Vísir - 29.06.1957, Side 11
Laugardaginn 29. 'júní. 1957
vlsra
Hálfrar aidar afmæli
Siáturfélags Suðurlands.
Þa& var stofnað við Þjórsárbrú 1907.
Um l>essar mundir er Sláturs-
félag Suðurlands 50 ára, en það
var síofnað á fundi sem lialdinn
var við þjósái’brú 28 janúar 1907.
Á fulltrúafundi og aðalfundi sem
haldinn var s.l. þriðjudag og
iniðvikudag var þessara merku
tímamóta minnst.
Fundinn sátu fulltrúar af öl!u
félagssvæðinu sem nær frá
Slceiðarársandi að Hvítá í Borg-
arfiroi.
Tijdrög að stofnun félagsins.
Kringum síðastliðin aldamót
eru miklir erfiðleikar á sölu af-
urðá bænda og þá ekki hvað
sizt sauðfjárafurðum. Áiáð 1896
er bannaður innflutningur lif-
andi fjár til Bretlands. Markaðir
með sauðfé á fæti höfðu mjög
ííðkast fyrir þann tíma. Reynd
er sala saltaðs kindakjöts bæði
til Bretlands, Danmerkur og sið-
ar Nor.egs, en gefst misjafnlega j
og oft illa. Framleiðsla islenzkra
bænda var á þessum tíma mun
meiri á kindakjöti, en markaður I
var fyrir innanlands enda kaup- ■
staðir litlir, svo að allt kapp var
lagt á sölu afurðanna til útlanda.
En þetta gekk sem fyrr segir !
misjafnlega og oftast var við- ;
kvæðið það, að verkun kjötsins
væri svo slæm, að varan taldist
lítt söluhæf. Ýmsir forystumenn j
þjóðarinnar hefja þá bar- !
áttu fyrir úrbótum á þessu sviði.
Og var þetta til þess að Slátur-
íélag Suðurlands var stofnað.
Jón H. Bergs forstjóri.
Framkvænidir hefjast.
Þegar á árinu 1907 var hafist
handa um byggingu sláturhúss '
í Reykjavik og var byggingunrd
lokið svo að hægt var að hefja
slátrun þá þegar um haustið eða
2. okt.
Árið 1910 er heimilað að gera
íilraun með slátrun nokkurra
dilka í Vík. Þessi tilraun er íram
kvæmd 1911 og hefir slátrun.
íarið þar fram æ síðan og frá ^
1916 hefir verið slátrað þar öllu ,
fé Skaftfellinga, þar til byggt (
var sláturhús á Kirkjubæjar- j
klaustri.
Þessi þróun hefir síðan haldið
áfram. Rekur Sláturfélagið nú
sláturhús á Kirkjubæjarklaustri,
í Vík, Djúpadal á Rangárvöllum,
Hellu á Rangárvöllum, Selfossi
og við Laxárbrú í Skilmanna-
hreppi auk sláturhússins í
Reykjavik.
Fjölþætt starfsemi í
Reykjavík.
Félagið hefur komið sér upp
sölubúðum i Reykjavik og rekur
þar nú 6 matvön.iverzlanir. Þá
hefir félagið nær því frá upp-
hafi rekið pylsugerð, sem stöð-
ugt hefir tekið breytingum og
endurbótum og er nú í samræmi
við nútima kröfur. Árið 1920 hóf
félagið svo niðursuðustarfsemi
og hefir rekið niðursuðuverk-
smiðju síðah. Auk þessa hefir íé-
lagið starfrækt reykhús, annast
sláturgerð og haft allskonar kjöt
vinnslu. Mun S.S. hafa verið með
fyrstu fjTirtækjum liéi' á landl
til að hefja slíka starfsemi. Frá
því 1913, hefur félagið rekið sitt
eigið frystihús og síðar byggt
fleiri. Þá hefur íélagið um 25
ára skeið rekið Ullarverksmiðj-
una Framtiðin, og- fer starfsemi
hennar vaxandi. í sambandi við
starfsemi félagsins annast það
dreyfingu íramleiðslu sinnar til
fjölmargra fyrirtækja.
Ör þróun.
Langmest slátrun er hjá íé-
laginu árið 1943 eða um 87 þús.
fjár. Önrrur mesta slátrunin er
1937 rúm 83 þús. fjár og hin
þriðja í röðinni er 1851, þegar
skorið er niður í Árnessýslu, þá
er slátrað.81.600.fjár. Á árunum
eftir 1943 fer mæðiveikin að
segja til sín og fækkar sauðfénu.
Það er fyrst nú að sauðfjártalan
á félagssvæðinu hefur náð því
að verða svipuð og var áður en
mæðiveikina bar að garði. Árið
1956 greiddi félagið tæpar 20
milljónir kr. í fjárverð til bænda
en heildai’sala félagsins var alls
60 milljónir króna.
Fyrsti forstjóri félagsins var
Hannes Thorarensen. Hann lét
af starfi 1924. Þá tók við Helgi
Bergs og gengdi liann forstjóra
starfi til dauðadags. Við starfi
tók þá Jón H. Hergs, hdl. nú-
verandi forstjóri.
1 stjórn eiga nú sæti Pétur
Ottesen, alþingismaður, Ytra
Hólmi, Eggert Eggertsson, Með
alfelli, Helgi Haraldsson, Hrafn
kelsstöðum, Sigurður Tómas
son, Bjarkarstöðum og Siggeii
Lárusson, Kirkjubæ. Endurskoð
endur eru þeir Jón Gíslason
Norður-Hjáleigu og Skúli Gunn
laugsson, Bræðratungu.
Dýrasögur barnanna
Áóaífundur Samvinnu-
trygginga.
Samvinnutryggingar héldu
aðalfund sinn í Bifröst í fyrra-
dag. Munu þær á þessu ári
endurgreiða hinum tryggou
2,675,000 krónur, sem er tekju-
afgangur ársins 1956.
Að því er forstjóri félagsins,
Jón Ólafsson, skýrði aðalfund-
inum frá, var tíunda starfsár
félagsins í fyrra hið lang-
stærsta og námu iðgjalda-
tekjur yfir 43 milljónum kr.,
sem er 37,2% aukning frá ár-
inu 1955.
Með þessari úthlutun tekju-
afgangs, sem skipt verður milli
beinnar endurgreiðslu og stofn-
sjóðs, hafa Samvinnutrygging-
ar samtals endurgreitt félags-
fólki sínu 12,3 milljónir króna,
síðan byrjað var að endur-
greiða tekjuafgang árið 1949.
A5 þessu sinni mun ekki verða
unnt að endurgreiða neitt fyrir
bifreiðatrj'ggingar, þar sem tap
varð á rekstri þeirra, þrátt fyr-
ir iðgjaldahækkun á árinu.
Aðalfundur lífstrygginga-
félagsins Andvöku var einnig
haldinn í Bifröst í fyrradag.
Framkvæmdastjóri þess félags
er einiiig Jón Ólafsson og,
stjórn hin sama og hjá Sam-
v innutry ggingum.
Gefin voru út 592 líftrygg-
ingaskírteini á árinu að upp-
hæð 13 milljónir króna. Eru þá
í gildi hjá félaginu 8 227 líf-
tryggingaskírteini og trygg-
iíígastöMinn 85,5 milljónir kr.
Úr einu af slátuvhúsum S. S.
(Frh. af bls. 7)
Hann verður einn og yfirgef-
1 inn, vinalaus, heimilislaus. —
Hann leitar til aðila sem gjarn-
an vilja hjálpa, en það dugar
aðeins lítinn tíma.
Árum saman er hann heim-
ilislaus, uinkomulaus. Full-
kominn útilegumaður á nú-
tímavísu. Viljaþrek hans virð-
hafá mihkað með- áfram-
líaldandi áfengisneyzlu.
í Tíminn iíður. Hann finnst
drukknaður í höfninni; Trú-
jiegá hefur hann legið mánuð-
luxxs saman í sjónum. Sennilega
50
xl otjöi eynnL
Hundurinn Snati og kötturinn Branda lögðu upp í
langt ferðalag saman. Þau ætluðu sér að komast út á
eyna, sem var í stóra vatmnu í skóginum. Þessir tveir
vinir höfðu yfirgefið heimili sitt og vini sína og ætluðu!
sér að koma aldrei aftur. Og þetta var allt saman vegna
þess að matmóðir þeirra hafði bakað kynstrin öll af
bollum og einmitt þegar hún var nýbúin að taka þær
út úr ofninum, var hún beðin að koma út í fjós, þar
sem ein kýrin var að bera. Þannig vildi það til að Snatí
og Branda hámuðu í sig allar bollurnar, því það var
ómögulegt að hætta við bolluátið eftir að einu sinni
var byrjað á því. Allt í einu stóð matmóðir þeirra í dyr-
unum og svo komu nokkrir skellir og skipun um að
hnypja sig burtu og að Iokum var þeim báðum hent út.i
Já, svona var það nú. Svo löbbuðu vinirnir niður að
vatninu heldur ólundarlegir, en þegar Branda sá stóréfc
vatmð varð hún smeik.
Hoppaðu upp á bakið á mér svo þú blotnir ekki,
sagði Snati og óð út í vatnið og þegar hann botnaði.
ekki lengur tók hann sundtökin og synti rakleitt út í
eyna. Hvílíkur ljómandi staSur. Grasið var bæði há~
vaxið og mjúkt viðkomu og svo var þar heldur enginn,
sem sló til þeirra. Já, hér .ætluðu Snati og Branda að
vera það sem eftir var æfinnar. Þau fóru í gönguferð
um eyna en það var fljótlégt, því hún var ekki stór.
Þegar líða tók á daginn urðu þau afskaplega svöng. Þau
sáu ekki annað ráð en að leggjast í grasið og sofna.
Eftir nokkra stund vöknuðú þau, en sulturinn var ekki
horfinn. Þau höfðu alls ekki búizt við þessu, því heima
voru þau vön að fá matinn sinn á réttum tíma og árí
þess svo mikið sem að biðja um hann og dallurinn!
þeirra var þar að auki alllaf fullur af mat. Branda
hljóp aftur upp á bakið á Snata sem flýtti sér að synda
til lands. Svo hlupu þau í spretti og komust alla leið
inn í eldhús og þar í hlýjunni beið dallurinn þeirra með
indælis braúðskorpum og mjólk. Þeim datt ekki í hug
að strjúka að heiman framar. Svo lögðust þau til hvíldar
og matmóoir þeirra virtist alveg búm að gleyma boll-
unum, því hún breitídi vel ofan á Snata og Bröndu og
gaf þeim sykurmola um leið og hún bauð þeim góða
nótt.
íallið í sjóínn rnilli báts og
“ryggju. Hann þekktist á merkj
um á handlegg. ,,Enginri hafði j
spurt um hann.“ Varla geturj
nokkur hlutur valdið sliku um-
komuieysi nema áfengisneyzla. j
Grð íá eigi iýst þcirri rharg-
víslegu sorg og vonbrigðum, er
alit oí oft leiðir af áíengis-
neyzlunni, — en með því að
vekja athygii á einstökum eyði-
leggingartUíellam, — er leííast
við, að vara xnetm v:ð htoum
geigvæ.nlegu hættum áfengis->
nevzlunnar.
iiuM
® Pí ipuig raúioið skýrði ný'
legu frá 1*\4 að búizt væri
viít mikilli hveitiuppskeru 1
ár í Rína, og að hún yrði ekki
mtimi en í fyrra en þá var
cppskeron mjög göð, að sögn
íatemanna stjónutrinn j.