Vísir - 28.09.1956, Blaðsíða 7

Vísir - 28.09.1956, Blaðsíða 7
Fösíudaginn 28. septembcr 1956 ▼tsm Landssíma ls- miiinst á morgun. Fastir starfsmenn Landssímans eru nú 800. Þann 29. september 1906, hafði verið í þessu augnamiði, t'&a fyrir 50 árum, var opnaS skyldi bundin við þetta félag og talsímasamband milli Reykja- j samþyfckti alþingi það. Síðan víkur norður um land til Seyð- fefjarðar og samtímis ritsíma- samband milli Reykiavíkur og \ keppa um einkaleyfi á sæsíma amvarra landa og á þeirn degi lagningu til íslands. er talið að ríkisstofnunin j ILandssínii íslands hafi tekið til starfp. var ekkert gert þar til árið 1902 að erlend félög fóru að Landssími íslands er jafn; gamall tækniþróunarsögu lands j Skáldin eigast viS. I þeim átökum sem áttu sér ms. Með tilkomu símasam- £taö frá í902 111 1905 koma Yíð bands var einangrun íslands £0§u ív« aí stórskáldum Is- roíin og hin eilífa bið og óvissa land?- Einai' Benediktsson, sem um það, sem var að gerast handan við hafið, var ekki lengur til. Og frá þeim degi liéfur fsland gengið jafnstiga itirum löndum eftir hljóðfalli,hæst aih’a 1 ritsímamálinu og var úmbqðsmaður Marconi fé- lagsins og Hannes Hafstein ráö- herra. Hlut Hannesar Hafstein’ ber . f ranvvindunnar menningu. tækni og Sínvimv átti. ekki greiða götu. . Síminn er tákn hins iðandi má þakka honum hver úrslit urðu i þessu merkilega fram- faramáli þjóðarinnar. Talið er að sigur Hannesar Hafsteins í simamálinu hafi verið einhver mesti síjórnmálasigur hans, rfs, og það er engin Þe§ar hann kom 1 veg fyrir það lífs og stav , „ . _ .. . hending að tilkoma hans á ís- i að sanmmgur sá, er hann hafði gert við Stóra Norræna, skv-ldi ógiltur. j Bændastétt íslands hefuf verið núið um ageti nasir bröngsýni og afturhalds- landi hefst í dögun mestu fram- íaráaldarinnar. Það er ekki rétt að segja að hann sé afleið- , ing alhliða framfara, heldur er Þrafaldlega hanri orsök, bví án símans hið kerfisbundna þjóðfélag nú- límans ekki þróazt. Það mætti ætla, að siminn h'gfð’i átt greiða götu til íslands, þær aðstæður sem þá voru fyr- ir hendi. Til þessa starfs hafði Hannes Hafstein ráðið ungan norskan verkfræðing Olav Forberg. Þetta voru stórframkvæmdir sem ekki áttu sinn líka á ís- landi. Verkið hófst í byrjun júní 1906 og því var lokið 29. september sama ár. Á næstu 20 árurn var svo lokið við að leggja síma Um land allt. Þeirri þróun er svo haldið áfram og er nú kominn' sími í alla kaup- staði á landinu og 92 prósent af byggðum jörðum i sveitum landsins. Hinar sjálfvirku símstöð-var í Reykjavík og Hafnarfirði voru opnaðar 1932 og var núm- erafjöldinn þá 4500 en við þá stækkun sem nú er verið aið framkvæma eykst númera- fjöldinn upp í 16000 númer á næsta ári og ári síðar upp í 17,500 númer. Verður þá sú borg vandfundin sem hefur jafnmörg símanúmer miSað við fólksfjölda. 800 fastir starfsmenn. Auk símaþjónustunnar ann- ast Lándssími íslands öll loft- skeytaviðskipti. Loftskeyta- stöðin var tekin í potk'un 1918 og hefur loftskeytaþjónustan farið sivaxandi síðan. Árið semi þeirri, sem talin var ráða 1 1935 voru stuttbylgjustöðvar bænöaiorinni frægu, sem farin ’ opnaðar á Vatnsenda og í Gufu- var- fií að mótmæla símalagn- | ^iesi fyrir talsamband við Eng- ingunni. „Það er ekki rétt að ; land og Dapmörku og 1946 við ... , ..... , ...v .... líta svo á málið“, segir Andrés j Ameríku sem um aldir haíði buið við _ _ , ; u u’ G. Þormar j mjog froðlegn | Þ.á er og þess að minnast að einangrun, en þétta var ekki. svo. Símamálið á íslandi er nærri aldargámalt. Árið 1861 var því fyrst hreyft á alþingi j í tilefni af því að danska stjórn- , ... i>i hafði leyft bandarískum | unnl 1 hendur 111 að tegra, Fyrirhugað er að opna radio- símaverkfræðingi Taliaferro P. lfIstað smn'' " ei.f sm'( samband til norður- og ausutr- Shaffner árið 1854 að leggja f ^alsbætur. Hm nka a- j lands. byrgðartilfinning þessarabænda! Sem dæmi um hversu verk- og bjóðarinnar yfirleitt, á þess- svjg Landssíma íslands er stórt •um tímum gágnvárt fjárhág landsins var sá þungi sem í raun og veru stóð bákvið hina frægu bændaför.“ gréih, sem hann skrifar í bækl- ; radiotalsamband er milli Sel- ing, sem gefinn er út í tilefni: foss Gg Vestmannaeyja og af þessú afmæli Landssímans. Reykjavíkur og Keflavíkur og „Þeír reyndu ekki að gefa sög- fer notkun þess ört vaxandi. rafsegulþráð um ísland, sem tengileið i fyrirhuguðum sæ- síma milli Ameríku og Evrópu. Úr þessu varð þó ekki, því sæsíminn var lagður sunnar yíir Atlantshafið og var því verki loki'ð' 1866 eða hálfri öld áður en ísland fékk símasam- band við útlönd. Fyrsta tiilaga feild. Emstakar stór- framkvæmdir. Þegar Ha'nnes Hafgtein hafði unnið'sinn pólitíska sigur hófst svo- framkvæmdirnar. Það má geta þess að fastir starfs- menn stofnunarinnar eru 800 talsins en auk þess vinna hundruð manna á vegum henn- ar ár hvert. Launagreiðslur Landssímáns nema 40 milljón- um króna á ári. ■ Siökkiviliðið var í nótt kvatt inn á Kirkju- sand. Hafði kviknað þar í skúr, þar sexia verið var ..að svíða svlð. Eldurinn var fljótlega Áríð 1891 bera þeir Skúli þæftíi ekki nrikið i dag að. Thoroddsen og Jón Þórarinsson leggja símalínu milli 'Séyðis- fram tillögu á alþingj um það fjarðar' og Reykjavíkur á éinu að gerð verði kostnaðaráætlun sumri, en það’ var þrekvirki á siökktur og varð -sama og ekk um lagningu málþráða milli þeirrár tíma mælikvarða við ert tjón. helztu kaupstaða á íslandi. Þessi tillaga var felld af ótta við kostnað við> frarnkvæmd; verksins. En. tillaga um að leit- j að yrði samningá við erlenda aðila um lagningú ifréttáþráðar til íslands var samþyktk, en það var 25. ágúst !905 að síminn var oþnaður og í . því tilefni skiptust á skeytúm konungur ísland og Danmerkur Friðrik 8. og Jóhannes Jóhannesson tæjarfógeti á Seyðisf-irði. Engar framkvæmdir urðu i t namálinu í raun og veru fyrr •cn Stóra Norræna símafélagið fékk vilyrði dönsku stjórnar- ir.nar um fjárstyrk til að leggja sifesírna til fslarids. fslenzka ríkisstjófnin féllst á áð íjár- •lagaheimiMin, sem samþykkt} Landssímabyggiögin. 4x8 fet og 4x9 fet, 2 gerðir. Hagstætt vefð. i Magnton & Co. Haínarstræti 19, sími 3184. Áfgreiðslustarf Ungur rnaður getur fengið framtíðaratvinnu við afgreiðsiu í járnvöruva-zlun. Umsóknir, ásamt raeðmælum, ef til eru, sendist afgr. blaðsins merkt: „Járnvöruverzlun — 231“. Uppiýsingar í afgreiðslunni. — Sími 1660. Da«íl»IaðiiV Vísír Smiðir og byggingarverkameim óskast nú þegar. Bitjfjcjiitfjarfvíigffíab BÆR h.f. Símar 2976, 7974 Qg 82673. KARLMANNiASKOR Kr. 135,55 i&lvffi&fcir TékfiÁvsfih' . SpÚEM&k ir með leSur og gúmmísólum, £> svartir, brúnir. v^vwi ^ Fiölbreytt og glæsilegt úrvaL Kr. 140,20. Kr 171,90 PETURS mmBSQMR Laugavegi 17, Framncsvegi 2. SfímQkurSms' \’ísi va-ntar unglinga tii að bera blaSið út um eftirtalin hverfi: HAGA LÖNGUHLÍÐ TÖNGÖTU, MIKLUBRAUT. RAUÐARÁRHOLT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.