Vísir - 07.09.1957, Blaðsíða 7
Laugardaginn 7. september 1957
f-----------------------------
Ví SIB
Axel Thorsteinson:
Heámsókn i IVfanchester - hafnarborg-
ina, sem er næstum 30 km. frá sjó,
IÞröS bbbm Stoífji es póísSi-
íslose&EéBB StOÍBWBÍSÍ.
Þegar við höfðuni skoðað Cal-
der Ilall kjarnorkustöðina laug-
ardaginn 22. júní skildi ég við fé-
Iaga mína í Sellafield. Flestir
þeirra fóru til Lundúna síðdegis,
2—3 í ferðaslangur um Vatnahér-
að, en ég Iagði leið mina til Man-
chester.
Næstkomandi mánudag stóð
til, samkvæmt áætluninni, að
skoða flugvélaverksmiðju, en í
fyrri Englandsferð (1955) hafði
ég skoðað flugvélaverksmiðju í
Pi’eston, þar sem framleiddar
eru Canberrasprengj uflugvélar,
svo að ég baðst leyfis að vera
frjáls ferða minna til þriðjudags
og var það auðsótt.
Þótti mér góð tilbreytni, að
geta nú verið frjáls sem fuglinn
næstu 2—3 sólarhringa, skoð-
að mig dálítið um í heims-
'kunnri, mikilli iðnaðar- og
verzlunarborg, og heimsótt þar
vini, sem höfðu boðið mér tii
sin.
„Öhreinasta borg
Englands".
í þessum landshluta eru nær
allsstaðar kolalög í jörðu og iðn-
aðarborgirnar legió, og einhvern
tíma hafði ég heyrt Manchester
lýst sem „óhreinustu borg Eng-
iands“, og þegar lestin brunaði
inn í hana fyrrnefndan laugar-
dag, er skyggja tók, og ég sat
við gluggann, fór ég að halda, að
þetta ætti við enn i dag, enda sá
ég lítið annað en kolakrana og
fiutningavagna fulla af kolum,
en ég komst þegar að því, daginn
eftir, að Manchester nútímans
er íurðu hreinleg borg, og að
markvissí er unnið að því, að
gera hana bjarta og vistlega, og
að mikill hluti íbúanna býr nú i
'vistlegum og hreinlegíím út-
hveríum.
Be<>'ó fram eftir
nótlii.
Nú var svq ásatt, að ég hafði
skrifað vinum mínum — Pól-
verjanum Valek Kaszenko og
konu hans Elisu, íslenzkri, hve
nær mín væri von, en ég hafði
tekið svo seint i mig, að heirn-
srckjá’ þau, að þcss var vart að'
vænta, að ég væri búinn að íá
líhu frá þeim, og hugsast gat að'
þau hefðu farið eitthvað í sum-
arieyfi. Það var orðið svo áliðið
dags — cn heimili þeirra í Midd-
leton, sem er einn af útbæjum
Mairchester, og þangað alllöng
leið, auk þess sem ég vissi ekki
rema ég kæmi að tómum kofun-
urn, að ég ákvað að fá mér gist-
ingu niðri i bæ um nóttina og
fára. svþ til Middleton í rólégheit-
um í být.'ð nrosta morgun. Og
þá komst ég að því, að þau höfðu
I beðið mín hram eftir nóttu, eftir
' að hafa árangurslaust reynt að
j nú sambandi við mig í síma um
1 morguninn. Og ekki voru þau
víst alveg áhyggjulaus um mig.
Allur er varinn góður.
Ferðamönnum er oft ráðlagt,
að ieita til lögregluþjóna, ef Jieir
þurfa einhverrar aðstoðar með
i erlendum stórborgum. svo sem
til að vísa sér leið, því að ekki
er víst, að treysta megi hverjum
Pétri eða Páli. sem á vegi manns
verður. — Vernon, fararstjöri
okkar, hafði af mikilli umhyggju
bent mér á gott gistihús, ef vin-
ir mínir skyldu nú ekki vera
heima, og er út úr stöðinni kom
ákvað ég að ná mér í leigubil og
aka þangað, en enginn var ná-
lægur, s\-o að ég lagði af stað ó-
trauður til næsta torgs, sem ég
vissi að var skammt frá. Þar
hlaut að vera hægt að ná í ieigu-
bíi. En svo mætti ég manni, sem
mér leizt. vera ráðvendnin sjálf,
og spurði hann vegar. Var hann
hitin aiúðlegasti, og fræddi mig
á þvi. að gistihúsið, sem ég
nefndi væri dýrasta gistihúsið í
borginni, og vissulega væri þar
gott að vera. en ef ég vildi gæti
hann bent mér á ágætt. lítið gisti-
hús skammt þarna frá stöðinni,
og ætti hann leið þar fram
hjá, og gætum við orðið sam-
ferða. Þáði ég gott boð hans því
mér íannst maðurinn trausts
verður og Sá ekki eftir því, þar
sem þetta var kyrrlátt gistibús,
og ódýrt. En þar fyrir er öllum
gott að- hafa i huga regluna fvrr-
nefndu, að fara varlega i að
treysta ókunnugum í stórborg-
umim, því að - - allúr var varinn
góður.
1
I Fróðleikskorn um
| Manchester.
Er mér ',’ar afhentur hérbarg-
isiykillinn i gistihúsinu, var mér
í ailra vinsemd gefin bcnding um,
að miðiegisverðúr væri til reiðti,
ef ég vildi og bartnn \_æri op-
1 mn, ef ég vildi fá mér glas áður
en ég settist að borðum.
Að loknum miðdegisvérði ícr
ég í dálitla göngúför undir svefn-
1 inn, en það er alltaf eitthvað
sþennaridi við að kánria ókúnna
tígú, jafnvel þótt maður sé einn
á rölti. og hafði ég ánægju af
kyöldgöngunni, fór snemma i
háttiiin, og rýridi i plögg mín, til
? þe-'s að l.rc-r'a r.rp á alls onc-ga
jx-kkingu mína á þe.'rri ágæíu
botg Manchestcr, og lini hér til
’ nokkur fróðleíkskorn úr plögg-
ur.um, ef einhvorjir lesendur Vís-
! .
is skyldu liafa gagn og gaman
af.
Tjaldbúðii-.
Manchester er í Lanchire og
ibúatalan talsvert á 8. hundrað
þúsund. Komst yfir 700.000 1954.
Bæjarlandið er um 107 ferkílóm.
Borgin var reist á mótum ánna
Irwell, Irk og Medlock, og hefur
þanizt út einkum á síðari áratug-
um. í útbæjum og bæjum í
grennd bý r nú margt manna,
sem starfar í Manchester. Innan
hrings, sem hefur miðhluta Man-
chester seiri miðdepil, og er 16
km. í þvermál, bjuggu 1951
2.220.000 manna og innan hrings
sem er 25 km. í þvermál 4.614.
000. — Talið er, að þarna hafi-
upphafiega verið keltrfeskt þorp,
Mancenion, sem mun þýða ,,stað-
urinn, þar sem tjaldað var“, eða-
„tjaldbúðir“. Borgin stendur í
rúmléga 30—160 m. hæð yfir
sjávarflöt.
JÞegar Bómvevjar
lögðu vegina.
Þegar Rómverjar lögðu undir
sig landió lögðu þeir vegi viða og
m. a. lögðu þeir þjóðveg frá
Chester norður, um Manchester.
Hvarvetna á þessum slóðum eru
mikil kolalög í jörðu. Á elleftu
öld var strjálbyggt þarna og það
er ekki fyrr en á 14. öld, sem fer
að sjást fyrsti vísir „að Man-
chester nútímans". Árið 1229
veitti Hinrik konungur III. leyfi
til árlegs markaðshaids i bæn-
um. en iðnaðarbær er Manchest-
er frá heim tíma (1330), er
flæmskir innflytjendur stofnuðu
þar ullariðnað. — Um 1690 hefst
þar calico-prentun baðmullar-
dúka, en til þess tíma voru ofnir
dúkar úr ull.
Þegar gufuorkan kemur
til sögimnar
og samgöngur batna, vegir
lagðir, skipaskurðir grafnir og
járnbraútir lagðar færist fjör í.
allt. Laust fyrir 1780 er farið að
nota éimvélar til að knýja vef-
stóla og spunavélar. Á iðnvæð-
ingartimabilinu vex borgin hröð-
urn feturn. Al'kil íramför var að
því, er Manchester skipaskurður-
inn var opnaður 1894, og þar
með er Manchester orðin mikil
hafnarborg.
1 borginni var smám saman
reistur fjöldi kirkna, m. a. dóm-
•’kirkja — og háskóii um miðja
19. öld, og 1938 cr tekinn i notk-
un Ríngwayflugvöllurinn fyrir
utan Manchester.
Loftáiúsir i síðítri
heimsstyrjöld.
í síðari heirrisstyrjöldinni voru
gerðar margar og harðar loftá-
rásir á elzta borgarhlutarin, eða
þar sem markaður var haldihn
forð'úm, og flestar vöruskemm-
urnar eru, í grennd við Picca-
dillv. Manchester á sem sé sitt
Piccadillytorg eins og London
og miklu stærra. I loftárásunum
hrundu í rúst eða löskuðust
300.000 hús í borginni og 600
manns biðu bana. Árið 1954 sá-
úst 'fá merki loftárásanna, því að
viðreisn var unnin af stórhug.
Á Piccadillytorgi - - eða réttara
sagt undir því ... hefur verið
unnið að óvenjulegum fram-
kvæmdum til að ráða bót á
mesta umferðaröngþveitinu i
þessum borgarhluta. Mikið bíla-
stæði hefur, sem sé verið gert
undir torginu. - - Fáar miðalda-
byggingar standa enn i Man-
chester, en þeirra meðal eru
Chestham’s sjúkrahús og bóka-
safnið, en aðrar byggingar eru
frá Viktoriutímabilinu eða síð-
ári tímum. Dómkirkjan var með-
al bygginga sem urðu fyrir mikl-
um skemmdum í loftárásum, en
viögerð var lokið 1954. Meðal 20.
aldar bygginga er talin vegleg-
j ust ráðhíisið eða viðbótarbygg-
j ing við það, byggð i enskum
renasissance stíl.
Bókasafn.
Manchester er kunn fyrir
fleira en kol og iðnaðarvörur.
Hún er jafnvel heimskunn fyrir
mörg og góð bókasöfn, sem erú
eign borgarinnar, félaga og ein-
staklinga. Einstaklingssöfn voru
oft grunnorinn, sem b.yggt var á.
Bæjarbókasafnið hefur 32 útbú
í borginni, en aðalsafnið er við
sankti Péturstorg. Meðal frægra
bókasafna er John Ryland safn-
ið, sem er frægt biblíusafn og
kirkjulegt skjalasafn, og hafa
kirkjunnar menn, sagnfræðingar
og fleiri mætir menn úr öllum
löndum heims lagt leið sina til
Manchester til þess eins, að
kynna sér það. Viktoríuháskól-
inn hefur sitt eigið bókasafn. Þá
er frægt listasaín i borginni
(höggmyndir, málverk).
eitt kunnasta blað Bretlands —
„Manchestcr Guardian".
Iðnáður, verzlun, bankar,
samgöngur og siglingar,
Helztu iöngreinar í Manchest-
er eru: Framleiðsla allskonar
véla, stórra og smárra, baðmull
arframleiðsla, fatagerð ýmiskon
ar, og svo er efriaiðnaður, litun
arefnaframleiðsla, olíuhreinsun
arstöðvar eru margar, og ótai
margt fleira mætti nefna. Sam-
tímis því að vera rnikill fram-
leiðsluborg er Manchester mikii
verzlunarborg. Þar eru fjölmarg-
ir bankar, tryggingafélög, skipa-
félög o. s. frv., og menn þessara
stofnana sjá íyrir sölu afurð-
anna og flutningi á þeim, ekki
aðeins fyrir Manchester, lieldur
ailt iðnaðarsvæðið í Suður-Man-
chester.
Einnig hljóm-
listarborg.
‘Og svo cr Manchester beims-
I kunn hljómlistarborg. 1 Lan-
cashire var mikið iðkaður kór-
söngur á nítjándu öld og litlír
voru þeir bæir, sem ekki áttu
sína lúðrasveit. Þýzkir innílytj-
endur, sem gerðust kaupmenn
m. a., studdu að cflirigu hljóm-
listarlífs. 1858 stofnaði Sir Char-
les Halló orkestur og 189S var
stoínað féiag til viðhalds þessu
orkcstri, og ber það nafn Hallé,
- - „Hallé concerts society". Þá
ber að nefna tónlistaskólann,
„Manebestcr Royal College of
Music“. Um þá stofnun hefur
verið sagt, ao hún sé eina tön-
listarstofnunin í landinu utan
Lundúna, sem sé í s\ro miklu á-
liti, að prófhafar frá henni séu
taldir liafa hrofiicika og mennt-
un, til þcss að helga sig tónlistar-
störfum. — Leikhús eru tvö í
Manchester — og tvö fjöllc.ika-
hús. - I Manchester er gefið út
Elzta járnbrautarstöð i
heimi. — Höfnin 86 km.
frá sjó.
Manchester-Liverpool járn-
brautin var fullgerð 1830 og
„Liverpool road“-stöðin er elzta
járnbrautarstöð í heimi. Fjórar
miklar járnbrautarstöðvar eru í
borginni og aðrar smærri. Skip
geta lagzt að hafnarbökkum í
Manchester eftir endilöngum að-
albænum og eru hafnargarðarnir
um 57.5 kílómetrar á lengd. Fyr-
ir hið mikla iðnaðarsvæði frá
Birmingham í suðri til Wakefield ■
í Yorkshire í austri er Manchest-
er hafnarborg, - þótt hún sé yf-
ir 86 ldlómetra vegarlengd frá
rúmsjó. - Árið 1894 var skipað •
á land i Manchester 925.000 lest-
um varnings, en 1954 16 millj.
og 500.000.
Rmgway-flug'völlurmn.
Þar lentu eða stigu upp í fiug-
vél til burtfarar 238.000 farþeg-
ar 1954 og flutningur fluttur
loftleiðis nam 14 millj. lb. (enska
punda). Flugvélar fimm félaga,
sem rekg áætlunarflug til N,-
Ameríku, liafa viðkomu í Ring-
way.
A íslenzk-pólsku
hcbiiili.
Árla dags næsta morguns, sem
var sunnudagur, lagði ég leið ■
r.iína í strætisvagni til Middle-
ton, og gekk eins og í sögu að
finna hcimili þeirra Elisu og
Valeks Kvaszenko, og fögnuðu
þau mér bæði og börn þeirra,
sem gömlum vini. Húsfreyju
hafði ég áður kynnzt og móður •
hennar, eins og ög hef getið í
öðrum ferðaþættþ en Valek hafði
ég ekki hitt fyrr, en kynnin við •
hann urðú mér ei.nnig til mikill-
ar gl.eði og ánægju, þvi að hann
cr maður einlægur og hjarta-
hlýr, og áttum við saman marg-
ar og langar viðræðustundir, en
það varð mér til fróðlciks og
skilningsauka á marga lund, að •
ræða við þennan unga en lífs-
reynda mann, sem hafði fundið •
hámingju sína við hlið ágætrar,
íslenzkrar konu. Er hann aí
Framh. á 11. síðu.
Haiislmót
f I akÍ4§i
á morgun H. 7
9 9 0 9 9
9 0990009009 f
og keppa þá
Fram og Víkingur
Mótanefndin.