Vísir - 13.11.1957, Side 6

Vísir - 13.11.1957, Side 6
6 VISIB Miðvikudaginn 13. nóvember 1957 WXISXIS. D A B L A t) Víslr kemur út 300 daga a ári, ýmist ö eða L2 blaðsiðui Ritstjóri og abyrgðarmaður Hersteinn Pálsson Skrifstofur blaðsms eru i Insólfsstræti 3 RitstjórnarskrifsToíur blaðsins eru opna) fra ki. 8.00—L8.0U Aðrar skritstotuj tra ki y.uo—I8.0i> Afgreiðsla Ingólfsstræti 3. upin frá kl 0.00—19.00 Símr. 11060 (fimm línur) Otgetandr 8LAÐAÚTGAFAN ÚÍSTK H.F Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, ki i,50 emtakið í lausasolu Félagsprentsmiðjan h.f Þau skllja í bróðernl Vlð ekfiEjn ©ícki lengnr saciian, segja lngrld og KosseSlIsiL Indrid Bergrnann, sem nú er fór ekki fram á neitt fram- skilinn við mann sinn, Roberto færslufé. Hún ætlaði að taka Rossclini, mim fara með börn börnin með sér til London en 5>eirra þrjú til London. jannar tvíburinn er enn að jafna Hún kvaðst fara til London sig eftir Asíuinflúenzuna. til að vinna við kvikmyndina I Dr. Graziadei, lögfræðingur „Kind Sir“. Börnin munu svo hjónanna og vinur, sag'ði, að lcoma síðar. Rosselini mun skilnaðurinn hefði orðið með halda til Indlands eftir hálfan algjöru samkomulagi þeirra. jHann sagðist haí'a fengið bréf manuo. Togarakaupin. Ríkisstjórnin lagði á sínurn tíma fyrir Alþingi — og fékk sam ; þykkt,— frumvarp til laga um, að fest skyldu kaup á 1 fimmtán nýjum togurúm af fullkomnustu gerð. Var víst frá öndverðu gert ráð fyrir, a .‘. sk.ip þessi yrðu fengin frá A.-Þýzkalandi, því að allt þurfti að gera til að efla við- skipti í þá átt, þó að mikill vafi geti leikið á því, hvort þau eru eins hagstæð og við- skipti, sem haldið verði uppi | við aðrar þjóðir. En þetta er i svo mikilvægt atriði í aug- ! um kommúnista — af aug- ljósum ástæðum — a<5 þeir munu ekki hverfa frá stefr,- | unni, nema þeir reki sig' einhvern tímann áþreifan- j lega á, að hún sé ekki leiðin til farsældar. En nóg um það að sinni. Tog- ; arakaupamálið hefir verið í undirbúningi um hríð, en fyrirspurnir, sem teknar voru til umræðu á Alþingi í byrj- un vikunnar, leiddu í Ijós, að það er eltki komio veru- lega á rekspöl. Víst er, að kommúnistar mundu víta ríkisstjórnina fyrir sinnu- leysi og' svik, ef þeir hefðu ekki einmitt fjallað um þetta atriði, sem miðar nær ekk- ert. Togarsmíðarnar hafa j Astarævintýr hinnar sænsku frá þeim, þar sem þau segjast leikkonu og leikstjórans ítalská haía orðið vör viC ýmsa örð- hófst á eynni Stromboli vorið ugjeika í sámbúðinni. Hinar [1949 og lauk á föstudaginn 8. jmisrnunandi stefnur, sem lista- þ. m. í rétti í Róm. Dómarinn j ferill þeirra hafi tekið síðást- j veitti þeim lögskilnað á þeim liðin tvö ár, hafi gert sitt til 'forsendum, að þau settu ekki að skilja þau að. horfur á, að stjórnin ætli að rjúka til og ljúka samn- íng'um um skipakaupin eða smíðarnar, áður en hún hefir hughoð um, hvar hún á að fá lán til þeirra eða með hvaða kjörum slíkt lán yrði, þegar þar að kæmi. Getur slíkt orðið dýrt spaug, en kommúnistar kæra sig vit- anlega kollóLa um það — aðalatriðið er að binda við- skipti okkar austur á bóg- inn. þessu sambandi má einnig minna á það, er aðalkomm- únistinn í ríkisstjórninni, Lúðvík Jósepsson, skýrði frá í fyrradag, er rætt var um togarkáupin. Hann sagði, að smíði á 12 togskipum, sem hvert er 250 lestir, mundi kosta 50 milljónir króna. Skipasmíðastöðvar lána helming þessa fjár í 1—2 ár, en óvíst er með öllu um hinn helminginn og um önnur lán er ekkert vitaöii Þrátt fyrir þetta virðist þessi sami ráð- herra ætla að rjúka til og , láta semja uni skipasmíðar, sem munu kosta þrefalt meira, og leikur varla vafi á því, að erfiðleikarnir á út- veguh lánsfjái’ munu vera þrefalt meiri ef ekki marg- íalí meiri. skap saman. Áður hafði hann reynt að koma á sættum en mistekizt. Ingrid Bergmann, sem nú er fertug, heldur börnum þeirra. Þau eru Robertino, 8 ára, og firam ára gamlir tvíburar. Isa- „Ógleymanleg fortíð, ásthi á börnum okkar og gagnkvæm ástúð mun alltaf tryggja okk- ur gott samkomulag,“ sögðu! þau. Bréfið var ritað í hóteli í bella og Ingrid. En Rosselini París, þar sem hjónin dvöldu mun hafa samband við þau, eftir nærri tíu mánaða aðskiln- hvenær sem honum þóknast. að. Rosselini hafði dvalið á Ingrid hefur samþykkt, að þau Indlandi við geð fræðslumynda. skuli ncma á Ítalíu eða i ítölsk- Hin alkunnú kynni hans af um skóium annars staðar í indverska kvikmyndahöfund- Evrópu. Maður hennar mun' inum frú Sonali Das Grupta greiða 346 sterlingspund á voru ekki nefnd í skilnaðar- mánuði • til barnanna. Ingrid réttinum. _____ I að vísu verið boðnar út, en Þó mun ekki vera ástæða til að lengra er málið í rauninni ekki komið, því a ð þótt nokkur tilboð hafi borizt og fleiri sé væntanleg, vantár enn það, sem við á að' eta! Enn hefir ekki tekizt að afla lánsfjár til að Ijúka samn- ■ ing'um um smíðar togar- anna. Þrátt fyrir þetta hefir verið á- kveðið að gera samninga um smíði togaranna. Segir Þjóð- viljinn til dæmis í gær, að 1 næstu daga fari nefnd utan til að gera samninga um skipakaupin. Eru því allar cttast, að ekki verði fengið lán, þótt ófengiö sé enn. Kommúnistar eru roggnir og segja, að menn skuli bara bíða, því að þetta lagist allt með næstu tunglkomu, en þar mun ekki átt við það tungl, sem var eitt á himni til skamms tíma. Hitt mun sönnu nær, að kommúnistar vonist til þess, að gestir liösiC feraBar sælclst lelðin. ísafirði, 7. nóv. Rækjuveiðar liófusí' hér í rækjaverksm. Pólar h.f., (Guð- mundur og Jóhann) nú um mánaðarmóíin. Veiða nú þrír bátar fyrir; verksmiðjuna og mega veiða 500 kgr. hver. Eru það ekki full veiðiafköst, enda hefur. enn ekki tekizt að tryggja nema sölu á takmörkuðu magni. Flóabúsostar og ísfirzkár rækjur. Mest af þeim rækjum, sem nú eru framleiddar, fer til mjólkurbús Flóamanna, í bless- aðan rækjuostinn. Vinna þann- ig hönd í hönd mjólkurafuröir sunnlenzkra bænda og ísfirzkir rækjuveiðarar og verkafólk. Væri óskandi að svo gæti orðið víðar. að nýjar fram- Ingrid mun síðan fara til Hollywood til að leika í kvik- ! myndinni „The Inn of Seyen' Happinesses“ í febrúar. Er það, j fyfsta amerísk'a myndin, sem j lúhn leikur í, síðan'hún giftist Rosselini. 12 Seikhúsfoir. Kekslrarg; kvæmdir í iðnaði gæiu skapað Eg verkefni og markaði, helzt ; fyrir skömmu og sá þar hið bæði innanlands og utan á . ágæta leikrit A. Tjechovs, „Kirsu feðra tungltíkarinnar komi efnivörum, sem lítt seljanlegar ; berjagarðinn' ’.Þarna leika marg,- ekki tómhendir frá bukki voru áður. j ir af okkar beztu leikurum og og beygingum á byltingaraf- Eru hér miklar vonir ; leikstjórinn er frægur í sínu mælinu og ráðstefnum í bundnar við að hin nýja , ostaframleiðsla mjólkurbús , Flóamanna takist með ágætum ! og verði vísir þess, að fleiri samfcandi við það. •sr. - heimalandi, Bretlandi, fvrir leik sinn, á leiksviði og í kvikmynd- um og eins fyrir sviosetningar við þekktustu leilchús Englend- Útvegsmenn hafa árum saman farið þess á leit við ríkis- stjórnina, að hún fyndi út- þeim, sem hafa framfæri sitt!! af þeim ' fyrirtæki brjóti nvjar leiðir: Á inga. Er það mikill fengur fvrir því er mikil þörf, sérstaklega okkur hér í fámenninu, að slik- eins og nú horfir í efnahags- ur listamaður skuli vilja koma! málunum. Verði víða svo unn- veginum rekstrargrundvöll, Kommúnistar hafa vitanlega að hönd mæti hendi og fotur svo að hann gæti starfað án stuðnings. í fyrstu var ein- ungis talað um það, að þetta væri nauðsyn, ao því er vél- bátaútveginn snerti, en nú er togaraútgerðin einnig svo illa stödd, að hún verður líka að þiggja styrki. Er þá svo komið, að þau tæki, sem landsmenn allir lifa af, eru komin á framfæri hjá engar áhyggjur af þessu í fæti gætum við áreiðanlega sambandi við kaup á nýjum le'yst margan vandahn. og dýrum skipum. Þeir vita, --------------------------------- að þau lenda að endingu hjá j ríkinu, ef allt fer yfir um, j cg það er bara harla gott að j þeirra dómi, því að þá er | einu marki þeirra náð. Þess | vegna er ástæ'íulaust að gera ráð fyrir því, að þeir óski eftir því, að útgerðinni vjerði tryggður rekstursgvundvöll- ur. Útgerð, er væri óháð rík- inu, að því er styrki snertir, er þyrnir í þeirra augum og frávik frá stefnunni. Þess veena skulu menn ekki aera ráð fyrir, að grundvöllurinn sé á næstu grösum. hingað og stjórna leiksýningum. Sýningin ber það með sér að henni stjórnar kónnáttumaður mikill, leiktjöld eru óvenju iög- ur, sviðslýsing hefir sjaldan sézt skemmtilegri hér, og hraði leiks-' ins afbragðs góður. Það er auö- séð að leikstjóri og leikarar hafa lagt mikla alúð við störf sin og sumar persónurnar verða manni ógleymanlegar, svo sem Lárus Pálsson í hlutverki gamla Firs. | xn. ! Á. S. hefur sent blaðinu eftir. farandi bréf: Nútíminn — Hraði — tíávaði — „Oft er talað um nútíma Irraða þann, sem á flestu er. Orðið hægagangur heyrist sennilega sjaldan nú orðið. 1 lestaferðun- um í gamla daga var farið hægt, ekki um annað að ræða, hesta, flutnings og vega vegna, en ég man svo langt, að oft var sagt að lestagangurinn væri drjúgui. Nú er það fjarri mér, að fara að mæla með því, að hægagang- ur gamla tímans komi í stað nú- tímahraðans, en vel mætti sá hraði sem á öllu er, vera mönn- um umhugsunarefni, og vissu- lega er hann orðinn það uti í löndum. Þessi mikli hraði, sem vitanlega er mestur í stórborg- unum, slítur mönnum nefnilega út, hefur ekki sem bezt áhrif á taugar manna og skap. Og í stuttu máli hallast margir að því, að menn gætu notið lífsins betur og búið við betri heil.su, ef þeir færu sér nokkru hægam. En líklega er nútímahávaðinn engu betri. DægmTaga glynuu’inn. Tillitssemi við aðra menn er höfuðkostur. Mjög skortir á, að. menn ástundi tiljitssemi við aðra, t. d. sýni næi’gætni, er útvai’pað er dægurlaga ,.músik“ fi’am eftir öllum kvöldum og stundum fram á nótt, að stilla tæki sín svo, vilji menn. endilega hlýða á þetta, að fólk í öðrum íbúðum og jafnvel öðrum húsum geti notið svefns. Margt fölk mundi hugsa með meiri gleði til nokk- urrar hvíldar og kyrrðar á laug- ardagskvöldum og um helgar, t.d. við lestur góðra bóka, ef ekki væri um þennan ófögnuð að x’æða. Nú veit ég vel, að ekki tjáir að nefna að hætta að út- varpa „dægurlagamúsikinni“, en það, þai’f að breyta til, útvarpa því -skársta að eins, og taka al- veg fyi’ií’ danslaga útvarpið, sem stundum er til kl. 2 á nóttunni. Það má ekki láta dægurlaga glyminn hafa þau áhrif, að menn líti á útvai’pið sem heimilisplágu. Og í stuttu máli, það þarf að vanda til alls, sem útvai’pað er inn ú heimilin. Heimasímar í sveitum. Ein er sú uppíinning, sem ætti að vera fólki til aukinnar ánægju öi’yggis og þæginda, eða talsím- inn, en u jnheimasímanna i sveit- unum er það að segja, að þeir verða mönnum hvorki að þeim notum sem skyldi né ánæg.ju, vegna misnotkunar fóiks á þeim. Það er vegna þess hve almennt það er, ef hringt er á einhvern bæ í sveitinni eða af einhverjum bæ, þá er heyrnartóli lyft af flest um krókum talsímatækia á flest- um hinum bæjunum, þar sem simi ei’, þvi að slíkt er menning- aráslandiö víða í hinum ágæti; sveitum lands vors, að allir virð- ast þurfa að vita allt um alla, ekkert má fara framhjá þeim, og svo er „hlustað“ í tíma og ótíma, og talað um það, sem heyi st hefur. Þetta - ófremdar- ástand er slikt að margir forð- ast að minnast i sima á nokkurn skapaðan hlut, sem þeim ev ekki nálívæmlega sama um, að sé um- ræðuefni, þar sem margl er rangfært, af þeim sem hiusta, og haft eftir mönnum það, sem þeir alls ekki hafa sagt. Hafa bakast af þessu ýms óþægindi. Veit ég mörg dæmi þess, að menn senda heldur bæjarleið eða fara sjálfir, sér til mikiila óþæg- inda„ til þess að reka einkaer-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.