Vísir - 07.09.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 07.09.1957, Blaðsíða 9
Laugardaginn 7. september 1957 VÍSIR ^egn Ritstjórinn l>reif í mig. um IeiS og ég ætláði aS skreppa á miSilsfund, og ságði við mig: iUróttasíðunni hafa borisí mörg bréf undanfarið og þar sem Ipessi ESSG, er í sumarfríi, þá vérð, ég víst að biðja þig að svara þeim. ■ Eg hef engan tíma tií þess. Ég er að skreppa á miðilsfund til að komast að J>ví, hvar landsliðsnefndin lendir, þegar að því kemur. Þú meinar þó ekki, að þú komist að því á miðálsfundi? Jú, sjáðu til. Þeir skruppu nefnilega norður í land til að leita að mönnum í landsliðið og þeir flugu, skilurðu, og mig langar til að vita, hvar þeir Ienda, þegar þeir koma. 4 | Auðvitað lenaa þeir á Reykjavíkurflugvelli, 7 en af hverju ferðu á miðilsfund, til að komast að því? : Jú, sjáðu til, miðilþnn er nefnilega í KSÍ, og það er eir.s gott að hafa þetta fráfyrstu hendi, svo að hann Atli á Mogganum fari ekki að rugla þessu öllu fyrir þeim. Þeir gætu þá alveg óvart lent í grjótinu. Grjótinu, þú meinar tukt- húsinu? Nei, ég meina grjótinu fyrir utan flugvöllinn. Vélin ga:ti bilað, skilurðu. Nei, ég skil hvorki upp ná niður í þér og hérna eru.þessi bréf og hespaðu þessu nú a r' í einum grænum. 4 Og þar sem ég frétti rétt á eftir, að þeir hefðu hvorki lcnt í grjótinu, né neinstaðar annarstaðar, þar sem-hættu- legt var að Ienda, þá tók ég til við þessi bréf. Og hér korna þau: „Heiðraða íþróttásíða. Er það satt, að Vísi hafi ckki verið boðið að velja í pressuliðið, sem Iék í Laug- ardalmun í'yrir nokkrum dögum?“ Steini meö stœlbindið. Já, þetta mun vera rétt. Ástæðan er sú, að það þótti lieppilegra að fá mánn frá búnaðarblaðinu Frey til þess arna, því grasvöllurinn í Laugardalnum er eitt alira stærsta tún sunnanlands, svo þetta hej'rir eiginlega undir búnaðarmál. 4 ,,TiI íþróttasíðunnar. Þegar ég horfði á landsleik- : inn við Frákka. var mér sagt, að einn íslendinganna héti Gunnar Gunnarsson. Er þetta Gunnár Gunnarsson skáld?“ Magga í millipilsinu. Nei. þetta mun ekki hafa verið Gunnar Gunnarsson skáld, þó ‘margt af því, sem hann gerði hafi aldrei sést nema í skáld- sögum. Hinsvegar mún Kiljan hafa átt að leika á kant- mum ana, þv beztur upp á daginn. Rarlnsóknastofnun bánda- rlska flughersins í Aláska er að reyna einskonar „h;tapiiiur“. í pillum þessum er efnið' ,.glysine“,’ amino-sýra, sem or- sakar, að likaminn framleiðir meiri hita en venjulega, svo að maour, er tekið hefir slíka pillu, getur t. d. verið lengur á floti í ísvatni eða köldum sjó, 'án þar, síðan hann lenti Þess að verða meint af, en ella. kant við Bulganin urn Sjálfboðaliðar hafa tekið pillur ! _____________________________ beygði í áttina til lögreglustöðv arinnar. „Nei, nei, nei!“ æpti Rottan allt í einu. „Þú ert ga.linn!“ — Iiann greip í stýrið til þess að halda vagninum á veginum. Hann sveiflaðist til baka. Mant- on reyndi að halda í stýrið, en í sömu svifum heyrðist’nístandi hljóð, er þeir óku beint á stein- girðingu við veginn. Þetta var skráð hjá lögregl- unni sem óupplýst morð. Eis. eins og í mörgum öðrum til- fellum um óupplýst morð voru morðingjarnir ekki frjálsir ferða sinna. Þeir voru í félagí við fórnarlamb sitt. í leiknum við Belg- í hann mun vera manna „Íþróttasíða Vísis! ,.Það cr voða mikið talað ■um landsliðsnefnd þessa dagana. Gæti nú ekki hlað- ið verið svo vingjamlegt að birta mynd af hénni fljót- Iega. Mig langar að sjá hvernig nefndannenn líta úí“. Pétur með púströrið. Því miður 'iiefur okkur ekki tekizt að útvega mynd af landsliðsnefnd, cn þáð kom í leitirnar ágæt mynd af mæðiveikinefnd og mun- um við birta hana bráðlega. „Ég var bara aldeilis kross- bit, þegar ég sá, að landsliðs-, nefndin dembdi sér alla leið norður á Akureyri til að ná í mann í landsliðið á móti Belg- unum. Ætli þetta endi ekki meí því, að þeir sækja menn til Grímseyjar í næsta lands- leik?“ Fúsi msð frunsuna. Það væri alls ekki fráleitt að sækja nokkra Gríms'eyinga í liðið. því þeir eru snjallir knattspyrnumenn. Sérstaklega eru þeir frægir fyrir stuttar spyrnur. því langar spyrnur hafa þeir ekki gétað æft, þá lenti boltinn nefnilega í ís- hafinu. ■' ★ i ,.Góða íþróttasíða. Fólk er voð-a mikið að tala um einhvern Albert Guð- ínumlsson þessa dagana. Hver er hartn eiginlega? Er þetta citthvað í sambandi við þessa Iandsleiki, scm hafn vcrið núna í sepíem- ber?“ Gunna vieð gallsteinana. Já. þnð er éinmítt í sam- bandi við þessa landsleiki í séptember. Albert. er ekki einn af ellefu, fneldur sá tólfti, end» er hann löngu orðiim landskunnur undir nafninu Tólfti séptember. 4 „Ágæ.ta íþróttasíða. Ég fer stundum á völlinn. en skil ekki almennilega hvað er j átt við þegaf þeir segja að ein- ;hvér 'sé rangstæður. Kvað er það eiginlega?“ Kofmákr með kveisuna. ' Við érum nú heldur ekki vissir í þessu, en sennilega þýð- íir þetta. að-.hafa á röngu að jstanda. En við vísum spurn- j ingunni samt til fróðari aðila, t. d. landsliðsnefndar, því hún veit áreiðanlega hvað það er að hafa á röngu að standa. Spói. ,Hetju-hæna‘ Kína. í Dagcns Nyhetcr í Stokk- hólmi birti eftirfarandi fregn í síðustu viku: „I gær til- kynnti útvarpsstöðin í Pek- ing, að kommúnista-hæna ein hefði .verið sæmd viður- nefninu „hetja-hæna“ fyrir framlag sitt til eggjafram- léiðsiunnar í Kína. Þessi að- dáunarverða hæna hafði ekki aðeins órpið 3 cggjum annan heni dag, heldur voru eggin stærri en venjulega, sagði þulurinn.“ Laugardagssagan- Frh. af 3. síðu: næsta bæjar o’g tilkynni lögregl unni þetta. Það er bezt þið bíð- ið þangað til þeir korna. Eg | hugsa, að íyrst þið uppgötvuð- j uð þetta — þetta slys, — þá biðji þeir mig ekki um að snúa aftur, en ef þeir ætlast til þess af mér, geri ég það. En hvað sem öðru líður, fá þeir nafn mitt og áritun vegna rannsókn- arinnar. Þetta er hræðilega ó- hugnanlegt . ..“ Næstu fimm mínútu.r var þögn í bíl Mantons. Síðan sþrakk blaðran hjá Rottunni: „Djöfuls sniðugt,“ sagði hann fullur af aðdáun. ,,Þú ert djöf- ullega sniðugur! Við erum sloppnir! Nú ökum við aftur til borgarinnar." „Þú ert sá mesti bölvaður fá- viti, sem ég hef nokkurn tíma fyrir hitt, Rotta. Við förum auð vitað og gerum lögreglunni að- vart, eins og ég sagði.“ „Hvað þá! Hvað þá? Fara til lögreglunnar!11 það lá við a£ hann æpti. „Við erum aðeins saklaus vitni. Ef við „styngum af“ núna yrðumi við grunaðir samstund- i is.“ „Við getum ekki farið til lög- reglunnar. Þá mundi strax fara að grur.a eitthvað. Það getum við ekki. Þú fær það ekki,“ bablaði hann hálfgrátandi. „Vertu nú ekki eins og óvita- barn. Hann jók ferðina upp í hundrað og’ lilustaði ekki á hikstandi mótmæli Rottunnar, sem var full skelfingar. í SLad þess iór hann aftur að raula: ,,eg veit hvað ég ger’i, ég veit hvert ég fér . . . “ °o° En hann vissi það ekki. Við næstu beygju komu þeir að út- i jaðri þorps og til hægri sáu þeir skilti lögreglustöðvarinn- ar. Manton bremsaði hai't og GóSur áheyrandi. Friðrik svartþröstur kom fljúgandi yfir prestssetrið,. þegar stóri, rauði haninn kallaði á hann. FriSrik sett- ist á dyrnar á hænsnakofanum og spurði vin snn, hvort hann gæti gert nokkuð fyrir hann. Haninn oyrjaði með því að reka allar hænurnar inn í kofann, því að þær voru svo hræðilega forvitnar. — Uglúmóðir kom í heimsókn nýlega, sagði haninn. — Já, en það gerir hún á hverjum degi, svaraði svartþrösturinn. —Leyfðu mér að tala út, hélt haninn áfram; — það er dálítið með Uglumömmu, sem ég get ekki skilið; en af því að þú ert svo snjall, geri ég ráð fyrir, að þú munir geta hjálpað mér! Sko til, þetta var nokkuð, sem Friðriki líkaði að heyra, því sjálfum fannst homim hann vera góðum gáfum gæddur; en það var alltaf betra að hey>'a það frá öðrum. —- Hlustaðu nú á, Friðrik, á hverri nóttu milli klukk- an eitt og tvö situr Uglumamma og talar og talar; en sá, sem hún talar við, fær aldrei tækifæri til að koma einu einasta orði að. I dag spurði ég hana, hver það væri, sem hún talaði við, og hugsaðu þér, hani minn;j en hann er ekki líkur þér, því að hann er svo áhuga- samur að hlusta á vísdómsorð mín.“ Heldurðu ekki, Fnðrik, að þú getir fundið út, hver það er hér í ná- grenni \ið mig, sem er svona góður áheyrandi? Svart- þrösturinn lofaði því. Það hittist aðeins aálítið illa á,. að talið skyldi eiga sér stað milli klukkan eitt og tvö,. því að það var einmitt sá tími, sem hann svaf bezt á; en hann skyldi nú reyna samt. Þegar kvöldi tók að halla,. flaug Friðrik yfir í hátt furutré, þar sem hann hafði gott útsýni yfir til uglunnar, sem bjó í fallegu grenitré. Svartþröstunnn var margsinnis nesstum því dottinn út af stemsofandi — cn allt í einu hóf Uglumamma sig hljóðlega til flugs og flaug yfir á kirkjuturmnn, þar sfem vindham stóo á öðrum fæti, og Fnðnk fór á eftir henni. Uglan byrjaði samstundis að spjalla — og vmdhaninn, já, mikil ósköp, hann var með afbrigðum góður áheyr- andi. Friðrik flýtti sér heim til hanans og sagði hon- um, hvað hann hefði heyrt og séð. Og rauði hamnn vá:if> ákaflega fyrtinn — að hugsa sér, að Uglumamma skyldi telja vindhana til hans fjölskyldu — hana, sem ekki gat einu sinm galað! Sú var nú meira en lítiS skrýtin! Næst þegar uglan kæmi í heimsókn ætlaði hann heldur betur að segja henni, að hann væri ekki hið minnsta skyldur gömlum, ryðguðum vindhana, sem að-! eins gat hlustað en ekki galað eitt einasta gal.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.