Vísir - 01.02.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 01.02.1957, Blaðsíða 8
VÍSIR Föstudaginn 1. febrúar 1957 ¦-:-¦ Dýrasögur baraanea. Svarti skógarsnigillinn 'haíði íundiS, stóran rauðan -,„. flugnasvamp, spji hann nartaði á í makindum, þegar ib Jakob snigill kcm ckr.oancL i-aö er svei mér gaman -|- að sjá þig aftur, viio'ur rninn, sagði svarti smgillinn við : Jakob. Seztu nú Kérna hjá mér og segðu mér hvernig , þér líður í þessu indæla skúraveðri. Mér líður ekki vel, því ég get ekki þc'að þessu vætu. Eg renn alltaf til og kemst ekkert áíram. Nei, í gamla c'aga rigndi ekki svona mikið, var mér einu sinni sagt. Þá var nóg af hrossataðs kögglum á veginum í skóginum og þá gat maour etiS eftir vild. Það eru margar vikur síðan hestvagn hefur farið um skóginn. í gær fór bíll um veginn, en allt og sumt, sem hann skildi eftir var viðbjóðslegur olíupoilur og það er hvorki hægt að eta hana eða fela sig í henni eins og hrossataði. Heyrðu Jakob, sagði skógarsnígillinn, þú ert víst ekki í slæmu skapi, eg sem pantaði dálítið sól- skin handa þér í dag. Eigum við ekki að tala um eitthvað skernmtilegra, hvernig líður systur þinni, er hún ailtaf með glens og gaman. Ö nei, sagði Jakob dapur í bragði, ekki lengur. Hún var það eíns og þú sagðir, en hún gat líka venð ótrúlega værukær og það varð henm að fjörtjóm. Þú verður að segia mér frá því. Og Jakqb sagði að einu sinni hefðu þau verið boðin "¦' í góða gamaldags hrossataðsveizlu hjá gcmlum vinum, - sem ryjuegu bak við hæsnahúsið. Leiðm var löng, hit- inn mikill ög hungrið sárt. Jakob fór að sjálfsögðu fyrir utan hæsnagirðinguna, en sysíir hans var eins og áður ' segir, Iöt og svöng þar að auki og stvtti sér Ieið þvert yfir hæsnagarðinn cg þá skeði slysið. Garoall, hvítur . hani, sem var nvjög nærsýnn g'cvpti hána. Hann galaði . að vísu hátt og hræðilefía lcngi á eftir, en þ-að hiálpaði : ekki. Æ, já, sagði snígillinn, hvað gagnar það þótt maður sé fullur af glensi op gamni, ef maður er latur í þokkabót. Nú skil eg beíur hvevs vegna bú ert í vondu skapi, en það er heppilest að v?ð erum báðír svartir og sorgarklæðnaðurinn er þá í lagi. ? Bezt að aiigíýsa í Vísi :'¦¦• -io- w UJl m -bl h Þau hírðust soltin í hálfbyggðum húsum. Unglingarnir, sem rr<est hef- ur verið leitað að undanfarna I daga erfi komnir fram. Piltur- I iniv kom heim til sín um tvö- leytið í gær, en stúlkan fór með ! vinkonu siimi á fund lögregl- unnar um svipað léyti. Pilturinn var í rauninni bú- inn að vera að heiman síðan á mánudag, en það kvöld hringdi hann heim til sín og lét vita að hann ætlaði að gista úti í bæ, síðan vissu aðstandendur j hans ekki hvar hann var niður- | kominn fyrr en síðdegis á i fimmtudag. Stúlkuna, vinkonu sína og skólasystur hitti drengurinn degi síðar og slóst hún í for með honum. Fyrstu nóttina lok- uðust þaa inni í göngum Þjóð- leikhúsíins'. Mest af tímanum ráfuðu þau um bæinn, en í hríðinni í fyrradag héldu þau kyrru fyrir í hálfbyggðu húsi í Bústaðahverfi, en í fyrri nótt höfðu^t þau við í nýbyggingu við Hálogaland. | Að sögn höfðu þau ekkert til að borða síðasta sólarhringinn, en fyrsta 'sólarhringinn áttu þau aura fyrir brauði. os allskonar sxiðautttunaour INNROMMUN, málverka- sala. Innrömmunarstoían, Njálsgötu 44. Sími 81762, — VIL TAKA að mér ræst- íngu á skrifstofu eða verzl- un. Tilboð sendist afgr. fyrir þrigjudagskvöld, —• merkt: „Vínna — 415". (3 UR OG KLUKKUK. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson. skartgripaverziun. (30S éAUMAVÉLAYIÐGERÐIR. Fijót afg eiðsla. — Sylgja,. Laufásvegi 19. Sími 2656. Hei'n...sími 8?135. (000 BF/ZTAÐAUGLYSAÍVt3J Kaupi ísl. frímcrki. S. ÞORMAR Sími 81761. FÆBI. Fast íæði, lausar máltíðir. Tökum veizlur og aðra mannfagnaði. ¦ — Sími 82240. Veitingastofan h.f., Að^l^TFfitÍ 1?, (II Sjáiflýsandi Oryggisnverki HAFNARFJORDUR! —- Herbargi til leigu. Fögru- kinn 4. (2 REGLUSAMUR maður óskar eftir forstofuherbergi, helzt í vesturbænum. Sími 82437._____________________(5 -HERBERGI, með a'ðgangi a5< baði og síma, er tjl leigu nú þegar. — Uppl. í síma 82926._____________________(6 TVÆK stúlkur óska eftir htrbergi sem næst miðbæn- um. Uppl. i sima 2336. (7 HERRERGI til leigu á Hverfigötu 1C A.__________(8 FORSTOFUHERBERGI íil leigu fyrir reglusama konu. Uppl. í síma 4722. eftir kl. 6. LÍTID herbergi til leigu á Hrísateig 29. (10 KAUFUM eir og kopar, — jíarnsteypan h.f. Ananaust- nm. Sími 6570. (000 TVEIR hægindasíólar til sölu. Tækifærisverð. Sími 1842.______________________(1 BARNAJÁRNRÚM til. sölu á Ásvallagötu 25_ I. hæð. Sími 6137,__________(4 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson Grettisgötu 30. BARNAVAGNAR, barna- kerrur^ mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir, Bergstaða- stræti 19. Sími 2631. (181 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. — (00» TÆKIFÆRI&GJAFIR: Málverk, ijósmyndir, mynda rammar. Innrömmum m; .d- ir málverk og spumaðar myndir. — Setjum upp y?£2- teppi. Ásbrú. Sími 82109 •>fi3l G-ftti^rr^t.ii 54. (699 SVAMPDIVANAR, rúm- dýnur, svefnsófar. — Hús- gagnaverksmiðjan. — Berg- Þórugötu 11. Sími 81830. — SANNAR SÖGUR, eftir Verus. - Dwight D. Eisenhower. verSur lokið eftír nokkra daga. Æt/íí út*w>ai e&Í töshusn Sama iága verSið. Notið síSasta tækifærið. Laugaveg 21 3) Þegar „Ike" var á ungn aldri, Iagði Hann mikla rækt við íþróttir en vanrækti þó elcki bóknámið. Hann hafði einkum ánuga fyrir sögu. Það var í rauninni e^lilegt, því að hann ólst upp í umhverfi, par sem inargvíslegar sagnir gerigu um Íaridnemana. — M'iklar sagnir gengu til dæmis un „ViIHa Bill" ( Hickock í smá bænum Abilene í" Kansas, cn þar bjó Eisenhower-fjölskyld- an, þegar hún flutti fr'á Tcxas. Hickcok haíoi veriö Jögreglu- síjóri í borgram frábær skytta og skclfdust hann allir óbóta- méhn og sóttust .eftir lífi hans. — „Ike" lauk prófi úr mennta- skóla 18 ára, cn var þá ekki ráfrinn í fþví, hvað hann æíti að taka sér fyrir hendur. Um skeið föður sínum.Eitt starf a hans var sínum. Eiilt af störfum hans var að setja rjómaís í lunbúðh^ og munu ungllngarnir hvar^'etna sækjast eftir slíku starfi. .: i |ii í:j fl ¦ Iflj / )! j c £< ¦¦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.