Vísir - 28.09.1956, Blaðsíða 3

Vísir - 28.09.1956, Blaðsíða 3
Föstudag'nn 28. september 1956 VÍSIR M anstu eftlr þessu...? Á bessu suniri voru 20 ár liðin frá því að ameríski bíökkumaðurinn Jesse Owens setti nýtt heimsmet í langstökki á Ólympíuleikunum í Berlín. Stöklc hann þá 8,13 metra og stendur met-lians óhaggað enn. Owens sigraði raunar einnig í 100 og 200 m. hláupum í Ber- Iín 1936, svo að enginn annar stóð hon- um bar á sporði, og loks fékk hann fjórða gullpeninginn fyrir að vera einn af beim, sem sigruðu í 4X100 m. hlaupi. Árið 1950 greiddu bandarískir íþrótta- ritstjórar atkvæðj um 'það, hver væri rnesti íþróttamaður fyrri hluta aldar- hmar, og var Owens kjörinn. Greta Garbo rnátíi heita óbekkt með öllu, þegar hún kom fyrst fram í kvik- mynd með John Gilbert fyrir 29 árum. Hún iék í myndiniii „Holdið og kölski“ árið 1927, og varð á svipstundu heims- fræg, en Gilbert var þá þegar einn af vinsælustu kvikmyndaleikurum Banda- ríkjanna. Greta Garbo fæddist í Stokk- hólmi þ. 18. sepíember 1905 og varð því 51 árs fyrir skemmstu. Hún gekk um tíma á konunglega Ieikskólann í Síokkhólmi, en fór Vestur um haf 1925. Hún lék í samtals 27 kvikmyndum, er allar urðu mjög vinsælar, áður en hún hætti að leika árið 1941. í öllum löndum bandamanna varð fögnuður mikill í byrjun maímánaðar 1945, begar sú fregn barst út, að Þjóð- verjar hefðu loks gefizt upp skilyrðis- íaust. Myndin hér að ofan er telsin í New York, bar sem umferð lagðist nið- ur í miðhluta borgarinnar, er mann- grúinn fyllti göturnar og fagnaði sigr* inum. Þó dró það úr fögnuði manna vestan hafs, að cnn var ekki búið að sigra Japani, sem voru þó hvarvetna á undanhaldi. Þegar styr jöldinni var lokið í Evrópu, reyndu þjóðirnar að gera sér grein fy.rir manntjóni sínu, en enn í dag er ekki vitað um það nákvæmlega. Um 170 nemendur í Skólagörðunum í sumar. þslr vínna a.m.k. 90-100 kíst. á suniriny. Fréttamaður Vísis kom fyrirj nokkru við í Skólagörðunum, þar sem nemendurnír unnu af kappi að uppskerusíörfum. Þarna var blómlegt um að litast, nemendur í sólskins- skapi, enda eitthvert hið ákjós- anlegasta veður, .sem fáanlegt er um þetta leyti árs. Það voru að sjálfsögðu kart- öflurnar, sem nú var verið að taka upp, en þær hafa allir nemendurnir sameiginlega. — Hefir mest komið í hlut hvers nemanda 2 pokar af kartöflum, en óvíst að svo mikið fáist nú. Ýmist lagt í heimilið eða selt. Mestur hluti barnanna mun sennilega leggja uppskeruna til heimila sinna; þó eru sum, gem selja hana í verzlanir. Fréttamaðurinn mætti ein- um rösklegum dreng, sem rog- aðist með fulla, fötu, og spurði hvað hann ætlaði að gera við kartöflurnar sínar. „Selja þær,“ sagði Stráksi. Hvað ætlar þú þá að gera. við peningana? „Setja þá í bankann." En hvað ætlar þú að gera við grænmetið þitt? ,,Eg held, að bezt verði nú bara að borða það sjálfur, ‘það er lítið um það heima.“ Annar drengur ætlar að selja sínar kartöflur og kaupa sér páfagaukspar fyrir andvirðið. 26 fermeíra grænmetisreitur. Hvert barn heíir 26 ferm. grænmetisreit, sem það hugsar um sjálft að öllu leyti. Eru í reitnum allar auðrækt- aðar grænmetistegundir og einnig nokkuð af blómum, þannig, að öðru hverju hafa börnin getað haft heim með sér blómvönd sl. mánuð. Nokkuð af grænmetinu hafá þau þegar tekið með sér heim eða taka á næstunni. Grænkáltö sú fjörefnisríka fæða, verður látið standa nokk- uð feam á vetur. Hirðing og vöxtur er í sum- ar með langbezta móti. Veldur þar nokkru hin góða tíð, en einnig að garðarnir kornast stöðugt í betri rækt m. a. vegna þess, að meira áburðar- kalk var notað í sumar en. áður. Fjölærar jurtir nýmæli. Það er nýmæli í rekstri garð- anna, að fjölærum blómum hef ir verið plantað í allstórt svæði. Er hugmyndin, að börnin fái þau heim með sér til þess að setja í garða heima hjá sér. Einnig hafa Skólagarðarnir sinn ákveðna reit í Heiðmörk, og er öðru hverju farið þangað til starfa. Þá eru fræðslu- og skemmti- ferðir farnar til nærliggjandi staða; t. d. hefir í sumar verið farið að Keldum, Laxalóni, Korpúlfsstöðum og' Áburðar- verksmiðjunni í Gufunesi. Undanfarin surnur hefir oft verið farið í berjaferðir, en í suraar hefir því ekki: verið að heilsa, þar eð berjalaust hefir verið að kalla. Níunda starfsárið. Þetta er níunda starfsár skól- ans, og eru nemendur í sumar um 170. Þeir hafa stundum verið fleiri eða á þriðja hundr- að. En mikil atvinna nú virðist draga heldur úr eftirspurninni eftir skólavistinni. Þess ber nefnilega vel að gæta, að þetta er fyrst og fremst skóli en ekki fyrirtæki, sem á að bera sig fjárhagslega. Það er því lögð mikil rækt við góða framkomu barnanna, og við lok starfstímabilsins fá þau vitnisburð fyrir ástund- un, hirðusemi og' verklagni. Börnin starfa að jafnaði 4 klukkustundir á dag, en lág- mark er miðað við 90—100 klst. yfir tímabilið, og er að sjálf- sögðu mest að gera vor og haust. Yfirstjórn Skólagaröanna hefir Eðvarð Málmquist, rækt- unarráðunautur, en Ingimund- ur Ólafsson kennari hefir starf- að þar frá upphafi og. séð um TripóSábíó: „Lykil nr. 36". Lykill nr. 36 fjallar um leynf lögreglumenn, sem í starfi sín« verða fyrir freistingu, er þeic ekki geta staðizt. Raunhæft og ágætt efni. En hvernig sem á því stendur, hvort hér er leik- stjóra eða handritahöfundi uní að kenna, þá er myndin mis- heppnuð. Ida Lupine, þessi gáf- aða afburða leikkona, hefur skrifað handrit þessarar mynd- ar og það kemur svolítið spænskt fyrir sjónir, ef henni er hér um að kenna. Annars leikur hún einnig eitt aðalhlut- verk myndarinnar og er leikur hennar ágætur og eiginlega eini ljósi punktur myndarinnar, sem væi’i lítilsvirði án hennar. Ein- staka atriði eru þó góð eins og tö d. samtal hennar og leynilög reglumannsins Col Burner (Steve Cochran), þegar hann býður henni í dýrt ferðalag og hún sér, að ekki er allt með felldu. Steve Cochran er hækk- andi stjarna, ágætur í glæpa- mannahlutverkum, og hefur með síðustu myndum sínura sannað að hann er ágætur leik- ari. Hér er litlu við að bæta nema einna helzt að endirinni er svo snöggur, að það er eins og bæði leikstjóri og leikendur hafi verið orðnir dauðleiðir á öllu sarnan, og þá margir þeim innilega sammála. Hvernig skyldi þessi LykiHé nr. 36 annars líta út. S. Á. ■ í Shigeo Shida, einn foringi japanskra kommúnista hef- ur verið rekinn úr flokkn- um fyrir að eyða fjármuxi- um Ixans í kvennastúss. daglega verkstjórn og fræðslu.. Hermann Lundholm garð-. yrkjum. hóf starf við Skóla- garðana sl. vor. Hann hefir um áratugi . undað garðrækt og er mjög froður um allt, er þeim störfum við kemur. Sér hann a,ð sjálfsögðu mest um ræktun. hinna fjÖlæru jurta, sem nú er að hefjast. Anna Rist hefir lengst af einnig starfað við garðana. Að síðustu óskum við hinum ungu ræktunarmönnum til hamingju með íallegu reitina sína og uppskeruna af sumar-: iðjunni. :*■ Tvífari Moiifgomerys ntarskálks. Eftir frásögn Clifton James. athuga húsið nánar. Það var , hringingarhnappur á hurðipni. Eg studdi á hann. Nærri .samstundis opnaðist hurðinn og undirforinginn birtisfc og leit á mig spyrjandi. Eg sagði til nafns og sýndi honum skilríki mín. „Ójá, herra,” sagði undirfor- ihginn. „Gerið svo vel að koma þessa leið.” Eg fylgdist með honum inn í hina hrörlegu byggingu og undr- aðist hve haglega henni hafði verið . breytt í upplýsingastöð lyrir herinn. Fylgdarmaður minn vísaði mér inn í lítið her- bergi í hinum endanum og skildi þar við mig. ,,1-Ivað kemur næst?” hugsaði ég meðiSjálfum. mér.,1 því opnuð- ust dyriiar og.inn kom — I^ester herforingi. „Gott siðdegis, James,”. sagði hann glottandi. Hann kveikti í vindlingi, opn- aði skáp og tók fram bardaga- föt með einkennismerkjmn und- irforingja i upplýsingarþjónust- unni. „Áður en lengra er haldið,” sagði hann, „vil ég að þér mátið á yður þennan búning. Eg held hann passi nokkurn veginn.” Ég skipti um föt og fann að búningurinn var nokkuð hæfi- legur, þótt ég væri ekki allskost- ar ánægður rneð stígvélin. Heríoringinn sagði mér, að ég myndi verða fliittúr á fund hers- höfðingjáns í býtið morgunirm eftir. „Þegar þér komið þangað, eigiö þér að hitta Davvney her- foringja,” hélt hann áfram. „I-Iann er í fóringjaráði hers- höfðingjans. Ég vil að þér haldið yður eins nærri Monty og þér getið, athugið hann vandlega og takið vel eftir látbragði hans og framkomu. Hann veit, að þér verðið þarna.” Þegar ég gekk út úr bygging- unni, virtist enginn veita mér neina athygli;ég býst við að þeir séu alvanir að sjá menn koma í liðsforingjabúningi og fara út aftur í búningi undirfofingja. Ég mætti morguninn eftir, eins og um var talað, í aðalstöðv- um Montgomerys og Da'wnev herforingi setti mig i bíl næst aftan við bifreið hershöfðingj- ans. Um leið og vagnlestin fór af stað, einblíhdí ég á hinrl fræga: hermann. Úr sæti mínu hafð' ég ágætt útsýni, og eitt þ.aft fyrsfa sern ég veitti eftirtekt ýár að hann setti sig í vinstra horniö Þetta, óg ýmislegt annað lagði ég á minnið. Við beygðum út af þjóðveg- inum og sáum brátt niður til sjávar. Þegar \*ið stönsuðum, niðri i fjörunni, var ótrúlegt um að litast. Undan landi, eins langi og augað eygði, lágu orustusldp, tundurspillar, hersnekkjur og allskonar skip önnur. Gríðarstór herflutningáskip' voru að rýðja úr sér skriödrekum, brynvörð-. um bilum, ýmsum tegundum fallbyssna, en yfir höfðum okkar sveimuðu flugvélar. Fptgönguliðið úði og grúði' á söndunum og stefncli inn tií lands. Unglingur einn virtist eiga eitthvað erfitt með útbúnað sinn en Monty gekk lil hans og lag- aði ólarnar liprum höndum. „Þarna, sonur sæll,” sagði hann. „Þetta er þægilegra, — er það ekki?” Svo klappaði hanh á herðar unglingsins, er hélt af stað. Á meðan ég starði á allt þetta komu herskipin nær landi, skrið- drekar og allar tegundir nýjustu hergagna héldu áfram að renna upp ströndina og hávaðinn af flugvélunum ætlaði að æra mann. Og, athugið það, að þetta /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.