Vísir - 01.02.1957, Blaðsíða 1
12
bls.
12
bls.
47. árg.
Föstudaginn 1. febrúar 1957
?7 fbl.
w i úm
ŒmiEjJe5ðis verfej að
opna
Yegna bess að veður 'iiclzt
særr.ilegt og ekki teljandi snjó-
kc-ma í gær, hefir nokkuð rætzt
úr nieð samgöngur siðasta sól-
arhringinn.
Krýsuvíkurleiðin er nú opin
stórum bílum, en hún er þung-
íær ennþá og í dag verða vinnu-
vélar þar að verki til að iag-
færa og hreinsa veginn, þar sem
færðin er þyngst og torfærurn-
ar rnestar. í gær var rnikil um-
ferð eftir veginum og áætlunar-
bíllínn, sem fór frá Selícssi
fyrir hádegið í gær, kom til
Reykjavíkur kl. 3—4 í gærdag.
Snjóplógur fór á Keflavíkur-
veginn í gær og ruddi stórum
bílum braut suður eftir síðdeg-
is i gær, en litlum bílum er hún
ennþá ófær^ enda gífurleg snjó-
þyngsli á allri leiðinni. í morg-
un fór stór jarðýta til þess að
betrumbæta brautina og ýtu
átti að senda seinna.
í dag reynir snjóplógur að
opna leiðina til Grindavíkur.
í gær var fært upp á Kjalar-
nes og þá opnaðist einnig leið-
in upp í Kjós. Ennfremur var
ýta að verki í Mosfellsdal, en
við Mosfellsheiðina hefir ekkert
verið átt.
Hefldur vestur
um haf.
Abdul Illah, þjóðhöfðingi
Iraks lagði af stað frá Lund-
únum í gærkvöldi, áleiðis til
Bandaríkjanna.
Hann fer þangað í opinbera:
Nú eru vélar komnar á Hval-
fjarðarleiðina og Vegagerðin
telur nokkrar líkur til, að unnt
verði að koma bílum þar í gegn
í kvöld. Þar er snjóplógur og
jarðýta að verki hér að sunan-
verðu fjarðarins, en jarðýta
kemur á móti þeim að norðan.
Hel]ishei'''n er ófær með öllu
cg komast bilar lengst upp á
móts við Rauðhóla.
2svar í nótt.
Slökkv’liðið var tvívegis gabb
að í nótt með stuttu millibili.
Fyrst var það kvatt að Lauga-
vegi 72 kl. 2.09 í nótt og fimm
mínútum seinna að Lindargötu
38. Sennilega hefur þarna verið
um sama óþokkann að ræða, er
hefur gert sér til dundurs að
brjóta brunaboða á báðum
stöðunum. Lögreglan var látin
vita um þetta tiltæki, en ekki
hafði hún upp á sökudólgnum
í nótt.
Siys.
í fyrradag slasaðist maður á
horni Bragagötu og Bergstaða-
strætis er hann datt á hálku.
Sjúkrabifreið flutti manninn í
slysavarðstofuna og þar kom
í ljós að hann hafði farið úr
liði.
Hvenær
; • :
í lögunum um nýju inn-
f'utningstollana er gert rá)
fyrir 'því, að vörur frá
„Clearin{'“Iöndunum sé hægt
að setja í Iægri toll með því
að stjórnin setji jpsssar viirur
á sérstakan lista.
Þessi listi er ekki fram
kominn enn og hefir stöðv-
azt tollafgreiðsla á öllum
vörum frá clearing-löndun-
um, sem koma undir háu
tollana.
Furðar menn nijög á því,
hvað listinn kemur seint
fram, og virðast eir.'hverjir |
erfiðleikar innan stjórnar-
innar valda þessum óþægi-
lega drætti.
Menn spyrja: lívenær
kemur listinn?
Afdrlfarík
neitien.
Einn frægasti knattspyrnu-
niaður Mexikós var skotinn til
heimsókn og ræðir við Eisen- . bana á laugardag.
hower forseta um nálæg Aust- Við rannsókn málsins- kom í
urlönd. — Fyrir nokkrum dög- [ ljós, að eigenuur — tveir bræð-
um var Adul Illah lagður af | ur — knattspyrnuliðs, sem
stað vestur, en flugvélin sneri i hann lék fyrir, myrtu hann, er
aftur vegna bilunar. I hann neitaði að leika í liðinu.
Frosthörkur eru miklar í Mið-Evrópu um þessar mundir, enda
fá löndin þar kaldan andblæ alla leið austan frá Síberíu. —
Myndin er frá Bajaralandi, og sýnir konu skeinmta sér á skaut-
um á Dóná, meðan lest brunar yfir brúna.
aii að stúlikan haff viilst d
Eeið og kréknað.
Kún mun hafa verið á leið uppá
Keflav.flugvÖll.
Bretar juku mjög útHutning
ssnn til doBaralantknna 1956.
Viðskipti við síerlinglögadin að-
eins ívið meiri.
Nýbirtar skýrslur verzlunar-
ráðuneytisins um útflutning
1956 sýna, að útflutningur á
árinu jókst mikið til landa utan
sterlingssvæðisins, einkum til
dollaralandanna, og var sá út-
flutningur meiri en á nokkru
ári öðru síðan 1950.
Alls nam útflutningurinn til
þessara landa 520 milljónum
stpd. og er það 20 millj. stpd.
meira en 1955.
Útflutningurinn til Vestur-
Evrópulanda jókst einnig meira
en á undangengnum árum, en
annars jókst útflutningurinn
einkanlega til Japan og Indo-
nesiu og Suður-Ameríkulanda,
sem ekki hafa harðan gjald-
eyri. og útflutningur til nálægra
Austurlanda var nokkru hærri
en 1955.
Til landa á sterlingssvæðinu
hélst útflutningur svipaður og
1955 og var þó ívið meiri, en
athyglisvert er að útflutning-
urinn til Indlands jókst úr 38
millj. stpd. í 170 millj.
Það var einkum útflutningur
véla, flugvéla, skipa o. s. frv.,
sem jókst og var hann 40% af
aukningunni. Mikill útflutning- j
ur á stáli átti sér stað, einkum j
til Indlands og dollaralandanna.!
Rannsókn vegna dauða 23ja
ára gamallar stúlku, Nönnu
Arinbjömsdóttur, Laugavegi
46 A, sem fannst látin s.l. mánu-
dagsmorgun við olíugeymi
nærri Nicolhverfi á Keflavíkur-
flugvcll’ Hefir staðið yfir und-
anfarið.
Að því er skrifstofa lögreglu-
stjóra á KeflavíkurflugveRi
sagði Vísi, bendir allt til þess
að stúlkan hafi króknað. en úr
því verður skorið þegar skýrsla
læknis þess er líkskoðunina
gerði, hefir borizt.
Staðurinn, þar sem stúlkan
fannst, er ekki langt frá byggð,
í rauninni ekki nema nokkurra
mínútna gangur og er því talið
sennilegast að hún hafi villst og
leitað skjóls undir geyminum.
Bjart veður var frameftir nóttu
en um kl. 3 eftir miðnætti gerði
dimmviðri og er ekki ósennilegt
að ljós hafi ekki sézt i Keílavík
eða í Ytri-Njarðvík. Og vart
munu ljós hafa sézt á Kefla-
víkurflugvelli þaðan sem stúlk-
an fannst, því það er í slakka
norðan heiðarinnar sem Kefla-
víkurflugvöllur stendur á.
Talið er rð stúlkan hafi verið
á leið upp á Keflavikurflugvöll
og ætlað að stytta sár leið. Hún
var samkvæmisklædd en var í
kápu.
Tíðar jarðhrærisigar á
Sn?í5a 2 kja^narkykaf-
báta í viðhót
f Eandan'ikjunum hefur verið
að smiðaðir verði þrir
kjarnorkulcafbátar.
Áæt.láð er að kostnaður við
sn-íði þeirra verði 67 milljónir
doliara.
Bandaríkin eiga íyrir tvo slíka
kafbáta, Nautilus og Seawolf.
Frá fréttaritara Vísis.
Osló. í janúar.
Nor'menn hní'a mikinn hug á
■ að framkvæma rcglubundnar
landskjrh:., lingar á Sval-
barða.
„Almenvidenskápelig forsk-
ningsfond" hefir iagt fram
200.000 n. kr. til að koma upp
rannsóknastöð, og þess er vænzt,
að símaþjónustan leggi til
starfslið. Jarðhræringar eru
miklu tíðari og ákafari á Sval-
barða en í Noregi,
Nóg mjóEk í
bænum.
Mjólkurflulningarim- gangai
nú með eðlileguum hætti þótt
! leiðin sé all seinfarin, og fá
Reykvíkingar al>a bá mjólk,
sem þeir þurfa.
Mjólkurflutningarnir til
Mjólkurbús Flóainanna að Sel-
fossi ganga vel og nógar birgð-
ir eru þar til daglega.
Eini staðurinn, sem mjólk
hefur ekki borizt frá þessa dag-
ana er Hvalfjarðarströndin, en
búizt er við því að vegurinn.
þangað verði fær í kvöld.
i
I ____
Hatur á kommúuistyji
bltnar á börnur..
| Útvarpið i Budapest skýrði
frá því í gær, að 3 börn hefðu
, verið hengd í treflum sínum á
! snögum í skólagöngum og aðal-
lega verið þar að verki tvö börn.
1 tilefni af þessu ræddi móðir
í nokkur í útvarpið um liinar
háskalegu afleiðingar á bör iin,
sem deilur hinna fullorðmi haía
valdið, og kvað í óefni komið er
börnum væri hegnt bara af því,
að faðir þeirra væri í lögreglunni
eða kommúnisti.
21 þús. í verkfalii hjá
brezka Ford.
21.000 verkamenn í Fordverk-
smiðjunum brezku eru nú iðju-
lausir.
Samkomuiag náðist i gær um
tillögu fulltrúa beggja aðila, þess
efnis að vinna verði hafin á
mánudag, og þar næst formiegar
samkomulagsumleitanir. Tillag-
an verður lögð fyrir íjöldafund
verkamanna á morgun.