Vísir - 01.02.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 01.02.1957, Blaðsíða 9
Föstudaginn'l. febrúar 1957 VISIR ** LVÍÍÍBS Frah. af 4. síðu: þessu efni. Annars höfðu flestar upplýsingar, sem Wood var með að þessu sinni mist gildi sitt, þar sem atburðarásin var svo ör þessa dagana. Daginn eftir reyndi Wood að fá þýzka sendiherran, Koecher, til- að afhenda sendiráðið í hend- ur vesturveldunum. Þessar til- raunir báru þó engan árangur og átti Wood eftir að súpa seiðið af'þessu síðasta tiltæki sínu. Með faiii þýzklánds var störf- um Woods lokið. Hann fór til Ztirich til þess að ganga írá skilnaðinum við konu sína úr seinna hjónabandi og beið svo þess að fá íerðaleyfi til Berlínar aftur. Þetta leyfi veittu Rúss- arnir honum ekki fyrr en i júní. 1 þetta sinn fékk hann far með ameriskri flugvél til Berlínar. Hann hitti Gerdu heila á liúfi, en önnum kafna við að stunda taugaveikissjúklinga og að þrot- um komna af erfiði og harðræði. En nú virtist hamingjustjarna hans hafa hraþað. Amerískur jeppabíll, sem Wood var ekið í til. skrifstofu OSS í Berlín, rakst á mikilli ferð á stóran vöruflutn- ingabíl og Wood kastaðist fímm- tá.h metra út í loftið. Har.n •kjáikabrotr.r-.öí, fékk hauskúpu- brot, brai^ í sér þrjú rif og fót- brotnaði. Honum var bjargað frá dauða með uppskurði, en i fimm vikur lá hann á sjúkrahúsinu án þess að mega hreyfa legg né lið. Þegar skilnaður frá svissnezku konunni fékkst loks staðfestur, mörgum mánuðum seinna, gift- ist hann Gerdu. Þann tima vann hann ýmis störf fyrir ameríkönsku stofnun- ir.a í Berlin, en þar sem hann átti það sífellt á hættu, að fallá í hendur Rússa, tók hann þá ákvörðun, að flytja til Frank- íurt. Að vísu fékk hann enga vinnu þar, en Gerda fékk að minnsta kosti sama stað í húsi vinkonu si.inar, sem ég var nú staddur í. ,,Við megum þakka guði fyrir að hafa þó fengið þetta húsa- skjól", sagði Wood. „Þar sem við vorum frá Berlin, hefðum við orðið að láta ski'ásetja okkur hjá bqrgarstjóranum hér og þá hefði nú skriffimiskan fyrst byrjað fyrir alvörn. Þannig erum við reyndar réitlaus hér og þess- vegna læt ég ekki stíla bréfin mín hingað og vill vinna það til, að scekja þau inn til Frankfrut. Já — ef maður hefði nú bara verið nazisti!" Sjónhverfingunum lokið. Hann benti yfir að íljótinu á fagurt landsetur, sem blasti við okkur og svipurinn var þung- lynöislegur, en þó brá fyrir glampa i augunum, og sagði: „Eigandinn var nazisti — í flokknum. Um tíma tók her- stjórnin verksmiðjurnar hans eignarnámi, en núna ^— nú er hann hafður á oddinum aftur, graeðir' mikla peninga og er mikill áhrifamaður." „Getið þér þá ekkí snúið yður til stjórnarinnar í Bonn og gai\f-' að' eitthvað í yðar málum?, spurði ég. „Þér ættuð þó ekki að vera atvinulaus og svo gott sem á götunni." l' ¦ i.. Framh. Múrarafélag Reykjavíkur 40 ára á morgun. 1 félaginu eru nú 162 meðlimir, auk félaga á aukaskrá. kvæðisvinnuverðskrá í sam-'i A aðalfundi 1943 var stofn- ræmi við það, en þegar tré- aður húsbyggingarsjóður með smiðir sömdu um 75 aura kaup framlagi úr félagssjóði. Þegar á klst., varð félagið að lækka Húsfélag iðnaðarmanna var um 10 aura, án þess þó að gera stofnað, 25. apríl 1946, gerðist um það bindandi samninga. I félagið aðili þess, sem félag í Ákvæðisvinna hefur frá t Sveinasambandinu, í þeirri von Er líður á 20. öldina verða miklar breytingar í byggingar- málum Reykvíkinga. Timbrið hafði 'þá verið aðalbyggingar- efnið, en þróunin verður sú, að steinsteypan tekur við. Fyrsta st^insteypta húsið er byggt hér í bæ laust fyrir aldamótin, og næsta áratuginn tvö stór hús. Árið 1912 eru full- gerð 3 hús úr steinsteypu og nokkru síðar þrílyft íbúðarhús með' steyptum loftum, stigum og þaki og var það nýung i húsagerð hér á landi. Pósthúsið, sem var fullbyggt 1915, var þó lengi eina opin- bera byggingin úr' steinsteypu. Múrarafélag stofnað. Bruninn mikli 15. apríl 1915, þegar lO.timburhús í miðbænum brunnu til grunna, varð til þess að bæjarstjórn takmarkaði hús- byggingar úr timbri. Fjölgar þá steinhúsum og. verkefni múr- ara verða meiri og fjölþættari. Fyrsta húsið, sem reist var á rústum timburhúsanna, var hús Nathans & Olsen við Póst- hússtræti. Er það fyrsta stór- hýsið, sem hér er byggt úr járnbentri steinsteypu og mark- ar því nýjan áfanga í bygging- ariðnaði bæjarins. — En þetta stóra hús, sem er nær jafnaldri Múrarafélags Reykjavíkur, skapaði h'a nýjan kapítula í sögu stéttarsamtaka iðnverka- manna, því múrararnir, sem viö húsið unnu, höfðu forustuna úm stofnun Múrarafélagsins og var félagsstofnunin að mestu undirbúin á þeim vinnustað, enda þótt stofnfundurinn væii haldinn í Bárunni 2. febrúar 1917. \u Með þeirri félagsstofnun voru endurvakin fyrstu stéttarsam- tök íslenzkra múrara, sem hóf- ust með stofnun Múr- og stein- smiðafélags Reykjavíkur 23. febrúar 1901 .— En það félas? starfaði aðeins í rúm 7 ár, þótt því væri ekki löglega slitið fyrr en 8. ágúst 1912. Stofnendur Múrarafélagsins voru 56 starfandi múrarar hér í bæ og höfðu 19 þeirra verið í Múr- og steinsmiðafélaginu. Af stofnendunum eru 20 á lífi og 8 þeirra eru enn meðlimir fé- lagsins. Fyrsta stjórnin. Einar Finnsson varð fyrsti formaður félagsins. Var hann það í samfelld 10 ár og átti góð- an þátt í því að mótá störf fé- lagsins fyrstu árin. Ólafur Jóns- son var ritari og Guðni Egils- son gjaldkeri, en hann var mjög áhugasamur um öll félags- mál og tók virkan þátt í félags- starfinu í 32 ár þá farinn að heilsu, enda kominn urrí áttrætt. í 16 ár var Múrarafélagið sameiginlegt fyrir sveina og meistara, en með stofnun Múr- arameistarafélags Reykjavíkur 16. marz 1933 varð það sveina- félag. Sigurður Pétursson, nú- verandi byggingafulltrúi, tók þá við formannsstörfum sam- kvæmt einróma ósk félags- manna. Kom í hans hlut, að greiða á farsællegan hátt úr öllum ágreiningi vegna skipt- ingu stéttarinnar, en auk þess beitti hann sér fyrir meiri vinnuvöndun í iðninni, og vildi kenna múrurum þann stéttar- metnað, að vanda verk sín. Fyrsti samningurinn við Meistarafélagið var undirritað- ur 22. apríl 1933, hélzt hann með nokkrum breytingum til 15. júlí 1939, ver&a félögin þá samningslaus til 8. október 1943, en eru samningsaðilar síðan. Ýmis félagsmál. Á öðrum fundi Múrarafélags- ins_ 4. febrúar 1917, var sam- þykktur kauptaxti 85 aurar um kl.st. og ákveðið að semja á- fyrstu tíð átt rík ítök hjá stétt- ini og samdi félagið fljótt verð- skrá eftir sambærilegum verð- að fá húsnæði í vætanlegu „Iðnaðarmannahúsi", sú von hefur nú brugðist, a. m. k. að skrám frá Norðurlöndum og sinni. Hefur félagið því í sam- hinni gömlu verðskrá Múr- og vinnu við annað iðnaðarmanna- steinsmiðafélagsins frá 4. félag tryggt sér húsnæði fyrír marz 1902, sem er ein hin allra félagsheimili og er nú mesta á- elzta hér á landi. Vinna múr- hugamálið að fullgera það. arar nú eingöngu eftir verðskrá --------- í öllum þeim verkum, þar sem því verður við komið. Múrarafélagið hefur tekið virkan þátt í því að vernda Styrktarsjóður var stofnaður réttindi iðnsveina í byggingar- árið 1923 og atvinnuleysissjóð-.' iðnaðinum og'var meðal stofn- ur 11 árum síðar. Höfðu at- félaga Iðnsambands byggingar- vinnumálin þá oft veríð rædd á nianna og Sveinasambands félagsfundum í sambandi við byggingarmanna. Það gekk í það árstíðarbundna atvinnu-' Alþýðusamband íslands 1943 og leysi, sem mjög var ríkjandi hjá hefur verið styrktarfélag stéttindi. Hafði það líka einnig Kabbameinsfélagsins síðan; haft sín áhrif á gerð fyrstu fé- lagslaganna, því félagsgjöldin voru miðuð við 40 vikna greiðslur á ári, þar sem reikna mátti með a. m k. 2—3 mánaða atvinnuleysi hvern vetur. Atvinnuleysisjóðnum var síð- ar breytt í sjúkrastyrktarsjóð, 1950. Meðlimir félagsins eru núí 162 og nokkrir á aukaskrá. Núverandi stjórn skipa þeir: Eggert Þ. Þorsteinsson formað-. ur Jóh G. S. Jónsson varafor- maður, Ásmundur J. Jóhanns- son ritari, Einar Jónsson gjald- því almannatryggingarlögin keri félagssjóðs og Hreinn Þor- gáfu fyrirheit um atvinnuleys- valdsson gjaldkeri styrktar- istryggingar, þótt sá kafli lag- sjóðs. anná hafi enn ekki komið t.il ! Félagið minnist ai'mælisins framkvæmda, en hinsvegar ,með hófi í Sjálfstæðishúsinu 8. framkvæmd með sérstökmn þessa mánaðar. lögum s.l. ár. Atvinnuskilyrðin [ hafá líka batnað síðustu árin ' Arangursríkt starf. og má í þvi sambandi geta þess, | Mörg eru þau áhugamál stétt- að ummál nýbygginga hér í bæ arinnar, sem félagið hefir beitt vex úr 24.000 rúmmetrum 1940 sér fyrir á liðnum 40 árum. í 364.000 rúmmetra árið 1947, Hefir félagsstar'fið oft orðið sem er mesta byggingaár eftir- '. árangursríkt og stéttin getað stríðsáranna. Það ár eru starf- fagnað sigri, sem fyrst og andi meðlimir félagsins þó ekki fremst hefir skapast af félags- nema 109. Byggingarfélag. — Félagsheimili. Árið 1937 var stofnað bygg- ingarfélag innan félagsins, sam- kvæmt lögum um verkamanna- bústaði, en vegna breyttrar lög- ilegu samstarfi hinna einstöku félagsmanna og vegna fórn- fúsrar baráttu þeirrar forustu, jsem á hverjum tíma hóf meki félagsins -til sóknar. Félagsmenn hafa líka verið sú stétt iðnaðarmanna, sem hefir tekið einna ríkastan þátt gjafar gat félagið aldrei starfað í því að byggja upp borgina og var því á 30 ára afmæli fé- ,okkar. Með verkum sínum hafa lagsins 1947 stofnað Bygging- þeir mótað svip hennar, og þau arsamvinnufélag múrara. Hafa!verk vara um langa framtíð, nú 7 félagsmenn byggt á veg- því steinninn og steinlímið um þess, og 12 eru að undirbúa tengja kynslóðirnar saman. byggingar. •' I (Frú Múrarafélaginu). Ævintvr H. C Andersee ? Ferðafélagarnir. Nr. 1 Vesalings Jóhannes var hryggur vegna þess aS faðirhans var svo veikur aS hann var að því kominn að deyja. ,,Þú hefur verið mér góður sonur, Jóhann- es," sagði hinn sjúki faðir hans. ,,Guð mun hjálpa þér að komast áfram í heiminum." Svo tók hann andköf og dó. Jóhannes grét. Nú var hann einstseð- ingur, sem átti hvorki föð- ur né nióður, systur eða sneri sér enn einu sinni við til að virða fyrir sér gömlu kirkjuna. Þá sá hann hvar jólasveinninn með rauðu húfuna á höfðinu stóð hátt uppi í gatinu í turninum. jjóhannes kinkaði kolli til hans og jólasveinninn veif- aði rauðu húfunni og sendi honum mörgum sinnum koss á fingri til að sýna Jóhannesi hve vænt hon- um þótti um hann og að hann óskaði honum góðrar ferðar. bróður. ,,Eg ætlá ávailt að vera góður," sagði Jóhann- es, því þá kemst eg upp í himininn til föður míns, og það verður vissulega gleði- legt þegar við hittumst þar aftur." Snemma næsta morgun tók Jóhannes dót- ið sitt, setti það í vöndul og stakk í belti sitt, því sem hann hafði erft eftir föður sinn, en það voru 50 ríkis- dalir og tveir silfurskild- ingar og svo hélt hann af stáð út í heiminn. Jóhannes

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.