Vísir - 29.06.1957, Side 3

Vísir - 29.06.1957, Side 3
Laugardaginn 29. júní 1957 VÍSIR r a talið, hefur orkuverabygging við Volgu og önnur fljót, sem renna í vatnið, hindrað rennsli í það, svo talið er að vatnið sé á þann hátt rænt 580 rúmkílómetrum árlega af vatni sem annars myndi hafa runnið í það. Áfíeiðingarnar alvarlegar. Afleiðingarnar af uppþornun- Ýmsar uppástungur hafa kom- ið fram um það hvernig megi stöðva þetta óheillavænlega nátt- úrufyrirbæri. Sú tillaga sem tal- in er nýtilegust er sú, að gera stiflu yfir norðanvert Kaspiahaf, þar sem vatnið er 450 kílómetra breitt, eða svipuð vegalengd og frá Vestfjörðum til Austfjarða í loftlínu. Vatnið er þarna grunnt, inni eru mjög alvarlegar. Víða ’ aðeins 3,5 metra djúpt að meðal- Óvíða á landinu er eins mikið æðarvarp og á Mýrum í Dýrafirði. Myndin hér að ofan 2—300 blika — ef ekki fleiri — og liver situr hjá kollu sinni, er liggur á eggjum. sýmr í norðurhluta hafsins hafa sigl- ingar stöðvast vegna grynninga, sem komið hafa þar sem áður var skipgengt. Til þess að halda gömlum siglingaleiðum opnum tali. A þessum garði eiga svo að vera hlið fyrir skipaumferð og járnbrautarteinar. Þessi fram kvæmd yrði til þess að vatns- borðið í nyrðri hluta vatnsins er lagt í mikinn kostnað við upp- ^ myndi hækka, en á hinn bóginn gröft með dýpkunarskipum. Þar myndi syðri hluti Kaspiahafsins sem Volga rennur í Kaspíahafið verða enn verr úti, grynnka 1:1 eru fiskibæir, sem um aldaraðir ( muna. Höfundur þessarar tillögu hafa verið vel settir til styrju- er rússneski haffræðingurinn B. veiða, en nú komaast bátarnir' A. Apollov. ekki þar að landi vegna grynn-! Á eynnni Artema fyrir austan Æðarvarp má stórauka hér m.a. með stofnun útungunarstöðvar. (Ljósm • Þ Jós ) inga og fiskiveiðarnar frá þess Baku hefur verið gerð geysistórt um stöðum eru smám saman að líkan af Kaspiahafinu og þar leggjast niður. Þar að auki hafa glíma vísindamenn og tæknifræð í rlvfjuM' tekjur eigenttu vurpluntlu um 2 tnillj. kr Víðíul við Ólaf Sigurðsson á llcllulaiidi. Hér á landi munu nú vera framleidd árlega um þrjú þús- und kíló æðardúns og miðað við það að andvirði hvers kílós sé 650 Itrónur, munu samanlagðar tekjui- æðarvarpsbænda vera sem næst tveini milljónum króna af þessum atvinnuvegi einum. Sá maður íslenzkur, sem mest og bezt hefur kynnt sér æðar- varp á íslandi, sögu þess og 'lifnaðárháttu æðarfuglsins mun vera Ólafur Sigurðsson bóndi á Hellulandi í Skagafirði. Fyrir nokkrum dögum hitti fréttamað- ur Vísis Ólaf að máli norður á Akureyri og innti hann frétta af æðarvarpi i landinu og fram- tíðarhorfur á því sviði. Ölafur sagðist telja að þessi atvinnugrein ætti framtíð fyrir höndum, enda þótt hinu væri ekki að neita að minna hafi verið hugsað um æðarvarp siðustu ár- in heldur en áður var gert. Ber þar margt til, ekki sízt fólks- fæð og vankunnátta. En æðar- dúnn er eftirsótt vara og dýr og má búast við hún fari ört hækkandi í verði m.a. vegna þess að æðardúnn er mikið not- aður í búninga flugmanna, sem stýra þrýstiloftsflugvélum og enn sem komið er þekkist ekkert jafn gott stoppefni eða rnillifóður í slíka búninga sem -æðardúninn. En æðardúnn þykir og gersemi í sængurfatnað, svefnpoka og fleira, og fyrir bragðið verður hann æviniega eftirsótt vara. Ólafur sagði að hvergi í heim- inum væri framleitt meir af æðardúni heldur en á Islandi, -enda þótt þessum atvinnuvegi hafi hrakað siðustu árin. En æðarfuglinn á sér erkióvin þar sem svartbakurinn er og það er álitið að svartbakurinn eti um þriðjung allra æðarfuglseggja og þar að auki svo 80 til 90% unganna eftir að þeir skríða úr eggjunum. Fyrir bragðið er æð- arfuglsstofninn minni en skyldi. Ólafur telur að auðvelt sé að koma upp æðarvarpi á flestum jörðum, sem að sjó liggja eða vötnum og lífsskilyrði séu víðast hvar afburða góð fyrir fuglinn. En í öllum varplöndum þarf mikla umhirðu, algera friðun og byrgi fyrir fuglinn. Og til þess að unnt verði að koma stofn- inum sem fyrst upp, telur Ólaf- ur eðlilegast að koma á laggirn- ar stórri útungunarstöð undir þetta í litlum stíl á Akureyri undir umsjá Iíristjáns Geir- mundssonar. Þá munu og Rúss- ar hafa ráðgert að koma upp stórri útungunarstöð fyrir æðar- varp heima hjá sér. Með útung- unarstöð megi margfalda á skömmum tíma afrakstur æðar- varpsins í landinu og þá geti þetta orðið mikil og happsæl at- vinnugrein, auk þess sem hún er í senn göfgandi og skemmtileg. Nokkuð telur Ólafur ábóta- vant um þekkingu á lifnaðar- háttum og ferðum æðarfulgsins, enda hafi lítið veriö gert hér- lendis í því efni að undantekn- umsjá hins opinbera þar sem um rannsóknum dr. Finns Guð varpeigendur geta keypt æðar- mundssonar. Meðal annars gat unga á svipaðan hátt og hæsna- j Ólafur þess að litið hafi verið ræktarmenn kaupa hænuunga. gert að því að merkja æðarfugl. Tilraun hefur verið gerð með I Riíssar óttast, að Kaspía haf sé að þorna. Vatnsborð þess lækkar ört með hverju ári. því úr Volgu koma tveir þriðju hlutar af því vatni sem í Kaspia- hafið fer. Auk þessa, sem hér er fiskimiðin eyðilagst, og svo ört að á nokkrum undanförnum árum hefur aflinn minnkað um helming frá því sem áður var. 90% af allri styrju. Hér er um að ræða geysimikil verðmæti og afla sem skiptir þúsundum lesta árlega, því 90 prósent af allri styrju, sem veidd er í heiminum, kemur úr Kaspia- hafinu. Nú er þessum dýrmæta fiskistofni hætta búin og þar með hinum heimsfræga rúss- neska kaviar (styrjuhrognum) enda er með hverju ári sem líð- ur, erfiðara að fá kaviar í Moskvu. Sulfatsaltframleiðslan í Kara Bogas-víkinni hefur einnig stórlega minnkað vegna upp- þornunar. Rússneskir vísinda- menn hafa ætlað að þornun hafsins valdi rýrnun, sem nemur 1 milljarði rúblna árlega í þjóð- artekjum sovét Rússlands. Eyðimörkin sígur að. Lækkun yfirborðs Kaspiahafs- ins hefur einnig í för með sér miklar loftlagsbreytingu í héruð- unum umhverfis það. Landið í kring þornar og skrælnar og heitir vindar frá Asíu, sem frek- ar eru orsök en afleiðing af upp- þornunarinnar, blása nú tíðar yfir þessi landsvæði og valda skrælnun gróðurs og á eftir kemur eyðimörkin. ingar við þetta erfiða úrlausnar- efni. Rússneskir vísindamenn eru allir sammála um það, að eitthvað verður að gera til þess að hindra að Kaspiahafið þorni upp, en hvernig verði farið að þvi er enn óráðið. i ^ Stífla yfir Kaspiabaflð. Míkil bílafram- Eeiðsla Breta. I maí-mánuði framleiddu Bretar samtals 41,500 bifreiðar af öllu tagi. Er þetta hámarksframleiðsla, og fór meira en helmingurinn til útlanda, en útflutningsverð- mætið nam 15 milljónum punda. Til Bandarikjanna — verðmætasta markaðslandsins — fóru um 8000 bifreiðar. Framleiðsla Frakka fer vaxandi. Þótt Frakkar eigi við mikla erfiðleika að stríða á ýmsum t sviðiun, fer iðnframleiðsla þeirra vaxandi. j Síðasta iðnaðarvísitala, fyrir marz, sýndi 11% aukningu mið- að við meðaltal á síðasta ári, , og 3% meiri en í janúar. Um | 22.000.000 manna eru starfandi í , landinu, og atvinnuleysingjar að- : eins um 82,000. Kaspialiafið er að þorna upp. Yfirborð þess hefur verið að lækka í márga áratugi eða jafn- vei heila öld. Nú er hægt að finna gamalt f jörumál þess langt fyrir ofan vatnsborðið og það sem einu sinni var botn þessa auðuga hafs, er nú að finna langt frá núverandi vatnsborði. Það er eftirtektarvert, hvað vatnið hefur stórlega minnkað síðan 1929. Frá því ári hefir yfirborð þessa stærsta stöðu- vatns í heimi lækkað um tvo og hálfan metra og uppþornunin virðist halda áfram í vaxandi mæli. Það svæði, sem þornað hefur, er orðið þrjátíu þúsund ferkílómetrar, eða sem næst þriðjungurinn af flatarmáli Is- lands. Orsakirnar fyrir slíkri þornun Kaspiahafs eru margar, en fyrst ber að telja mikla hækkun á meðalhita yfir árið á svæðinu umhveríis Kaspiahafið og á Volgusvæðinu, sem hefur af- rénnsli í vatnið. Á síðustu hundr- að árum hefur meðalhitastig hækkað um 1% stig, sem svara til þess að afrennsli Volgu hefur minnkað um 10 til 15 af hundr- ‘ Nýlega var haldin hersýning í Lundúnum, þar sem Elísabet drottning afhenti lífverði sínum aði, en það er mjög afdrifaríkt1 nýjan fána. Á myndinni sést einnig Filippus prins og licrfoginn af Gloreester (næstum í hvarfi).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.