Vísir - 28.09.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 28.09.1956, Blaðsíða 2
3 Föstudaginn 28. september 1956» IÆJAI- • «8 fréttír Útvarpið í kvöld: 20.30 ,.Um víða veröld“. — Ævar Kvaran leikari flytur þáttinn. 20.55 íslenzkt tónlist: Lög eftir Áskel Snorrason og Inga T. Lárusson (plötur). — 21.15 Frásaga: í Reykjaréttum fyrir aldamótin, eftir Dag Brynjúlfsson frá Gaulverjabæ (Helgi Hjörvar flytur). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.00 Frétt- :ir og veöurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 Kvöldsagan: ,Sumarauki“ eí'tir Hans Sever- MIIlIIIIlSíBIfl! mmá 11MEMMN4ÍS Föstudagur, 28. sept. — 268. dagur ársins. Flóð var kl. 13,25. Ljósatími ibifreiða og annarra ökutækja é lögsagnarumdæmi Reykja- vik.ur verSur kl. 20.25—6.20. Næturvörðot er í Laugavegs apóteki. Sími 1617. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglcga, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk Jaess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til M. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá-til kl. 4. :jt!d Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- ín allan sólai’hringinn. Lækna- -vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 tii kl. 8. — Sími 5030. Lögrcgluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Næturlæknir -trerður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K. F. U. M. Orðskv. 6, 6-—19 Lærðu af írnaurnum. LandsbókasafnlS er opið alla virka daga frá &1. 10—12, 13—19 og 20—22 inerna laugardaga. þá frá kl. 10—12 og 13—19. Listasafn Einars Jónssonar •er opið daglega kl. 13.30—15.30 Ærá 1. júní. BæjarbókasafniS, Lesstofan er opin alla vu'ka daga kk 10—12 og 13—22 nema ilaugardaga, þá kl, 10—12 og 13—16. Útlánadeildin er op- in alla virká daga kl. 14—22 snerna iaugardaga þá kl. 13—16, ‘Lokaö á sunnudögum yfir sum- sarmánuðina. Þjóðnnnjasafnið <opið á þriðjudögum, fimmtu- döguni og laugardögum kl. 1— 55 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Tækivibókasafaið í Iðnskólahúsinu er opið á -mánudögum, miðvikudögum og Æösíudögum kl. 18—19. insen; IV. (Róbert Arnfinnsson leikari). 22.30 Létt lög (plötur) til kl. 23.00. Hvar eru skipin? Eimslrip: Brúarfoss fór frá lleykjavík í morgun til Kefla- víkur og Norðurlands. Detti- foss fer frá New York á morg- un til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Siglufirði í gærkvöld til Dalvíkur, Akureyrar og Húsa- víkur. Goðafoss kom til Reyð- arfjarðar í gærmorgun. fer þaðan í kvöld til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gærmorgun frá Leith og Kaup- mannahöín. Lagarfoss fer frá New York á morgun til Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Rott- erdam í fyrradag til Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Antwerpen á mánudag til Ham- borgar og Wismar. Tungufoss kom til Reyðarfjarðar í gær- morgun, fer þaðan til Vopna- fjarðar, Raufarhafnar og Siglu- fjarðar og þaðan til Svíþjóðar. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík á morgun kl. 12.30 austur um land í hringferð. Esja er á Austíjörðum á suðurleið. Herðubreið er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. Skjald breið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er í Ham- borg. Skip SÍS: Hvassafell er á Siglufirði. Arnarfell er í Ósk- arshöfn. Jökulfell er í Reykja- vík, fer þaðan í dag til Akur- eyrar. Dísarfell lestar saltfisk' á Breiðafirði, væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Litla-j fell er á Norðurlandshöfnum. i Helgafell er í Óskarshöfn.j Iíamrafell fór frá Brunsbíittelj 25. þ. m. áleiðis til Caripito.l Cornelia B I fór framhjá Kaup-j mannahöfn 24. þ. m. á leiðimú til Stykkishólms, Ólafsvíkur og! Borgarness. Sagafjord losar á Austfjarðahöfnum. Flugvélar Loftleiða. Edda er væntanleg seint í kvöld frá Luxemborg' og Gautaborg, fer eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóna Sigríður Jóns- dóttir, Óðinsgötu 17 A. og Hreinn Björnsson, Miklubraut 20. — Námsflokkar Iteykjavíkur. Síðasti innritunardagurinn er í dag og fer innritun fram í miðbæjarskólanum kl. 2—7 ogi 8—9 síðdegis. Kennsla hefst 1. október. Kennt verður á kvöld- in á tímanum 7.45 til 10.20. — Engin kennsla er á laugardög- um nema úpplestrarkennsla Lárusar Pálssonar. Innritunar- gjald er 40 kr. fyrir bóklegar námsgreinar og 80 kr. fyrir verklégar. Brezki seudihcrrann þakkar þeim velunnai-a_ sem skildi eftir rófnapoka við bústað hans sl. laugardag. Iiinsveg'ar gæ.ti verið um misskilning að ræða — rófurnar hafi verið ætiaðar öðrum — og liefir sendiherrafrúin ákveðið að þær skuli ekki bornar á borð fyrr en 1. október. Katla fór í gær frá K.höfn áleiðis til Rvk. 1 Danir skila flngvéSivini. Danir hafa nú orðið við til- mælum pólsku stjórnarinnar um að endursenda þrýstilofts- flugvél þá, Scm flugmaðurinn pólski lenti á við Rönne á Borg undarhólmi fyrir nokkrum dög- um. j Verður flugvélin tekin í sund ur og send með skipi til Pól- lands. Ekki hefur enn verið birt neitt um það, hvort flug- maðurinn muni fá hæli í Dan- mörku sem póUtískur flótta- maður, og er mál lians enn í rannsókn. NBLÁTRAB dHka- kjöí, lilur, hjörtut, aý sviá Dg nýtt grænmeti. Jáhjo faljötlilÉin Nesvegi 33, sími S2653, Hýsiáírað kjöt, lííur, hjörtu, svið og aliskonar grænmeti. jJýkiion Hofsvallagöíu 16, simi 2373. í fielgarmatinn: iifur, hjörtu, svið. J'.ptbiuuti Gnindarsíig 2. Simi 7371. Nýsiáírað dilkakjöt, lifur, hjörtu, sviS. — Guírætur, blómkál, hvítkál. — Appelsínur, melónur. \Jerzíun ^JxeL JipitrgeiJ’ijonar BarmabES 8. Sími 7709. Dilkakjöt 2. verðilokkur í heíium skrokkum, lifur, hjörtu og svið. jCjtt u M Hömi BaHwtsg^otju og Þórsgötw. Sími'‘382$. -----------•—1---1 ■-» Ný líiða Jióhverzfun JJafÍiL 'Ua (ch'inMon ar Hverfisgötu 123. Sími 1456. í mafipn Kjöí liíur, hjörtu, svíð, gul- rófur og rabarbari. 1Jerzfunin Jjtxídur Framaiesvep 2*$. NYTT úrvals dilkakjöt í heilum og hálfum skrokkum. ® Nýsviðnir rlilkahausar • lifur, hjöriu, ným, aiör. • Gerið kaupin "har sera úrvalið er mest og bezt Laugavegi 78, sími 1636. Úrvals diikasaltkjöt Af nýslátruðu: Diikakjöt, lifur, hjörtu, nýru, hremsuð svið, folaldakjöt og alikálfakjöt. flý pipslltur, lifur, svsð, mör og dilkakjöL Jáptveirzíutiin JJdrfeff Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82759. Harðfískur er hoil og góð fæða. Hyggin hús- œiaðir kaupirtams íyrir böns sín og fjöiskyldu. Fæst í öllum matvöru- búðrnn. JJaJfiÁi itia lan i. FÖLALDAKJÖT af nj'slátruðu í buff, guM- ach ©g steik, einmg fol- aldabjúpi. UejJlúliJ Greítisgölu 50B. Sími 4467, saltað dílkakjöt, isý- reykt kjct, gulrafer, Imtkál, gulrætur. JJjöllúLi ÍJJrœÍralúrg Bræðraborgarstíg 16. Sími 2125. íezt all auglýagi i Vá@I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.