Vísir - 28.09.1956, Blaðsíða 6

Vísir - 28.09.1956, Blaðsíða 6
visn? Föstudaginn 28. september 1956 DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson Sluglýsmgastjóri: Kristján Jónsson Skrifstofur: Ingólfsstræti 3 JLfgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F Lausasala 1 króna Féiagsprentsmiðjan h/f Aie'rns munnteg svör. Móðurmáls' Y jodttup Fyrir nokkru var ríkisstjórn- um aðildarríkja Atlantshafs- bandalagsins sendur spurn- j ingalisti til úrlausnar. Sþurningar þessar vorú I sendar af nefndinni, er kjör- J in var til þess að athuga i ^röguleika á samstarfi j bandalagsþjóðanna á öðr- j um sviðum en hinu hern- I aðartega. og hefur komið ; J ijós mikill áhugi fyrir sam> ] vinnu af þessu tagi, að því ! er Lester B. Pearson, utan- ] ríkisráðherra Kanada, skýrði ! frá, þegar hann var hér á j ferð í vikuhni og ræddi j stutta stund við blaðamenn. En hann skýrði einnig frá i því, að þótt skrifleg svör við ( spurningunum hefðu borizt i frá flestum þjóðurn innan ! samtakanna, hefðu Islend- ingar ekki svarað þannig. 2?etta kemur vafalaust roörg- um hér á landi einkennilega I íyrir sjónir. í ríkisstjórn ís- í lands fara framsóknarmenn i nú með forustuna, og þeir i hafa einmitt talað oft um j það, að þeir hafi sérstakan áhuga fyrir samvinnu við aðildarríki Atlantshafs- bandalagsins, enda þótt þeir telji ekki ástæðu til’að hafa varnarlið hér á landi vegna friðvænlegra ástands í heimsmálum. Það er ein- kennilegt, að áhugi þeirra skuli ekki vera svo mikill, að þeim finnist ástæða til að senda svör við spurningun- um, sem einmitt fjaíla um slíka samvinnu. Menn hljóta nú að spyrja: Eru það aðeins blekkingar, þeg- ar framsóknarmenn segja, að þeír hafi áhuga fyrir því að hafa samvinnu við lýð- ræðisþjóðirnar? Eða eru það einhverjir aðrir aðilar, sem hafa svo mikil áhrif á fram- sóknarmenn, að þeir. mega ekki koma þessu áhugamáli sinu fram? Eðá hvað er það, sem veldur því, að ríkis- stjórn íslands hundsar þriggja manna nefndina, sem spurningarnar sendi, og lætur nægja munnleg svör, þegar aðrir aðilar svara skriflega? Áhrif kommúnista? Það er éitt af helztu áhuga- málum kommúnista, að Is- lendingár sliti öll tengsl við aðrar lýðræðisþjóðir og hafi j ekki samskipti við aðrar þjóðir en hinar útvöldu í j austurátt. Þeir fóru einmitt ! í ríkissjórnina til að vinna l að framgangi þessarrar j hugsjónar sinnar, og þeim 1 hefur þegar orðið nokkuð á- gengt, eins og allir vita. Það ér ekki með öllu útilokað, [ að áhrifum þeirra sé um a5 kenna, þegar ríkisstjórn ís- ’ lands missir nú skyndilega ! áhugann fyrir öllu sa.mstaríi- j innan Atlantshafsbándalags- I ins, eins og fram kemur, i þegar hún lætur undir höf- uð leggjast að svara spurn- ingunum um nýja þætti samvinnu innan þess, þar til fulltrúi íslands er rukk- aður um þau og svarar munnlega. Það er ekki ósennilegt, að hér komi áhrif kommúnista til. Þeir munu ekki liggja á liði sínu, þegar einhverju þarf að spilla gagnvart vinveitt- um lýðræðisþjóðuni. Þá er ekki .spurt um kaup eða vinnutima, því að þá eru þeir að vinna íyrir sína raunverulegu húsbændur, er kuima að veita þeim laur.ih fyrir dygga þjónustu í fvllingu tímans. G. Á. spyr um orðið fit í merkingunni mýrlendi og hvernig það sé hugsað. Þetta orð kemur víða fyrir að fornu og merkir grasgefið, rakt land einkum á ár- eða vatnsbökkum. Ennfremur kemur orðið oft fyrir í sérnöfnum, Agnafit í Svíþjóð_ Fitjar í Noregi o. s. frv. Sigfús Blöndal kveður orð- ið merkja mýrlendan bakka, en dæmi munu þess, að mýr- lendi sé kallað fit, þó að eigi sé um bakka að ræða. Fit mún skylt feitur og fita og hlýtur að vera til orðið um grösugt land (feitt). Óskylt er fit (mýrlendi) samhljóða oyði, er merkir blöðku á sundfæti fugla, sbr. málsháttin á fitjum (fjöðrum) skal fugl kenna eða orðtakið þá var uppi fótur og fit. í þess- ari merkingu og í merkingunni fit á fati er orðið skylt fet og fótur. Þá er talað um túnfit og túnfót í sömu merkingu, (þ. e. túnjaðar) og virðist af því mega ráða, að fitin á fætinum hafil verið höfð í lmga^ þegar sú samsetmng var gerð. Falda fit (kona) kemur fyrir í yngri' kenningum, og virðist sennilegt, að þar sé fit í fyrr nefndu merkingunni. Einnig spvr G. Á. hvort rétt- ara sé að segja og skrifa aðlli eða aðiljí. Er óhætt að fullyrða, að þær orðmyndir séu jafnrétt- háar í málinu nú, þó að fremur ætti að hallast að þeirri j-Iausu, hún er fallegri. Áður var hér aðeins um eina orðmynd að ræða, og var hún j-laus í riefnifalli, en hafði í hinum föllunum og fleirtölu og beygð- ist eins og t. d. illvirki beygist jnú: Aðili, um aðilja, frá aðilja, [til aðilja, og í fleirtölu aðiljar. jstafaði hið j lausa nefnifall af því, ,að j féll niður á undan i. |En fyrir áhrif frá hinu j-lausa ^nefnifalli tók j-ið einnig að hverfa í öðrum föllum og fleir- tölunni, og í fornu máli kemur fyrir j-laus fleirtala (aðilar). Annars staðar í landinu helzt þó j-ið, og þar fara þau föíl, J sem það hafa, að verka á nefni- jfallið, þannig að á þeim .stöðum kemst j-ið inn í þaö á' nefni- fallið, og verður til orðmyndin aðilji. Þessar tvímyndir sama orðs, aðili og aðilji, aðiljar og aðilar hafa svo haldizt báðar lifandi í málinu síðan. Líkt stóð á uni fleiri orð, t. d. nafnorðið vilja. Það beygðist áður vili, «m vilja o. s. frvv en j komst svo inn í nefnifallið fyrir áhrif frá hinum föllunum, og gamla ;j-lausa nefnifallið hvarf alveg, svo að tvímyndir yrðu ekki til, enginn segir lengur vili, heldur jvilji. Þessu er öfugt farið um jorð eins og' bryti. Það beygðist áður brytl, um brytja, en þar hefur nefnifallið orðið sterkast og haft þau áhrif á hin föllin, að j-ið hefur alveg horfið, og nú segjum við bryti, um bryta. | Þess verður v-axt, að rangt . sé farið með orðið fyrirverða | sig, sem þýðir skammast sín. Orðið beygist rétt þarmig: að fyrirverða sig, ég fyrirverð mig, við fyrirurðum okkur, ég hef fyrirorðið mij£ .... allt Egyptaland er fyrirvorðið sig, segir í Stjórn, bls. 275, útg. 1862. (Þess ber að geta, að drðið þýddi sjaldnast að fornu það sama og nú_ þó 'að það komi fyrir i þeirri merkingu, heldur merkti það hverfa, verða að engu, ey'ðileggjast, og er það í þeirri merkingu í Stjórn.) Nú er algengt að sagt sé: Ég hefði fyrirvarið mig fyrir þetta, og er það rang't. Rétt er að seg'ja: Ég hefði fyrirorðið mig fyrir i þetta, hann hefur fyrirorðið 'j sig fyrir skyssuna. Síðari hluti orðsins er sögnin að verða, og : breytist beyging hennar að sjálfsÖgðu ekki, þó að í sam- sétningúnni sé. Fyrsta bókauppboð haustsins i H/lesl veréwr urra íslenzk skáidiróf, ers eisrnig ferftabækur, fomril o.fi. itnn skýra þetta? Það væri ekki úr vegi, að Tím- inn gæfi einhverja skýringu i á því, hvers vegna áhugi ís- lenzku ríkisstjórnarinnar i entist ekki til að gefa svör við spurningum þeim, sem henni þárust eins ,og öðr- i um stjórnum aðiídarríkja Atlantshafsbanclalagsins, nema munnlega, þegar eftir þeim var „ gengið. Blaðið hefur tálað. svo-oft og mikið uin það, að það væri svo sem hægt að hafa samvinnu :■ við bandalagsríkin á öðrum sviðum en 'hernaðarsviðinu, að það getur ekki virðingar sinnar vegna leitt hjá sér, að gefa skýringar á þessu á- hugalesi stjórnarinnar, sem það styður. Ef Tíminn gef- ur ekki fullnægjandi skýr- ingar á þessu, mun almenn- ingur telja það enn eina sönnun þess, að ríkisstjórn- in -sé viljalaust verkfæri kommúnista, er vilj.a enga þá samvinnu, sem Tímínn og framsóknarmenn hafa talið fvo æskilega hingað til. Fyrsta bókauppboð Sigurðar Benediktssonar á þessu hausti verður i dag í Sjálfstæðishús- inu og hefst kl. 5 e. h. [. f fyrra efndi Sigurður til 'hokkurra -samskonar uppboða og settu e.rlendar ferðabækur um ísland svip sinn á þær að verulegu leyti. Að þessu siiini eru íslenzkar bækur í meiri- hluta, enda þótt ferðabóka gæli þar einnig’ nokkuð. | Stærstu verkin, og vafalaust í hópi þeirra eftirsóttustu. sem þarna eru á boðstólum éru' heildar-frumútgáfur að skáíd- ritum Einars Behediktssonar' og Kiljans, fslenzk dýr 1—III .ej'tir Bjarna Sæmundsson. Ts-; lands Kortlægnmg, Supple-j ment til islandske Ordböger I-—IV eftir Jón Þorkelsson, Early Icelandic rímur í útgáfu Munksgaard’s og Landfræði- saga' Þorv. Thor. I—IV. Margt góðra l.jóðabóka vérð- úr á boðstólnum, enda þótt þær séu fæstar fágætár nema frumútgáfan að Snót og Skemmtidrápa eftir Jón Trausta, ein af fyrstu bækl- ingum þessa höfundar og sem fáir vita að yfirleitt er tii. Af öðrum Ijóðabókum í röð hinna fágætari, má 'nefna Söngva og kvæði. Jóns Ólafssonar, Ragna- rökkur Gröndals og Kviölinga Káins. Þá er .þarna heildarsafn af ljóðum og. Ijóðaþýðingum Guðmundar skdlaskáids í frum- úfgáfum. Ein lítil bók er á uppboðinu, sem i f'yrra var seld á annað þúsund lcrónur, en það er ,,Út- Hfcindýraveiðar hafa verið leyfðar að vissu marki og mega tiltcknir hreppar fella ákveð- inn fjölda hrcindýra. Alls nmn v'era leyft að fella'um 700 dýr, og það byggt á þeirri forsendu að hrcindýrastofninum fjöigi svo mikið að það sé óhætt. Nokkur skoðanamunur cr þó á þvi, með- aí kunnugra, hve hreindýrin séu mörg, og halda snmir því fran\ að þau séu nmn færri e.n gert er ráð fyrir með tilliti til veið- anna. Æskilegt væri áuðvitað, að enginn vafi léki á því atriði og þyrfti að ganga úr skugga uni það, hvort hreindýrin er*. jafn mörg og «f er látið, svo ekki sé gengið of mikið á stofninn og þeim útrýmt á ný — og nú sani- kvæmt lögum. Veiðiaðferðin. Menn Vanir byssumeðferð hér í Reykjavík a. m. k. telja hins vegar, að mjög sé vafasamt að nægilega tryggilega sé frá því gengið, að lireindýrin séu felid méð þeim vopnum, sem slik dýr almennt eru felld með annars staðar. Mun þetta sjálfsagt stafa af vanþekkingu þeirra, scm hugsa eiga um þessi mál. En sé það satt, að alltof veik skot séu yfir- leitt notuð við hreindýradrápið, þá er þess vert, að málið sé at- hugáð, þótt ekki væri nema frá sjónarmiði dýi'averndunar. Sagt er, og þori ég þó ekki að taka ábyrgð á því„ að einstaka menn liafi notað til veiðanna riffilkúl- ur k-al. 22, sem ekki kemur lil mála að yerði jafn stórum dýrum og hreindýrum að bana. Með því er aðeins liægl að særa dýrin. Dýr finnast. Það er sagt, að særð dýr liafr fundizt löngu eftir að veiðitima var lokið. Ilafa þau komist und- an en drepist síðar. Það ætti að vera auðvyslt að ganga svo tryggi- lega frá, að til þess komi ekki að dýr séu hclsærð, en ekki þó felld. Hjarðirnar eru á takmörk- uðu svæði og því mjög auðvelt að fylgjast með liverju dýri, ef nokk- ur gát cr á höfð. Og auðvitað ætti aldrci að leyfa öðrum að veiða dýrin, en þeirn sem vitað er að kunni eitthvað til veiða. Og það er einnig nauðsynlegt að gera sér það Ijóst, uð önnur og meiri skotvopn þarf til þess að fella hreindýr en fugla. — kr. sýn“ þeirra Einars Ben. og Þorl. Bjarnasonar. Nokkurar ágætar ferðabækur verða seldar. Þeirra veigamest er þýzka útgáfan af ferðabók Eggerts og Bjarna frá 1774. ‘Aðrir ferðahókahöfun.dar eru Garlieb Kneeland, Engström, G. Winkler, Tromholt, G. Storm og' Makenzie, flest merkar bæk- ur og sumar torgætar. | Tvær fágætar riddarasögur verða á uppboðinu Partalopa saga og Fornsögur Súðurlanda; en af einstökm öðrum bókum, merkm og fágætm má nefna Vefara Kiijans (bókavinaút- gáfuna), Kormákssögu 1832, Færoernes Kortlægning', skrautútgáfu á Faust, Gunn- laugssögu 1775, Orðabók Kon- ráðs GíslasOnar, Fornyrði lög- bókar, ritgerð Jóns Eiríkssonar um Gunnlaugs sögu svo aðeins nokkur nöfn sé nefnd. Loks verða svo seldir hokkrir bóka- pakkar, i'lestir með nýrri: is- lénzkum bókum og er ekki ó- lík.legt áð þar megi komast að ' góðúm kaupum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.