Vísir - 07.09.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 07.09.1957, Blaðsíða 4
4 visnt Laugardaginn 7. september 195' K í Enginn má skilja orð mín svo, að ég sé fylgjandi stéttaskipt- ingu eða stéttabaráttu innan nokkurs þjóðfélags, þótt ég víki orðum að þeirri fjölmennu stétt, sem orðin er gersamlega rétt- laus meðal vor. á landi“ tekur af aflanum! Sann- gagnlegt en heyskapar, og eigi er jafngamah og þetta strauiii-1 lánd gæti tvöfaldað aflamagi orðir og glöggvir menn hafa heldur af því, að eigi sé lengur kerfi. Volgur .Golfstraumssjói ! þeh-ra.af þorski. sagt mér, að raunverulega til íslenzkir, náttúrumöguieikar | flýtur þar undir Pólstrauminn á hrökkvi allur aflinn af skipun- fyrir framhaldi veiðanna og sjó- ' ca. 100 faðma dýpi. Eðlisþyngd um — upp og ofan — ekki fyrir sóknar um næstu mánuði og allt kostnaðinum, þótt sjómönnun- árið út, náttúruauðæíi, sem ís- um væri ekki ætlað að fá neitt lenzka þjóðin á sjálf með alveg Hvert það ríki, sem sjálfu sér er sundurþykkt, hversu lengi fær það þá staðist? Vér þurfum þó ekki að leita lærdónls um þennan ófögnuð til bibliunnar. Næstum þvi öll þjóð- félög Norðurálfu hafa oröið fyrir ósköpum stéttabaráttunn- ar í sögulegri tið. Máske er Island hið eina þeirra, sem sloppið hefir við hana þangað til nú. Lausnin, sem þjóðskör- ungar fyrri tíma fundu gegn þessu böli, var einveldið. En ein- veldið afmáði ekki stéttirnar, Jieldur dró aðeins úr áhrifum þeirra á landsstjórnirnar. Og þegar svo rangindin og stétta- kúgunin í skjóli einveldisins, og jafnveí með einveldið sem tæki S sinni þjónustu, var að gera út af við almúgann, kom franska byltingin og strikaði út um sinn öll stét i arforréttindi. ! kaup eða hlut. Er þá að undra, að frá borg- sama rétti og hún á þetta land. Ég á hér við fiskimiðin og um og bygðum heyrist látlausar hafnirnar við Grænland. Þar kröfur um að fá afla til vinnslu er setið yfir rétti íslendinga og lagðan upp hjá sér, en aldrei þeim fyrirmunuð veiðin. heyrist óskir eða kröfur um, að j 1 fullkomnu stóttaþjóðfélagi, menn úr borgum eða byggðum þar sem ekki er lengur til nokk- sitji fyrir skipsrúmunum á skip- ur þjóðarmetnaður, heldur að- unum! eins stéttvisi, þar sem ekki eru Er nú svo komið hér á landi, að hér sé réttlaus stétt? Svo er, og hún fjölmenn. Mér væri ekki þörf að nefna hana með nafni, því aiiir vita, hver hún er: ís- lenzku sjómennirnir. Islenzka sjómannastéttin á engin heildar- samtöi:, sem nokkur baráttu- xháMur sé í. Og í þeim ærið veiku samtökum sem sjómenn hafa, þykir mjög skorta á stétt- vísi þeirra í þeirri stéttarbaráttu eða óö'd, er nú gengur yfir land vort. Ýmislegt er þessu til skilnings og skýringar. Sú stéttaskifting og stétt.a- barátta, sem nú hrjáir land vort, ■er öll í hinum gyðinglega anda Karls Marx. En það mundi ekki verða til neins gagns fyrir íslenzka sjó- inonn, að hefja verkföll á himna- valdið eða heimsmarkaðina, þar -sem útgerðarvörurnar eru keyptar og aílinn seldur. Það gæti aðeins orðið svipa og eyði- legging á sjómennina. Álögun- um, sem á þá eru lagðar með kauphækku.num annarra stétta, dýrtið og skottum, geta þeir ekki velt yfir á aðra. Þeir verða sjálfir að bera þetta eða slig- ast undir því. — Hluta- s. jómenn eru ekki verkamenn, heldur smáir framleiðendur, er starfa á samvinnugrundvelli og vinna gæði úr skauti náttúrunn- ar. Og um togarasjömenn er að vis-su leyti eins ástatt, þvi til lengdar getur útgerðin ekki greitt þeim meira kaup en það, sem fæst fyrir aflann á erlend- um rriörkuðum, að frádregnum kostnaði. Þess vegna heíir ranghverfan af aliri þeirri kauphækkun, dýr- tið og skattaoki, sem stéttabar- átta, óstjórn og ofstjórn síðustu áratuga hefir skapað, lent að lokum á herðum sjómannanna, sem ekki geta þessu fargi af sér velt. Þetta taumlausa ranglæti hef- ir af sér leitt upphrópanir og staðhæfir.gar, sem aldrei hafa áður heyrst hér á landi, svo sem t. d^ þessa, að ekki sé komandi fyrír islenzk fiskiskip inn í ís- lénzkar hafnir, þvi lýðurinn a landi vilji hafa allt, sem á skip- inu er. Ekki get ég ábyrgzt, að þetta sc nrkvæmlega rétt, írreðilega séð. En reiknið þið nú iút, hve mikinn hluta „lýðurinn IsEenzkir sjómenn o< GrænlandsmiÓ Þar er éhemfta afia að » • a fá Þegar svona er komið launa- málum sjómanna, má spyrja. hvort hægt sé lengur aö ræða um þá sem stétt. Rikisþrælar eða þjóðfélagsþrælar, mannlegt búfé, sem kastað er í tuggu, svo þeir lifi og geti unnið, eru þeir ekki. En hvað eru þeir þá? Þetta er þó aðeins eitt atrið úr hinu almenna réttarleysi ís- lenzkra sjómanna. Vekur það máske nokjíurt hneyksli, þótt Danjr geri íslenzka sjómenn al gerlega réttlausa á Grænlandi, í alíslenzku landi þeirra, þar sem Islendingar eru þegnar og inn- lendir menn, en Danir útlending- ar, útlendir ofbeldismenn og rétt indaræningjar. Spyi'jið forystu- lið stjórnmálaflokkana á Islandi um þetta. En hvernig haldið þið, að hin- um skipulögðu ísl. stéttum, t.d. bændum eða verkamönnum, mundi líka það, ef þeim væri fyrirmunað öll arðbær bjargræð- isvinna nema fáa mánuði á ár- inu, t. d. á útmánuðúm vetrarins lengur til þjóðarhagsmunir eða þjóðarsæmd, heldur flokksliags- munir og flokksdýrkun, þar sem þjóðfélagið er aðeins orðið fóta- skinn flokka og stétta, þar getur annað eins og þetta átt sér stað, ef það kemur niður á réttlausri stétt, annars ekki. En hvernig haldið þið, að viðbrögðin yrðu, ef Danir fyrirmunuðu bændum Islands' að slá seinni sláttinn á túnum sínum eða vinna nokkurt þarílegt búverk á jörðúm sín- um eftir fyrsta slátt, eða fyrir- munuöu verkamönnum eða iðn- armönnum að stunda nokkra arðbæra atvinnu eftir „loka- dag“ á vori? Og ættu Danir þó vissulega sama rétt til að fyrirmuna þeim þetla og íslenzkum sjómönnum afnot af grænlénzkum höfnum eðá landi og sjó, hvar sem er á Grænlandi. Þetta er og aðeins þolað vegna þess, að íslenzkir sjómenn eru réttlaus og áhrifa- laus stétt, en ekki af því, að þjóðrækni, þjóðarsæmd, þjóðar- eins og er um sjómenn? Haldið , metnaður og réttlætiskennd sé að það kæmi ekki fljótt I allt með öllu útdautt hér á landi, þið, hljóð úr horni frá stéttarsam- tökum þeirra og hlífðarlaus krafa til þingmanna stéttarsam- takanna, að þeir og allt þjóðfé- lagið beiti sér fyrir því, að þess- um hindrunum sé tafarlaust rutt úr vegi. Víst mundi það reynast fleirum en sveitabú- skapnum harla meinlegt, eí störf lians mætti aðeins stunda 3 til 4 mánuði 'á. árinu, og lieyskapur- jnn t.d. reynast bændum sein- tekinn á góu og þorra. Ef Danir sætu svo yfir hlut verkamanna, að þeir gætu aðeins unnið arð- bæra vinnu í 3 til 4 mánuði úr árinu, murjdú þeir þá tetja sig hart og illa leikna, og ekki mundu þeir þá sleikja Dani eins og sumir þeirra sleikja þá nú? En hver ber sig upp undan því, þó.tt syona sé með sjóménn- ina farið? Þetta er það réttlæti, sem sjómennirnir eiga við að búa. Fárast nokkur um það? Þegar dimmustu, veðurhörðustu og lífshféttulegustu mánuðum1 árs- ins, þegar sjaldnast gefur á sjó er lokið, og bliðviðri byrja, eru sjómennirnir reknir í land á loka daginn. Ekki er þetta af þvi, að ekki sé sól og sumar til íleira þótt dofnað iiafi yfir þessu öllu i seinni tíð. I-Iið mikla líf og óherhjumíkia fiskigengd i sjónum við Græn- land mun eiga rót sina-að rekja til móra kalds og volgs.. sjávar- straums við Grænlánd. Fiskið og auðæfin í sjóhum við Grænland vatns er, sem kunnugt er, mest við 4° hita. Einhvern tima um eða eftir áramót verður kuldinn svo mikill í Pólstraumsjónum við Vestur-Grænland, að fiskur- inn flýr úr honum ofan í volga sjóinn fyrir neðan 100 faðma dýpi. Eítir það stendur allur Grænlandsfiskurinn eins og í girðingu á djúpmiðum Græn- lands. Aðhald hans að vestan er hyldýpi Davissunds (Suður- botns) en að austan og ofan sjávar á minna en 100 faðma dýpi. Þegar fyrstu fiskiskipin koma til Grænlands, en skip hafa komið þangað í marz og apríl standa í vesturhöllum grunnanna á ca. 130 til 150 faðma dýpi, 30 til 40 Að lokinni vetrarvertíð hdr vií land fá færeyslvu bátarnir aðr£ vertíð, síst lakari, en með litlurr tilkostnaði, við Grænland. Þót aút anrrað væri í slíku Iagi serr vera ætti, er það öldungis von laust, að íslenzka útgérðin gæt með vetrarvertíðina eina keppi við Færeyinga og Norðmenr með tvær eða þrjár uppgripa vertíðlr á árinu. Þetta ætti hvei maður að geta séð. Er Jón Þorláksson flutti Græn landsmálið á'Alþingi 1931, studdi enginn maður það mál jafn drengilegar þá (og 1932) og Pét- ur Ottesen. Síðan 1945 hefir Pét- ur Ottesen hreyft Grænlands- málinu svo til á hverju þingi. Um stefnu hans, að krefja Dani um að afhenda Gi'ænland og faðma þykkar kasir af þorski leggja málið í dóm, ef viðunandi sem bíður þess, að sjórinn volgni samningar ekki nást, ættu alíir svo við botn uppi á grunnunum að geta samsinnt og sameinasí (upp i ca. 2°C við botn), að um, því önnúr leið til lausnar hann geti gengið inn á þau á því máli er ekki til. Til þesá og lifað þar í ofáti á loðnu og að geta vænzt nokkurra undir- síli. Þelta gerist i fyrri hluta tekta Dana í þessu máli, þurfa júlí eða nálægt 15. júlí ár hvert. íslendingar að standa fast á eign- Á línu er þarna aðeins hægt ar' °g yíirráðarétti íslands yfir að fá fisk á hvern öngul. En í botnvörpu má á stuttri stundu moka upp sannarlegum ósköp- um af afla. Á þessum tíma árs liggja veiðiskipin mest kyr. Tíminn fer í aðgerð á fiskinum, en veiðin er aðeins stuttrar stundar verk. Er Islendingar hafa náð rétti sínum á Græn- landi, ættu þeir að sigla með fiskinn aðeins blóðgaðan í kæld- Grænlandi, sem stjórnin í Khöfn lét greinilega í Ijósi 1814, er hún lét Grænland fylgjast með Is- landi undir Noregskrónu, og sem danska ríkisstjórnin sjálf , lýsti margsinnis yfir á þingi Sþ. í nóv. 1954 og danska utanríkis- málaráðuneytið ítrekaði síðan heima fyrir í yíirlýsir.gu sinni írá 27/11 1954. Fari Islendingar að biðja Dani um lestu.m (ef kælingar reynist 1 Um hafnir á Grænlandi (með þörf) inn á grænlendzkar hafnir öðrum hætti en þessum), verður og láta gera að honum og full- það óðara lagt út sem sönnun verka -hann þar. Ef þannig væri fyrir því, að ísland hafi gefið að farið, er ég sannfærður Um að í bliðviðrinu þarna mætti á ca 2 mánuðum moka upp eins mikl- um aíla á hvern bát og á allri vetrarvertíðinni hér. Væri veitt með línu, mundi útbúnaður og veiðárfæri frá vetrarvertíðinni duga við Grænland. Um miðjan júlí eða heldur fyr gengur fiskurinn inn á grunnin og tekur að elta loðnu og síli. gengur til norðurs, svo og inn að landi, og dreifist um allan sj'. Eítir miðjan ágúst fer hann að verða stöðugri við botninn. Þótt bátar frá Islandi héldu ' fram þorskveiði sinni við Græn- iand fram í. júlí, þyrfti það alls >kk: að iiindra. að þeir gætu íekið þátt í síldarlotteríinu við Norðurland. En það er líklegt, að slík framhaldsveiði við Græn- Grænland upp og viðurkenni yfirréttur Danmerkur yfir því. Með slikri fásinnu mundu þeir lílca um leið slá úr hendi sér möguleikana til að fá það, sem þeir biðja um, ef þeir vildu í bráð eða lengd sætta si.g við minna en það að fá öllu lar.dinu skilað aftur. Núlifandi isl. kynslóð ber skylda til aö varðveita allan ísl. rétt og ö!l isl. landssvæoi og skila þeim til óborinr.a kynslóða. Grænlandsmálið er prófsteinn á það, .hvort ísl. þjóðin á e.nn til þá réttlætiskend og þann þjóðar- metnað. sem hverri þjóð er nauð- synlegur til þess að geta lifað og verið til. 14. maí 1947. Jön Dúason. í fljótu bragði kann að virðast, að blcssaðar kýrnar hér ó myndinni séu væntanlegir flug- farþegar og eigi að fara að koma þeim nauðugum inn í flugvélina. Myndin er tekin i Hollandi. Maður nokkur liafði keypt þessar kýr og gat ekki komið þeim heim til sín nema með því.að leggja leið sína yfir flugvöll.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.