Vísir - 28.09.1956, Blaðsíða 1

Vísir - 28.09.1956, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bis. H8. árt Föstudaginn 28. september 1956 224. tbl* 'I S Ný Yalta ráðstefna? Eins og kunnugt er af frétt- nm, hefur Krúsév aðalritari kommúnistaflokks Ráðstjórn- arríkjanná verið i heimsókn í Júgóslavíu undanfarið. Hefur verið frekar hljótt um jþá heimsókn. enda var látið svo heita, að hann væri þar í einka- erindum. Var jafnvel talið, að forráðamönnum Júgóslava hafi ekki þótf Krúsév neinn aufúsu- 'gestur, og tíminn, sem hann valdi til heimsóknarinnar, verið óheppilegur, þar sem Júgóslav- ar s.tanda nú í samningum við Þjóðverja um mikilvæg við- skipti, og Bandaríkjamenn munu innan skamms taka á- kvörðun um það, hvort stuðn- ingi við Júgóslava verður hald- ið áfram eða ekki. Það hefur því vakið geysi- mikla athj-gli, að nú hefur ver- ið skýrt frá því, að Tító hafi orðið samferða Krúsév til Rúss- lands. Með Tító fór kona hans Rankovic innanríkisráðherra, og forsætisráðherra fylkisstjórn arinnar í Bosníu. Þykir það einnig tíðindum sæta, að Tító fór í flugvél, en slík farartæki notar hann yfirleitt ekki. Virð- ist því svo sem mikið iiggi við, og aðkallandi mál séu á dag- skrá, sem ekki þoli bið. Til- + —-----,--------, _ _ _ , Viðræðum Sauds og Nehrus lokið. Viðræðum Nehrus og Saiuls, konungs í Saudi Arabíu, er nú Ilokið, og' var gefin út opinber tilkynning um viðræðurnar. Telja þeir að unnt muni að leysa Súezdeiluna með sarnn- ingum, sem ailir megi við una. Þá fordæma þeir þær ráða- gerðir að beita Egypta efna- liagslegum þvingunarráðstöf- unum. kynningin um ferð Títós var ekki þirt í Belgrad fvrr en 6 klst. eftir brottförina. Farið tii Yalta? Nú hefur það einnig frétzt, að förinni hafi verið heitið til Vaita og séu þar fyrir þeir Bulg' anin og Shepilov. Forseti Indó-1 nesíu, Súkarnó, hefur verið í| opinberri heimsólcn í Ráðstjórn arríkjunum og var búizt við, að hann \ræri á heimleið. Hann mun þó enn dvelja í Ráðstjórn- arríkjunum og vera á næstu grösum við Yalta, Ýmsar getgátur eru uppi um það, hvað heimsókn þessi muni boða. Telja sumir fréttamenn, að umræðuefnið verði ástandið í leppríkjunum og seinagangur í útrýmingu Stalinismans. Lík- og er frétta af viðræðunum beð- legra er þó að meira búi undir, ið með eftirvæntingu. Breíar bera nýjar sakfr / a tir. hríngír íátiaust. Sími númer 6056 er án efa um þessar mundir sá sími, sein mest er hringt í hér í bæ. Hann þagnar íekki allan daginn og varla nokkur leið að iná sam» bandi. Það er heldur ekki furða, því að í þessum síma er tekið á móti pöntunum á að- göngumiðum að blaðamanna- kabarettinum, sem byrjar sýn- ingar laugárdaginn 6. október naestk. Þótt rúm vika sé enn til stefnu, er látlaus straumur af pöntunum daglega, því að fólk óttast að allir miðar seljist upp áður en sýning'ar hefjast. Er Vísir átti tal'við Einar Jónsson í morgún, bað hann biaðið fyrir þau skilaboð, að áhafnir skipa, sem óska eftir að sjá kabarett- inn, gætu pantað miða í sím- skeyti og hið sama gilti einnig fyrir hópa úti á landi og í ná- grenni Reykjavíkur. Eins og áður hefur verið sagt frá verður kabarett þessi hinn stærsti og fjöibreyttasti sem hér hefur sézt. Þriggja ára „líftrygging“: rr\ ' i • g. • / lok mön 1 Bretar liafa enn birt skjöl, sem þeír telja, að sanni sam- vinnu Makaríosar erkibiskups við Grívas foringja skæruiiða á Kýpur. Segja þeir að skjöl þessi hafi fundist í glerílátum í Farma- gústa og við húsrannsóknir. Þá telja Bretar sig hafa sannanir fyrir því, að Grívas hafi fengið fé frá Makaríosi og að Papagos fyrrverandi forsætisráðherra Grikkja hafi verið í vitorði með Grívas og stutt hann með vopnasendingum, • Samkvæmt upplýsingum SÞ eru íbúar Sovétríkjanna nú á 201. milljóninni. Hsfa rússnesk gerfitungl verið á sveimi í mörg ár? I Vir peiwai fngrst shui'é eí io>it 1949? Enskt biað hefir það' eftir Iréttaritara blaðsins í I’arís, að JRússar hafi sent rnörg gervi- tungl á loft á undanfömum ár- ítim. Hafi því fyrsta verið skotið á loft fyrir 7 árum. Sá orðrómur hefir gengið í Bretlandi, að Rússar séu komn- ir mikið lengra í smíði gerfi- hnatta en Bandaríkamenn, en þau ætla að senda fyrsta gerfi- hnött sinn á loft í júlí 1957. Fréttaritari franska blaðsins France-Zoir í Róin Jean Dela- motte, hefir það eftir málsmet- andi rússneskum aðilmn, að Rússar bafi sent smn fyrsta hnött á ioft árið 1949. Segir hann, að þýzkir sérfræðingar starfi á vegum Rússa við gervi- hriattasmíðina. Fyrsti gerfi- hnötturinn sprakk eða sundrað- ist. Tveir þeir næstu snerust í kringum jörðina í 3 ár áður en þeir sundruðust. Seinna tókst Rússum að senda gerfi- hnött út fyrir aflsvið jarðarinn- ar, svo að' hanri gat farið sínar eigin bráutif um geiminn. Frá frétíaritará Vísis. Akranesi í morgun. Þýzkt skip sem losaði salt hér, tók niðri þegar það var á leið út aftur í fýrrakvöíd. Skipið heitir Jan Keiken og kom það með um 200 lestir af salti. Um 8-leytið í fyrrakvöld var það tilbúið tii brottferð- ar, en nokkur mistök urðu, þeg- ar það losaði festarnar og' var að halda af stað. Var allmikill sunnan strékkingur, en skipið hins vegar tómt, svo yeður tók mjög' í það. Skall skipið á stein kerið í höfninni, en mun þó ekki hafa sakað og þegar það var að losa sig frá því, tók það niðri á snúningnum. Sat það fast í höfninni um tveggja stunda bil, en komst þá af sjálfs dáðum út. viðskipti í 3 ár. Og enn meira fiskmagn bundið með samningum við þá. I gær var undirritað í Reykja legri aukningu á freðfisksölu vík viðskiptasamkpmulag milli til Sovétríkjanna. eða úr 20.000 íslands og Sovétríkjanna. Gild- tonnum upp í 32.000 tonn. Hins ir samkomulagið og vörulist- vegar verða afgreidd á þessu arnir, sem því fylgja. í þrjú ár ári 8.000 tonn umfram upphaf- frá 1. janúar 1957 til 31. des- legt samningsmagn eöa ■ alls ember 1959. Samkomulagið 28.000 tonn. Kaup írá Sovét- undirrituðu Emil Jónsson utan- 'ríkjunum á hráoiíu, benzíni og ríkisráðherra og A. N. Finogen- hveiti eru áætluð meiri en áð- ov, forstjóri innflutningsdeildar ur, en yfirieitt er um sömu inn- utanríkisverzlunarráðuneytis ' flutningsvörur að ræða og Sovétríkjanna. jkeyptar hafa verið þaðan und- í samkomulaginu er gert ráð anfarin ár. fyrir, að flutt verði út árlega I næstu 3 árin til Sovétríkjanna ; . Samningaviðræður fóru fram 32.000 tonn af freðfiski, 15.000 ! tonn af saltsíld, 1.000 tonn af freðsíld og aðrar vöfur myrir 2 milljónir króna. ' Frá Sovétríkjunum eru ráð- gerð árleg kaup á eftiríarandi vörum: íonn Brennsluolía (Fuelolía) 110.000 150.000 45.000 2.000 2.000 2.000 3.000 Hráolía (Gasolía) Bifreiðabenzín Antrasit Koks Járnpípur Steypustyrktarjárn og aðrar járn- og stálv. Hveiti Rúgmjöl Kartöflumjöl Sement (þar til lokið er byggingu sementsverk- smiðjunnar) 50.000 Timbur rúmmetrar 30.000 Bifreiðar 300 Ýmsar vör lriyruOrf Ýmsar vörur fyrir 10 milljónir króna. Miðað við núgildandi sam- komulag' er með hinu nýja sam komulagi gert ráð fyrir veru- í jReykjavík dagana 17.—27. september. Af hálfu Sovétríkj- anna tóku þátt í þeim A. N: Finogenov, sem var formaður nefndarinnar, Shchelokov, verzl unarfulltrúi við sendiráð Sov- étríkjanna í Reykjavík, Koshen. taévski og Kuzminski, báðir deildarstjórar í utanríkisverzl- unarráðuneytinu. í íslenzku sendinefndinni voru eftirtaldir menn: Þórhallur Ásgeirsson, sem var formaður nefndarinnar, Pétur Thorsteinson, Davíð Ól- afsson, Svanbjörn Frímanns- 10.000 ^ son, Helgi Pétursson, Jón Gunn- 2.800 arsson, Erlendur Þorsteinsson, 350 Jón L. Þórðarson, Ársæll Sig- urðsson, Bergur Gísiason. ★ Brezlct skip kom til Möltu í gær og hafði öll áhöfnin, nema hinir brezku yfir- menn, yfirgefið skipið á*'ur en það fór frá Bengasi. Ar- abar í Bengasi liöfðu neitað að afgreiða skipið á meðan það lá þar í höfn. Allir liættlr veiðuia nema tveir. . Frá fréttaritara Vísis. Akranesi í gær. Aðeins tycir Akranesbátar haía enn reknet um borð, en allir aðrk em hættir síldveiði. Þessir bátar eru Ásbjörn og Guðmundur Þorlákur. Fara þeir á veiðar öðru hvoru, en veiðin er yfirleitt treg. Einn og einn bátur hefur far- íð á smokkfiskveiðar öðru hvoru og aflað 10—15 tunnur yfir nóttina. Togarinn Akurey er nýkom- inn úr Þýzkalandsför og far- inni út á veiðar aftur. <■ Ævintýralegt sjúkraflug upp í Borgarfjörð. Ijörifi Pálsson varð ú Seita að sjúklingnum. Alltaf er talsvert um sjúkra- flug og t. d. fór Björn Pálsson s.l. miðvikudag að sækja veika konu til Búðardals. Síðastliðinn laugardag hafði Björn Pálsson verið beðinn að fljúga upp að Stóra-Kroppi í Borgarfirði að sækja veika konu frá Veiðilæk í Borgarfirði. Þegar Björn kom að Kioppi var enginn þar fyrir. Beið hann þar um stund, en flaug því næst upp með veginum til að svip- ast um eftir bílnum og sjúkl- j ingnum. Þegar hann kom móts við Höll í Þverárhlíð sá hann jeppa standa þar utan til á veg- arbrún. Flaug Björn kringum jeppann og sá sængurföt inni jí honum og þóttist þá vita, að sjúklingui'inn væri í jeppanum. ■ Fór hann þá að svipast um eftir lendingarstað og fann hann þai* rétt hjá. Eftir nokkrar mínút- ur lagði hann af stað með sjúklinginn til Reykjavíkur og gekk ferðin að óskum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.