið 1941 (Rvik). Þar stendur þetta á bls. 27—28: „Mikið er nolað af nýveiddri síld og ár- lega (1941) eru tuttugu til þrjátíu þúsund tunnur af síld frystar til beitu. Það aukna verðmæti af þorskveiðum, sem síldinni er að þakka, hef- ir orðið efniviðuj’ í stórkost- lcgar framfarir á íslandi. . . . Fyrstu tilraunir Islendinga með reknetaveiðar á þil- hvatamaður þess, að þær væru liafnar. Tilraunirnar gáfust vel. Veiðunum er haldið áfram. Þátttakan vex. Laust eftir aldamótin er rek- netaveiði orðin algeng við Islandö Eg læt þetta nægja til þess að sýna álit þessara manna á reknetaveiðunum og þýðingu þeirra fyrir útvegsmenn og Jætla eg því ekki að fara lengra úl í þá sálma, en verið getur að eg riti áður en langt um liður,, nokkur oþð um Reknetatelagið og .stofnend- ur þess, hina dugmiklu frarn- faramenn ög brautn’ðj éridtir, þótt nokkrir þeina séu nú horfnir af sjónarsviðinu. Eins og kunnugt er, liafa fiskveiðaniar liina mestu þýðingu fyrir velferð þjóðar- Framh. af 1. slðu. þeim kleift að segja fyrir um hvar mest hn-gning eigi sér stað hverju sirini.’ Það hefir komið i ljós að þoi'skurinn hrvgnir á mjög takniörkuðu svæði i sjónum við Lófót. Það er með öðrum orðum þar sem blandast sam- an strandsjór og úthafssjór. Þetta blöndunarlag getur verið mismunandi frá ári til árs og fer eftir því hvernig strandsjórinn hagar sér liverju sinni. Stundum nær hann langt tiFhafs og þá fara veiðarnar fram þar. Blönd- unarlag getur líka verið á Ennjní vitum við lítið hvernig ]iessu er hátlað á hrygningarstöðvLim við strendur Islands. Það er að- kallandi að koma rannsókn- um Irið skjótasfa á í þessum anlega gert þegar hið nýja skip kemur. Við vitum ekki hvort þorskurinn lilýtir sömu lög- málum hér og við Noreg, og er það út af fyrir sig ærið rannsóknarefni. — Fáist mismunandi djgii, en það Iiefir hinsvegar áhrif á, á livaða dýpi - sjómcnnirnir veiða fiskinn. jákvæður árangur í þess- um efnum mun ]iað liafa nrilda þýðingu fvrir þorslc- veiðar okkar i framtiðinni. Rannsóknirnar munu verða framkvæmdar í tvennu lagi. Annarsvegar rannsóknir á ranrtsóknaskipi á ytri skil- yrðum fiskjarins svo sem sellu og sjávarliita. En hins- vegar er upplýsingaöflun og skýrslusöfnun um svæðin, sem veiðin fer fram á liverju sinrii. I því efni verða fiski- fræðingarnir að standa í stöðugu sambandi við sjó- mennina, og er nú verið að prenta eyðublöð, sem sjó- mönnunum er ætlað að úl- fylla. Á þar að gefa upp afla- magn á mismunandi veiði- svæðum með eins nákvæmri staðsetningu og mögulegt er. Það sem við vilum nú þeg- ar um göngur þorsksins hér og liryggningu er það, að hann leitar yfirleitt á lieitari stöðvar til lirygningar og færir sig þá liingað vestur innar og er það því gleðilegt að vita, að við höfum nii eignast nokkra efnilega menn, sem tekið hafa með á- gætum próf í náttúruvísind- um við erlenda háskóla, má því vænta liins bezta af starfi þeirra og rannsóknum þegar stundir líða, því margt er enn lítt ranrisakað í náttúrunnar riki og eigi sizt i hafsins djúpiv En eitt vildi eg óska þeim lil handa, að þeir vildu fylgja reglu Dr. Bjarna Sæ- nnindssonar hins ágæta vis- indamanns, að fyígja ætið þvi sejn sannast rcj’irist. Geir Sigurðsson. og suður fyrir landið. Þar hrygnir hann á tímabilinu frá því í marzmánuði og fram í mai og á þessu byggist vertíðin Iiér við Suðurland. Um það bil 90—92% af þeim fiski, sem veiðist hér á ver- tíðinni er hrygningarfiskur. Aðalsvæðið sem fiskurinn hrygnir á er frá Vestfjörðum til Hornafjarðar, en þó yfir- leilt mest við Suðveslur- ströndina svo sem Selvogs- banka og i grennd við Vest- mannaeyjar. Síðustu árin liefir sjávar- liitinn umhverfis Island auk- izt og iafnframt bafa skap- azt skilyrði til hrygningar annarsstaðar og m. a. við Norðurland. Og samkvæmt rannsóknum sem gerðar voru við Norðurland 1947 voru um 25% af þeim fiski sem þar veiddist lnygningar- fiskur. Þá hafa fiskirannsóltnir leitt það merkilega fyrirbæri i ljós, að þorskurinn verður kynþroska á nijög niismun- andi aldri. Sá fyrsti verður kynþroska 5 ára og sá síðasti 14—15 ára. Langflestir verða samt kynþroska 10—11 ára. Við 11 ára aldur er yfir 90% af fiskinum komið í bagnýta vcið. Þetta fyrirbæri hefir bæði nrikla liagnýta og vís- indalega þýðingu og byggjast þorslvrannsóknir og niður- stöður þeirra að verulegu levti á þessari fengnu þekk- ingu. Enda þótt við vilum þegar ýmislegt um göngur og hegðan þorsksins hér við land. er þó margt sem eftir er að rannsaka, sem liaft getur verulega Jivðingu í sambandi við fiskveiðar hér við laud, og ]g) ekki hvað sízt þær rannsóknir, sem getið var hér að framan. Norður ferðir hefjast á ný. Farþegaflutningar land- leiðina, milli Norður- og Suð- urlands, hafa legið með öllu Jniðri undanfarna 10 daga. Stafar þetta af ófærð á lciðinni, sem var með fádæm- um nrikil. Sem dæmi um þetta má geta þess, að maður, sem fór í bifreið norðan iir Skagafirði s. I. sunnudags- morgun komst til bæjarins seinl í fyrrakveld og varð liann þó að fara nátlfari og dagfari mikinn liluta leiðar- innar. I gær var ráðgert að fara af stað með fyrsta hópinn nor'ð- ur og átti að fara í Forna- Iivannn í gær, en i dag verður reynt að komast norð- ur yfir heiðina í snjóbíl. Vafalaust verða nokkurir erfiðleikar á að komast, einkum mcð tilliti til þess að tvær ýtur, sem eiga að halda Sala happdrætt« ismiða SÍBS gengtir vel. Hafin er sala á happdrætt- ismiðum Sambands íslenzkra berklasjúklinga og gengur sala miðanna ágætlega, að því er skrifstofa sambandsins tjáði Vísi í gær. Svo scm Vísir hefir áður skýrt frá, er vinninguriim i. liappdrættinu splunkuný Hudsonbifreið, „model 1918“ og mun vafalaust marga fýsa að eignast slíkan kjöi- grip. Ilver happdrættismiði; koslar aðeins 10 krónur og er þess vegna fullvíst, að margir munu freista gæfunn- ar. Dregið verður þann 8. mai og verður drætti ekki frestað. Sréfc Hirðuleysl húseigenda. Einn er sá ósiður með okkur Reykvikingum, að húseigcndur þrifa illa í kring- um hús sin, og sérstaklega , er það áberandi, hve fáir I þeirra lála moka snjó ög liöggva klaka af gangstéttum og tröppum við hús sín. I sjálfum miðbænum er þetta hátlalag allt of algengt, cn ef allir gerði jafn hreint fyrir sínum dyrum og t. d. Hótel Borg, Haraldur Árna- son, Biinaðar- og Landsbank-. inn, svo nokkurir séu nefnd- ir, væri þrifnaður meiri og slysahætta minni fyrir gang- andi fólk. S. Langur krókur til Reykjavíkur. Menn kunna margar sög- ur af samgönguerfiðleikun- um hér sunnanlands undan- farna daga. Vísir kann hér eina í viðbót. Bændur tveir i Þingvallasveit; átlu erindi til Reykjavikur, en Mosfellsheiði var ófær, svo að þeir urðu að fara aust- ur fvrir vatnið og suður hjá Ljósafossi. Þaðan og til Hafnarfjarðar voru þeir 13 tiina á leiðinni um Krýsu- víkifrveg og voru þeir ]mi á jeppa. suðurhluta leiðarinnar op- inni, eru nú báðar bilaðar. Situr öiinur föst á Holta- vörðuheiði, cn hin brotnaði ofarlega í Norðurárdalnum. Næsta ferð til Norðui- lands á vegum póststjóm- arinnar er ráðgert n. k. laug- ardag. skipum voru gerðar á Faxa- flóa árið 1899. Hafði Bjarni | Sæmundsson verið öflugur: | við land

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.