Vísir - 01.02.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 01.02.1957, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Föstudaginn 1. febrúax' 1957 Walter l»«/«rc: klukkustundum skipti. Frá Aust- aukinnar aðildar að stjórn lands- ur-Þýzkalandi hafa borist fregn- ins- Uncliraldan í A-Evrópn Atburðirnir I Póllandi eru á margan hátt merkilegir Um gervalla Austur-Evrópu verða kröfurnar um aukið frelsi og að bundinn sé endi á drottnunarvald Sovét sifellt magn- þrungnari. Standa TÍtliöfundar og stúdentar þar fremstir í flokki, en njóta náinnar aðstoðar verkamanna og bænda. Telur liöfundurinn Pólverja liafa valið þá einu leið, sem fær sé. Fréttirnar af atburðunum í í Póllandi liljóta að hafa valdið þeim kommúnistaleiðtogum, er skortúrinn á hæfum leiðtogum innan kommunistaflokkanna sé ekki vandamál, þegar til lengdar með völdin fara í hinum ýmsu'lætur. Hin félagslegu öfl krefj- leppríkjum, talsverðum heila- brotum. Það lilýtur að hafa kom- ið ónotalega við hina gömlu fylgifiska Stalíns allt frá Austur Berlín til Tirana, er Gomulka ■var hafinn tii vegs og virðing- ar, en leynilögreglan og Rokoss- ovsky marskálkur völdum svipt. Hinsvegar er ekki ólíklegt að þeir kommunistaleiðtogar, sem ekki eru kreddufastir um of, telji Rússum jafngott þó.tt þeim hafi fatast árlega i Póllandi, og hyggi sér jafnvel gott til glóðar- innar fyrir hið nýja viðhorf, sem þar hefur skapast. Sem heild er Bólland óg Gom- ulka hinn nýi leiðtogi þess, algerlega aftur úr þeirri þróun sem ræður annarsstaðar ríkjum kommunista. Ef koma ætti á sömu tilhögun þar og nú er í ast frelsis, þau öfl sem hafa gert það kleift að Gomulka tæki aftur við völdum, og þetta er, sögulega skoðað, það sem öllu fremur ræður úrslitum. í Pól- landi höfðu rithöfundar og menntamenn undirbúið þessa „seinni byltingu", og skapað það andrúmsloft er veitti pólskri þjóðerniskennd þroskamátt. Og í öðrum lepprikjum vinna sams- konar menn einnig að samskon- ar byltingu. Á Ungverjálandi voru það rit- höfundar og stúdentar sem höfðu forgöngu um tilraunina til að hrinda af sér oki Rússa. Leiðtogar kommúistaflokka Tékkóslóvakíu berjast í örvænt- ingu við að bæla niður óánægju háskólastúdentanna. 1 oktober- ('hefti hins opinbera kommun- Póllanai yrði að vek„ hægri-^ istamálgagns, „Nova ðlyzl“, eru arms-kommunista, eins og Patra-; stúdentar vittir fyrir að „setja persónulega hagsmuni ofar | Póllandi, verkamannastéttin. ' Óvéfengjanlega er náið, rökrænt ' samband á milli uppsteits Zispo- verkamannanna í Poznan og endurskipulagningar pólsku kommúnistaforustunnar. Því fer fjarri að iönverkamenn séu áhrifastétt í lepprikjunum, en valdhafarnir kommúnistisku telja sig fara með umboð þeirra. og þetta veitir borgáraverka- mönnum úrslitaaðstcðu í átökun- ir, að vísu enn óstaðfestar, um verkföll í Magdeburg Erfurt og Haile, og „Neues Deutseh- land“, aðalmálgagn þýzkra kommúnista, hefur varað við „grunsamlegum niðurrifsöflum", slíkum sem látið hefðú til sín taka í Póliandi. Og síðast en ekki sizt eru þaö hinir fjölmörgu bændur i Mið og Suðaustur-Evrópu, — erki- fjendur alls kommúnistavalds. Þeir verða ef til vill ekki til þess að koma af stað uppreistum sjálfir, en þeir munu hjklaust, styðja hvern sem vill ráða niður um milli flokksins og þjóðaxdnn- iögum bæði s.tjórnkerfiþ og sam- ar. I yrkjubúskaparins i eitt s.kipti fyrir öll. Sem félagsheiid Óánægja verkamanna. i bændur í voninni um þá tima er Verkamenn í Austur-Þýzka j þeir geti aftur gerst áhrifaað- landi og í Tékkóslóvakiu eru j ilar að stjórnmálunum. Jafnvel sennilega ekki síður óánægðir j bændafl. sem áður hafa látizt Atriði sem reikna verður með. Að sjálfsögðu verður að taka aðstöðuna til valda einnig með í reikninginn, eins og hún er i hverju einstöku leppríki. Slík aðstaða ýtir undir þróunina til lýðræðis i sumum þeirra, en tefur liana í öðrum. Til dæmis má telja víst að liin 20 rússnesku herfýlki, er hafa aðsetur i Aust- ur-Þýzkalandi styrki stjórn Ul- brights og Grotewohls og geri hana fastari í sessi. Búlgaría og Rúmenía, sem eru hluti af Svartahafsveldi Rússa, hafa hingað til vcrið í krepptri greip Sovéts, en Jugóslavar ekkert lifa ! gert til að losa um það tak, eins og þeir þó gerðu varðandi Ung- verjaland. Hins vegar er örðugt að hugsa sér viðkvæmari stað frá hernaðarlegu sjónarmiði en scanu í Rúmeníu, Kostov i Búlg- aríu og Clements i Tékkóslóv- akíu, upp frá dauðum. Hvað Rússland snertir, væru þeir Rykov og Bukharin, sem teknir voru af lífi þann 13. marz 1938, helztu sögulegar liliðstæður Gomulka. Foringja vantar. Það er einn þátturinn í harm- leik leppríkjanna, að flestir skoð- anabræður Gomulka hafa látið lífið fyrir böðlum Stalíns, og Veldur því að mun örðugra verður að stefna að auknu lýð- ræði þar en í Póliandi. Það vór.t Ungverjar einir, sem áttu sér enn slíkan „bjargvætt", þar sem Irme Nagy var. í öðrum leppríkjum eiga kommunistaflokkarnir ekki völ neinna slíkra forustumanna úr hópi áhrifamanna sinna. Surn- staðar er svo ástatt að leiðtog- arnir gætu aðeins látið þeim eftir forustu, sem unnið haía sér enn meira til óhelgi en þeir sjálfir. I Rúmeníu mundi til dæmis enginn fagna því að Gheorghiu-Dej fengi Önnu Pau ker forustuna í hendur. Krafan um frelsi. Samt sem áður nauðsyn hins sósíalistiska skipu lags, að hafa gagnrýnt samband Tékkóslóvakíu við Sovétríkja- ambandið og vilja láta „hið sósialistiska lýðræði víkja fyrir borgaralegu lýðræði.“ Harðýðgi í Búlgaríu og Rúmeníu. í Rúmeníu og Búlgaríu gerast menntamenn einnig byltinga- sinnaðir, en hingað til hefur tjónarvöldunum tekist að bæla niður alla gagnrýni harðri hendi. I-Cunnur rúmenskur rithöfundur, i Alexandru Jar, var rekinn úr flokknum og Rithöfundasam- bandinu fyrir að mæla með nýrri og frjálslyndari stefnu í listum. í Búlgaríu hefur reiði flokksins bitnað á Tsvetan Kristanov, próf- essor við háskólann í Sofíu og Valdimir Topencharöv, forseta rithöfundasambands Búlgar- íu, snemma á * síðastliðnu súinri. Kristanov var gerður flokksrækur en Topencharov sviptur ritstjórn dagblaðsins „Otechestvan Front“, þar sem hann kvaddi hljóðs nýrrar gagn- rýnistefnu. Annað voldugt félagsafl vann má vera að og að „seinni byltingunni" á með kjör sin en þeir pólsku.! vera Zapotocky, forseti Tékkóslóv- akíu viðurkenndi ekki alls fyrir löngu, að mismunurinn á kjör- um verkam. í verksmiðjunum hefði valdið hálfgildings verk- föllum, eða að verkamennirnir hefðu „lagt frá sér áhöldin“ svo hlynntir kommúnistum1 Pólland, og þp haía Pólverjar í leppríkjunum eru líklegir til að hrunoið þvi jafnvægi, sem Sovét- söðla um og reyna að vinna sér rússland hefur leitast við að aftur sjálfsvirðingu, er þeir finna kommúnista lina á takinu. „Sameinaði bændaflokkurinn" pólski hefur þegar reynt að not- færa sér aðstöðuna og krefst skapa þar, bæði af stjórnmála- legum og „diplomatiskum“ ástæðum. 1 því er einmitt fólgið hið sögulega mikilvægi síðustu atburðanna í Varsjá. Það mætti halda, að myndin væri ur vcrksmiðju með færibandaútbúiiaði, en svo er ekki, því að þetta er „miðstöð“ hjá Scotland Yard íLondon — he.ili lög reglustöðvarinnar, sem tekur við öllum tilkynningum um a.fbrot. London tckur yfir 1850 ferkm. lands. framan og ekki búin að jafna sig eftir taugaæsinguna. „Ég ságði yður heldur ekki frá því, að ég er með skammbyssu í kápuvasanum“, svaraði hún. í njósnaerhiduin fram á síðasta augnablik. Þau urðu að bíða enn í meira en klukkustund á stöðinni unz lestin kom. En þetta var bara vöruflutningalest og Wood og konan ruddist upp í opinn vagn, sem þegar var yfirfullur af fólki og farangri. Járnbrautartein- arnir voru víða ótryggir og lestin varð að fikra sig áfram, unz hún nam alveg staðar. Þá voru 10 klst. siðan þau lögðu af stað Jrá Memmingen. Nú var ekki um annað að ræða, en að reyna að komast þessa 12 kílómetra, sem eftir voru til áfangastaðarins, fótgangándi, þrátt fyrir það, að nóttin fór í hönd og það snjóaði þarna allmikið. Það var komið undir morgun þegar þau komu til fjallabústaðarins, þar sem þau hittu vin Woods fyrir, til allrar hamingju. „Húsið er fullt af fólki, en ein hvemveginn reynir maður að hola ykkur niður. Þið verðið að geta sofnað og hvílt ykkur“, sagði W..., en svo hét húsbónd- inn. „Hér eru tveir liðsforingjar úr hernum undrafögur senora írá Perú og ungur, iranskur stúdent, sem öll hafa leitað hér hælis.“ Daginn eftir rabbaði Wood við liðsforingjana, sem W. hafði sagt honum að væru ekki hættu- legir og mætti treysta. Þeir sögðu Wood, að þeir væru með fimm vörubíla, sem allir væru fullhlaðnir af „mjög áriðandi skjölum," sem þær væru að koma með frá Berlin. „Já, ég veit,“ sagði Wood, „það eru skjölin viðvíkjandi Rússunum, úr þýzku upplýsinga- þjónustunni." „Hvernig vitið þér þetta?“ spurðu liðsforingjarnir fullir undrunar. „Mér var skýrt frá þessu áður en ég fór frá Berlín. „Að vísu var þetta ekki með öllu út í loftið sagt, hann hafði heyrt ein- hvem óljósan orðróm í þessa átt, og nú hitti hann naglann á höíuðið, og liðsfofingjarnir gátu ei leynt því_ að þeir báru þegar allmikla virðingu fyrir þessum manni, sem auösjáanlega átti nokkuð undir sér. í þessum skjölum, sem þarna voru á bilunum, var að finna þær allra fulíkomnustu upplýsingar um rússnesku leynilögregluna, sem nokkru sinni hafí'i' tekizt að safna á einn stao. Flokkur þýzkra liðsfóringja hafði ákveðið að ráðast í það að bjarga þeim írá Berlin, áður en Rússar tæki borgina og koma þeim í hendur vestuiveldanna. Á móti skyldi vesturveldin tryggja þeim per- sónulegt frelsi þeirra. þrir af bilunum eyðilögðust reyndar i , loítárás á leiðinni, en tveir voru íaldir og geymdir í skógi einum. Wood fékk upplýsingar um felustaðinn og lagði síðan af stað á reiðhjóli áleiðis til Sviss. 1 Beregenz fékk hann þegar í stað j vegabréfsáritun og sat áður en , varði í lestinni á leið til Bern. ' Það var dásamlegt, að geta sezt ; upp í dúnmjúk sætin í sviss- nezku lestinni, eftir alla hrakn- ingana. Enn elnu sinni í Sviss. Dulles og Meyer fögnuðu upp- j lýsingum Woods um vörubílana með leyniskjölin og komu hon- um í samband við rétta aðila i Framh. á 9. síðtb ' J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.