Vísir - 07.09.1957, Blaðsíða 12
Siminn er 11860
Símíim er 11S69
Laugardaginn 7. september 1957
namkeppm m esoma-
I gær fóru bandarískir i'lugmenn djarflegt sjúkraflug til Græn-
lands, þar sem lent var á sjónum hjá ísbrjótnum Firebush,
sjúkur skipverji tekinn í flugvélina og fluttur til Keflavíkur.
Myndin er tekin jiegar sjúklingurinn er látinn í sjúkrabifreið
á vellinuni.
Flugkennsla á Sandskeiði:
50-60 manns hafa lært
svifflug í sumar.
IVIeðal þeirra er yngst svifflug-
maðttr heims, aðeins 13 ára.
Sýifflugfélag ísfands hefur
efnt.til fimm námskeiða í svfi-
i’Iugi í sumar með innlendum
og erlendum kennurum og
stendur síðasta námskeiðið nú
yfir.
Svifflugskólinn tók til starfa
seinni hluta júlímánaðar og
hefur haft bækistöð sína á
Sandskeiði, eins og verið hefur
undanfarin ár. Hafði félagið
þá fengið nýja tveggj sæta
svifflugu til kennslunnar, í stað
gamallar flugu og miklu ófull-
komnari, sem notuð var við
byrjendakennslu. Þessi nýja
fluga er þýzk, af svokallaðri
Röhn-Lerche gerð, sem er eitt
bezta afbrigði af tveggja sæta
kennsluvél fyrir byrjendúr,
er þekkist.
Ný sviffluga
keypt.
Sviffluga þessi kom til iands-
ins í s.I. júlímánuði og þá hóf-
ust námskeiðin strax. Stendur
hvert þeirra yfir í hálfan mán- (
uð og eru fjögur námskeið þeg- j
ar búin, en fimmta og síðasta
námskeiðið stendur yfir þessa
dagana. Nemendur hafa verið
50—60 talsins. i
Til þess að kenna á þessum
námskeiðum fékk Svifflugfé-
lagið tvo þýzka kennara, sem
nú eru farnir aftur heim til sín.'
Auk þeirra kehndu þrír ís-1
lendingar, þeh Helgi Filippus- j
son, sem er skólas.tjó(rinn, Sig-
valdi Júlíusson og Sverrir Þor-
láksson.
Efnilegir
nemendur.
Einn 13 ára gamall piltur,
Scverrir Þóroddsson, iauk C-
prófi í sumar og; 5 klukku-
stunda þolflugspróíi, senr er
ein af þrem þrautum til C-
silfurprófs. Mun Sverrir þann-
ig sennilega vera yngsti svif-
flugsxnaður heimsins með slíku
kunnáttu og þfóf að baki.
Hann' byrjaði að stúnda svif-
flug í fyrra og þrátt fyrii' ung-
an aldur varð hann þá strax
einn efnilégasti nemandi skól-
ai-s. Smíði íTugmcdela hefur
hanrt stundað frá því hann var
10—11 ára ganiall, og hafa
náð í því mikilli ieikni.
Þá er 13 ára gömul stúlka,
Kristín Sjöfn, dóttir Helga
Filippussonar, nemandi í Svif-
flugskólanum nú, og er í þann
veginn að ljúka C-prófi. Að-
eins ein stúlka íslenzk hefur
áður lokið C-prófi, en það er
Hulda föðursystir hennar. Á-
hugi virðist mikill fyrir svif-
flugi, já'fnt méðal stúlkna sem
pilta. Þá er þ&ð og áberandi,
hvað fullorðið'fólk'hefur feng-
ið meiri áhuga fyrir þessari
iþrótt heldu.f en verið hefur
til þessa. " ■
Flogió eftir hita-
uppstréynii.
fékk I. verðlasaaa.
Þann 15. ágúst s.l. var út-
runninn frestur til að sk'la til-
lögum í samkeppni þeirri, cr
póst- og símamálastjórnin
efndi till, vegna fyrirhugaðrar
útgáfu frímerkja mcð íslenzk-
um blómum.
Tillögur bárust frá 13 þátt-
takendum eða um 40 myndir
samtals.
Samþykkt var að veita 1.
verðlaun í samk.eppni þessari
Stefáni Jónssyni teiknara, og 2.
verðlaun frú Sólveigu E. Pét-
ursdóttur.
Fyrstu verðlaun voru kr.
1500, en önnur verðlaun kr.
1000. , .. .....
Myndir Steíáns eru af fjólu,
eyrarrós, fífli, sóíey. og bald-
Ursbrá, en myndir frú Sólveig-
ar af reiðingsgrasi og blágresi.
ffl byggiRgafram-
væmdir á Akranesi.
tll muna við byggfngu Sementsverk-
smiðjunnar. — Hafnargérðlnni verður
lokíð í haust
Frá fréttaritara Vísis. —
Akranesi ' í'-
Atvinna er um þessar mund-
ir meiri á Akranesi en nokkuru
sinni áður í manna minnum.
Er atvinna svo mikil að út-
gerðarfyrirtæki staðarins vant-
ar fjölda manns til þess að geta
’ gert út bátaflotann.
I Það sem ef til vill veldur
I mestu í þessu efni er það. að
nýlega hefur verið bætt við
miklum mannafla við fram-
^kvæmdir sements verksmiðj -
unnar og kapp lagt á að ljúka
við þær byggingar, sem þegar
hefur verið byrjað á. Þá er
1 ennfremur byrjað að byggj a
ímikla birgðaturna í sambandi
[við sementsverksmiðjuna.
IVkritma losar sií*
vift andstæðiitga.
Fregti frá Gluuia hermir, að
enn liii.fi tveir' stórnarajulstæð-
ingar verið gerðir útiægir.
Báðir eru ættkvíslarhöföingj-
ar. - Fyrr voru tvéir rekjiir
úr landi báðir Mohammeðstrúar-
menn, og engar sakir birtar á
hendur þeim. Þeir fóru til Niger
íu.
MunlB »9 synia — þjóðár-
tielður er ! veðl.
Við svifflugkennsluna í sum-
-ar hefur sú nýbreytnii verið
tekin upp að fljúga eftir hita-
úppstreyíni, en til þessa hefur
aðallega verið flogið ýuaist eft-
ir bylgjuuppstreymi eða hlíS-
ayarupgstcey-mi, meáal annstrs
vegnö ’pfess að hingað tii hefur
Ný ljóðabók
eftsr Sfgurð Emarsson
í haust.
I haust er von á nýrri ljóða-
bók eftir séra Sigurð Einarsson
skáld í Holti.
Síðasta ljóðabók hans Undir
stjörnum og sól kom út haustið
1953 og' náði þegar miklum vin-
söldum og seldist upp svo að
segja strax og skipaði höfundi
sínum í hóp snjöllustu núlifandi
ljóðskálda þjóðarinnar. Það er
því ástæða til að ætla, að bóka •
unnendur láti ekki þessa nýju
ljóðabók séra Sigurðar fram hjá
sér fara.
Séra Sigurður leggur af stað
í dag í langferð til Suðurlanda.
Mun hann i þeirri ferð m. a.
ferðast um Egyptaland, Palest-
ínu, Sýrland og Grikkland, en
dvelja frameftir hausti í Neapel
óg Róm á heimleið.
ekki verið tulið að um hita-
uppstreymi væri að ræða, svo
norðarlega á hnettinum. Raun-
in hefur samt orðið allt önnur,
enda hafa skilyrði til slíks flugg,
verið einkar góð í sumar. Þetta
getur haft verulega þýðingu
fyrjr syifflug hér á landi, því
að .fljúga eftir hitauppstreymi
er gerólíkt því sem er að íljúga
eftir bylgjuuppstreymi eða
h 1 íða rup pp s t rey m i, en hinsveg-
ar ,«ee Idtauppstreymið -aðalicga
:n ota3. rið svifflug. erlendiö.
Virmuafl
frá Þýzkalandi.
Af öðrum byggingarfrani-
kvæmdum á Akranesi er hafn-
argerðin veigamest og miðar
henni einnig vel áfram. í því
sambandi ber þess þó að geta
að við hana vinna öllu fleiri
Þjóðverjar heldur en íslend-
lI ingar, sem s.tafar m. a. af því
að nægilegt vinnuafl fékkst ekki
hér heima. Vinna allmiklu fleiri
Þjóðverjar við hafnargerðina í
súmar én í fyrrasumar.
Nú er búið að ljúlca við að
ganga frá stóra.. steinstevpu-
kerinu, sem var sökkt framan
við hafnargarð,inn í sumar,
Eftir er þó að byggja skjólgarð,
sem á að koma sjávarmegin á
kerinu. Þá er unnið að því að
steypa tvö minni ker, sem ætl-
uð eru til þess að lengja báta-
bryggjuna. Bæði þessi ker eru
steypt uppi-á landi og er annað
þegar fullsteypt, hitt í smíðum.
Verður þeim sökkt framan við
bátabryggjuna þegar tími þykir
til ko.miim en síðan verður einu
af gömlu og stóru steinkerunum
sökkt þvert fyrir endann á hin-
um tveim, og er það gert til
þess að mynda skjól.
Lokið í haust?
Sementsverksmiðjugarðurimi
er því sem næst fullgerður, að-
eins eftir að steypa ofan á
fremsta kerið til þess að hækka
fyllinguna nokkuð upp.
Er það hugmyndin að ljúka
sjálfum hafnarmannvirkjunum
í haust svo fremi sem óveður
tefja 'ekk’i framkvæmdir éða
önnur ófyrirsjáanlég atVik
-yV Brezka ríkisstjórnin seldi í
fy.rri viku 28 Sunderland-
flugbáta, sem kostuðu
60.000 stpd. liver nýir, em
vom nú seldir aluminíam-
verksmiðju til niðurrKs f.yr-
ir 1000 stpd. bver. — Þaí
muudi bafa kostað 100.000
'sipd,- að jjfes'ta bcim í íar-
þegaflitgvélar.
koma ekki fyrir. En eftir verður
þá að gera fyrirhugaðan veg
allt í kring um höfniiva, alla
leið frá sementsverksmiðjunni
og fram á sjálfan hafnargarðinn.
(Ennfremur þarf að dýpka höfn-
ina á kafla og sprengja grjót við
landið.
I Ymsar
framkvæmdir.
Undanfarið hefur verið unn-
ið að því að flytja olíugeymí
einn mikinn, sem á sínum tíma
var byggður í sambandi við
Síldarverksmiðjuna á Akranesi,
en hefur-aldrei verið notaðar.
Nú hefur Olíuféiágið kéypt
geyminn, en þar eð hann stóð
þar sem væntanlegur hring-
akstur á að koma um höfnina
varð að færa hann til Qg er því
Loks má svö geta þess aS
unnið hefur verið að því að
endurbyggja frystihús Heima-
skaga, sem brann í sumar. Um
leið verða gerðar á því talsverð-
ar breytingar frá því sem áður
var.
Heimaskagi er fyrir nokkru
bvrjaður vinnslu í frystihúsinu
á ný, m. a. að taka á móti hval-
kjöti, en alls hafa verið send
um tvö þúsund lestir af frystu
kjöti á enskan markað í sumar,
Þýzkur bariton
syngur hér.
Er á vet|emi Tóit-
lisíarféla'Jsíiis.
Hingað fer komiiui á vegum
Tónlistarfélagsi iis þýzkur bari*
tónsöngvari, Hermann í’rey að
I nafni og nuín hann lialda bér tvo
[ konserta fyrir 'styrktarfélaga.
Tónlistarfélagsins.
Á efnisskrá háns er ljóðaflokk-
urinn Die Göhöne Múllerin, eftir
j Wilhelm Múller, en lögin eru eft-
' ir Schubert.
Tónleikarnir. verða á mánu-
dagskvöld óg þriðjudagskvöld kl.
7 i Austurbæjarbíó og eru þetta
6. tónleikar Tónlistarfélagsins
! fyrir styrktarfélaga á árinu.
Undirleikari verður Guðrún
Kristinsdóttir frá Akureyri. ,
Hermann Prey er 28 ára gam-
all og er talinn afbrags-söngvari.
Þykir hann jafnoki Dietrich
Fischer-Diskau, sem ljóðasöngv-
ari, en Diskau er mjög þekktur
hér.
Hermann Prey hefur sungiö
sém gestur við óperurnar í Haua-
borg, Vinarborg og Berlín, e» 3
fyrra var hann á söngferð uafc
Bandaríkin.
Mikið hefur vprið vandað tíM
eínisskrárinn.|i' <5g eru þac' Í-'ÁH
wignriá' textúnum' í óbundnuf
mfeli.