Vísir - 01.02.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 01.02.1957, Blaðsíða 11
Föstudaginn 1. febrúar 1957 vtsre 11 Álit franskra sósíalista: í Sovétríkjunum. Krúsév viSdi ekki veríka- ffnann&skipti. „Girnileg er hún," hugsar Krúsév og gýtur augunum á konu Títós. Þegar Krásév reyndi að kyssa konu Það er löngu orðið alkunn- ugt, að Krúsév þykir góður sopinn, og fer sínu fram hvað sem hver tautar, þegar áhrifin segja til sín, eíns og iðulega hefur komið fram í frétt- um. Virðist bað til heyra liðn- um ííraa, er hann taldi sig í flokki beirra, sem gátu drukk- ið 3 Iítra af áfengum bjór, sem í var blandað 9 desilitrum af vodka, án 'þess að finna á sér. Fyrir nokkru kom út bók, sem nefnist „Kruschev of the Ukraine", eftir Victor Alex- androv, en þar segir m. a. frá því er Krúsév var í heimsókn- inni frægu hjá Tito á Brioni- ey, og hafði fengið sér duglega neðan í því af plóma-brenni- víni. Reyndi hann þá að kyssa forsetafrúna, kyrjaði ástarljóð í viðurvist hennar og stakk upp á því, að þau færi í skemmti- göngu í tunglskininu. Og þegar boðinu lauk, vildi hann hvað sem tautaði fá a3 sofa á legu- . bekk í borðsal Titos forseta. Alexandrov segir, að Jov- anká, hin fagra forsetafrú, hafi hlæjandi ýtt honum frá sér, er hann reyndi að kyssa hana, og var það þá, sem hann tók að syngja gamlan ukrainskan ástarsöng, um tunglskin og elskendur. Þegar Krúsév svo jstakk upp á skemmtigöngunni með forsetafrúnni. saeði Tito: j „En það er komið fram yfir miðnætti og tími til að fara að Jiátta." ' I „Vitleysa," sagði Krúsev, „í Ukrainu lýkur engu hófi fyrr en allar flöskur eru tæmdar." Viðbót við viðskintasamning. Þegar enn var búið að tæma nokkrar flöskur reyndi Krúsév að fá Mikoyán til þess að bæta eftirfarandi klausu í viðskipta- samning Ráðstjórnarríkjanna og Júgóslavíu: „Samningur þessi fellur úr gildi, ef það bregst að Tito láti konu sína í skiptum fyrir Nikitu, konu Krúsévs." Sitt af hver ju er í bók þessari um háttu Krúsévs, m. a. hve hann reyndi að koma sér í mjúkinn hjá konum. Eitt sinn heillaðist hann mjög af Nadyu Bulganin, konu forsætisráð- herrans. Nadyu og vinkonu hennar Rosu Kaganovitch var lýst sem „sálufélögum", og þeg- ar Rosa varð kona Stalins hjálpaði hún Kaganovich, að komast hærra. Nadya og Rosa, Bulganin og Krúsév léku tíðum samah tennis og krokket á' sveitarsetri Bulganins fyrir-' utan Moskvu, en „frú Krúsév var niðursokkinn í búfræðileg- ar athuganir" og hvergi nærri.. Þá sesir Alexandrov, að Kath-; erine Furtzeva etgi það Krúsév að bakka að hún náði mikilli áhrifaaðstöðu — ein kvenna — í innsta hring í Kreml. Athyglisverðri mynd af öf- ugþróuninni í þjóðarbúskap Sovétríkjanna er brugðið upp í skýrslu, sem André Philip, fyrrv. f jármálaráðherra Frakka og prófessor í hagfræði, hefur birt, og komið hefur á prenti í erlendum blöðum. Philip heimsótti Sovétríkin á s.l. vori ásamt nefnd franskra sosíalista. Nefndin ferðaðist víða og átti 20 klst. viðræður við meðlimi í æðsta ráðinu. Philip skýrir frá því, að á- reiðanlegar hagskýrslur séu nú í undirbúningi í Sovétríkjun- um og muni verða birtar um áramótin. Þar muni margt verða leiðrétt, sem hingað til hefur verið birt og er villandi eða rangt. Það er nú þegar upplýst, að íbúatala Sovét- ríkjanna er ekki 220 milijónir, eins og hingað til hefur verið talið, heldur 200,2 milijónir. Krúsév fylgir enn þeirri stefnu Stalins, að verja afar miklum hluta af þjóðartekjun- um t'il að efla þungaiðnaðinn. Um 21% af nettó þjóðartekj- unum er varið til uppbygg- ingar þessum iðnaði. Philip telur hugsanlegt, að Rússar verði búnir að ná Bandaríkjamönnum árið 1970. Þó telur hann, að jafnvel þótt ekki verði dregið úr fjárfest- ingunni, muni það taka Rússa um 40 ár að nálgast heildar- iðnaðarframdeiðslu Banda- ríkjamanna. . , Þessi franski hagfræðingur undraðist hve margir sérfræð- ingar útskrifast nú úr rúss- neskum háskólum. Um 800 þúsund allskonar sérfræðinga útskrifuðust þaðan á s.l. ári. Philip undraðist eigi síður, hversu kæruleysislega er unn- 1 ið að nýbyggingum og gáleysis- lega farið með allskonar tæki. Hús eru byggð á ótryggum undirstöðum og síga eða jafn- vel skemmast, verkfæri og tæki ryðga niður á fyrsta ári. | Allskonar skriffinnska og deil- ' ur eða þras á milli ráðamanna tefur nauðsynlegar fram- kvæmdir. Þó blöskraði honum mest, hvernig komið er í land- búnaðinum. i I Ráðamennirnir í Kreml höfðu gert sér vonir um að uppskeran mundi verða 55—60% meiri í fyrra en árið 1950. Aukningin varð þá aðeins 29% þrátt fyrir það að 23.500.000 hektarar höfðu verið teknir til nýrækt- unar, en það er 25% aukning hins ræktaða lands. Sé miðað við árið 1913, og uppskeran þá talin 100, hefur hún aðeins aukist upp í 108 miðað við íbúatölu landsins. Kjötfram- leiðslan hefur minnkað niður í 78,9, mjólkurframleiðslan niðr ur í 73,1 og eggjaframleiðslan niður í 71,7. Árið 1929 var tala nautgripa 68 milljónir, en er nú 67 milljónir. 1929 var ein kýr á hverja fimm íbúa í landinu, en nú ein á hverja níu. .] Þótt iðnaðarframleiðslan hafi stígið, virðist bað vera á kostn- að matvælaframleiðslurinar, svo að erfitt ætlar að reynast að fæða forustuþjóðina. — Philip kennir því um, að bænd- ur hafi lítinn áhuga fyrir sam-1 yrkjubúskapnum. Hann álítur, íul .76] Kaupstefnan i Leipzig hef st 10. marz. St&Mdus* 12 íiestgíi eneö páittShm 40 þ§®Öa.: helzt vasiur MaSásetninfu óskásí. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN tMlaöhuröur Vísi vantar unglinga til að bera blaSið til kaupenda víös&egas* u$a» ím&ssbbs Upplýsingar í afgr. Ingólfsstræti 3„ Sími 1660. lk»t*l>l»4liA Víwir Hin heimskunna kaapstefna í Leipzig ((Lelpzig Messe) verður haldin dagana 3. og 4, maxz næsíkomamii og: sýná þar mn 10 þjóðir ýmsa framlelðsin sína. Kaupsýslumenn og aðrir frá fjölda mörguni löndimi heinis flýklcjast að Vanda á kaupstefn- una, sem verið er að undlrbúa af miklu kappi. 1 borginni hafa 22 stórir salir' og 17 sýningarskálar verið teJcnir til þess að koma fyrír sýnishorn- unum, en auk þess er stórt, opið sýningarsvasði, og er sýningar- svæðið alls um 800.000 fermetrar. Ráðstjórnarríkin, Pólland, Tékkóslóvakía og Kína sýna þarna vörur á stórri sameigin- legri sýningu, og Júgoslayía verður með í fyrstu skipti eftir styrjöldina. Öll helztu iðnáðar- lönd Vestur-Evi-ópu taka þátt í sýningunni, þeirra meðal Frakk- land, enhvorki fleiri né" færri en 300 frönsk framleiðslufyrirtækí sýna þarna, en Stóra | Bretland, Belgia og Austurríki hafa sina eigin sýningarskála. Sömuleiðis Indland. Heimskutm vélaframleiðslu- fyrirtæki sýna þarna, Eclair, Paiús, og biíreiðaframleiðenda- félögin Ronault og'.Sánca, ÁCEC, BelgíU, Pye og Standard Motors, Bretlandi, auk margra þýzkra, austurrískra og svissneskra véla. — Kaffifranjleiðendur i Suður- Ameríku hafa sérstaka, sameig-, inlega sýningardeild og svo mæíti lengi telja. Það er talið mikið kaupstefnunni í Leipzig að þakka hyersu viðskipti aust- urs og vesturs hafa aukist. Kaupstefnán stendur 12 daga. — Þýzk fyrirtæki sýna á um 2/3 sýningarsvæðisins. „Umboð fyrir kaupstéfnuna í Leipzig hefur hér: Kaupstefnan, Reykjavík Laugavegi 18 og Póst: hússtræti 13, simar 2564 og 1575,' og geta menn fengið þár allar, nánari upplýsingar, eins og, aug- lýstihefur verið; hér í blaðiu. að áætlun Krúsévs um stór- kostlegar landbúnaðarfram- kvæmdir í Síberíu hafi mis- tekst, þrátt fyrir að 85% af öll- um dráttarvélum hafi verið sendar þangað og þeir bændur sem gerast vilja nýbyggjar þar, séu undanþegnir herþjónustu. Þannig hafi ekki reynst kleift, að stjórna þessum málum gegn vilja bændanna, eins og Stal- in hafi þó reynt. Hér kemur einnig til mótspyrna hersins, en í honum eru aðallega bænda- ¦ synir. Þá sé að myndast ný**B stétt: iðnaðarmenn, sérfræðing- . ar, skrifstofumenn. Allir þessir 79S menn séu andvígir hinni fyrri T9ri einræðisstefnu. </q Philip segir, að hi3 sóvézka^boC þjóðfélag sé að breytast og tæv) stefni í þá átt, að milda hinnbígi;- kerfisbundna kommúnisma. lÖsJa Eins og er, reynir Krúsév að ¦ taka eins mikið tillit til al- ¦•'> menningsálitsins og hægt er, án þess að lina á tökunum, sem einræðisherrarnir hafa á þjóð- inni. Kommúnistaflokkurinn er allsráðandi klíka, ,,trúar"-regla, - sem nýtur alls konar sérrétt- inda. Philip hefur þetta eftir einum félaga sínum í Sócíal- istaflokknum og segir hann hafa sagt vinum sínum í Kreml: „Heima í Frakklandi er ég talinn andstæSingur klerka- yaldsins. En ekkert klerkavald jafnast á við það, sem. hér ríkir hjá ykkur í Sovétrússlandi." Philip er á þeirri skoðún, að lýðræðisleg þróun hefði fært ¦ ; <i. 'IOJTi Rí^sslandi meiri hagsæld en " byltingin hefur gert, og það hef3i kostað minni fórnir, bæði í mannslífum og öðru. Jafnvel enn í dag eru lífskjör almenn- ings óviðunandi. Krúséy viður- kenndi, að 80% allra húsa í þorpum væru án rafmagns og vatnsveitu. Á árunum 1913 til. 1950 hækkuðu tekjur einstak- linga aðeins úr 100 upp í 123,6. Á sama tíma hækkuðu tekjur.__ manna í Bandaríkjunum úr 100 upp í 308. . Þó að Philip bendi á það, að. lífskjör manna í Frakklandi, séu ekki eins góð og í Banda- ríkjunum, þá stakk hann upp á því við Krúsév að höfð yrðu verkamannaskipti á milli Frakklands og Sovétrússlands. Þessu svaraði Krúsév: „En, fé- lagi Philip, bú ert slunginn. Þú ætlar að koma mér í klipu. Þú yeist vel, að lífskjör manna í Frakklandi eru miklu betri en hjá okkur." :a. ¦.nij ÍS-ÍQ !!9H •S§9l ns tATÍe Sg9l UQ H 5'ísr! !>iiáv. OlWí intq •m 6x8 I9C ..-; ,>;•!•!< Sjónvarp í litunt í Breílandi. ,1 . Berzkum pingmönnura var í- gær gefirui kostur á a3 vera við-,; staddir tilraun með sjónvarp fcí litum. Tókst sjónvarp þetta mæta;, vel. Tilkynnt var að verið sé;. ,að gera tilraunir. með fleiri að-' ferðir litasjónvarps, og eftir sé að sigrast á ýmsum tæknilegum erfiðleikum. Ennfremur, að írá því að tilraunum ljúki og ákveð, ið verði að hefja litasjónvai-p í almennings þágu, mimi li"-a tvd' I * Flotaforingi Bandaríkjanna-i : segir stefnt að 'því, að ölt* Jherskip Bandaríkjanna^ vcrði kjamorkuknúin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.