Vísir - 07.09.1957, Blaðsíða 1
12
bSs<
12
iils,
■01. ÍTg.
Laugardaginn 7. sepiember 1957
210. tbl.
Norðmenn veiða enn í rek-
net í austurdjiípi.
Sfraumur skipa væntanlegnr
tið ðansls á næstnnni.
Gjaldeyrisvandræðin vaxandi:
Frá fréttaritara Vísis.
Oslo 4. september.
Norsku sildveiðiskipin halda
enn áfram reknetaveiði austur af
íslandi. Samkvæmt slteyti frá
eftirlitsskipiim „Draug“ 2. sept.
voru skipin :tð fá sæmilégan afla
í reknet frá 25—10—80 og allt
upp í 120 t-unnur í lögn. Svipað-
an afla ltafa skipin fengið undan
farið. Sex skip voru þá á heinv
leið með fullfermi af saltsíld.
' Fréttaritari „Haugesunds Dag-
blad“ átti tal við Arnold Inge-
bragtsen, skipstjóra á reknétá-
skipinu „Vigdar“, sem nýkorriið
var af íslandsmiðum með 1200
‘tunnur af síld.
— Veiðin hefur gengið yel, Við
iétum reka i 38 nætur og fengum
þessar 1200 tunnur. Veðrið var
hið ákjósanlegasta allan tímann,
• en aflinn liefur verið nokkuð ó-
jafn hjá skipunum.
Flest skipin eru nú að fá full-
fermi og i næstu viku má búast
við stanzlauri röð sildarskipa af
Islandsmiðum. Að vísu eru nokk
ur skip, sem ekki hafa fengið
fullfermi og halda þau veiðunum
áfram, ef veður leyfir.
„ —; Hvar var aðalveiðisvæðið?
•— Við veiddum langmest 100
til 150 milur norðaustur af Seyð-
isfirði, en nokkur skip héldu sig
norðar.
•—■ Það er sagt að smásildin
hafi gert ykkur erfitt fyrir um
söltun?
— Rétt er það. Það var sér-
staklega mikið' um smásild í sum
ar á þessum slóðum. Stundum
Sakaður um
landhelglsbrot.
Vélbáturinn Björn SH 90 hefur
verið ák^erður fyrir dragnóta-
veiðar í landlielgi og verður
dómur í máli hans væntanlega
kveðinn upp mjög bráðlega.
Það var varðskipið María Júl-
ía, sem kom með bátinn hingað
til Reykjavikur á miðvikudags-
kvöldið, og töldu skipverjar varð-
skipsins, að áhöfn vélbátsins
hefði verið að veiðitm með drag-
nót, þar sem komið var að bátn-
um á Skafðsvík, aliangt irtnan
landhelgislinu
Á hinn bóginn mun skipstjóri
vélbátsins líta svo á, að liann hafi
einungis stundaðádrátt frá skipi
sínu og hafi til þess fulla laga-
heimild efíir að hafa gert um
það samniuga við jarðeigendur
vestra.
Rannsóku málsins mun vera
lokið, en dómur hafOi ekki verið
kveðinn upg, þegar biaSið hafði
>tðast spumir af.
kom það fyrir að við urðum að
henda 70 prósent af veiðinni aft-
ur í sjóinn og það var algengt
að 10 1 1 20 Itundraðshlutum af
næturvelðinni væri mokað út aft-
ur. Það var alveg óhemju magn
af sild, sem þannig fer forgörð-
um og er mikil eftirsjá að þessu
verðmæti. Ef við hefðum aðeins
FlugvéRn nátgasl
hitamúrlnn.
SR-53, nýjasta flugvcéin frá
Saunders-Koe verksmiðjununi
getað nýtt hluta af þessar' smá- | ensku, ílýgur svo hratt, að hún
sild, hefði það getað orð'.ð út- | nálgast hitamúrihn svonefnda.
gerðinni til mikiis hagnaðar.
' — En aö veiða smasíld í; Getur flug.véiin náð um,31010 •
bræðslu? j km hraða. á klst., en þegar svo
■n’—Það er ógérningur með rek-
netum. Bræðslusíldin verður að-
eins veidd af snurpuskipum og i Geri er ráð fyrir, að í fram-
það mjög snemma sumars. en þá ; tíðinni verði ekki flugmaður í skip eitt hafi ek
þýðir ekki að leggja reknet þvi ! slíkum flugvélum, heldur verði eldsnevti j er]endl-i
SkipaféSög geta vag*! greiil
brýnustu nauÖsyn|ar ytra.
Gjaldeyrisvandræðin fára nú svo að segja dagvaxandi, og
eru meira að segja orðiu svo alvarleg, að við borð liggur á
stmidiun, að skipafélögin geti ekki innt af hendi algengustu
smágreiftslur í erlendum höínum.
Þótt skipafélögin vilji ekki
hafa hátt um vandræði sín, þar
sem þau vita, r,3. eins illa er
Þegar eitt millilandaskipanna
kom í heimahöfn nú fyrir
skemmstu, sögðu skipverjar
kojni.; ,íyrir miklu fleiri aðilum, sínar farir ekki sléttaf .
þau 'myndu eyðileggjast undir
eins í hinum þéttu sildartorfum.
rSýningunni haldið áfram"
hvernig sem allt velkist.
Ur viðtali fréttaritara í Khöfn
við skipstjórann á Batory.
frr ekki hjá því að það kvisist,
mikill hraði er kominn á hana, hvernig skipum þeirar er oft
er hætt við að málmar bráðni. tekið erlendis.
Þess er meoal annars getið,
ekki átt að fá
eldsneyti í erlendri höfn vegna
vanskiia, og varð erlendur aðili
!.að ganga í ábyrgð, þv-í að ella
Ihefði skipið verið í rauninni
| þeim stjórnað með sérstökum
tækjum úr fjarlægð.
kyrrsett.
Þegar pólska skipið „Batory“
(kom aftur til Khafnar höfðu
I fréttamenn tal af skipstjóran-
(um, og spurðu hann livort hann
I hefði fengið „skömm í hattinn“
eða jafnvel annað verra bíði
hans, vegna flótta um 70
• pólskra farþega af skipi hans í
^næstu ferð á undan.
„Jæja,“ sagði skipherra,
„þeir hvorki hengdu mig eða
sendu til Sibiríu. í rauninni
gerðist ekkert, en yfirboðarar
mínir leituðu að sjálfsögðu
álits míns um hvað gerst hafði:
Það er líka um það talað um
allan heim, að mér skilst, en
ég ber ekki ábyrgð á ,að far-
þegar mínir komi aftur.“
„En varla næg ástæða til að
flytja föðurland sitt?“
„Eg tek mér í munn það, sem
títt var sagt í Englandi á
stríðstímanum, „The show
must go on,“ sýningunni verð-
ur að halda áfram hvernig sem
allt velkist. Eg var þar þá og
ég var eitt sinn í bíó og það
var gerð sprengjuárás, og það
var tilkynnt, að þeir sem vildu
gætu farið í loftvarnabyrgi, en
„the show must go on“. Það er
eitthvað þessu líkt fyrir okkur
í Póllandi.“
„Flóttamennirnir hafa sagt,
KR-flokkar fara
utan.
Skipið hafði komið við í
2 lönduin — ef ekki þrem
• — og í öðru landinu fengu
skipverjar engan gjaldeyri,
enda þótt skylt sé að greiða
þeim laun heirra að vissum
I hluta í gjaldeyri.
j Munu þeir hafa iátið orð
. falla um það, að þeir mundu
j ekki taka í mál að sigla til út-
I landa öðru sinni, ef þeir fengju
í ekki 'ir'ugga tryggingu fyrir
því, að þeir mundu fá síhlt
gjaldeyri refjalaust.
Innflytjendur hafa lika
Meistaraflokkar KK, karla mai'gar sögur að segja af þv
kvenna. í handkiiattleik fóru til
Dannierkur í gær.
Munu þeir .dvelja ytra tíu daga
og keppa við nokkur fremstu
handknattleikslið Dana. M. a.
munu lið þessi taka þátt í hrað-
keppnimóti, er fram fer i Kaup-
mannahöfn.
að þeim hafi verið tjáð um
borð, að danska lögreglan
myndi senda þá aftur til Pól-
lands, ef þeir yrðu eftir.“
„Ég hef a. m. k. ekkert sagt
um það. Danska lögreglan tek-
ur sjálf sínar ákvarðanir. Það
var sannast að segja ekkert
um fiótta á skipinu, svo ég
vissi til.“
„Hvei's vegna
þegar eftir?“
urðu 70 far-
Fara lyfjafræðingar
verkfall ?
Fellur næturvarzla niður?
„Það er dálítið erfitt að!
svara þessu og ég veit ekki á-j
stæðuna, en um eitt ei eg^ skWegis i gær voru taldar eftir-, nætur- og helgidagavinnu
sannfæiðui, að margir mul'iu. talsverðar líkur ú því, að lyfja-1 og gerðu kröfu til leiðréttinga i
óska að koma heim aftur, eftir
nokkrar vikur eða mánuði, Það
er að ýmsu leyti erfitt líf, sem
okkur er boðið upp á í Pól-
landi nú, því að' Pólland er fá-
tækt land eftir allt sem við
hefur borið frá ófriðarlokum.
fra-ðingar færu , lakmarkað
verkfall, þ. e. a. s. liættu allri
vinnu eftu- liádegi á laugardög-
um svo og nætur- og helgidaga-
vbinu.
Lyfjafræðingar sögðu upp
samningum síniun við lyísala
Og svo dreymir fól'k um betri frá og með 1. ágúst s.l. og fóru
lífskjör, bíla, betra húsnæði, fram á 6% grunnkaupshækkun
vill eignast „villur“ og margt
fleira, en það er nú mitt álit,
að menn verði allstaðar favar d
er svarav tll þess sem verkfræð-
ingar töldu slg haJfe feogið þeg-
ar kjör þeirra vörú bætt íjtv í
þeim efnum.
Síðan samningar runnu út hef-
ui' ekkert gerzt í málinu, og hafa
lyfjafræðingarnir þvi ákveðið að
liætta vinnu á hádegi i dag, —
ef ekki hefur verið gengiö frá
samkomulagi fyrir þann tima. —
og vinna síðan framvegis aðeins
frá 9—6 virka daga og til hádeg-
Is á iaugardögum. þav tlP um
hætt kjör semst.
Lyfsalar voru á undi séint í
gær, en ekki hðfðu borizt rþv,
heiminuaj gem er, að leggjaj súmár. f^'saru Ij'fSafiræðlngar
bart að sép ttt að öðlast mörg rajög éftnægðlr fneð' þæi- ^rt^ðsi- J fe af fuudinum, þegav bfcjð'5 fsr
Kfsþægindi." í úr,' sem þeir hafa fengt# fyrtr i prentun.
hversu erfiðlega horfir nú i
þessum málum, en þó munn
þeir vera verst settir, sem fa: a
að lögum í þessu efni og byria
á því að tryggja sér innflutn-
ings- og gjaldeyrisleyfi, en
panta síðan vörur. ;
Yinsir, sem hafa pantað
án leyfis i von um að geta
nælt sér í leyfi síðar, og
hafa átt vörur hér á hafnar-
bakkanum lengi, fá nú
skyndilega leyfi, af því að
nauðsynlegt er að afla fjár í
ríkissjóð og útflutningssjóð,
og peningar fást ekki fyrr ca
seint og um síðir fyrir vörur,
sem pantaðar voru í gær eða
fyrradag.
Þeir, sem flytja inn vörur
með þessum hætti, eru í raur.-
inni lögbrjótar, en í augum
stjórnarinnar — eð'a sumra fáð-
herranna — munu þeir ví: t
vera bjargvættir eða eitthvað
enn m^ra eins og nú er ástati.
Karint hriiiradnr
Elisabet II. Bretadrottniug
liefir heiðrað Kariin prins, hiim
tvítuga arftaka Aga Khan.
Var hann sæmdur titlinum
„Highness" í viðurkenninga. -
skyni vif. hann sem andlegm
leiðtoga Ismaili-trúarflokksin .
en mai'gir meðlimir hans er_i
búsettir í löndum drottningar
Stórmúftinn af Mostage «
í Vestur-Alsír var myríí.r í
fyrnl viku. — Nokkrir in m
vovft haiuffekmr.