Vísir - 01.02.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 01.02.1957, Blaðsíða 12
Þelr, sem gerast baupendur VISIS eftir lt. hvers mánaðar fá blaðið ákeypln til mánaðamóta. — Sími 1660. VÍSTR er ódyrasta blaðið og bo pað fjöl- breyttasiM. — Hringið í sim» iBBO «g ^erlst askrifendui Fcstudaginn 1. febrúar 1957 ABaHiluf^erk S|>. lið fsraels er farið úr fiwíigfess\sjes i vegBiíi heisss^ fíÓliBSHST f&BÞMBSMgJS, Saud konungur Saudi-Arabíu sem unnið hefur verið að bak ræddi í gær við Dulles utanríkis-' við tjöldin, og miðar að því, að ráðherra Bandaríkjanna og stóð friðúr haldist, þegar herlið hefur' Fjrcá /kl|»ásig5: Mi'kíir m!ólku7fkí':ii£!r2: .viðræðan l'A klst. Arabiskur talsmaður sagði eftir á, að um- ræðan hefði farlð Iietur en mátt befði vænta. Af hálfu Bandaríkjastjómar hefur ekkert verið tilkynnt um umræður konungs við Eisenhow- er og Dulles, nema það, sem til- kynnt var fyrirfram, að Banda- ríkjastjórn myndi skýra fyrir honum afstöðu Bandaríkjanna og tillögur varðandi nálæg Aust- urlönd. Það virtisc valda Bandaríkja- stjórn nokkrum áhyggjum, að mótmæli í tilefni af hinni opin- berrar heimsóknar Saud kon- ungs, þykir mörgum hafa verið óþarflega mikið við haft, en •aðrir eru þeirrar skoðunar, að óviðfeldin sé koma þjóðhöfðingja einræðislanda og þrælahalds. Er skemmst að minnast ummæla Wagners borgarstjóra í New York, er neitaði að taka opinber- lega móti Saud konungi, þar sem ríki hans væri þrælahalds- ríki o.s.frv. Nú hefir stjórn Verkalýðssambandsins, sem í eru 15 milljónir manna lagt fram mótmæli í tilefni af hinum opin- beru móttöku af sama tilefni. Eisenhower harmaöi gagnrýn- ina við fréttamenn í fyrradag og kvað nauðsynlegt að vinna að samkomulagi i heimsvandamál- um og rseða jafnt við andstæð- inga sem vini, forystumenn ein- ræðislanda sem lýðræðis. Allsherjarþingið kemur saman til fundar í kvöld og verður þá haldið áfram umræðunni um nálæg Austur- veriö flutt frá Akabaflóa og Gazaspildunni. Virðist það hafa gengið erfiðlega, en enn kvað vera von um, að unnt verði að leggja tillögu fyrir þingið í kvöld. Israelsstjórn hefur enn neitað eindregið, að nokkuð samkomulag hafi verið gert við Breta og Frakka, fyrir innrás Israels i Egyptaland. Times í Lundúnum segir í morgun, að vaxandi skilningur sé á því, að um leið og herlið Israels sé flutt burtu, hefjist hið raunverulega hlut- verk Sameinuðu þjóðanna, að varðveita friðinn og stuðla að varanlegu samkomulagi. Vill samvinnu við Bandaríkin. Menzies forsætisráðh. 'Astralíu hefur lýst yfir því, að stjórn sín væri fús til að taka til at- hugunar aðild Bandaríkjanna í samstarfi Breta og Ástralíu- manna 1 VVoomera-tilraunastöð- inni, en þar eru gerðar tilraunir með kiarnorkuvopn og fjarstýrð skeyti. Forsætisrálierrann kvað hér hafa eingóngu verið um sam- starf að ræða milli Bretlands og Bandaríkjamanna, en hann teldi víst, að í Ástralíu mundi enginn telja það miður farið, ef Banda- rikjamenn yrðu aðilar að því. lönd, Israel og kröfur Sameinuðu I Hann tók það fram, að engar þjóðanna o.s.frv. Ekki hafði' óskir hefðu komið fram frá náðst samkomulag um tillögu, Bandaríkjastjórn í þessu efni. meo AKrausrgÉfiJí. U idíuifiirna daga, eða f'rá því er samgöiig'uerflðio'kara-r við suð.'.rlandsundirlandið hófust hefur m. s. Akrahorg:n v »r-ð Keykvíkingitm :ið m'klu liði hvað mjölkurflutninga snertir. Hefur Akraborgin flutt suma daganna allt að 20 lestum á dag af mjóik úr Borgarfirði hingað til Reykjavíkur, en það er um helmingi meíra magn heldur en venju'.ega er flutt þaðan ofan að. Ur.r kl. 4 nótt var Akraborgin send et't'r n.jolk upp í Borgar- nes, er kemur til sölu í mjólkur- búðum hér í riag. Klukkan 1 e.h. í dag átti hún að fara aftur upp í Borgarnes eít'r rneiri mjólk og er þá ekki ólikiegt að hún flytji allt að 25 lestum af mjólk til Reykjavíkur á einum degi. Þess ber og að geta að i dag flytur Akraborgin einnig mjó’k til Akraness en það hefur hún ekki gert til þessa. sjomanna njóta óskipís fylgis. h jsó óvíst, hvort C7 aÖ prt .4 fundi neðri deildar I gær^ Bjarni Benediktsson lýsti yfir eindregnu fylgi sjálfsíæð- ismanna við tiliöguna og ________ t beindi þeirra spurningu til E.steinn Jónsscn, fjármála-Jfjárm.r.h., hvaö gert væri ráð var m. a. rætt um attkinn skatt- f. adráít til handa skinverjum é íiskiskipum. fá-Vherra, gerði grein fyir til- lögu stjórnarinnar um þetta efni. en hún er í tvennu lagi. Annars veear sV-al frádráttuj vegna hlífðarfata -suoa hækk- aður við ákvörðun tekjuskatts hjá togarasjómönnum um 200 krónur en hjá cðrum fiski- mönnum um 300 kr. fyrir hvern lögskráningarmánuð, og' nemur hann þá 500 krónum hjá hvor- um aðila fyrir sig. Hins ver skal skipverjum, sem verið' hafa lögskráðir á íslenzk fiski- skip í 3 mán. eða lengur á við- komandi skattári veittur sér- stakur frádráttur, við ákvörðun tekjuskatts, kr. 500 fyrir hvem lögskráningarmánuð. tyrir að tekjur ríkissjóðs ht-kk- uðu mikið vegna hins aukna skattfrádráttar. Björn Ólafsson taldi vei far- ið, að þessi fríðindi hefðu í'eng- zt sjómönnum til handa. Á síð- iri liðnum væru 500 kr. hins- /egar ekki nógu há upphæð og ■nundi því ekki ná þeim til- gangi sínum, ao binda unga menn við atvinnuveginn; — reita þyrfti 1000 kr. Beindi Björn þeim tilmælum til nefndarinnar, að hún hugleiddi þessa hækkun. Eysteinn Jónsson tók að lok- um til máls aftur. Kvað harrn ekki gott að segja með vissu, hve háa upphæð fríðindin kost- Stórkostfegt tjón af völdum flóða vestra. Eisenhower gríptitf fil víð- tækra hjálparráðslafsðva. Eisenhower Bandaríkjaforseti hefur gTÍpið ti! víðtækra hjálpar- ráðstafana vegna flóðanna iniklu -sem nú geisa í Kentuclfy, Vestiu*- Vjrginíu og Tennessee. Forsetinn ræður yíir sérstök- um sjóði, sem grípa má til, ef náttúruhamfarir valda stórtjóni. Allmargir menn hafa farist aí völdum flóðanna, en þúsundir hafa orðið að yfirgefa heimili sín. Vatn á stórum svæðum er ajlt að 5 metrar á dýpt og heíur verið sent mikið af bátum til flóðasvæðanna, til þess að nota við björgunarstarfið. Þjóðvarnarliðið hefur verið kvatt saraan til þess að aðstoða við björgun og hakla uppi reglu, koma í veg fyrir gripdeildir og rán o.s.frv. Þá hafa verið gerðar heilbrigðislegar ráðstafanir, m.a. verða menn bólusettir gegn taugaveiki. Rauði krossinn hefur sent hjálparsveitir á vettvang og komið upp stöðvum, þar sem menn fá mat og íatnað. Bsður í Djúpí meÖ tundurduf! um bcrö. Togarinn Bjiirni riddari fékk tundurdufl í vörpuna, er hann var að veiðum út af Vest- fjörðuin seint - gærkveldi. Skipið hélt inn í ísafjarSar- djúp og bíður þar eftir manni frá Landhelgisgæzlunni, sem fór vestur til að gera duflið ávirkt. Er þetta fyrsta duflið sem togari slæöir upp á þessu ári, en í fyrra komu 5 tundurdufl upp í vörpu togara og öll fyrir vestan land, og eitt þeirra grandaði togaranum Fylki s.l. haust. Þá rak eitt tundurdufl á land á Langanesi. í gær kom skip frá land- helgisgæzlunni með slasaðan mann frá Sandi. Hafði axlar- liður hans brotnað. _____ Dollaraeign Frakka á þrotum. ÓvinsæSdir Duttes sívaxandi. Bandaríkst vikurit .segh- óvin- sældir John Foster Dulless fara sivaxandi meðal stjörnmálíc- nianna í Washington. Hefur verið mjög þjarmað að honum á fundum þeim, sem hann situr með þingnefndum. Vikuritið segir, að sumlr þing- menn úr flokki demokrata hafi heitstrengt að halda áfram á- rásum á hann, unz hann neyðist til að láta af embætti sínu. Magnús Jónsson kvaddi sér uqu ríkissjóð, en það skipti síðan hljóðs og spurðist fyrir „sjálfsögðu ekki gífurlega hárri um það, hvort ekki hefði komið Upnhæð“. Sagðist hann því til álita að veita einnig því fólki ekki treysta sér til að nefna frádrátt, sem fer á vertíð til neina ákv. tölu. Ráðherrann annarra landsluta og starfar þar taldi mjög erfitt að draga við ýmis konar fiskviimu í. marklínuna, ef heimildin yrði landi, nátengt útgerðinni víkkuð. sjálfri. Ef þetta atriði hefði ekki verið rætt, mæltist Magnús til þess, að nefnd sú, sem um málið mundi fjalla, tæki til Harönandi áróÖur í athugunar, livort ekki væri « . j sanngjarnt og auðið að láta AliSlUriOHílUni. þetta fólk njóta hliðstæðra Nasser er sagðar ætla að fnðinda. herða mjög útvarpsáréður sinn og taka í notkun nýjar útvarps- stöðvar innan skamms. Neyðist hann til þess, þar sem reist hefur veriö útvarþsstöð í Irak, en frá henni er útvarpað Dollaraeign Fraklta kann aö oít á sólarhring fregnum til allra þrjóta eDir misscri. arabiskra þjóða, og hraktar stað- í Parísárblöðum segir, að ekki hæfingar Nassers og I;ans verði hægt að aistýra þessu. manna. Einnig hafa Bretar kom- nema Fi'ökkum verði leyft að ið upp sterkri útvarpsstcð á greiða nokkurn hluta þelrrar Kýpur, sem einnig vinnur að olíu, sem þeir fá nú írá Vestur- sama marki og hin irakska, að álfu, í frönkum. hnekkja áróðri Nassers. Efsenhowsr vlil fjöíga isinfSytj- snáiíisi, í 22.000 á árl Þar yrði um 65.000 manna árlega aukningu að ræða. Eisenliower forseti hefur lagt fyrir þióðþingið tillögur sínar um breytingar :• inn- flytjendalögunum. Þau heimila nú innflutning 155.000 manna árlega og mið- ast sá innflutningur eðá’kvótaJ kerfið laganna við. innflutn- inginn á grundvelli manntals- ins árið 1920. Vissar undan- 1 I - « þágur eru þó heimilar. I Nú vill forsetinn breyta lög- unum þaimig, að leyfur verði árlegur innflutningur 65.000 [ manns til viðbótar, að taka niegi við þeim sem flytja land 1 undan oki kommúnista varan- , legan dvalarstað í Bandaríkj- unum, afnema skuli ákvæði Jaganna um að taks fingrafara- myndir af innflytjendur 0. fl. Walter öldungadeildarþing- maður, demokrati, andmælti I agar tillögum Eisenhowers, og sagði m. a. að flóttamennimir frá kommúnistalöndunum væru ekki allir raunverulega póli- tiskir flóttamenn heldur væri margir beirra beinlínis að flytja óbærileg lífsskilyrði. — Fleiri raddir heyrð.ust, sem sýndu, að sterkrar andspyrnu gegn til- lögunum, sumum þeirra að minsta kosti, er að vænta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.