Vísir - 28.09.1956, Blaðsíða 12

Vísir - 28.09.1956, Blaðsíða 12
>>atr, ae» gerait kaupenðor VlSlS aftitc 10. kmi iBánnSu fá klaSiS ðkejpl* tH aaiuVimáta. — Siml 1111. j > Föstuclaginn 28. september 185S VlSIB er ódýrasta blaðið eg þó það fjS}- krey.ttaata. — Hringið I «tn>» lttt 03 feriit áskrifeMnk, Verzlunarsparisjóðurinn opnaður í Hafnarstræti 1. Sex rnesin kafns á Spáni. F.Í. fiytur iendsfið norskra íþróttemanna til Prag. Höskuldur Ólalsson lögfræðm^ur verður Verzhinarsparisjóðurinn var epnaður í morgun og er hann til húsa £ nýuppgerðum, veg- legum salarkynnum - Hafnar- stræti 1. SparisjóSurinn var stofnaSur 4. febrúar s.I. Spari- sjóðsstjóri er Höskuldur Ól- afsson, lögfræðingur, bókari Lárus LárUsson og gjaldkeri Björgúlfur Bachman. Stofnendur sparisjóðsins voru 310 einstaklingar úr hópi verzlunar og káupsýslumanna. Fyrir forgöngu Sambands smásöluverzlana var á önd- verðu s.l. ári skipuð sameigin- leg nefnd með Verzlunarráði íslands, er falið var að undir- búa stofnun Verzlunarsþari- sjóðs. í nefndinni störfuðu: Þorvarður Jón Júlíusson, Othar Ellingsen, Magnús J. Brynj- ólfsson, Páll Þorgeirsson, Egill Guttormsson, Kristján Jónsson, Árni Árnason, Páll Sæmunds- son, Lárus Pétursson og Ólafur Þorgrímsson. Vann nefndin mjög gott og veigamikið starf og lagði hún fram tilliögur sín- ar á stofnfundinum. Starfaði Lárus Jóhannesson, hrl. með nefndinni að samningu sam- þykkta sparisjóðsins. Á stofn- fundinum voru þeir Egill Guttormsson, stórkaupmaður og Þorvaldur Guðmundsson, forstjóri, kosnir í stjórn spari- sjóðsins, en bæjarstjórn Reykjavíkur kaus í stjórnina af sinni hálfu Péturs Sæmund- sen, viðskiptafræðing'. Þá kaus bæjarstjórn Reykjavíkur þá Guðmund Benediktsson, hér- aðsdómslögmann og Böðvar Pétursson, verzlunarmann, sem endurskoðendur sparisjóðsins. Á fyrsta fundi sparisjóðsstjórn- arinnar var Egill Guttormsson kosinn formaður. Til þess að geta þegar í stað veitt sem fullkomnasta þjón- ustu, voru keyptar bókhalds- vélar og eru þær af sömu gerð og bankarnir hér nota, frá National Cash Register Comp- any í Bandaríkjunum. Gera vélar þessar kleift að hafa meiri hraða en ella á allri afgreiðslu, auk þess sem öryggi er mun meira í sambandi við dagleg't bókhald. Sparisjóðurinn mun taka að sér alla venjulega sparisjóðs- starfsemi og mun hann fyrst um sinn verða opinn alla virka daga frá kl. 9,30—12,30 og' kl. 14—16, nema laugardaga, þá kl. 9,30—12,30. Þá hafa stjórn- endur sparisjóðsins í hyggju að hafa hann opinn eftir að al- mennum afgreiðslutíma sölu- búða lýkur til þess að geta þannig innt af hendi betri þjónustu fyrir kaupsýslu- og verzlunarmenn, og mun sú starfsemi hafin svo fljótt sem frekast er unnt. Á. is.l. ári, þegar verzlunar- menn og vinnuveitendur í .hópi .verzlunarstéttarinnar gerðu með sér samning'a um kaup og kjör, var um það samið að stofnaður yrði Lífeýrissjóðúr Verzlunarmanna. Er Magnús J. Brynjólfsson stjórnarformað- ui>. Lífeyrissjóðurinn tók til starfa 1. febrúar s.l. og hefur hann fengið húsnæði fyrir starfsemi sína í húsakynnum sparisjóðsins. ' ♦ _____________ Forsætisráðherraim í Vikt- oríufylki í Ástralíu liefir liafið rannsðkn á „i)anni“ því, sem sjónvarpsfélög' margra laiula hafa sett á Ol- ympíuleikana I Melbourne. Krefst liann að fá skýrslu um rnálið. Bretar og Frskkar undírbúa næsta skref í Siíezátökunum. Eisíeiiliowei' ræ«I«íi á gaei“. Viðræðuin brezkra og franskra ráðherra lauk síðdegis1 í gær, Var birt yfirlýsing um við- ræðurnar. og segir þar, að Bret- ar og Frakkar muni í engu kvika frá.stefnu sinni í Súez- deilunni. Béri ekkert á milli og sé samstarf þessara þjóða mjög traust. Eru Bretar og Frakkar sam- mála um hvaða skref beir taka næst í átökunum um Súez- skurðinn. Hafinn er midirbúningur undir áfrámhaldandi sam- vinnu, og verður ekki dregið úr þeim öryggisráðstöfunum, sem þegar hafa verið gerðar við Miðjarðaxliaf. Eii®nA®wer forseti KeiMi Súezdeiluna og stofnun not- endabandalagsins í Washing- ton í gær. Gaf hann í skyn, að ó.ann vænti góðs af tilraunum Ind- verja til málamiðlunar í deil- unni, og gerir hann sér jafnvei vonir um, að Indverjar gerist aðilar að hotendabandalaginu, sem hann telur, að eigi miklu hlutverki að gegna. Vítti hann framkomu Egypta í deilu þeirra við ísraelsmenn, sem hann taldi að hefði fullan rétt til að láta skip sín sigla um Súezskurðinn. Þá sagði forset- ínn, áð hann eigi von á. því að Nehru kæmi í opinbera heim- sók^ til Bandaríkjanna á næsta. árí. Sex menn létu lífið er þeir voru að slökkva elda í skógi einum skámmt frá Sevilla. Hafði vindstaðan breytzt og lagði reykinn í áttina til mann- anna svo að þeir köfnuðu. Fýrsta skipti, sem íslenzk Íendir anstan jámtjalds. Höskuhlur Ólafsson, forstjóri Verzlimarsparisjóðsius. Flug-félag íslands flytiir á næstuimi iióp norskra íþrétta- I manna frá Osló til Prag-. en í Prag hefur íslenzk flugvél ekki lent til þessa. I Hafa samningar nýlega tek- izt milli Norðmanna og Flug- félags íslands varðandi leigu- flug frá Oslo til Prag fvrri hlutá októbermánaðar n. k., en til þessa hefur engin íslenzk flug- vél lent í Austuf-Evrópu, eða Fangarnir náðu valdi á flugvélhmi. Stjórnin í Bolivíu hefir gert ráðstafanir til að senda 5® fanga frá höíuðborginm La Paz fiug- leiðis’ til staðar eias inni í landi, þar sem þeir skyldu haiðir í öruggri geymslu. Á leiðinni tókst föngunum að taka stjórn flúgvélarinhar í sín- ar hendur og þvinga flugstjór- ann til að fljúga henni til Ar- gentínu, þar sem hún lenti síS- an heilu og höldnu. Hafa fang- arnir beðizt liælis þar. austan járntjalds. Það er landslið norskra íþróttamanna í.frjálsum íþrótt- um sem hin íslenzka flugvél á að ílytja til Tékkósuóvakíu, en þar verður landskeppni milli Norðmanná og' Tékka háð um miðjan október n. k. Er ákveð- ið að flogið verði frá Osló til Prag þann 11. október og verða í förinni um 60 manns, kepp- endur, þjálfarar og fararstjórar. Flugvélin mun koma strax aft- ur og' sækir Norðmennina ekki til Prag. því þeir ætla sér að halda landleiðis heim, Flogið til Thule. Annað leig'uflug stendur fyr- ir dyrum hjá Flugfélagi íslands, en það er norður tiL.Thule á Grænlandi eftir næstu helgi. Er ráðgert að flogið verði þangað síðdeg’s á mánudag og sóttir þangað 55 Danir, sem urinið hafa í Gi'ænlandi í sumar. Þeir verða síðan fluttir áfram til Khafnar með viðkomu í Reykja vík. a Flugfélagið tekur nýjan algreiislusal á Íeykjavíkurllugvelli i netkun. Hin sameiginlega ferðaskrif- stofa Flugfélags íslands, Ferða- skrifstofa ríkisins og Eimskipa- félags íslands í London flyzt í ný húsakynni fyrir jólin og í aðalumferðaæð Lundúnahorg- ar, Gert er ráð fyrir að ferða- skrifstofan flytji í byrjun des- embermánaðar í stærri og rúm- betri húsakynni en hún hefur verið í áður og býr þar við mun betri aðstöðu en hún hef- ur átt við að búa til þessa. stöðuhúsið. Salurinn er ætlað- ur fyrir toll- og útlendinga- eftirlit og er sniðinn eftir því sem algengast er erlendís, þar sem um vegabréía- og toll- skoðun er að ræða. Áður bjó Fiugfélagið við ófullnægjandi skilyrði í þessum efnum, en hefur nú ráðið bót á því. ___________♦_____- Ballettinn fer til Londóti. Húsakynni þessi eru í Picea- dilly 161, eina helztu og' veiga- mestu umferðaræð Lundúna- borgar og verður skrifstofan til húsa á götuliæðinni. Jóhann Sigurðsson hefur veitt skrifstofunni í Lundún- um forstöðu um nokkur undan- fai’in ár. En honum til aðstoð- ar er islenzkur máður, Örn Valdimarsson, og ensk stúlka sem starfað hefur á skrifstof-. umxi um margra ára skeið, Nýr afgreiðslusalur á Reykjavíkurflu gvelli. Nýlega hefur Flugfélag' ís- lands tekið í notkun nýjan af- greiðslusal fyrir millilanda- flugið í húsakynnum sínum á Reykjavíkurflugvelli. Þessi sal- ur er i viðbótarbyggihu, sem1 komið hefur verið upp í beitíu' framhaldí af aðalafgreiðslu- sal félagsins og sunnan :Við; Boishoj ballettinn rússnéski mun koxna til London og sýma; þar listir sinar eins og fyrirhug- 1 að var. Kom tilkynning um þetta frá stjórn balletflokksins og segir þar, að hún hafi fengið trygg- ingu fyrir því, að flokkurinn muni ekki verða fyrir árásum | eða öðrum óþægindum í Lond- oii og í líkingu við það, sem hin fræga Nína varð að þola. Nína er enn í London og fer j huldu höfði. Ekki telur brezka stjómin sig geta leyst hana frá ákærunni eða haft afskipti af málinu. Teljist hún saklaus, meðan hún hafi ekki verið sek fundin fyrir enskum dómstóli,; en þar verði hún að mæta til að fá skorið úr málum sínum. • Breíar eira beztu viðskipta- vinlr Aigentínui, keyptu áf Iheíttml fyriir 45 millj. punda á ffyrsri ftieteaiifflgi þ. árs. tielms ferst. Hraðfleygasta fiugvél fxeuns fórst í Kaliforníu í nótt. Er það flugvél af gerðinni Bell-X-2 og' fórst flugstjórinn með flugvélinni. Flugvél þessi gat flogið með 3000 km. hraða og’ komst í 38 km. hæð. Hún er talin hafa kostað 3 milljónir dollara. Kona brennist. Umferðarslys varð í gær 1 Hafnarstræti, inóts við húsið nr. 5. Hafði maður, Jón Friðriksson, Garðastræti 11, hjólað aftan á vörubíl og vai- farið með harnx á Slysavarðstofuna. Hafði hann fengið heilaliristing. f gær vildi það tíl inni í Blesagróf, í húsinu D-gata 5, að kona hellti yfir sig heitu vatni. Brenndist hún talsvert á höndum og fótum. Var ekið með hana á Slysavarðstofuna og gert þar að meiðslum henn- ar. Síðan vár farið með hana heim. Egyptar fá alþjóða- bankalán. Alþjóða gjaldeyrissjóðuriim hefir veiit Egyptum lán að upphæð 15 milljónir dollara til k-aupa á hveiti í Bandaríkjun- um. —- , Segir stjórn sjóðsins, að hér sé um venjuleg lánaviðskipti að ræðáj og sé lánið tryggt með fraiíilagi Egypta til sjóðsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.