Vísir - 13.02.1957, Síða 4
4'
VÍSIR
Miðvikudaginn 13. íebrúar 1957
r
Grænland hefir verið nýlenda Islands
síðan á víkingaöld, segja Danir.
Ðanska ríkisstjórnin og umboðsmenn hennar.
hafa á þingi S.þ. lýst því hátíðlega yfir, aó Græn-
land hafi aldrei notið stjórnmálaiegs sjáif-
stæðis, heldur verið hluti islenzka þjóðfélagsins.
„Greeland“ h'éitir bók, sem
danska utanríkismálaráðuneytið
liefir látið prenta án ártals.
Þar ritar Eske Brun, þáverandi
deildarstjóri Gi’ænlandsdeildar
forsætisráðuneytisins danska,
lögfræðingur að mentun, og nú
íorstöðumaður Grænlandsráðu-
neytisins, grein, semheitir„Stjórn
Graenlands." Hann segir þar, að
Eirikur rauði hafi verið íslend-
ingur, og að hann og Islending-
ar þeir, sem með honum fóru,
háfi á Grænlandi, sem áður var
óbyggt, stofnað nýlendu, sem
alla tíð liafi verið talin tilheyra
sameinuðu norrænu löguneyti.
Sé nú athugað, hvaða lögu-
neyti þetta geti verið, kemur út
að það getur aðeins verið ís-
lehzka þjóðfélagið, sem í Grágás
er nefnt vár lög. Með þessum
orðum afneitar Eske Brun. þvi
algerlega, að til hafi verið
nokkurt grænlenskt lýðveldi i
fornöld. Hann kannast ekki við
tilveru nokkurs grænlenks lýð-
veldis utanlandsmála, löggjafar-
þings eða heildarlöggjafar á
Grænlandi. Bændurnir mæta þar
aðeins á héraðaþingum, dæma
þar dóma og gera samþykktir
„nákvæmlega eins og á íslandi.“
Árið 1954 samdi danska rikis-
stjórnin síðustu skýrslu sina
um Grænland til ritara Sþ. Þar
segir danska rikisstjói’nin, að
Grænland hafi verið unnið af
islenzkum landnámsmönnum i
lok 10. aldar, og enn fremur
þetta: „Grænland hefir aldrei
verið nýlenda í sania skUningi
og þau yfh’ráðasvæði E\'rópu-
ríkja handan liafa, sem stöfnðu
frá landfundaöldinni og verzlun-
arstefnu eftirfarandi iðnaðar-
tímabils, héldur hefir landið allt
síðan á dögum víkinganna verið
taiið vera norrænt eignarland
(„a Nordic dominion“). Hér er
kannast við, að Grænland hafi
verið nýlenda, en án undirlægju-
háttar og arðráns, þ. e. með forn-
germönsku stjórnarformi. Með
því að staðhæfa, að Grænland
haíi stöðugt siðan á dögum vik-
inganna verið eignarland (domin-
ion) eða nýlenda, afneitar
danska ríkisstjórnin þvi, að á
Grænlandi hafi nokkru sinni til
verið grænl. lýðveldi eða nokk-
urt pólitiskt sjálfstæði þegar
það er svo krufið til mergjar,
hvaða norrænu þjóðfélagi þetta
norræna eignarland (dominion)
hafi getað tilheyrt, verður út-
koman sú, að það getur einungis
verið Island.
Báðar þessar framangreindu
bækur lagði danska ríkisstjórnin
eða utam’íkismálaráðuneytið
danska fram fyrir þing Sþ. 1954,
til stuðnings kröfu sinnar um, að
Damnörk yrði leyst undan þeirri
skyldu að gefa ritara Sþ. skýrslu
um Grænland. Og þann 10. nóv.
1954 hóf formaður dönsku sendi-
nefndarinnar, landsréttarlögmað-
ur Hermod Lannung fyrstu ræðu
sína um þetta efni í 4. nefnd
þings Sþ. Hann sagði, að Græn-
land hefði verið fundið af vík-
ingum seint á 10. öld, og stuttu
siðar numið. „f þjóðfélagslegu
tilliti (ilh<*>rði Grænliunl fslandi,
sem afiur var tengt Noregi á
fyrstu ö' ium landnáms sins. . . .
Grænland hefir aldrei verið ný-
lenda í hinni klassisku merkmgu
þass orðs, hí'ldur hefir allt aftur
á daga víkinganna verið álitið
vera norrænt eignarland (dombi-
ion).“ (M/P 2903) Með þessum
síðustu orum er því algerlega
neitað, að Grænland hafi nokkru
sinni verið sjálfstætt land, heldur
nýlenda með sérstæðu stjórnar-
formi, og hér er beinurn og ber-
um orðum sagt, að Island haíi
átt þetta norræna eignarland eða
nýlendu og enn fremur, að Is-
lendingar hafi ekki tekið Græn-
land frá nokkúrri annari þjóð.
Á grundvelli þessara upplýsinga
fékk Danmörk það, sem hún
bað um, áð vera laus við að gefa
skýrslur um Grænland fram-
vegis. En hún fór ekki fram á
nöitt annað.
Út af þessari frammistöðu
birtist i Jyllandsposten harðorð
árás á danska utanríkismála-
ráðuneytið og sendinefnd dönsku
stjórnarimiar hjá Sþ. fyrir sögu-
fölsun Noragi í óhag. Þessu svar- i
aði danska utanrikismálaráðu-
neytið með opinberri yfirlýsingu
dags. 27. nóv. 1954. Heldur J
danska utanrikismálaráðuneytið
þar fast við allar þær upplýsing-
ar, sem það hafi gefið Sþ. sem
sannar og réttar, og einkanlega
gerir það ræðu Hermods Lann-
ungs að sínum eigin orðum
(enda er sennilegt, að hún hafi
verið samin af utanrikismála-
ráðuneytinu) og tekur sérstak-
lega fram, að Lannung hafi sagt:
„í þjóðfélagslegai tilliti tilheyrði
Grænland Islandi, sem hins veg-
ar var tengt við Noreg á fyrstu
öldum landnáms sín.s......
......Al framanskráðu ætti
j>að að vera. augljóst að ásökimin
nkri sögufölsun er ástæðulaus."1
Viðbótin um samband Islands við
Noreg á landnámsöld, er aðeins
„dúsa“ handa þeim góðu Norð-
mönnum, sem hafa æst sig upp
í að trú því, að Island, Grænland
og Vínland séu norskar nýlendur
og erú, og verða ekki í rónni,
fyr en þeir hafa lagt ísland,
Færeyjar og Grænland undir
Noreg. En ísland hefir aldrei
staðið í nýlendustöðu til nokkurs
þjóðfélags í Noregi. Og þvílík
fjarstæða það er, að Island háíi
nokkru sinni verið nýlenda
Nofegs, má bezt sjá af þvi, að
fyrsti vísir til stofnunar þjóð-
félgs Noregs, Landsréttur Ólafs
digra nálægt 1030, er um hundr-
að árum yngri en fullkomin
stofnun íslenska þjóðfélagsins
927—930.
Ef menn nú spyrja: Hvernig
er rétt^fstaða Grænlands nú? Þá
hlýtur því að vera fljótsvarað:
Við fund og nám og legu Græn-
lands innan íslenzkra sæva
komst Grænland undir yfirráða-
rétt Islands, og þetta hefir
danska ríkisstjórnin viðurkennt.
Með Islandi komst Grænland á
grundvelli Gamla sáttmála i
konungssamband við Noreg, og
með Noregi komst ísland með
Grænlandi í konungssamband við
Danmörk 1380. Með Islandi
fylgdist Grænland frá hinni
norsku krónu undir hina dönsku
1814, og ætti þvi nú að fylgjast
með íslandi burt frá Danmöi-ku.
Um allar aldir hefir öllum
verið það ljóst, að Grænland
væri nýlenda Islands eða „Island-
órum colonia" eins og það var
orðað á latínu. Þetta sýndi og
samþykkti stjórnin í Khöfn i
verki 1814 með því, að lá,ta
1) Jyllandsposten 28. nóv. 1954.
Grænland fylgja Islandi, og það
mætti þá engum andmælum. Þá
og um nokkurt skeið eftir það
efaðist enginn maður um, að
íslendingar lifðu enn góðu lifi í
Eystribygð, sem menn þá voru
farnir að halda að stæði á aust-
urströnd Grænlands, og að lög-
bók íslands, Jónsbók, væri í gildi
þar. Og allar aðgerðir voru mið-
aðar við þetta. Þcssar hugmyndir
manna stóðu óhaggaðar, er rétt-
arsögu og stjórnlagafræðingur
Dana, prófessor við Hafnarhá-
skóla J. F. W. Shlegel gerði
grein fyrir því í latneskum for-
mála fyrir Grágásarútgáfu Þórð-
ar Sveinbjörnssonar háyfirdóm-
ara (með latneskri þýðingu ) 1829
að Grænland hefði verið nýlenda
Islands, og aftur á dönsku á
grundvelli Grágásar eigin orða i
Tidsskr. for nord. Oldkyndighed
1832, I, bls. 109—150. En á 2.
þriðjungi 19 aldar, þegar frelsis-
öldur sumra úr álfunni ógnuðu
með að iiða danska einvalds-
konungsdæmið sundur, og Is-
lendingar voru orðnir erfiðir og
fráhverfir samfélagi við Dan-
mörk, smeygðu Danir þeirri öld-
ungis órökstuddu lygakreddu inn
i III. bindi af Grönlamls liistor-
iske Mindesmærker, er út kom i
Khöfn 1845, að Grænland hefði
verið fullvalda lýðveidi í forn-
öld. Þennan uppspuna hafa ertgir
Danir reynt að rökstyðja, og yfir
höíuð engir nema vikadrengir
Dana hér á iandi. En svo kapp-
samlega unnu Danir að því að
útbreiða þessa kreddu, að þegar
dr. jur. Vilhjálmur Finsen,
liæstaréttardómari í hæstarétti
Dana, benti á það á fræðimann-
legan hátt í hinni frábæru útgáfu
sinni á Grágás 1852—83, að
Grænland hefði verið nýlenda Is-
lands, og aftur i réttarsögu sinni
A. M. access 6. druknuðu hin
sömu orð fræðimannsins í hin-
um danska vaðli, sem hlotið
hefir miklar undirtektir hér á
landi. En nú er danska rikis-
stjórnin og lögfræðingar hennar
horfin frá þessum ósóma.
Eske Brun segir í Greenland:
„Hbiii- dansk-norsku konungíu-
sem eimiig riktu yfb’ Færeyjum
og Iskindi, gleymdu því aldrei,
að þeir vom ebmig herrar Græn-
lands, og eftir að reglnbundnar
samgöngur við Danmörk lögðust
niðiu’ á miðöldum, sendu Friðrik
II og Kristján IV út leiðangva
tii að endurreisa þær.“
I Grænlandsmálinu komst fasti
alþjóðadómstóllinn að þeirri nið-
urstöðu 1933, að um miðja 13.
öld hafi allt Grænland staðið
undir rétti, sem svaraði til lands-
yfirráða nú. Þá hafi þessi yfir-
ráðaréttur gengið til hinna
norsku, siðar norsk-dönsku og
loks dönsku konunga, er allir
voru konungar Islands, og að
þeir hafi allar aldir haldið þess-
um yfirráðarétti nægilega vel
við, svo að hann hafi aldrei,
slitnað heldur, haldist óslitinn
íram til þess, að dómurinn gekk.
Þennan yfirráðarétt á ísland enn
j öldungis óskertan.
i 1 Grænlandsmálinu mai'glýsti
Danmörk þvi ýfir, að hún ætti
engn annan rétt til Grænlands
en þann, sem fengist hefði með
því að stjórna Grænlandi lengi.
Fram til 1904—5 stjórnaði kon-
ungur Islands, Grænlandi sem al-
ger einvaldsherra. Fyrst eftir ca.
j 1908 getur verið um að ræða
danska stjórn á Grænlandi, en
þó aðeins í umboði einvaldskon-
ungs Islands. Það er því af þess-
ari ástæðu einni fjarstæða, að
Danmörk hafi með stjórn sinni
á Grænlandi áunnið sjálfri sér
nokkur réttindi, heldur, ef um
slikan ávinning væri að ræða,
umbjóðandanum til handa, kon-
ungi Islands.
Frh. á 9. s.
Egyptar sjást hér fagna því, er eftirlitssveit frá S.Þ. kemur í
þorp 'þeirra á Sinai-skaga, þegar Israels-menn eru á brott.
vitiborin sjálfshyggja mun
tryggja það að þér haldið læknis-
eið yðar, því að ef að ég dæi
íyrir tímann yrði það — yður
dýrt.......“
John Conant saup nú á staupi
sínu áður en hann héldi áfram
máli sínu. Því næst snéri hann
sér til Mabel Simmons. „Þér,
kæra“, sagði hann brosandi,
„hefi ég í dag gefið dálítið meira
en 1 milljón og 1 hundrað þúsr
und punda, i peningum, verðbréf-
um og ýmsum eignum .... Nei,
nei góða mín, vertu ekki að
þakka mér fyrir — sannleikur-
inn er sá að fötin, sem ég stend
í núna, manséttuhnapparnir, úrið
mitt, þetta hús og allt sem í
því er, er þín eign. Ef þú vilt
sýna mér þakklæti, þá gerðu það
?neð því, að hjálpa mér til að
lifa fimm ár enn. Farðu ekki að
gráta. Við eiskum ekki hvort
annað svo mikið. Þú ert góð
stúlka og mér þykir vænt um
þig, en það er bara líffræðileg
tilviljun að þú ert dóttir hennar
móður þinnar, sem er dáin. Ég
vona að peningar mínir færi þér
hamingju, þó að ég leyfi mér að
efast um það. Geíðu ekki honum
Bill of mikið af þeim, því að
svo líst mér á hann — það er
reyndar ekki mikið, sem ég
þekki hann — að cg held að
hann hafi ekkert gott af því að
fá peninga of auðveldlega. . . .
Bill, þér mun ég þegar tími
kemur gefa lykil. Það er lykillinn
að járnskápnum i svefnherbergi
mínu og mun þá um leið segja
þér orðasamböndin sem opna
hann. I þeim skáp eru nú sem
stendur 200 þúsund pund — allt,
sem ég á eftir. Það er i pening-
um. Ef ég lifi lengur en ég býst
við, þá er þarna nóg til þess að
tryggja það, að mig skortir ekki
neitt. En það, sem eftir er, er
.... en fyrst verður þú að vinna
íyrir því. En það verður nægur
timi til að tala um þetta, því
að hér eigið þið að vera það,
sem eftir er af ævi minni — og
hver veit jafnvel dálítið leng-
ur. En þar sem þú átt í hlut er
ég líka að gera ráð fyrir, að þú
eigir nóg af vitiborinni sjálfs-
hyggju til þess, að hjálpa mér
til að lifa nokkrum árum lengur.
Vertu ekki reiður yfir því, sem
ég segi um limarfar þitt, ég er
ekki að kasta neinni rýrð á það.
Orð mín eru aðeins merki þess
að ég sé kominn á þann aldur
þegar menn álxta ekld ómaksins
vert að vera með r.ema hræsni.“
Næstu 4 árin liðu þægilega í
hinu litla grásteinshúsi við Dart-
moor, þó að þar væri engin of
gnótt. Kona kom daglega frá
nálægu þorpi — hún hét frú
Copland — og vann það sem
eríiðast Var. Annað varð Mabel
að sjá um. Bill hafði líka nóg að
gera. Eftir 4 ár hafði hann nokk-
urs konar yfirvit á lagalegri
læknisfræði. Hann var líka i
þann veginn að verða tækni-
mentaður rafmagnsmaður, því
að hann átti að sjá um raf-
magnsmótorinn. Rafmagnsþræð-
irnir voru í 2 milna fjarðlægð.
Þetta var ein af ástæðunum til
þess, að Conant liafði keypt hús-
ið.
Dr. Menzies var eini heimsækj-
andinn, sem kom að jafnaði.
Hann kom á 14 daga fresti og
gisti þá venjulegk eina nótt.
Þetta kom dálitið i bága við
læknisstörf hans, en við þennan
sjúkling átti hann dálítið vanda
bundið. En hann skifti sér ekkert
af nágrönnunum.
1 viðbót við önnur skylduverk
var Mabel orðinn góður vélritari,
sem handlék minnkandi skriftir
íyrir afa sinn. Árið 1947 las John
Conant henni fyrir með fögnuði
! eitt bréf. Það var til eins af
eftirlitsmönnum hans hátignar
konungsins með skattheimtu:
Kæri herra.
Ég kannast við að hafa
mótíekið bréf yðar frá 17
Frh. á 9, s.