Vísir - 07.09.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 07.09.1957, Blaðsíða 5
Laugardaginn 7. september 1957 v í s j a 5 ææ gamla bio ææ Sími 1-1475 Pcrla sucurhaíseyja (Pearl of the South Pacific) Spennandi bandarísk kvikmynd í litum og Yirginia Mayo Dcnnis Morgan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. ææ stjörnubio ææ Sími 1-8936 MaSurinn frá Laramie Afar spennandi og hressileg ný íræg amerísk litmynd. Byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Thomas T. Flynn. Hið vin- sæla lag The Mcn fro-m Laramie er leikið i mynd- inni. Aðalhlutverkið leikið af úrvalsleikaranum James Stewart ásamt Cathy Ó. Doimell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. æAUSTuRBÆJARBlOæ Sími 1-1384 Tommy Steele (The Tominy Steele Story) Hin geysimikla aðsókn a'ð þessari kvikmynd sýnir nú þegar að hún verður hér sem annars staðar: Mctniynd sumarsins. Mynd sem allir hafa ánægju af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e.h. SiMLÆIfSATIMN VIB SIMLMjSAR I smygíara höndum (Quai des Blondes) Ný geysilega spennandi írönsk .smyglaramynd í litum, sem gerist í hinum fögru en alræmdu hafnar- borgum Marseilles, Casa- blanca og Tangrr. Aðalhlutverk: Barb.ara Laage og Michel Auclair Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 pg 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. i-ausavee 10 — Sirm 13367 ; □ P I Ð i KVDLDi Eftir itúklar broytmgar cr salur okkar orfiinn cinn sá bcr.tr í bænum. — Vcrið veíkomin og skemmlið ykkur incð $3 TRÍPOLIBIO Sími 1-1182 Greiíinn aí Monte Christo Seiuni hlutinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. TJARNARBIÖ Sími 2-2140 Gefið mér barnið aftur (The Divided Ileart) Frábærilega vel leikin og áhrifamikil brezk kvik- mynd, er fjallar um móð- urást tveggja kvenna, móð- ur og fósturmóður, til sama barnsins. Sagan var framhaldssaga í Hjemmet í fyrra. Aðalhlutverk: Cornell Borchers Yvonne Mitchcll Arntin Dahlen Alexander Knox Sýnd kl. 5, 7 og 9. ilig Sími 1-1544 Raddir vorsins (Frulijahrsparade) Falleg og skemmlileg þýzk músik og gamanmynd í Afga-Iitum, sem gerist í Vínarborg um s.l. alda- mót. Aðalhlutverk: Romy Schneider Siegfried Breuer jr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. L E i K H U S HEIMDALLAR SÁPUKÚLUR Gamanleikur í einum þætti eftir George Kelly. ! I. Sýning annað kvöld kl. 9. Húsið opnað kl. 8,30. Aðgön.gumiSasala fer fram í Sjáfetæðishúsinu niðri -kl. 2—4 í dag og eftir kl. 2 á morgun. — Miðapantanir sa.-kist fyrir kl. 5 á morgun Tokið verður á móti pönt- unum á sama tíma í síma 12339. FVtir sýningu verður dan. -að til kl. 11,30. ASgcngumhvar scklir frá kl. S. Borðpantanir í síma 17985. 8F2T AÐ AUGLÝSAI VÍSj /FTPARGARÐUPiNN DAIVS- uEIKUR l <v/OLD <L. 9 aðggngumiðar frá kl. b HLJCMSVEIT HÚSStNS LEIKUR BÍMANÚMERIÐ ER 167IQ VTTRARGARÐURINN ((úm itií víígvél boniMU’ ^kóhlíia a* VERZL. Sími 16444 Til heljar og heim aftur (To hell and back). Spennandi og stórbrotin ný amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Byggð á sjálfsævisögu AUDIE MURPHY, er sjálfur leikur aðalhlut- verkið. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. •M Kvenfélag Hátcigssóknar Kaffisala AR AR AR ÁR ] Stúlka óskast ; til eldhússtarfa. Vakíar- vinna. Uppl. i síma 12423. n NÆRFÁTNAÖliR í /jvA ; 'v'WTo karlmanna mh *g drentíj* fyrirliggjandl. i i L.H. Muller Slýsavarnadeildin Ingólfur efnir til fegurðarsamkeppr.i karla um titilinn ..í SLEMÍIN^IIKÍ iX X 1957 ** i Tívoligarðinum á mcrgun kl. 3:30 e.h. Garðurinn opnaður kl. 1:30, Fjölbrcytt skemmtiatriði: Flugvél varpar niður gjafapökkum. Dansað á Tívolípallinum. Aðgöngumiðarala i Tívolí og söluturninum við Arnarhól og Laugaveg 30. Ferðir írá Búnaðarfélagshusinu. Hver verður ÍSLENDINGURINN 1957? Slysavarnade.ildin Ingólfur. í Sjómannaskólanum á morgun, sunnudaginn 8. þ.m. Hefst. kl. 3 (eftir messu). Safnaðaríólk og aðrir Reykvíkingar! Fjölmennið og styðjið gott málefni. Nel'ndin. Dansskemmtun í Tjarnarcafé i kvöld kl. 9—2. Hljómsveit Aage Lorange og harmonikusnillingurinn Óli Péturs. Aðgöng-umiðar. seldir í anddyri hússir.s í dag frá kl. 5—7. Néfndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.