Vísir - 28.09.1956, Blaðsíða 11

Vísir - 28.09.1956, Blaðsíða 11
Föstudaginn 28. september 4956 Valur 1 — K.R. 0. (0-0) (1-0) Undirritaður er einn af þeim, sem ekki hefur tækifæri til að horfa á knattspyrnu á hvaða tíma sólarhringsins sem er, og þess vegna missti hann af fyrri hluta þessa leiks, sem hófst kl. 17.45 í gærdag. Þessi nýbreytni er vissulega frumleg, en heppi- leg er hún ekki. Marga hefði fýst að sjá þennan leik eftir jafntefli félaganna á sunnudag- inn, en fátt var á vellinum, enda engin furða. Seinni hálfleik svipaði mjög til leiksins á sunnudaginn, að öðru leyti en því_ að nú voru það Valsmenn sem voru ákveðn ari og höfðu frumkvæðið í leik. Þeir voru ákveðnir og duglegir, sóttu fast og gáfu K.R. aldrei tóm til að byggja upp skipuleg- an leik. Framverðir Vals héldu vel miðj unni, byggðu vel upp ng stöðvuðu margar sóknarlotur KR-inga. Þótt Valsmenn ættu sigurinn fyllilega skilinn, enl hann hefði mátt vera meiri, voru KR-ingar alls ekki léleg- ir. Þeir börðust hreystilega, en mótstaðan var það 'mikil, að þeim varð ekki ágengt. Tvíveg- is kom það fyrir í þessum leik, að varnarmenn Vals gripu til knattarins með hendi á hættu-j legum augnablikum. Mega þeirj teljast heppnir að fá ekki mörk upp úr þessum glappaskotum, og er alveg furðulegt að sjáj þrautreynda leikmenn gera sig seka um svona heimskulegar tiltektir. Eina mark ieiksins kom, er 11 mínútur vox-u af seinni hálf- leik, en það skoraði Sigui’ður Sigurðsson eftir gott samstarf framlínunnar. Þorlákur Þórð-| arson dæmdi nú sinn bezta leik j í sumar, þótt ef til vill megi deila um ýmis atriði, en harla skuggsýnt var orðið og erfitt að átia sig á því sem skeði. Kormákr. Reykjayík og Akrsneskeppa í knattspyrnu á sunnudsg. Ss&asti t&itíur /. íl. « an&s'^mss. Á sumjuclag’ lieyja. úrvalslið Iteykjavíkur og Akraness hina •árlegu bæjarkepprii í knatt- spyrnu. Um mörg undanfarin ár hef- ;ur þetta verið með betri léikj- um sumarsins og má gera ráð, lyrir skemmtilegum leik eins og áður. Lið Akurnesinga verð- ur sennilega óbreytl frá síðasta leik þeii’ra í 1. deilcl gegn K.R., en Lxrvalslið Reykjavílcur var vaiið á miðvikudagskvöld. Verður það þannig: Björgvin Hermannsson Val) — Hreiðai’ Ársælsson (KR) og Árni Njáls- son (Val) ■ — Halldór Hall- dórsson (Val), Einar Halldórs- son (Val) og Helgi Jónsson (KR), — Reynir Þórðai’son K R), Sigurður Bergsson (KR), Björgvin Daníelsson (Val), •Gunnar Guðmannsson (KR), og Gunnar Gunnarssn (Val). — Varamenn: Ólafur Eríksson (Viking), Ólafur Gíslason (K R), Sverrir Kjærnested (KR), Hilmar Magnússon (Val) og Þorbjörn Friðriksson (KR). Verður þetta eini leikurinn í meistaraflokki um helgina með leik milli Vals og Fram kl. 14 og strax ú eftir ieika Þrótt- ur og Víkingur. Síðasti leikur 3. flokks verð- ur á sunnudagsmorguninn á Há- skólavellinum kl. 9.30 og leika þá Fram og Valur. í haustmóti 3. fl. B verðá 2 leikir um helgina, á háskólavelli leika K.R. B og K.F. C á laug- ardag kl. 16.30 og á sunnudag kl. 10.30 leika K.R. C og Valur B á Valsvellinum. í 4. flokki er enn eftir leik- l ur Vals og Víkings í Haustmóti j 4A. Fer hann fram á Fram-j vellinum á sunnuadgsmorgun kl. 10.30. í Ölvaiur bílstjóri fer af árekstnr i» stað. I nótt var brotizt inn í vcit- ingastofuna Skeifuna við Tryggvagöíu með þvi að farið hafði verið inn um glugga. Stolið var smávegis skipti- mynt, 4 lengjum með vindlinga pökkum og auk þess bæði nokkuru af molasykri og strau- sykri. Ölvaðir við akstur. í fyrrinótt sáu lögreglumenn hvar bifreiðarstjóri sat dott- andi undir stýri bifreiðai’, sem stóð á Hótel ísland grunninum. Atlxuguðu þeir ástand manns- ins nánar og kom þá í Ijós að hann var drukkinn. í gær vaxð árekstur við Steinahlið á Suðurlandsbraut, en annar ökumanna, sem í á- rekstrinum lenti liraðáði sér á brott, Hóf lögreglan þá leit að honum og fann hann litlu síð- ar, þá undir áhrifúm áfengis. Neitaði hann að hafa ekið bif- reiðinni og var þá settur í gæzluvai’ðhald. Auk þessara tveggja manna voru tveir aðrir ölvaðir bif- reiðastjórar télcnir fyrir ölvun í gær og fyrradag. A5sl!undMr kennara- sambands Austurlands. Tólfti aðalfundnr Kennara- sambands Austurlands var hald inn í barnaskólahúsinu í Nes- kaupstað dagana 15. og 16. september s.l. Formaður sambandsins, Gunnar Ólafsson setti fundinn. Sptin nyion Skyrturnar koranar aftur. J<a aupi gu,il ofy óilfur 'U SKAÐIGRfPAV'ERZlUN HI.p VARSTQÆT14 á börn og fullorðna, ágætis úval. — Einnig Loðskinnsúlpur allar stærðir. Mjög vandaðar. Fatadeildin. Aðalstræti 2. HaÍIgrímur Lúðvíksson tögg. skjalaþýðandi 'í ensku og þýzku. — Símí 80164. en _ Fundai’stjórar voru þeir Steinn á laugardag kl. 14 fer fram síð- jstefánsson og Oddur Á. Sigur- asti leikur 1. floklcs: Leika þá < jónsson, en fundarritarar Davíð "Valur og Þróttur í haust;mótinu á melavellhium. Hausímóti 2. fl. verður hald- ið ái'ram á Háskólavellinum Ireikar stúlkur llr heimsmeti Á txieistairamdti Lundúna á Áskelsson og Valgeir Sigurðs- son. Á fundinum voru rúmlega þrjátíu fundarmnn. Á fundinum flutti Skúli Þor- steinsson skólastjóri frásögn um utanför, en hann ,hafði heim- sótt allraaiga skóla á síðasta ári, qg Jóhannes Oli Sæmunds- ,:;Ón, námsstjów, flutti erindi úrn vetrarstaríiði Auk þess xæddi Aðalatéinn Eiriksson, laugardaginn var hlupu Ilea- ] námsstjóri, sem mætti á fund- ther Armiíagö, Axui Pashley, j inum, ýmis viðhorf í skólamái- June Paul og Heila Hoskin um. 4X100 m. boðhlíiup á 45.4 sek. Það er 4/10 sek. betra n staðfest heinxsmet, en áður í sumar hafa rússnekai’ stúlkur og sömuleiðis stúllcur úr Aust- ur-BerÍín hlaupið á 45.2 ssk., en þaö met bíður staðfestingar. Stjórn samþandsins skipa nú: Steinn Stefánsson, formaður, Guðmundur Þói’ðarson, gjald- keri, Valgeir Sigurðssoxi, ritari, og til vara: Slcúli Gunnarsson og Jóharux Jónsson, allir á Seyð isfirðL BEZT AÐ AUGLÝSÁ iýíSl allar stærðir. a'llir litir. Grillon hosur á börn og fullorðna. Enskir flókabaítar nýkomnir. Vér'ð kr. 198,00. iiiiiiiiiiiiiaiiiFiiiiiiiiiiiisniiiiii BEZT AÐ AUGLÝSAIVÍS! lifiiililiSiliiIiiiiliiIIiiliifPilliiií Fischersundi. KdUahúfar Okkar vmsælu og velþekktu kulclahúfur á börn og fullorÖna evu nú komnar aftur í fjöída tegunda. Smekklegar—Vandaöar GEYSIR HJ. FatadeildÍn ASalstræti 2. \ ! 3 stærÖir. — I •yíirliggjanéi. til '8»H 8 íli :í:á W Hafnarstræti í 9, sími 3184.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.