Vísir - 28.09.1956, Blaðsíða 8

Vísir - 28.09.1956, Blaðsíða 8
8 vlsra Föstudaginn 28. september lí)5t> við Bústaðaveg er til sölu ódýrt. Skúrinn er 1 her- bergi og eldhús, ásamt kolaltyntri miðstöðvar- éldavél, ennfremur er við- bygging í smíðum, þannig að fullgerður verður hann 3 herbergi og eldhús og fyigir timbur, sement, pappi, múrhúðunarnet, á- samt hreinlætistækjum öllum til þess að fullgera bygginguiia. Sveinn H. Valdimarsson, lidl., Kárastíg 9 A, sími 2460. Viötalslími kl. 4—7. Húsgögn Kommóður og sængurfata- skápar fvririi’ggjandi. Húsgagnaverzlun Guöm. Guðmundssonar Laugavegi 16f?. i vestur um land í hringferð hinn 3. cktóber. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórshafnar í dag og ár- degis á morgun. — Farseðlar. seldir á mánudag. M.s. Skjaidbreið til Snæfellsneshafna og Flat eyjar hinn 4. október. Vöru-, móttaká á mánudag. Farseðlar - seldir k þriðjudag. j *^->é*«* % \---K A—Jj* þJODLElKHUSlÐ $ MaBur og kona Sýning sunnudagskvöld kl. 20.00. Leikstjóri: fndriði Waage. ÁÐEINS TVÆR SÝNINGAR. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pontunum í síma: 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seidar öðrum. ÞRÍGGJA til 4ra her- bergja rúmgóð xbúð ósfTast til Jeigu. Uppl. í s íma 81665. GOTT Jherbergi í til L leigu gegn lítilsháttar hú shjálp. Uppl. Hringbraut 91, dyr t. h. Sími 80568. (1031 REGLUSAMUR mennta- skólapiltur vill fá leigt lítið herbergi, helzt sem næst Barónsstig — Upp’. í síma 4582. (1030 HERBERGI eða geymslu- skúr óskast. — Verzlunin Skeifan, Simi 82112. (1029 j UNG Ihjón með 1 barn óska eftir 1—2 herbergjum og eldhiisi. Húshjálp ef ósk- ast. Tilboð sendist blaðinu fyrir hádegi á laugardag, -— rnerkt: „Námsmaðúr — 230“. (1040 ÍBÚÐ óskasí til leigu strax. Sími 6265. (1001 UNG hjón vantar 1—3 herbergja íbúð’. Húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 80623. (1005 ÓSKA eftir 1—3ja her- bergja íbúð strax eða fyrir áramót. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld, merkt: „Áramót — 225“. — (1006 SKRIFSTOFUHERBERGI óskast, má vera lítið, helzt nærri miðbænum. Aðgangur að síma mætti fylgja. Tilboð sendist í pósthólf 1018. (1024 FULLORÐIN stúlka óskar eftir eir.u herbergi og eld- húsi, helzt í Norðunnýrinni. Uppl. kl. 8-—9 í kvöld í síma 4909, (1013 GOTT Sierbergi tit leigw í Bankastræti 14 fyrir reglu- sama stúlku, gegn húshjálp einu sinni til ívisyar i viku hjá fi'riiileypyi kcnu, (1000 UURBERGF. óskast. Reglu- semi heitið'. Tilboð sendist Vísi fyrir hádegi á laugar- dag, merkt: „— 228.“ (1027 RISÍBÚÐ, þrjú herbergi og eldhús, með baði, til leigu frá 1. okt. næstk. fyrir reglu- samt, barnlaust fólk. Árs- leiga greiðist fyrirfrarn. — Tilböð, merkt: „Risíbúð — 235,“ sendist afgr. Vísis strax.(1041 TIL LEIGU. Hefi. herbergi. Vantar húshjálp. Get skaífað vinnu í verksmiðju á eftir- miðdögum. Barmahlíð 56,! uppi. (1044 FORSTOFUHERBERGI. — Lítið forstofuherbergi tilj leigu í Eskihlíð 13 Aðeins fyrir reglusaman karimann. Uppl. eftir kl. 7. (1043 EÍNS íil tveggja Iierbergja íbúð óskast. Einhleypur karl maður. Uppl. í síma 1757, frá kl. 6—8. (937 5 HERBERGJA íbúð til leigu 1. október. Fyrirfram- greiðsla áskilin. — Tilboð, merkt: ,,1956 — 232,“ send- ist afgr. blaðsins fyrir há- degi á íaugardag. (1054 ELDRI kona eða stúlka getur fengið herbergi gegn smávegis húshjálp. Iíöfða- borg 27. — (1057 MIÐALÐRA maður, sem . vinnur að ritstörfum, óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 5024,— (1052 LEIGA LEIGA. Óska eftir píanói eða píanettu. — Uppl. í síma 7354.— (1056 SKATABUNIN GUR á telpu, háa og granna, óskast. •Sírrii 3242. (1019 NORSKT segulbandstæki til sölu. Uppl. í síma 2832. _______________________(1016 BARNARÚM, með dýnu, til sölu. Verð 150 kr. Bræðra borgarstígur 36, uppi. (1050 LÍTILL, notaður dívan j óskast. — Uppl. í síma 6921. | (1049 BARNAVAGN. Góður, vel með farinn barnavagn ósk- ast. Sími 3869. (1058 AÐSTOÐARSTÚLKA ósk- ast í eldhús. Caféteria, Hafn- arstræti 15. (907 SVARTUR Persian pels, mjög fallegur, stærð 44—46, til sölu, mjög ódýr. Einnig brúnn stuttjakki úr skinni. Uppl. Laugavegi 19, II. hæð, eftir kl. 7. (1059 STÚLKA óskast til eld- hússtarfa. Upp]. á staðnum. Veitingastofan Laugavegi 28. — ’ (933 ÚR OG KLUKKUR - Viðgerðir á úrum og Itlukk- um Jóo Sigmundsso® í SILFUREYRNALOKKUR tapaðist í gær á leiðinni frá Laufásvegi að Kirkjuhvoli. Vinsamlega hringið í síma 2613. (1022 SAUMAVÉLA VÍÐGERDIK Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19 Sirni 2656 Heimasími 82035. (000 HREIN GERNIN GAR. — Vansr og vandvirkir meius. Sími 4739 og 5814. (725 BARNGÓÐ stúlka óskast í vist sem fyrst. Sérhefbergi. Uppl. í síma 81511. (1007 VÍKINGUR. Knattspyrnu-' menn, meistarar, I. og II. fl. Æfing í kvöld kl. 6.30. (0000 TVÆR tvítugár stúlkur óska eftir afgreiðslustarfi frá og með 1. október. Til- boð, merkt: „Vanar — 229“, leggist á afgi’. Vísis fyrir há- degi á laugardag. (1028 Í.R. Sjálíboðaliðsvinnan S j álf hoðaliðs vi nnan cr í fullum gangi. — Um þessa helgi er ákveðið að Ijúka við uppsláttinn fyrir grunninum á næstfallegasta IIEIMAVINNA. Óska efíir einhverskonar heimavinnu, saumum eða öðru, þýðingar fyrir tímarit geta einnig komið til greina. — Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Vandvirk 226“. (1021 skíðaskálanum. Þess vegna skorum við á alla, sem hafa Í.R.-blóð í æðum að mæta. Frítt fæði fyrir alla. Farið frá Varðarhúsinu kl, 2 e. h. á laugardag. — Stjórnin. FARFUGLAR. Munið myndafundinn. í Þórscafé í kvöld kl. 8.30. —- Hafið myndirnar með. TVÆR masðgur óska eftir miðaldra konu til að sjá um heimili þeirra. Uppl. í síma 4707, eftir kl. 5. (1023 körfuboltadeildar K.R. verður haldinn í félags- heimili K.R. fimmtudaginn 4. október. Nýir menn vel- komnir. Und irbviningsnef ndin. UNGLINGSTELPA ósk- ast til að gæta 2ja ára telpu nokkra tíma á dag. Uppl, Oddagötu 8. Sími 2822. (1018 TELPA óskast tvo daga í viku frá kl. 2-—7. Óðinsgötu 13. miðhæð. (1020 _ STÚLKA óskar efíir vinnuj K_ R> Koppt í kvöld í kúlu lílit. Uppl. í síma 4299 f. h. álaugardag. (1014 ' STÚLKA óskast til eld-: hússtarfa. Uppl. á staðnum. j Veitingastofan, Laugavegi 28,— (933 ' j NOKKRAB stúlkur vantar j á veitingastað í bænum og á 1 hótel úti á landi. •— Uppl. í síma 82240. (955; RÖÐULL. Vantar stúlku íj buffið og aðstoðarstúlku fi bakaríið. Uppl. í síma 6305. ogkringlu kl, 6.30 í kvöld — Ssti Arr» i n. í 1 O 49, FÆÐ FÆÐI. Fast fæði. lausar máltíðir. Tökum veizlur og aðra mannfagnaði, — Sími 82240. Veitingastoran h.f., ASaistræti 12. (11 TVÆR stúíkur óska eftirj fastafæði sem næst Skúla-j götunni. Uppi. í síma 81357, j milli kl. 3—5. (1025 NOKKRAR stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja h.f., Þvérholti 13. (1045 STULKA óskast til eld- hússtarfa og önnur til þvotta. — Uppl. í Iðnó. Simi 2359. KENNSLA. — Enska, danska. Áherzla á talæfing- ar og skrift. Ódýrt, eí fleiri eru saman. Kristín ÓJádólar, Bergsstaðastræti 9 B. Sími 4263. — (1051 KVENBOMSUR, telpu- bomsur, barnagúmmístígvél, kvenpeysur á 98 kr. áður 200 kr. Notið tækifærið. Víðifell, Bergþórugötti 2._____(1026 AMERÍSKUE Ísskápur og þvottavéi í mjög góðu lagi til sölu að Bólstaðarhlíð 13. Til sýnis frá hádegi í dag. (1015 SVEFNSÓFI, nýr, sérstak- lega fallegur til sölu. Aðeins 1975. — Grettisgata 69, kjallai’a. (1039 FALLEGAR kaninur til sölu. Sími 5716,(1004- FORD 1930 í góðp ásig- komulagi til solu. Uppl. í. síma 5716. (1002 TIL SÖLLI útdregið skáp- rúm, sem nýtt, verð 2000; dálítið notuð Necei saumavél í skáp, kr. 2000; ennfremur 2 svartar, ameriskar kápur,. meðal stærð. Uppl. í kvöld á Ránargötu 49,1. hæð. (1017 BARNAVAGN, sem hægt. er að breyta í kerru, t.il sölu á Bergsstaðastræti 36. Simi 2458. —______________(1055 MÓTATIMBUR til sölu. — Uppl. eftir hádegi á laugar- dag og sunnudag. Drekavog 18,(1009 SILVER CROSS barna- vagn til sölu í Hiíðargerði 32. — (1012 Stofníundur DÍVANAR. flestar stærð- tr, fyr íiggjandL Ilúsgagna- bólstrunin. Miðstræti 5. Sím? 5581. (313 TÆKÍFÆEISGJAFIB: 4Æálverk;, ijósmyndir, myncx rammar Innrömmum mynd- Ir, málverk og saumaðar myndir. — Seljum upp vegg- teppi. Ásbrú. Síml 82108, Grettisgötu 54 KAUPÚM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karí- mannafatnað o. m. fL Sölu- Bkálmn, Klapparstíg 11. Sími 2926. — (00Ö KAUPLM eir og kopar. —• Járnsteypan h.f. Ánanausí- um. Sími 6570 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Móttaka. Höfða- töni 10. Chemia h.f„ (42 KAÚPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmunáur Ágústsson rhrettisgötu 30. (374 SVAMPDÍVANAR, lúm- dýnur, svefnsófar. — Hús- gagnaverksmiðjan, Rerg~ þðrugötu 11. Sími 81830. — BARNAVAGNar og kerr- ur, með tjaldi og t jakllausar, í mikhi úrvali, Verzi, Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Sími 2631. (691) UNGBARNAFATNAÐUB allskonar Barnaleikföng i fjölbreyttu úrvali. — Hag- kvæmt verð Verzl. Fáfnir. Bergsstaðastræti 19. Súni 2631 (701 BARNÆBEIZLIN vinsælu, 4r teðri. áv.allt fyrirliggj- Verzl. Fáfnir, Bergstaðastr. .19. Síxni 2631. ( ,03

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.