Vísir - 07.09.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 07.09.1957, Blaðsíða 8
8 Vf SIB Laugardaginn 7. september 1957 ' Eítir Alírcd Sunda! prófessor, dr. med. Stcíán Guör.ascn læknir íslcnzkaoi. Bók þessi f.lytur margvíslega frœðslu um heilsuhætti kvenna um meðgöngutimann og um barnið, þroska þess, eldi, umönnun og uppeldi tvö fyrstu æviárin. Höfundurinn er kunnur norskur barna- læknir og háskólakennari. Hefur bókin vei ið geíin út mörgum sinnum í Noregi á fáum árum. Þýðing Stctfáns Guðnasonar er gerð eftir 17. og síðustu útgáfu, aukinni og endur- bættri. Mæðrabókin er ágætur leiSarvístr fyrir banishafandi konur og ungar næður. Hún er þ'irf handbók fyrir hvern {iann, er annasf ungböm cg smábarn. Verð: Óbundin kr. C0,00, í bandi kr. 80.00, í skinnlíki kr. 95,00. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. i i ! I í Sólgleraugun margeftirspurðu komin afíur. Vcrð kr. 35.00 VÍÐ ARNARHÓL SÍWI 14.Í7S fbúðlr — Ibúoir Höfum kaupendur aó smá- um og stórunr íbúðum með vægum útborgunum. — Mega gjarnan vera i eldri húsum. Bila- & fasteignasalan Vitastíg 8 A, Sími 16205. 0—... fVrrWr of/ ferthtiöf/ ÞÓRSMÖRK. f dag kl. 2 ekið á Þórsmörk. Ferðaskrif- stofa Páls Arasonar-, Hafnar- strs&ti 8. S.'mi 17641._(264 Samkomur K.F.I1.M. Fórnarsamkoma annað kvold kl. 8.30. Síra Magnús Guðmundsson frá Setbergi . talar. Allir velkomnir. (225 fr? Fæm SELJUIVI fast fæði og laus- ar máltiðir. Tökum veizíur, fundi og aðra mannfagnaöi, i Aðnlsfræti 12 —Simi 19240. HAUSTMÓT. 2. fl. A í dag á Háskólavellinum kl. 14 K. R. og Valur. Kl. 15.15 j Víkingur og Fram. 2 f 1 B á morgun á Vals%*ellinum kl. j 10.30 K. R. og Valur. — 3.. fl. A á morgun á Háskóla- j vellinum kl. 9.30 Fram og Þróttur. Kl. 10.30 Valur og! , . t Vikingur. — 3. fl. B á morg- un á Valsvéliinum kl. 9.30 K. R. og Fram. — 4. fl.A í I dag a Framvellinum kl. 14 Fram og Valur Kl. 15 K. R.1 og Víkingur. — 4. fl. B í dag á Framvellinum kl 16 K. R.i og Fram. (271 ÍBÚÐ óskast. — Uppl. í síma 17186. (203 Tíl, LEIGU 1. okt. stofa með innbyggoum skápum ogí svölum. Einhleyp, reglusöm; kona gengur fyrir. — Uppl. í; síma 32006. (254 ÍBÚÐ óskast i Reykjavík cða Haínarfirði, 2—3ja her- bergja, fyrir 1. október. — Fyrirframgreiðsla. Tilboð send'ist Vísi fyrir þriðjudag, merkt: „Góð umgengni.“ ________________________(274 ÍRÚÐ ÓSKAST. — Óskum að taka á leigu 2—3ja her- bergja íbúð frá 1. okt. —; Tvennt fullorðið. Fyrirfram- greiðsla. — Uppl. í síma 32770, —■_______________(257 TVEGGJA herbsrgja íbúð óskast. Þrennt i heimili. — Uppl. ! ríira 32732. (1°3 LÍTIÐ herbergi óskast: fyrir reglusama stúlku i fimm mánuði. Uppl. i síma! 23832. — j______________(OOOj UNG, barnlaus hjón, sem bæí>i vinna úti, óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. — Uppl. í símai 14513 og eftir kl. 18.00 j 23455,— (263 vantar herbergi í austur- eða: miðbænum. — Uppl. í simai 22998 í dag, morgun o<r á1 mánudag. (268 KARLMANNSREIÐHJÓL, með lugt og hraðamæli, fannst nýlega. Vitjist á; Hverfisgötu 37 (Vcghúsa-j stigsmegin). (269 SiGOl LiTLi í SÆLHLASSti 1 - HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Simi 22557. Óskar. (210 i KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ananausti. Sími 24406 (642 NÍ’LEG Vespa til sölu á Nesvegi 19 kl. 6—8. (210 ÍIREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 14727. (412 KAUPUM FLÖSKUR. — Sækjum. Flösktimiðstöðin, Skúlagötu 82. — Sínii 34118. FLÖSKUK, glös keypt eft- ir kl. 5 daglega, portinu, Bergsstaðastræti 19. (173 MALA glugga og þök. — Sími 11118. (726 HÚSEIGENDUR, aUiugið: Gerum við húsþök og mál- um, þéttum glugga o. fl. Sími 18799. (200 Sími 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 GERI VIÐ og sprauta barnavagna, kerrur og hjól. Tökum vagna og kerrur í umbeðiSÖlu. Frakkastígur 13. (220 IIÚSEÍGEXDUK Önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 15114. (15114 IIÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, hérra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (43 SAU.MAVÉLA VIÐGEKÐIR, Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. Sími 12656. Helmasími 62035. fnno IIÚSGÖGN: Svefnsófar, dívanar og stofuskápar. — Asbrú. Sími 19108, Grettis- götu 54. (192 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Simi 15581. 966 SKRÚÐGARÐAVINNA. Skipulagning og frágangur á lóðum. — Uppl. i gróðrar- stöð-inni Garðhorni. Sími 16450. — (691 HÚSMÆÐUR. — Hreinir stóresar stífaðir og strekktir. Fljót afgreiðsla. Sörlaskjól 44. Simi 15871. (24 KAUPI frímerki og fri- merkjasöín. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. KONA cskast til að hugsa um einn mann. — Uppí. á Grenirnel 2, kjallara, cftir kl. 1 — (250 SVAMPHÚSÖGN, sveínsóíar. dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an. Bergþórugötu 11. Sími 18830. — (658 ■ i MIÐALÐRA maour, reglu- ; samur, óskar eftir léttri: vinnu. Æskilegt u5 íbúð gæti i fylgt. Tilboð leggist imi á; aígr. Vísis íyrir 10. sept., j merkt: „10. sc-pt. — 3a4.“(230 KAUPUM og seljum alls- j konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstig 11. Sími 12926. — (000 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa á veitingastof- una Vöggur. — Uppl. i síma 18895. — (273 BARNAVAGNAR o g barnakerrur, mikið úrval. — Barnarúm, rúmdýnur, kenu pokar og leikgTÍndur. Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Sími 12631. (181 SÉRLEGA fallegur borð- stofuskenkur, danskur, út- skorinn úr eik, til sölu. Uppl. f i síma 19609. (205 TIL SÖLU vel með farið' NILTTSK ryk'-uga til sölu (eldri gerðir). UppL á Hraunteigi 28, i ;5ri. Sími1 32948. — (267 ( BÆRNAKERRA, með sófasett; 2 djúpir stólar og skermi, óskast. Til sölu á j svefnsófi. Ódýrt. - Uppl. í sama stað Silvcr Cross kerra. sinn. 344,>9.________(248 Sími 15463. — (000 MÓTORHJÓL, Wicky IV, scm nýtt, til sölu. Brávalla- gata 10, II. hæð, kl. 12—4 í dag. (251 SILVER CROSS barna- kerra til sölu. Verð 300 kr. Símanúmer 32575. (262 RITVÉL. Royal-skrifstofu. rítvél, nýsmurð og standsett, er til sölu á tækifærisverði. Ludvig Storr & Co. (259 ÓDÝR skúr til sölu. Hent- ugur sem kartöflugeymsla eca verkfærgeymsla. Upph í síma 23468. (252 FORD JUN'IOR mótor. ný- uopgerður. til sölu. Selst ó- dýrt. Uppl. í síma 32131.(261 PENINGAMENN. Vill ekki einhver góður maður lána ungri konu 10 til 12 þúsuncl krónur til tveggjá ára. Til- boð sendist Vísi, merkt: „Ágústmánuður — 303.“(253 BARNAVAGN til sölu. Verö 600 kr. — Uppl. í sima 32051. — (265 PEDIGREE Foldcr barna- vagn til sölu. Einnig tvö barnarúm, með dýnum. — Uppl. í síma 17834. (255 2 PÁFAGAUKAR (par) í búri til-sölu. — Uppl. í sima 15390. — (256 LÍTIÐ mótorhjól til sölu ódýrt. M ð'ún 34 Stni l0152. TIL SÖLU danskur svefn- stóll, rúmfataskápur, lítil kommóða og barnarúm, Ijóst. birki, f Barmahlíð 47, 1 rishæí. Sími 24941. (258 TIL KÖLU vel mc' farinn Pe-digree barnavagn. Miðtú’i 34. Simi 12152. (270

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.