Vísir - 06.05.1957, Síða 6
8
VÍSIR
Mánudagín.a 6. maí 1957
WISIR.
D A G B L A Ð
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 1660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Skattíríðindi sjómanna.
Eins og almenningur veit, hefir
talsvert verið rætt um skatt-
fríðindi.sjómanna að undan-
förnu — bæði á alþingi og
utan þess. Mönnum kemur
saman um það, að gera þurfi
sjómennskuna eftirsóknar-
verða í augum landsmanna,
og einkum vngri kynslóðar-
innar, svo að vaskir æsku-
menn vilji stunda sjóinn
frekar en að sitja í hóglífis-
stöðum í landi, sem eru þar
að auki ekki eins arðbærar
fyrir þjóðfélagið. Sennilega
má beita ýmsum ráðum til
þess að gera þessi störf eftir-
sóknarverðari, en þó munu
menn á einu máli um það. að
heppilegast sé að létta skött-
um af sjómönnum, því að
skattabyrðin er nú orðin ó-
bærileg að kalla.
Nú skyldi maður ætía, að
„stjórn hinna vinnandi
stétta“ hefði lcomið fram af
rausn í þessu máli, ákveðið
skattfríðindin slík, að um
verulega bót hefði verið að
ræða. En það var öðru nær,
því að fríðindi þessi eru sára-
lítil, og varla orð á þeim
gerandi, þegar á það er litið,
að ríkisstjórnin hefir fyrir
skemmstu ákveðið nýja
skatta, sem nema hvorki
meira né minna en fjórðungi
úr milljarði. Þcir skattar
verða að sjálfsögðu einnig
teknir af sjómönnum, og það,
sem ríkisstjórnin ætlar að
skila aftur með skattfríðind-
um þeim, sem hún hefir gert
að tillögu sinni og verður
framkvæmt, er ekki nema
h'tið brot af þeirri fúlgu, sem
hún hafði fyrir skemmstu á-
ltveðið að taka af þeim með
nýju skattlagningunni.
Þetta er raunverulega mergur-
inn málsins. Ríkisstjórnin er
nýbúin að leggja dráps-
klyfjar á þegnana, svo að
annað eins hefir vist ekki
þekkzt í fjármálasögu þjóð-
arinnar, og svo þykist hún
vera dæmalaust rausnarleg,
þegar iiún býðst til að skila
litlum hluta þessa fjár aft-j
ur til fámenns hóps, sem
vinriur mikilvæg störf fyrir
þjóðarheildina. Stjórnin
metur sjómannsstörfin ber-
sýnilega ekki mikils, ef
skattfrádrátturinn, sem hún
hefir fengið samþykktan á
þingi, sýnir mat henriar á
gildi þessara verka. Ilann er
bersýnilega sannari mæli-
kvarði en hin fögru orð, sem |
stjórnarsinnar hafa látið sér
um munn fara i sambandi
við þetta mál.
Sjálfstæðismenn reyndu að fá
því til leiðar komið, að skatt-
frádrátturinn yrði meiri, úr
þvi að sjálfsagt þótti að fara
þessa leið til að laða menn'
að þessari atvinnu. Þeir
vildu, að hann væri svo |
mikill, að eitthvað munaði j
um hann. En það var ekki'
í samræmi við kokkabækur,
stjórnarflokkanna, og það
var kaldhæðni örlaganna, að
einn helzti foringi kommún-
ista var gerður út til að boða,
að tillaga sjálfstæðismanna
í þessu efni mundi ekki
verða samþykkt.
Fjármálaráðherrann hefir löng-
um fengið orð fyrir að láta
ekkert tækifæri til tekju-
öflunar sér
ur greipum
ganga, og getur það vissu-!
lega verið góðra gjalda vert
undir vissum kringumstæð-'
um. En það orð fer einnig
af honum, að hann láti ekk-
ert fé af hendi rakna ótil-
neyddur. Afstaða stjórnar- i
innar varðandi skattfrá-
drátt sjómanna viðist ein-
kennast af þessum þáttum í
fari fj ármálaráðherrans.
Straubrettin með
..ULÁA itWlH.X! --
má hækka og lækka að
vild svo að einnig er hægt
að sitja við þau þegar
strauað er. Ermabretti
fylgir hverju straubretti.
Þessi vinsælu straubretti
koma í verziunina í dag.
Véla- og raftækjaverziunin h.f.
Bankastræti 10, sími 2852.
I Keflavík, Hafnargötu 28.
Gólfdúkur
Linoleum, hálflinoleum,
gólfgúmmí plastdúkur,
fiitpappi og Iím
fyrirliggjandi.
RAFMAGNSRAKVÉLAR
PHILIPS
Nokkur stvkki af . .
þessum vinsælu . .
rafmagnsrakvélum
væntanleg í dag.
Véla- og raftækjaverzlunin h.f.
Bankastræti 10, sími 2852.
í Keflavík, Hafnargötu 28.
Dívanteppi
margar gerðir.
Verð kr. 78 kr.
VERZL.
fyrirliggjandi
600x15
650x15
700x15
710x15
475x16
500x16
600x16
Columbus h.f.
Brautarholti 20.
Vantar
duglega og ábyggilega afgreiðslustúlku. Einnig getur komið
til greina stúlka, er vinnur seinni hluta dagsins og framúr.
CaféLería.
Hafnarstræti 15.
Einar Eiríksson.
Edwin Árnason
Lindargötu 25.
Sími 3743..
SINCLAIB
SILHOM: blfrefðabónlð
sem hreinsar og bónar bílinn í einni yfirferð. Ennfremur:
Sinclair bremsuvökvi, vatnskassaþéttir, vátnskássahreinsari
og rúðuþvottalögur.
SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 6439.
Orninn
Undanfarið hefir mikið verið
rætt um þá hættu, sem ern-
inum stafar aí eitrunarher-
ferð á hendur refinum. Ern-
ir eru orðnir mjög fáir á
landinu, og rnundu. allir
harma það, ef þessi glæsilegi
fugl hyrfi með öllu. Þeir,
sem kunnugir eru afleiðing-
um af fyrri eitrunarherferð-
um hér á landi, eru sann-
færðir um, að enn cin slík
herferð mundi áreiðanlega
hafa eitt í för með áév — að
síðustu örnunum yrði btur-
í hættu.
að, en allsendis óvíst um
árangur gagnvart tófunni.
Eina örugga ráðið að vinna
á tófunni er að hafa verð-
laun svo há, að menn hafi
áhuga fyrir að veiða bana,
telji það borga sig að verja
nokkrum tíma til þess. Nýtt
frumvarp uin þetta efni ger-j
ir ráð fyrir all-miltlu hærri |
verðlaunum en áður fyrir
að vinna ref eða mink, en
þó gengur það ckki nógu
langt. Einstakir hreþpar
hafa að sögn hælckað hjá
sér verðlaunin í kr. 500 fyrir
ref, og Visir hefir heyrt, að
þetta hafi vakið þann áhuga,
að tiltekinn maður í einum
hreppnum hafi unnið átta
refi í vo,r. Það er áreiðanlega
vænlegra til árangurs að
hafa verðlaunin sém hæst
og hætta við alla eitrun,
sem gerÍL’ áreiðanlega tjón
og vafasamt gagn.
Þói’sgötu 14.
Opið kl. 8—11,30.
M*lakaffi kr. 2,50.
Smurt brauð kr. 6,00.
Snittur kr. 4,06.