Vísir - 01.02.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 01.02.1957, Blaðsíða 2
VÍSIB Föstudaginn 1. febrúar 1957 Útvarpið í kvöld: 20.30 Daglegt mál (Arnór Sigurjósson ritstjóri). — 20.35 Erindi: Úr starfssögu lögregl- unnar (Guðlaugur Jónsson lögreglumaður). 21.00 Dagskrá Sambands bindindisfélaga í skólum): a) Ávarp (Hörður Gunnarsson formaður sam- bandsins). b) Viðtal við íþrótta- rnann ársins 1956, Vilhjálm Einarsson. c) Spurningakeppni milli Flensborgarskóla í Hafn- arfirði og Gagnfræðaskóla Vesturbæjar í Reykjavík. d) Þáttur frá Samvinnuskólanum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 Erindi: Andvökunótt voldugs konungs (Pétur Sigurðsson erindreki). 22.30 Tónleikar: Björn R. Ein- rsson kynnir djassplötur til kl. 23.10. — Hvar eru 'skipin? Eimskip: Brúarfoss er vænt- anlegur til Reykjavíkur í dag. Dettifoss fer frá Norðfirði í dag og þaðan til Boulogne og Ham- borgar. Fjallfoss fer frá Reykja- vík í kvöld til Vestmannaeyja og Faxaflóahafna. Goðafoss kom til Reykjavíkur í gær frá Hamborg. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á morgún til Leith, Thorshavn og Reykja- víkur. Lagarfoss fór frá New York 30. f. m. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá fsafirði í gær til Reykjavíkur. Tröllafoss •er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Keflavík í gær til Hafnar- fjarðar og þaftan til London, Antwerpen og Hull. Skip SÍS: Hvassafell fór frá Stettin 29. f. m. áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell fór frá New York 24. f. m. áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell er í Borgarnesi. Dísarfell losar á Vestfjörðum. Litlafell er í olíu- •flutningum í Faxaflóa. Helga^ fell er á Dalvík. Hamrafell fór 27. f. m. frá Reykjavík áleiðs til Batum. Listsýning K.R.F.Í. er opin á hverjum degi frá kl. 14—22 til 3. febr. í bogasal Þjóðminjasafnsins. í kvöld kl. 21 flytur Vigdís Kristjánsdóttir erindi um listvefnað og Þórunn Elfa Magnúsdóttir les upp úr óprentuðu skáldverki. Happdrætti hlutavcltu Fram. í gær var dregið hjá borgar- fógeta um happdreettisvinning og komu upp eftirtalin númer: 1. matarforði (9416). 2. mál- verk (16315), 3. skrautútgáfa á ritum Jónasar Hallgrímssonar (23191). 4. borðlampi (6282), 5. straujárn (14187). Handhafar vinningsnúmera gefi sig fram við Hannes Þ. Sigurðsson í síma 1700 eða 2628. Veðrið í morgun. Reykjavík, logn, -f-1. Síð'u- máli, logn, -f-3. Stykkishólmur A 1, —2. Galtarviti A 1, -ý-1. Blönduós A 1 ~2. Sauðárkrók- ur, logn 1. Akureyri SA 1, -f-2. Grímsey N 2, 2. Grímsstaðir N 4, ~2. Dalatangi NNA 2, 1. Hólar í Hornafirði NV 4, 1. Stórhöfði í Vestm.eyumj NNV 2. rr-1. Keflavík N 2,.-f-2. — Veðurhorfur, Faxaflói: Norðan gola. Skýað. Sumstaðar dálitil snjókoma. MÍÉ*€^sgtíta 'CilúH ni Lárétt: 2 skartgripir, 5 pár, 6 efni, 8 keyrði, 10 nafn 12 strit, 14 sannanir, 15 lengdareining, 17 tveir eins, 18 umgerð. Lóðrétt: 1 svíkst um, 2 ger, 3 merin, 4 fiskinn máður, 7 hélt á brott, 9 skotfæri, 11 sjávargróður, 13 t. d. handlegg, 16 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3165: Lárétt: 2 Skoti, 5 klór, 6 tog,10 foh 12 IRA, 14 Rón' 15 nóra, 17 md, ia uggur. Lóðrétt: 1 skotinu, 2 sót, 3 krof, 4 illindi, 7 gor, 9 dróg, 11 lóm, 13 arg, 16 au. Framfarasjóður B. H. Bjarnasonar kaupmanns. Hinn 14. febrúar verður út- hlutað styrk úr framfarasjóði B. H. Bjarnasonar kaup- manns handa karli eða konu, sem lokið hefur prófi í gagn- legri námsgi'eih og stundar framhaldsnám. Upphæð styrks- ins er um kr. 2000.00. Umsókn- ir sendist formanni sjóðsins, Hákoni Bjanasyni, skógræktar- stjóra. Snokkrabraut 65, Rvík fyrir 12. febrúar. , . Kaþólska kirkjan: Föstudagur: Hámessa og prédikun kl. 6 síðdegis. Laugardagúr: Lágmessa, kertavigsla og skrúðganga kl. 8 árdegis. Bræðrafélag Óháða fríkirkjusafnaðarins í Reykjavik. Aoalfundur félags- ins er í kvöld kl. 8.30 í Eddu- húsinu við Lindargötu. Minningarsjóður Olavs Brunborgs, stud. oecon. Úr sjóðnum verður íslenzkum stúdent eða kandídat veittur styrkur til náms við háskóla í Noregí næsta vetur. Styrkurinn i er 1600 norskar krónur. Skrif- ! stofa Háskóla íslands tekur við umsóknum um styrkinn. Um- sóknarfrestur er til 1. marz. Á síðasta bæjarráðsfundi var samþykkt að veita Hann- esi Sigurðssyni, Hverfisgötu 71, löggild.ingu til að. starfa. við lágspennuveitur í Reykjavík ílÍimUUaÍ Föstudagur, 1. febrúar — 32. dagur ársihs. ALIHEí\í\íNGS Árdegisháflæður kl. 6.26. Ljósaiími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- •víkur verður kl. 16.25—9.Í5. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni Iðunni.' — Sími 7911. — Þá eru apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk Ijess er Holtsapótek opið állá sunnudaga frá kL 1—i síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til M. 8 daglega, nema á laugár- •dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- 4ek er opið daglega frá kl. 9-20, :nema á laugardögum, þá frá M. 9—16 og á sunnudögum frá M. 13—16. — Sími 820Ö6. Slysavarðsíofa Reykjavíkur £ Hoilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. ífyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl, 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstof an hefir síma 1166. Næturlæknir verðúr í Heilsuverndarstöðinni. Slckkvistöðin hefir síma 1100. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 8, 1—3 Vinir Jesú, Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 óg 20—22, nema laugardaga, þá fr á kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miðvikudögum og íöstudögum kL 16—19. Uæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an álla virka daga kL 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—-7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kL 2—7 og áunnudaga kl. 5—7. — Útibáið á Hofsvalla- götu 16 er bpið alla virka daga, < nema laugárdaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kL 5%—7-%. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjud»gum, fimmtu- dögum og iaugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunhudöjgum ÍtL 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lokáS tan óákveðin tima. Allt í matinn á einum stað Folaldakjöt — saltað — reykt Hangikjet Álikálíakjöt Kjúklingar Folaldakjöt, léttsaltað, reykt, buíí, gullach. Alikálíakjöt Vínarsnecíhél, Gullach, Svínakjöt, Kóíelettur, Hamborgarhryggur Nautakjöt, buff, guíl- ach, hakk, fílet, steikur og dilkakjöt. JCjStuerzlumn SoúrfJf Skjaidborg við Skúlasön: Sími R275» Nautakjöt í buff og gullach, nýsviðin svið og reykt dilkakjöt. S5hfólanfötoú-nin Nftsvegi 33. simi 82BS3 Nýfryst ýsa, reyktur fískur, skata og útbléyttur saltfískur. J-UÍhJifli' og útsölur henhar. Sími 1240. Nautabuff, nauta- gullach, lifur, hjörfoi, nýru. ~J\fötl>ora k.f. Búðagerði 10, sími 81999: •inurrabraut &6. Sunl 2853. 80251. fTtihó Hfelhasa 2 Simi 82831 ^- t J Léttsaltaðkjöt, nauta- kjöt, fclaídakjöt. -7— Rófur, hvitkál, gulræt- ur, laukur, appelsínur, epli, grapefruit, sítrónur. íun [/arzltu —^txels *—>iaiirgeiróðonar Barmahlíð 8. Sími 7709. ? Bezt ad aaglýsa á Vísi |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.