Vísir - 07.09.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 07.09.1957, Blaðsíða 2
V í S I R Laugardaginn 7. september 1957 V. bæjar R E T T I R iððð Messur a morgun. ÐóÉhkirkjan: Messa kl. 11 ár- degis. Síra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan: Messað kl. 2. Síra Þorsteinn Björnsson. Neskirkja: Messa kl. 11. Síra -Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 i'. h. Síra Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall: Messað í hátíðasal Sjómannaskólanns kl. 2. Síra Bjarni Jónsson vígslu- biskup prédikar. Að messu lok- inni hefst kaffisala kvenfólags- ins í borðsal skólans. Síra Jón Þorvarðsson. Bústaðaprestakall: Messað í Kópavogsskóla kl. 2. Síra Gunn. ar Arnason. Óháði söfnuðurinn: Messur falla niour enn- um sinn vegna forfalla. — Safnaðarpretsur. Bessastaðir: Messað kl. 2. Safnaðarfundur eftir messu. Síra Gartar Þorsteinsson. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Kórsöngur (plötur). — 20.45 Upplcstur: „Hc-ilagur Nikolaj11, lappnesk þjóðsaga færð í letur af Robert Crottet. (Haraldur Björnsson leikari þýðir og les). — 21.10 Tónleikar (plötur). — 21.35 Leikrit: ..Húsið er óhæít til íbúðar“, eftr Tennessee Williams. i þýðingu Sverris Thoroddsen. Leikstjóri: Lárus Pálsson. — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Danslög' (plötur). Dagskrárlok kl. 24.00. Sunnudagsútvarp. Kl. 9.30 Fréttir og morgun- lónleikar.— 19.19 Veðurfregn- ir. — 11.00 Messa í Dómkirkj- unni. (Prestur: Síra Óskar J. Þorláksson. Organleikari: Páll ísóllsson). — 12.15—13.15 Há- degisútvarp. — 15.00 Miðdegis- tónleikar (plötur). —• 16.30 Veðurfregnir. — Færeysk guðs- þjónusta. (Hljóðritað í Þórs- höfn). — 17.00 „Sunnudagslög - in“. — 18.40 Barnatími. (Helga og Hulda Valtýsdætur: a) Framhaldsleikrítið: Þýtur í |skóginum; lokaþáttur. b) Ólafía Hallgrímsson les sögu; ennfr.i ' tónleikar. — 19.25 Veðurfregn-1 ir. — 19.30 Tónleikar (plötur)J — 20.00 Fréttir. — 20.20 Ein- j söngur (plötur). — 20.40 í á- föngum; XII. erindi: GrængresiJ (Helgi Hjörvar). — 21.00 Tón-1 leikar (plötur). — 21.25 ,.Á ferð og flugi“. Stjórnandi þáttarinsj Gunnar G. Schram. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Danslög, þ. á. m. leikur danshljómsveit Gunnars Ormslev. Söngkona: Helena| Eyjólfsdóttir. (Endurtekið). — Dagskrárlok kl. 23.30. Fréttatilkymiing. í ágústmánuði höfðu samtals 217 farþegaflugvélar viðkomu á Keflavíkurflugvelli. Eftirtalin flugfélög höfðu flestar lending- KROSSGÁTA NR. 3332. ar: Pan American World Air- ways 46 vélar. British Over- seas Ainvays 22. K. L. M. Royal Dutch Airlines 19. Overseas National Airways 15. Maritime Central Airiines 14. — Samtals fóru um flugvöllinn: 11353 far- þegar. 131.000 kg. vörur. 24.300 kg. póstur. Áheit. i Eftiríarandi áheit hefir Vísi | borizt á strandarkirkju: Syst- I ur 50 kr. Leiðrétting. ' í lítilli fregn, um sjónleikinn 1 Sáþukúlur, í blaðinu sl. fimmtu dag var þess getið, að Regina | Þórðardóttir væri ein leikenda. t Svo er ekki, hinsvegar er Arn- dis Björnsdóttir meðal leikenda. Eru þær íeikkonur báðar og aðrir hlutaðeigandi beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. Sjómánnablaðið Víkingur, 8.—9. tbl. þessa árgangs er nýkomið út. Efni: Að lokinni launadeilu. Eyðing fiskimið- j anna. Tólf ný fiskiskip. Kín- vrskur Kólumbus. Kraftaverk- ið. Þýzkaland rís úr öskunni, ■ Kiel-skurðurinn. Framleiðslu-' og viðskiptagjaldeyrir. Á frí- vaktinni o. fl. Iívar eru flugvélarnar? Saga var væntanleg kl. 08.15 árdegis í dag frá New York;! flugvélin átti að halda áfram! kl. 09.45 áliðis til Glasgow ogj Lúxemborgar. — Edda er vænt- anleg kl. 19.00 í kvöld frá Staf- angri og Oslq: flugvélin heldur' áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. Hvar eru skipui? j Rikisskip: Hekla er í Kristi- f ansand á leið til Thorshavn. ! Esja kom til Rvk. kl. 7 í morg- un að austan úr hringferð. Heruðbreið fer frá Rvk. kl. 12 í da gaustur um land til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið fór frá Rvk. í gær til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Þyrill er á Norður- lanöshöfnum. Skaftfellingur fer frá Rvk. í dag til Véstm.eyja | Emiskip: Dettifoss kom til Leningrad 5. sept.; fer þaðan til Hamborgar, Hull og Rvk. Fjallfoss fór frá Vestm.eyjum 4. sept. til Hamborgar. Goða- : foss kom til Rvk. um hádegi i i gær frá New York. Gullfoss fer frá Rvk. kl. 12.00 á hádeg'i í dag til Leith og K.hafnar. Lag'- arfoss kom til Rvk. 4. sept frá K.höfn og Leningrad. Reykja- foss fer frá Rvk. 19. sept. til vestur- og norðurlandshafna og þaðan til Grimsby. Aotter- dam og Antwerpen. Tröllafoss kom til Rvk. 31. ágúst frá New York. Tungufoss fer frá Rvk. í dag til Sauðárkróks, Akur- eyrar, Húsavíkur og Siglu- fjarðar og þaðan til Svíþjóðar. Skip S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Rvk. á morgun. Arnarfell fór 4. þ. m. frá Kefla- vík áleiðis til Gdansk. Jökulfell er væntanlegt til Rvk. í dag. Dísarfell fer i dag frá Sauðár- króki áleiðis til Rvk. Litlafeli losar á Austfjarðahöfnum. Helgafell fór í gær frá Eskifirði áleiðjs til Ddansk. Hamrafell fór í gær frá Rvk. áleiðis til Batúm. Ægir, júlíhefti þessa árgangs er ný- komið út Efni: Útgerð og’afla- brogð. Ýsuveiði í net. Frá Hrafnistu og Hrafnistuinönn- um. Skýrsla frá fundi fiski- fræðinga. á Seyðisfirði 26. júní. Matthías Þórðarson frá Móum 85 ára. Vetrarvertiðin 1957. Fréttir frá Noregi, Danmörku, , Svíþjóðí Bretlandi. Hollandi o. fl. Búsíaðahverfi íbúar Bústaðahverfis: Ef þið þnrfið að koma smáauglýsingu ; Vísi þá þurfið þið ekki að fara lengra en í BÓKABÚÐINA, HÓLMGARÐI. *'s.Í.2.Í.J uí uruj ,jr Í ', Vj .~Dn\&auylySingar lcrýa BE7TAÐ AUGÍ.ÝSA i VÍSÍ Vestiiiiiælngar Ef þið óskið eftir að knma smáauglýsingu í Visi þá er nóg að af- henda hana í rÉTURSBÚÐ, Nesvegi 33. f^máauyftjíinaar 1 -iíti *i-n fuipfu-iJríjqitar, Lárétt: 1 ljós,. 6 eftirtektar- söm, 8 alg. smáorð, 10 gert af einhverju, 11 fæddi, 12 fanga- mark læknis, 13 flan, 14 féll, 16 tappi. Lóðrétt: 2 ending, 3 hreinsun, fangamark teiknara, 5 tó- vinnutækja, 7 eldstæði, 9 auðn- aðist, 10 sprauta, 14 ósamstæð- ir, 15 úrkoma. Lausn á krossgátu nr. 3331. Lárétt: 1 Ásbúð, 6 byl, 8 td, 10 Rá, 11 hesthús, 12 es, 13 Ni, 14 gný, 16 Signa. - Lóðrétt: 2 SB, 3 bylting, 4 úl, 5 úthey, 7 hásin, 6 des, 10 rún, 14 gi, 15 ýn. Sérhvert kva&i áður en gengið er ril náðo, er hota- íegt að smyrjo húðino með SIVEA., því þoð /orðveitir hono fogro og silki- njúko.Gjöfult er NIVEA. wífe** MÉ-- ALftl ENftilftiGS Laugardagur, 250. dagur ársins. TILBOD ; óskast í éitirtalda brag'ga, seni sel.iast tll niðurrifs og brott- flutnings nú þegar: Borgargerði 39 og Laugarásbl. 16. — Nánari upplýsingar eru gefnar hér i skrifstofunni og ber að skila tilboðunum fyrir kl. 2 mánudaginn 9 .þ.m. — Skrifstofa hæjarverkfræðings. Ardegisháflæður ; kl. 5.28. LJósatimi bifreiða og annarra ökutækja S lögsagnarumdæmi Reykja- Yíkur verður kl, 21.10—5.40. I.ögregluvarðstof au hefir sima 11166 Slysavarðstofa Reykjav.íkur í Heilsuverdarstöðinni er opin allan sólarhringinni Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað lri. 18 til kl. 8. — Sími 15030. i Slökkvistöðin i. hefir síma 11100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga. þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Tælcnibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1-—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjutlögum, fimmtu- dögurn og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. l— 4 e. h. Listasafu.Einars Jónssouar er cpið d'aglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er öpin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virk^ daga kl. 2—10, nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir surnarmán- uðina. Útibúið, Hofsvallágötu 16, opið virka daga kl. 6—7,- ncma laugaid. Útibúið Éfsta- sqndi 26; Dpið mánudagaj.mið- vikudaga. óg, 'föstudaga kl. 5..30 —7.30. Útibuið' Hólmgárði 34: Opið máriúdagá,' rniðvikudagá ojj föstudaga Rl. 5—-7. K. F. U/ M. Blblíuléstur: Ések.: -18, 1—13., Líf og dáuði. Kærur út af úrskurði landsnefndar fasteignamatsins um mat á lóðum til yfirnefndar, sbr. 2. gr. 1. nr. 44/1957 um skatt á stóreignir, ber að senda til Gizurs Bergsteins- sonar c/o Hæstiréttur. Fjármálaráðuneytið. RAFGEYMAR fyrir báta og bifreiðir, hlaðnir og óhlaðnir 6 volía: 90— 105—125—150—225 ampertima. 12 volta: 60—75—90 amp- erstunda. Rafgeymasambönd, allar stærðir. SMYRILL, húsi SaníeÉaaoa. — Símj 1-2260. v.-.it

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.