Vísir - 28.09.1956, Blaðsíða 4

Vísir - 28.09.1956, Blaðsíða 4
vtsra Föstudagirm 28. september. 19'5@ Frá síðasía ísleiidingadegi í Gimli i Það var margoft búið að lýsa jnattadórum Islendingadaganna, framgangi þeirra og útgángi, og skal þar engu við bæta. En það er bara önnur hliðin — sú, *er að þeim snýr. Hin hliðin eru olbogabörn farartækja og ferðalags, er lika langar til að heyrá og sjá. Og fyrir þau er auglýst, tveim vik- um fyrir fyllingu. tímans, þessi allra centa-meinabót: Speciál arrangement, Speciál Bus, Spe- cial Fare, Special Time, Special Street corner, Special Return ög — Limited seats!” Og hú kémur saga, „er skeði í fýrra, er skeði i ár og skeðúr svo líklega áð ári.” Ég hef um mörg undarifarin ár sótt þetta landa-mót, en fyrri ára Busa-reynsla hefir kennt mér, að kjósa járnbraut- arléstina til þessa ferðalags; en liún fer heimleiðis. snemma að kvéldi, — svo smemma, að- úti lokað ei’, að taka þátt í nokkurri skemmtan, er fram fer að kveldinu, s. s. lokasöng, skugga- mýhdum og dansi. f þetta sinn átti Dr. L. A. Sigúrdson að sýna myndir af íslendingadögum frá 1944 -—1955, að báðum árum meðtöldum. Langaði mig að sjá myndir þessar og tók því íár með þessu Special-neyðar úr ræði. — Keypti „Special” far- miða tíu dögum áður en lagt var af stað, því sætin voru svo takmörkuð. Það er upphaf sögunnar, áð ég er kominn á tiltekna hornið fimmtán mínútum fyrir réttan tíma, og voru þar um tiu fyrir. Þar er svo beðið um hálftíma, en þá kemur sá „Sþecial"- séraði svo pakkaður, að líkast vár, innað horfa, sem ofan í Sigluíjarðar síldartunnu, nema hér var pressaður haus við haus og sporðar krosslagðir, og sætin svo „limited", að allir voru á bólakafi í kássunni. Þarna stóð- um við, þessir gustukastranda- glópar, með loforðin í lúkunum í tveggja-dollara-nafnlausri-far- miða-útgáfu frá fyrri árum, og áttum engan að, nema þennan úttroðna forngrip, er sýndist dragast áfram meira af vilja en mætti. Busa-paddi var hor- tugur, en kurteis, og bar enga ábyrgð á néinu o.g engu ráðandi. Samt, eftir nokkrar vangaveltur, ákvað hann best að troða meiru ínn í þetta forngripasafn, og ef við vildum standa, en meinti, auðvitað, að hangá, norour i bæ, einhverju horni, er hann nefndi, væri það bezt, þar biði annað Bus, er einnig færi til Gimli. Ég var trúarveill á þetta fyrh’iieit, af fýrri reynslii, á orð þessara ‘ábyrgöarlausu paníílá, en nú átti ég aðeins um tvennt að veijá: fara hvergi éða’ tkká hoðínu. Ég tók því -böðinú óg steypti mér inn: i þettá Busa- fyllirí. Leiðin gat ekki verið löng, en nógu lönþ '1:11 þéss, áö sýna rriér ög öðrúm labbálaitum í tvo heima, og er á fýrir’iiéitna' hornið kom, var svo áf mér dregið, að ég treystist eigi. að brölta úr stað. VarS útkoman sú, að þeir hraustustu ruddust yfir okkur og út, hinir húktu, saman böglaðir, óg hréyfðust hvað umboðsmenri H-náppa- En í þessu síldarhlaupi losnaði sæti, ef sæti má kalla, í miðjum gangi, ef gang má nefna, svona á að gizka 6x6 á lengd og breidd, og í þetta hálmstrá náði ég og hékk á því, upp á líf og dauða, til leiðarenda. Þetta lausnarílát reyndist ekld víðfeðmara en það, að þégar búið var að hnoða í þáð, urðu fimm eftir í okkar safni, er stóðu allavega upp á endann til Gimli. Og sú lilla hvíld, er þessir píslarvottar nutu, var áður á herðum okkar, er á rassinum toldum, og tylia hæl- um á tær okkar, er þá skorti þrótt til að hanga í lausu lofti. — Þannig útleikin komum við á fyrirheitna reitinn. En raunirnar okltar og and- streymi var eigi á enda við land- tökuna, og kem ég að því síðar; en áður en ég skýri frá hvernig við Busa-busar vorum hraktir nauðugir, með harðri hendi, úr trjágarðinum á Gimli, af Busa- Bosum, vil ég nefna fátt af því hiarga, er ég sá og heyrði. Allt virtist vera í hátíðahug :— bærinn og fólkið, en þó sér- staklega veðrið, er var allan daginn það yndislegasta er ósk- ast gat. Bar mikið á hug þess- urn á „restaurants", og „Beér parlor", en minna út á við. Flögg blöktu hér og þar, flest eða öll enslí, og nokkrar stengur stóOu auðar, en „little bit of Iceland" var sárafátt á ferð. Ég var stirður og hægfara og kom ekki inn í garðinn fyrr en Fjallkonan var sézt á hæsta trón og gat því ekki sagt hvern- ig hún klifraði þarna upp éða hverjh: báru hana til sætis, — en þarna sat hún Úpp-púntúð í fínasta skrúða síns föðúrlahds, sem Hörgabrúður til beggja handa og með hirðina út-í-frá. Og hátioin hófst frieð' upprisu frúaiinnar, er var há og tígu- !eg, bar sig fallega og flutti ávarp sitt teprulaúst og með þægilegum hljómföllúm og skörúngsskaþ. I fáuin orðuni: eins pg drottningaf eiga að vérá í sjón og framkomu — sómi þégnanná! Skemmtiskráin var fjölbreytt mjög, samanstóð af lúðraþyt, ræðum og Ijóðí, söng og undir- ■spili og —t. God Save the Queen með trumbuslætti og horna- blæstri. —- Allt fór þetta ffam með mestu reglu og myndar- skap, hvert atriði á réttum tíma og þægilega langt; ræðufnar fræðandi og vel fluttar, söng- urinn ágætur og- undifspilið hrífandi, hljómsveitin setti fjör -og þrótt í daufa limi og færðf Iíf í mannskapinn. — Fyrir allt þetta og mart fleira, veðríð: líka — á nefndin innilegar þákkir skilið, er hefir lagt sig í framkróka og bakað sér fyrir- höfn, við áð velja allt það bezta er völ, var á og sumt langt að sótt. Já, allt nema — þið yitið hvað ég meina. . 1 þetta sinn rann arður há- tíðarinnar í Betel-sjóðinn, Og í sambandi við þá hugsjón- voru rnérki seld á staðnum — hnapp- ur með áletruðu nafni stofn- unarinnar. Málefnið er gott og nauðsynlegt og þörfin mikil, og vel til fallið að velja þessa aðferð til styrktar þessu mann- úðarfyfirtæki, en óskandi hefði véri.ð, að hnappur þessi heíoi verið meira minjamerki, en það var hann ekki ■—- bara nafnið. eitt. En eftirtekt vakti nefndar voru ötulir sölumenn — óðu í gegnum fylkingar þús- undanna og hnöppuðu á báðar hendur. Menn korna saman á Islend- ingádögum til að njóta sam- eiginlegra erfða, eða svo hef ég lesið. Á þessari hátíð, og hinum, líka, fanrist mér hinrt sarrieigin- legi árfur verá — masið, er stundum gengur óhófi næst. T.d. í ár, var suðan svo mikil, meðann á ræðunum stóð, að ekkert heyrðist til ræðumánna nema í hæstu gusunum, og lá þeim þó hátt föniur, og þar ofan í kauþið var hijóða-gellir siienntur upp í háaloft, en ekkert dugði. Sannaðist þár það sem Káin kvað fórðum: —„Þegar aðrir þenja kjaft, —■ þá vil ég tala -líká." Eítir ræðumar, er voru tvær, — ein og kvart á íslenzku og tre-lcvart á ensku — varð mér litið I fjallkonu-átt. Sé ég þá hvar Steini kemur með madd- ömuna á handleggnum, hirð- meyjár á hælum sér og liirðina alla í eftirdragi. Var það fðgur sjón og glæsileg! En hvernig Steirii krækti í frúria, er rriér hulið. Samt er þetta ehgin iný bólá fyrir harin. Steihi- gerif þetta í sama mund á Iiverju ári, annaðhvort viljandi éða óviljandi, með valdi eða í um- boði annars legáta, er völöin hefir í það sinn. Fef honum þefta prýðilega úr hendi, enda þaulþjálfaður frúar-marserandi á öllum tyllidögum. — En ófyrirgefandi er sá traSsáskap- ur stjórhar og ræðismanna, að vera ekki búriír að sæma hann krossi —- hann, sem hefír fleiri „löndúr leitt" en nokkur annar íslendingur. Nú tók áð líða að myrkra^ verkum: sól að lækka, lúðrar útblá'snir, aftán-í-söngui’ þagrr- aðúr, drottningin horfin, Snorri einhvers staðar, skyrið uppgeng ið, hnapparnir útseldir, stjórn- arnefndin komin á ringlulreið, konur að dragast i dilka, karlar að stíga i vængiinn og — Dokt- orinn kominn á vettvang rrieð áhöld sín og byssu, reiðubúinn að „fíra af“, er myrkrið næði völdum. I þessu ljósaskipta-ástandi. valdi ég mér sjónarhól, er blasti við tjaldi og myndum, er nú voru að skýi'ast og forvitni min. að vaxa. En í þeim ósköpum kom einn, á tánum, af sampín- ingum mínum um morguninn, og hvíslaði í eyra mér: „Veiztu, að Busið fer klukkan tíu? Flýttu þér, það eru bara tíu mínutur þangað til!" Mér varð svö hvei'ft við þessa fregn, að ég slitnaði upp með rótum og- fauk í áttina til Busa-pappa, er stóð blíspertur við skelli-réið sína, og spyr hvenær hann fari til Winnipeg? „Stráx", ansáði hanri. „Það var auglýst klukkan ellefu", sagði ég“. „Kemur mér ekkert við. Minn tími er tíu!" sagði hann og snax'aðist inn í embættið og settist í íákisstól- inn. Tók ég þá eftir því, að ílátið var meira en hálf-fullt af samstæðingum mínum frá því um morguninn, og skreið ég þ'á innbyrðis, settist, lokaði augun- um og hugsaði ljótt. Ég fann að einhver settist við hlið méi', bölvandi hátt og karlmannlega. Frh. á 9. s. Nokkx’ir verkamenn óskast strax í byggingavinnu. GOÐI H.F. Laugavegi 10, sími 80003. Olftg: Tvær dugfegar stúlkur óskast til eldhússtarfa að Arnarholti strax. — Hátt kaup. Uppl. í Ráðningarslcrifstofu Reykjavíkurbæjar. var aðeins litið brot af öllu því sem var að gerasí með allrx ströndinni. Enginn sem sá þessa mikilfenglegu prófæfingu, gat efazt um að l’yrirtækið hlyti að heppnast, þegar til alvörunnar kæmi. Einni venju hershöfðingjans veitti ég sérstaklega atliygli — þeim vana að snúast skyndilega á hæli og einblíng hinum bláu augum sínum á einhvern. Ég var einmitt að hugsa um hve óþægilegt þetta hlaut að vera fyrir þann, sem yrði fyrir þessu, þegar Monty allt í einu meðan liann var í samræðum við eir.n herforingjann, leit við og beindi augum sínum á mig. Þetta var fyrsta mei'ki, sem ég sá, um að hann vissi um mig. Án þess að depla auga starði ég á hann aftur pg lét mér hvergi bregða. Og þegar harin gekk í burt frá mér, vonaðist ég til að hafa staðist prófraun- ina. Samkvæmt fyrirskipun, mætti ég aftur i hermálaráðuneytinu daginn eftir. Lester herforingi beið mín þar. „Jæja, hvei'nig líður yður?” spurði hann. „Haldið þér að þér getið tekið að yður hlutverkið?" Ég svaraði að ég væri nokkurn veginn viss um það, að því er snerti líkamlega eiginleika og fi'amkomu, en að ég væri í nokkrum vafa um málróm minn; ég hefði ekki verið nógu nærri til að heyra málfærissér- kenni Montys. „Setjið það ekki fyrir yður," sagði hann. „Eg ætla að koma í kring persónulegu viðtaii ykkar á milli." Morguninn eftir fékk ég skip- un um að mæta næsta dag, 9. maí, kl. 4,30 e. h., og vera búinn undir viku fjai’veru. Hers- höfðinginn ætlaði i ferðalag til Skotlands; ég átti að fara þang- að líka til frekari undirbúnings undir hlutverk mitt. Þegar til Skotlands kom, fylgdist ég með hershöfðingj- anum á gönguferðum hans og mætti honum að síðustu í einka- klefa hans í járnbrautarlest einni. Montgomery sat við borð sitt og las. Klefinn var þægilega búinn húsgögnum, en laus við skraut, og ég tók eítir tveim eða þrem eintökum af tímarit- um með mynd hans á kápunni. Þegar ég gekk inn, leit Monty upp og brosti. Ef ég leit á hánn og virti fyrir mér, fann ég fagnaðar— og öryggistilfinningu með sjálí- um mér, mér fannst eins og ég stæði andspænis eldri útgáfu af mér sjálfum. Allt sem þurfti að gei’a, var að breikka á mér yfii’skeggið, gei’a hárið á mér dálítið hvítleitara — og ég var lifandi eftirmynd hans. ■— Eini mismunurinn voru aug- un. Eg er móeygður, en augu hershöfðingjans eru hins- vegar hin hvössustu biá augu, sem ég hef nokkurtíma séð. Þegar við vorum búnir að heilsast með handabandi, vísaði hann mér til sætis og spurði svo: „Jæja, James, hvernig lizt yður á þetta hlutverk.” Ég svaraði, að ég væri fús að reyna xnig í hlutvei'ldnu. „Ágætt.” sagði, hann. Svo^ brosti hann aftur. Þér takist á hendur ábyrðarmikið hlutverk. En mér skilst að þér séuð l leikari.” i „Það er rétt, herra. Ég hef: 1 verið á leiksviðinu að heita má. I alla mína ævi.” „Það hlýtur að vera leiðinni- legt starf, að leika sama hlut verkið kvöld eftir kvöld,” sagði hann með sínum hnittilega mál- rómi, sem hlutverk mitt útheimti að mér tækist að stæla. „Við líturn ekki þaniiig á málið, herra,” sagði ég. „Þetta er stai'f okkar. Jafnvel þótt sýn- ing einhvers stykkis standi yfii' heilt ár, þá reynum við að leika iilutvei'k okkar ekki ver síðasta Frh. á 9. s.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.