Vísir - 04.03.1949, Síða 12

Vísir - 04.03.1949, Síða 12
r 'Allar skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Föstudaginn 4. marz 1949 >ovétríkin stylja landakröfur Jtígó* slawa á Ólíklegt þykir nú aH sam- komulag náist um friðar- samninga. tíeorgi Zarnbin, fiilltrúi Sonétríkjanna, á ráðstefn- anni í London er ræðir vænt anlega friðarsamninga við Austuríki hefir tilkynnt, að hann muni styðja landa- kröfur hær er Júgáslavar gera á hendur Austurríkis- mönnum. Það hafði verið von manna, að Júgóslavar jnyndu stilla kröfum sínum i hóf og Sovétríkin myndu ekki styðja landakröfur þeirra, en nú virðist allt ætla að sækja í sama liorfið og á fyrri ráðstefnunni um sama mál, en þá náðist ekkert samkomulag. Landamærin. Ákvörðun landamæra Austurríkis hefir verið frá þvi i fyrstu aðalþrætuepli varamanna utanríkisráð- herranna. Á fyrri ráðstefn- unni gerðu Júgóslavar kröf- ur til Kartenhéraðs, aulc all- 11 flugdagar frá áramótum. 36 ■ fyrra. Flugfélag Islands flutti rneira en helmingi færri far- þega í innanlandsflugi s. 1. janúar, en í sama mánuði í fyrra. ff Nú voru fluttir 268 far- þegar, en 558 í fyrra. Þessi mismunur er ekkert undar- legur þegar tekið er tillit til fiugdaganna, en þeir voru 17 i fyrra, eða rösldega annar hver dagur mánaðarins, en ekki nema 7 i s. 1. janúar. Tölurnar eru mjög lilið- stæðar í febrúarmánuði. í sl. mánuði voru fluttir 310 far- þegar í stað 604 í febrúar í fyrra. Nú voru flugdagar að- eins 5, en 19 á sama tima i fyrra. Á þessu tveggja mánaða tímabili hefir Flugfélag ís- lands flutt rösklega 6500 kg. af pósti. I utanlandsfluginu liefir Gullfaxi flutt 127 farþega f rá áramótum. Þar af 49 frá Damascus til Caracas í Vene- zuela. Þá hefir verið flutt 682 kg. af fragt milli landa og 64 kg. af pósti. mikilla skaðabóta, en í upp- 1 hafi Iiessarar ráðstefnu 1 , skýrðu peir frá pví, að þeir myndu slaka mikið til á skaðabótakröfunum og, cins og það var orðað, óska að- eins eftir lagfæringum á Iandamærum Austurríkis og Júgóslavíu. Dr. Iíarl Gruber, utanrikisráðlierra Austur- ríkis, skýrði fulltrúum utan- ríkisráðherranna frá því á mánudaginn, að Austurríki myndi eklci fallasl á neinar breytingar á landamærun- um. cist af gaseitrun © ©los biiað 3svar á 3H áraisiu fíreytt viðhorf. Nú virðist viðhorfið vera að breytast aftur og likurnar ' fyrir því, að hægt verði að \ ganga frá f riðarsamningum við Austurríki fara .minnk- andi með hverjum fundi, sem haldinn er. Nú krefjast Júgóslavar all verulegra breytinga á landamærunum og. fulltrúi Sovétríkjanna, Georgi Zarubin, hefir til- kynnt stuðning Sovétríkj- anna við þær. Zurubin hefir auk þess liorfið frá fyrri yf- irlýsingum sínum um að ræða bcri liverja grein frið- arsáttmálans fyrir sig og taka þær í röð. Nú krefst harfn þess að 5. gr., en hún fjallar um landamærin, verði rædd fyrst og telur Sovétríkin geta samþykkt greinarnar á undan „i aðal- atriðum". Franz Neumann, leiðtogi þýzkra jafnaðarmanna, held- ur ræðu fyrir utan Ríkisþing- húsið í Berlín. Hann segir að eng'inn munur sé á einræði Stalins og Hitlers. Fostei* fylgir Sovéíríkjnn- um. Einkaskeyti til Vísis. Frá United Press. William Foster, leiðtogi bandariskra kommúnista, lýsti yfir því á miðvikudag- irin, að flokkurinn myndi vinna gegn styrjaldarundir- búningi bandarískra heims- valdasinna. Þótt orðalagið sé nokkuð öðruvísi en hjá kominúnista- leiðtogum Frakklands, Itáliu og Noregs hefir yfirlýsingin verið skýrð á þann veg, að liann liafi verið að hvetja flokkshræður sína til þess að standa við lilið Sovétrkjanna, ef til styrjaldar kæmi milli 'Bandarikjanna og þeirra. Nokkurir menn veiktust fyrir skemmstu í 3 húsum hér í bænum vegna gaseitr- unar. Skeði þetta vesíur á Brekkustíg og mun orsiikin liafa verið bilun á gasleiðslu í götunni af völdum gatna- gerðar, að því er gasstöðvar- stjórinn í Reykjavík hefir tjáð blaðinu. Samtals veiktust 9 manns," þar af 6 í húsinu nr. 17 við Brekkustíg, tvennt i húsinu nr. 16 og loks lasnaðist kona í þriðja liúsinu. Ennfremur varð vai t við gaslykt í tveim- ur öðrum húsum. Fólk þetta varð allt mikið veilct í fjóra sólarhringa, fékk uppköst, höfuðþyngsli, syfja- einkenni, varð fölt í andliti og sumt fékk jafnvel óráð. Þyngst lagðist eitrunin á 17 ára pilt á Brekkustíg 17. Var komið að honum meðvitund- arlausum og korraði í lion- um. Tók 2 klst. að vekja hann. Þvi var veitt athygli, að sérstaka lykt lagði inn i hús- in er líktist benzínlvkt, og svo hinu, að það bráði jafnan af fólkinu, þegar gluggar voru opnaðir. Læknar héldu i fyrstu, að hér myndi vera um mænu- veiki eða jafnvel inflúénzu að ræða, en þegar þeir komu var jafnan búið að lofta her- bergin og ekkert minnzt á hina einkennilegu lvkt við þá. S.tráx er komizt var fyrir hina réttu orsök, var gas- Þátttaka Noregs í undirbiíningi AtBantshafsbandalagsins ákveðin. Norski sendiherrann í Washington situr iimd með undirbuningsnefndinni í dag. Norska Stórþingið sam- þykkti á lokuðum fundi í gær, að fela stjórninni að fára fram á þátttöku Norð- manna í undirbúningsum- ræðum um Atlantshafsbanda-. lag. Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna samþvkkti á- lcvörðun þessa, * en kom- múnistaþingmennirnir allir greiddu atkvæði gegn henni. Þátttaka tilkynnt. 1 morgim var síðan þátt- taka Norðmanna qjúnberlega tilkynnt i Oslo og skýrt frá því, að Morgenstierne, sendi- herra Norðmanna í Washing- ton, myndi sitja fund með Déan Aclicson og fulltrúuin annarra stofnríkjanna, sem halda átti lyrir hádegi í dag. Með þessari samjiykkt Stór- þingsins norska liafa Norð- menn endanlega skipað.sér i sveit þeirra þjóða, er standa að stofnun Atlantshafsbanda- laginu frá upphafi. leiðslunum í götunni lokað og liefir viðgerð á þeim þeg- ar farið fram. Gasstöðvarstjórinn í Rvk. hefir tjáð Yísi að í þau 30 ár, sem liann liefir staðið í því starfi, hafi gasleiðslur að- eins bilað í 3 skipti í götum, og hafi jiað jafnan orsakazt af völdum gatnagerðar. Þeg- ar sprengt er með sprengi- efni í námunda við gasleiðsl- ur má búast við, að j>að geti komið i þær sprungur, sem gasið leitar út um. Þegar súgur er mikill í klóökum fer gasið eftir þeim og leitar j>á út um óþétta vatnslása í liúsinu. Hætta á slíkum gas- verkunum er því ekki ann- arsstaðar en j>ar, sem vatns- lásarnir eru óþéttir. Síðasta tilfelli um gaseitr- un af þessum orsökum kom fvrir í fyrra á Klapparstíg og lasnaðist þar kona af völdum gassins. • • 011 norska síldin komin. Öll norska beitusíldin, sem keypt hefir verið, er nú komin hingað til lands. Alls voru keyptar um 15 þúsund tunnur og fóru þær til Vestmannaeyja, Reykja- vikur og annarra hafna við Faxaflóa, Breiðafjarðar- liafna og eins fór nokkuð af síldinni austur á land. Rætt við fréttamenn. Morgenstierne, sendiherra Norðmnnna i Washington, ræddi við blaðamenn vestra í gær, og skýrði j>eim frá j>ví að hann hefði tilkynnt utanrikism.ráðuneyti. Banda- ríkjanna frá ákvörðun Norð- manna og hefði um hæl feng- ið boð um að sitja fund nefiular |>eirrar, er starfar að undirbúningi Atlantshafs- bandalagsins. Morgenstierne skýrði fréttamönnum frá því, að hann teldi líklegt að Danir myndu einnig gerast þátttakendur, en vildi þó litið ræða afstöðu annarra til jæssa máls. F riðarumræH- ur eftir 15. marz. Finkaskeyti til Vísis. Frá United Press. Nanking' í gær. — Sun Fo, forsætisráðherra Kína, til- kynnti, að kommúnistar hafi fallizt á, að hefja vopnahlés- viðræður eftir miðjan marz. í tilkynningu forsætisráð- herrans segir, að friðarum- ræður j>essar muni fara fram á jafnréttisgrundvelli. Marg- ar tilraunir hafa verið gerð- ar til j>ess að fá leiðtoga til j>ess að hefja friðarumræður og hafa þeir-nú loksins fall- izt á j>ær. Pan American-flugfélagið er að byrja að nota nýja gerð flugvéla, sem bera 80 far- jjega á tveim þilförum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.