Vísir - 01.02.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 01.02.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 1. febrúar 1957 VÍSIR T Satnsfarf um áturamisóknir á haf- S«¥.“la!id hefst í ver. Ánróra sem Edie, Brynjólfur sem Henry og Þóra sem Shirley. Leikféiág Reykjavíkur: annhvöss tengdamamma. E.aikrU s ! þesiiemn* vSéiv Ksn«j attj (JttVfg. Jcihstg&ri <J»n SitjstB'- björn fiti&ss. Eina af hinum fáu „normölu“ persónum leiksins, týnda brúð- gumann, Albert Tufneff, leik- ur Guðmundur Pálsscn. Fátt er jafn erfiít á sviði og að leika „normala" persónu, en frá því slapp Guðmundur samt með sóma. Hann reyndi ekki að gera annað úr hlutverkinu en átti að vera, enda er það sáluhjálp- aratiiði. Sem sagt gott. Svaramann þess týnda og afturfundna brúðguma. Carn- ; oustie Bligh, leikur Árni Tryggvason sérlega skemmti- Aðilar eru hafrannsóknastofnunin í Edinborg og fiskideild Atvinnu- deildar. „Hmurinn er indæll og biagðið eft:r því,“ scgja O. Jchr.son & Kaaber í auglýsingu í Icikskrá L. R. Sama má segja um frumsýn- j iiv-una á Tannhvössu tengda-1 mömmunni í Iðnó í fyrrakvöld, el'tir þá andlega samvöxnu Síamstvíbura Philip King og ’ FaT'.land Cary, því að tóo sýn- ! ing var mikiil og ótvíi'æður sig- 1 ur fvrir Leikfélag Reykjavik- ur. leikstjóránn og leikendurna, I enda uppskáru þessir aðilar laún erfiðis síns samkvöldis í þe m gjaldeyri, sem þeim þykir á oiðanlega vænst um í lok leiksýningar: innilegum og ósviknum fagnaðarlátum leik- húsgesta. Sjónleikurinn Tannhvöss tcngdamamma er í orðsins fyiLtu merkingu gamanleikur og gerir enga kröfu til að vera neltt fram.yfir það. Þar örlar hvergi á þeirri djúpspeki og há- vizku, sem þarf kjarnorkuheila til að kryfja til mergjar. Efnio er ákaflega hversdagslegur tengdamömmubrandari, sem ú:r og grúir af í öðrum löndum, cn við íslendingar erum bless- unarlega lausir við. Mikil skelf- ing hljóta tengdamömmur að vcra slæmar í öðrum löndurn.1 En með þennan útjaskaða brandara er farið á talsvert ný- stórlegan og mjög skemmtileg- | an hátt af hendi höfundanna og qkkí versnar hann í höndum lcikstjóra og leikenda. Þá er bezt að víkja að hinum c in nöku leikendum og skal hver maður fá sinn skammt, en £:tni leiksins verður ekki rakið. Eciie Hornett, mannlegt „in- ventar“ á heimili Hornettfjöl- slcy.ldunnar leikur Auróra Ha’I- c; -sdóttir með sérlega skopleg- um látum og er loikur hennar Heiri en iniy i e! Ilivað ltressi- l.gra og ineira „upplii'gandi" en Jiessar cilífu vögguvisur, „liarm- 1.") .;” og jafnvel sálma (svo tnaðar I.cmst í jarðarfai-arsálarástand) st-ra siðasta l.ag fyrir fréftirjv'r um hátiegið. Eg hef ekki á móti Ji' i að leikin séu islenzk lög, en það má ekki vcra svo -svæfandi og döpur músik, að maður lvatdi varla haus á cftir og h'afi ekki lysi á matnum. Góðar stundir. —- h." j Bergmal þakkar hrcfið. — kr. mjög vel þeginn af léikhús- gestum, enda sýnir hún prýði- lega aíkárskapinh í sinni fyllstu nekt. Þetta er sérlega þakklátt hlutverk. Emmu Hornett, ..ína tarn- hvössu tengdamömmu sjáda leikur Emilía Jónasdóttir og er orðið langt síðan annar eins leikur hefur sézt hér á leik- sviði. Fer þar saraan afburða replikk og framúrskarandi mimik. í leik hennar var hvergi dauður punktur. Ef til vill lék hún fullsterkt á köflum, en þrátt fyrir sterkan leik, lék hún aldrei meðleikendur sína í hvarf. Hún sagði ailtaf rétt örð á réttum stað á réttan hátt. j Grannkonuna, frú Laek, skrafskjóðu, húskross og heim- ilisplágu í húsi Hornettfjöl- skyldúnnar leikur Nína Sveins- dcttir og er leikur hennar sér- lega góour, en það má ekki henda jafnþaulvana og ágæta leikkonu og Nína er, að kunna ekki hlutverkið betur en raun /ar á á frumsýningunni. Það spillti hinum annars ágæta 'hraða leiksins. Hinn sárhrjáða og margkúg- iða eiginmann hinnar tann- nvössu, Henry Hornett, leikur Jrynjólfur Jóhannesson og er eikur hans mjög sannur og öfgalaus. Geríi hans og „hold- ning“ er sérlega gott enda var ill framkoma hans uppmálun hins kúgaða. Brynjólfur er nú á öðru blómaskeiði sem leik- ari. Emilía í hlutvcrki hinnar tann- hvössu tenydamömmu. lega, eins og hans var von og vísa. Ungfrú Dafne Pink leilvur Sigríður Hagalín vel og rögg- tarnlega. Brúðina leikur Þóra I Friðriksdóttir og var frammi- I staða hennar prýðileg, en það býr miklu meira í henni, en hún gat kómið á framfæri í þessu hlutverki. Séra Oliver i Purefoy leikur Steindór Hjör- j leifsson mjög sómasamlega. j Þýðing Ragnars Jóhanncsson ■ ar er ef til vill full klassisk fjTir þetta cockneyfólk. Leik- tjöld Ilafsteins Austmanns eru (mjög smekkleg. j i Hinn ágæti samleikur, hraði og staðsetningar bera Jóni Sig- urbjörnssyni gott vitni sem leikstjóra og einu má bæta við, sém sjaldan sóst hér: Leikritið kom fulláeft á frumsýningu. Geri aðrir leikstjórar betur. Karl ísfeld. Hingað til Iands kom fyrir nokkrum dögum skozkur vís- indamaður, dr. Henderson, frá Hafrannsóknarstofunni í Edhi- (borg, en mikilvægt samstarf verður nú hafið milli stofnunar Ihans og Fiskideildar um átu- rannsóknir á svæðinu fyrir j sunnan og vestan land. Ingvar Hallgrímsson fiski- i fræðingur og dr. Henderson ræddu við fréttamenn í gær og skýrðu þeim frá þessu. Ingvar Hallgrímsson sagc'i, að hið mikla hafsvæði sem hér væri um að ræða, væri eitt mesta næringarsvæði á Atlantshafi, myndu áturannsóknir þar á vorin geta orðið hinar mikil- vægustu með tilliti til síldveið- anna, þar sem átan berst þaðan til norður- og norðausturmið- anna. Minntist hann nokkuð á þörfina á áturannsóknum á fyrrn. svæði, en augljóst væri að kostnaðarsamt yrði að fá gögn frá því, til þess þyrfti haf- rannsóknarskip í 1—2 mánuði, en það væri ókleift. Nú hefði fundist önnum leið til þess að leysa vandann. Samkomulag hefði náðst við hafrannsókna- stofnunina í Edinborg um að safna gögnum, en hér kæmi einn ig til vinsamleg fyrh'greiðsla Eimskipafélags Islands. Pró- fessor Hardy við háskólann í Oxford, fyrrverándi forstjóri Hafrannsóknarstofnunarinnar, fann upp tæki svo nefndan átu- hólk (plankton recorder), cem skip hafa í eftirdragi, er þau sigla 'ura hafsvæði þar sem átu- rannsóknir fara fram. Tæki þetta, sem er alldýrt, er sjálf- virkt. Lánar Hafrannsóknar- stofnunin Fiskidcild tæki, en það verður í notkun, er Trölla- foss siglir yfir áðurnefnt haf- svæðí á leið sinni til Ameríku og þaðan, en átan sem safnast í tækið. verður rannsökuð í Edinborg, og skýrslurnar sendar væru sem sagt kvíarnar enu færðar út með því samstarfi, er hér væri um að ræða. Kvaðst hann fyrir hönd hafrannsóknar stofnunarinnar vilja þakka Fiskideild og Eimskipafólaginu fyrir þátt þeirra í að koma samstarfinu á. Kvaðst hann Jvona, að mikið gagn yrði að j rannsóknunum, þar sem afla- brögðin væru undir átunni komin. Rannsóknirnar ættu að (leiða til mjög aukins lífeðiis- j fræðilegs fróðleiks að því er varðar fyrrefnt hafsvæði. Átuhólkurinn helzt í drætti um 10 metra undir yfirborði sjávar og má draga hann allt , að 450 sjómílur í einu. Tækið ikostar um 250 stpd., en það er í rauninni ekki nema einn kostnaðarliðurinn, því að aðal- kostnaðurinn er við yfirgrips- miklar. kerfisbundnar rann- sóknir, á þeim gögnum, sem safnast i tækið, sagði dr. Hend- erson að lokum. ______♦________ Arni sem svaramaðurinn. Fiskidcild. Verður tækið fyrst notað, er Tröllafoss fer vestur yfir haf í næsta mánuði. Samskonar tæki var notað fyrir Hafrannsóknarstofnunina skozku á Gullfossi gamla fyrir stríð (1939), en nann hafði það aftan í sér 300 sjómílur frá Pentlandsfirði á leið hingað til iands. Og nú vill svo vel til aö fyrsti stýrimaður á Tröllafossi, Jón Steingrímsson, var á Gull- fossi. þegar þetta gerðist, og því kunnugur tækinu. Dr. Hciidcrson um sainstarfið. Dr. Henderson ræddi einnig þetta samstarf, sem væri mik- ilvægt bæði Bretum og íslcnd- ingum. Hann kvað haCa verið unnt að færa út kvíarnar með notkun þessa tækis eftir styrj- öldina og þannig verið rann- sökuð m. a. hafsvæði allt til ís- lands, og hefði veðurskip til stöiT'/a sinna á hafslóðum fyrir vestan land haft það í eftirdragi, en þau hafa komið við hér í Rcykjavík á leið þangað, og nú Leiksýningar á iaugardögnm. Leikfélag Reykjavikur muii á morgun liefja laugardagssýn- ingar kl. 4 síðdegis. f fyrravctur hófust leiksýningar kl. 4 síSd. á laugardögum og gafst það vci. Vegna húsnæðisins hefur L. R. ekki getað haft leiksýningar á laugardagskvöldum. vegna. þess að þau lcvöld er dansleikur haldinn í Iðnó. Aftur á móti er fjöldi leikhússgesta sem óskar eftir að geta farið í leikhús á j laugardögum. Þessi tími var því. valinn, enda hætta margir störf- um á hádegi á laugardögum og gefst því tími til að fara í leik- hús á fyrrnefndum tíma. Leikritið sem sýnt verður á morgun heitir „Tannhvöss | tengdamamma“ eftir P. King og jF. Cary. Er þetta önnur sýning | á leiknum og var honurn vei fagnað á frumsýningunni á mið- vikudagskvöldið. Mikill hugur í norskum útgðrðarmönnum. Frá fréttaritara Vísis. Osló, í janúar. Það er grcinilegt af ýmsu, að nerskir útgerðarmenn eru von- góðir um siglingarnar í náinní framtíð. Á árinu sem leið fengu norsk ir útgerðnrmenn leyfi til þess a'; panta 169 skip hjá útlendum. skipasmíðastöðvum, og verða 60 þeirra til olíuflutninga, ^n. hin fyrir ,,þurran“ farm. Sam- anlögð stærð skipa þessara verð ur um það bil 3.3 millj. smál. dw. Á árinu var leyft að selja 107 skip úr iandi, samt. 700.000 smál. dw.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.