Vísir - 18.12.1957, Page 9

Vísir - 18.12.1957, Page 9
Miðrikudaginn 18. desember 1957 VÍSIB Víð erfmi mikinn menníngar- fepn anð í sendibréfum. Skrifarinn á Stepa. Senciibréf 1898—1877. Finnur Sirnmiulsson bjó til prentunar. Bókfellsútgáfan 1S57. Á fremra titilblaði bókarinnár stendur: íslenzk s:ndibréf I. Gefur það fyrirheit urn, að hcr verði framhald á, og er það eigi eigum mikinn menningarlegan auð í sendibréíum, einkum írá 19. öld og öndverðri þeirri tutt-. ugustu. Sendibréfin hafa þann mikia kost fram yfir allt annað, sem ritað er um þá tíma, þegar þau verða til, að þau íæra les- andann beint inn í hið daglega líf tímar.s Og bá er það mikils virði, að Islcnc’.ingar virðast hafa áhuga á lestri þessara sendibréfa, a. m. k. virðist mega draga þá ályktun af ferli þeirra bréíasafna, som þegar eru kom- in út. Finnur Sigmundsson hefur manna mest og þq.2t stuðlað að útgáfu sendibréfa hér hjá okk- ur. Bréfasöfn þau, cem hann hefur búið ttil prenturiár, eru afar merk, og ekki er Skriíar- i inn á Stapa það ómerkasta, nema síður sé, og frá almennu sjónarmiði líklega það skemmti- legasta, vegna þess hve fjöl- breytilegt það er að efni. Bréfin í þessari bók oru ýmist frá Páli Pálssyni stúdent eða til hans. En Páll stúdent var mikill merkismaður, þó að lítið bæri á honum í daglegu lífi, og hann dó ógiftur og barnlaus. Hann var yíir 50 ár skrifari, aðstoð- ar- og trúnaðarmaður Bjarna Þorsteinssonar amtmanns á Stapa. Séra Matthías gerði eftir hann grafskrift, þar sem ,þetta stóð: Verkin lofa bezt hvern snilldar- mann. Og dr. Jón Þorkelsson sagði um hann, að það hefði verið „eins og hann gæti ekki vitað af handritum eða fornum bókum án þess að dytta að þeim. Hann veita auk þess fróðleik um einkalíf hans, einkum ástamál, en Baldvin kvæntist í Höfn skömmu áður en hann lézt, og átti þó unnustu hér heima á ís- landi, sem hann hefur skilið nauðugur við. Og þá er ekki ó- nýtt að fá hér rökræður þeirra Páls um Ármann á Alþingi. Páll var hreinskilinn og sagði sem honum fannst, en ekki gæddur stórhug Baldvins. Þegar hann þykist sjá vankvæði á að byggja upp Alþingí eins og Baldvin vildi, skrifar sá síðarnetndi: „Ég skal byggja það vel á þremur dögum, ef þú vilt útvega mér fullmakt til þess.“ Þá eru hér nokkur bréf írá Tómasi Sæmundssyni og s.'ra Þorsteini Helgasyni, systur- rnanni Páls, og lýst vel sturlun hans og drukknun. Séra Þor- steinn var mikill gáfu- og dugn- aðarmaður, en dó ungur, eins og ótrúlegur fjöldi eínismanna á þessum tíma. Jónas Hallgrims- son orti eftir hann þessi gull- fögru eftirmæli, þar sem segir: Veit þá enginn, að eyjan hvíta á sér enn vor, ef fólkið þorir ... Einnig eru hér mörg bréf frá Bjarna Þorsteinssyni amtmanni, sem skrifar Páli heim, er hann dvelst á Alþingi: „Eg þarf ekk- ert að segja þér fyrir búskapn- urn heima, þvi þú ert þar miklu ráðdeildarbetri en eg —Og skemmtilega lýsir Bjarni kóngi í öðru bréfi. Hann var þá stadd- ur í embættiserindum i Höfn: „Þegar eg var búinn að segja konungi hver eg var og hvernig stæði á ferð minni spurði hann mig um, hvernig ferðin hefðl verið, um almennings ástand á íslandi og livort eg væri giftur.“ Og ekki má gleyma Páli Ólafs syni skáldi, sem átti að fyrri konu systur Páls stúdents. Sig- ríði systur Páls lízt ekkert á, þegar sú trúlofun stóð til og skrifar bróður sínum: „Hann (Siggeir bróðir þeirra) lét mig skilja .... að hann mundi vilja makka Þórunni systur okkar í hjónaband með Páli nokkrum Ólafssyni, sem hjá honum er.“ Þá er.u ekki síður merk bréf- in frá fólki Páls stúdents, móð- ur hans (hún dó, meðan Páll var í skóla), ömmu hans, systkinum og systkinabörnum. Þetta var margt raunafólk, en vel gefið og bjó víðsvegar um landið. Það dáði Pál ákaflega undantekning- arlaust. Síðasta áhyggja Sigríð- ar systur hans á banasænginni var sú, hvernig Páli mundi verða hjúkrað, þegar hann stæði í sömu sporum og hún á þeirri stundu, að því er tengdasonur hennar, séra Skúli Gíslason, þjóðsagnaritarinn frægi, skrif- ar Páli. Og bréfið frá Sigríði Örum, ömmu Páls Pálssonar, þar sem hún lýsir hræðilegum veikindum og dauða móður hans, ungrar konu. Mikið var ! það stríð, og ekki voru læknarn- lltla’ sem fannst það skemmti- ir að leita til. En þær konur leSast af öllu að taka líósmynd- æðruðust ekki. Ný bók: Mikki myndasmiður, saga fyrir drengi. Mikki ínyndasmiður, Sieitii- nýútkomin drengjabók fyrir snáða á aldrinum 10—-14 ára. Þetta er sagan um Mikka Oamli, góði Henderson ■ íslenzkum búningi. Ebenezer Henderson: FERÐA Hafa margir viljað eignazt og BÓK. Frásagnir irni ferða- ' greitt hana háu verSi. — Nú lög um þvert og endilangt mun enska útgáfan ófáanleg að ísland árin 1814 og 1815. heita má. Nú hefur Snæbjörn Jónsson þýtt bókina og bókabúð su, sem tengd er nafni hans, géfið út. Er bókin bæði vönduð og smekkleg að öílum frágarigj. í Snæbjörn Jónsson íslenzk- aði. Loksins er gamli, góði Hend- erson kominn í íslenzkan bún- ing. Hann á það skilið, að hon- lenzkum heimilum. gaf meira en vinnu sína og k.unni vel listina að gefa. Hann sendir Jóni Sigurðssyni dýr- mæta bók og spyr hann í bréf- inu, sem hann skrifar með, hvort hann vilji vera svo góður að lofa henni að standa í safninu hjá sér. Og fleira sendi hann J S., en Jón var þá ekki þannig maður að vilja engu launa, og fyrst hann fékk ekki að gjalda í peningum, sendi liann Páli vandaða hluti, Páll verður svo gáttaður, að hann biður guð að fyrirgefa J. S. að lilaða þannig á sig skuld á skuld ofan. I um sé vel tekið sem góðum gesti formála getur S, J. þess, að íeit- og leiddur í bókahilluna í ís- að hafi verið lítns háttar styrks frá Álþingi til að gefa bókina út, en ekki fengizt áheyrn. — Það hefði átt vel við, að íslerizkt þjóðfélag hefð'i styrkt þessa út- gáfu til heiðurs höfundinum. Eg fyrir mitt leyti hefðd heldur viljað greiða skatt til þess held- ur en að senda jólasveinabréf út um allar jarðir á ríkis- kcstnað. Henderson dvaldist hér í tvö ár, ferðaðist víða um landið bæði sumurin, en hafði vetur- leitaði beinlínis að þeim hjá e:n- setu í Reykjavík. Aðalerindi stökum mönnum og bauðst til hans var að bæta úr biblíuskorti að binda og gera við þau og tók íslendinga, sem vissulega var aldrei eyrisvirði fyrir.“ En Páll tdlfinnanlegur. Færði hann þeim biblíu og nýja testamenti, sem brezka biblíufélagið hafði látið prenta í Kaupmannahöfn. Um ísland eru til margar ferðabækur, einkum á öldinni, sem leið. Þær eru misjafnar að gæc'um, en margar bera höfund- kvæm. - um sínum loflegt vitni lærdóms kvæmur Snæbjörn hefur ritao ágætt æviágrip- Henderson’s framan við bókina, og er að því fengur. Þýðing hans er lipur og ná- En svo sleipur og ná- var Henderson, að Þannig vildi ég mega halda áfram að telja, en eitthvert tillit verður að taka til rýmisins í biaðinu. Þær eru góðar og þrosk andi stundirnar, sem maður dvelur með þessu ágæta fólki, sem h\ált héfur í gröf sinni 80— 100 ár. Ætli við skiljum ekki sjálf okkur betur, og huggum okkur fremur við ýmislegt, eft- ir að við höfurn kynnzt þeim, sem bjuggu við svo ólíkar að- stæður og áttu oft við svo miklu meira að stríða en við eigum. Ég þarf ekki að taka það fram, að bókin er hin prýðileg- asta að öllum frágangi, skýring- ar stuttar, en glöggar, eins og í öðrum bréfasöínum Finns Sig- mundssonar, og næsta þarfleg naínaskrá í bókarlok. Elríkur Hreinn Finnbogason. Freyr. Desemberhefti Freys (23.— 24. h.) er komið út, fjöl- breytt að efni með litprent- aðri forsíðumynd: Vetrar- ríki í umhverfi B'æridaskól- ans á Hvanneyri. — Efni: Jólagjöfiri, eftir síra Emil Björnsson.' Lofthitarí til súgþurrkunar. Örtröð og landnám á Fremri-Kotum. Þegar eg var í Viðey fyrir 70 árum, eftir Jón Jónsson. Heimsókn í Hagávík (þar sem dr. Helgi Tómassón leggur rriikla' stund á skóg- ■ græðslu). Getur mjólk orðið sóttvöfn. Bændaferðir 1957, eftir Ragnar Ásgeirsson. Mesta hrútasýning á íslandi. Vesturför o. m. fl. ir, en lenti í dálítilli klípu í skólanum og var bannað að taka ljósmyndir. En þá hófst ævintýri sögunnar fyrir alvöru, en það verða krakkarnir að lesg sjáfir. Höfundur bókarinnar er Jörn. Otzen. Andrés Kristjánsson ís- lenzkaði, en útgefandi er bóka- útgáfan Fróði. Jólablaö Fálkaris, 60 s. að stærð með litprent- aðri kápu og fjölbreyttu efni er komið út og hafin sala þess á götum bæjarins. Hefst blaðið á jólahugvekju eftir síra Sigurð Stefánsson, en helzta efni annað er: Leiðarstjarna vitringanna frá Austurlöndum (þýtt). Draumurinn um ‘Lísu (þydd saga). Konungsheimsókn fyrir 50 árum eftir Skúla Skúlason og er sú grein prýdd miklum fiölda sam- tímamynda. Jólastjarnan (saga). Faðir og sonur (grein um Hákon Noregskonung og- Ólaf krónprins). Jeari Si- belius. Hugboðið, saga eftir Guðlaugu Benediktsdóttúr. Eiríkur á Brúnum hjá kon- ungi og í Tívólí. Ævilok Leslie Howards. Svanirnir syngja í suðri (þýtt). Föstu- messur og sjóferðabænir eft- ir Sigfús M. Johnsen. — Auk þess mikið af hverskonar les- og myndaefni fyrir börn og fullorðna, þrautir, gátur, skrýtlur og framhaldssaga. Flestar greinar í heftinu eru prýddar fleiri eða færri myndum og blaðið á allan hátt vandað að efni og frá- gangi. Með þessu er raunar mikið sagt um Pál stúdent, en þó ekki allt. Við sjáum af bréfunum, að hann var hollur ráðgjafi, tröll- tryggur vinur, huggari í raun- um og hjálparhella öllum, sem til hans leit jðu. Bréfritarar hér eru 25, þekkt fólk og óþekkt á okkar tímum. Umræðuefnin eru misjöfn, og einmitt vegna þess veitir bókin óvenjuglögga sýn inn í hugsun- arhátt aldarinnar. Allmörg bréf eru hér frá Baldvini Einarssyni, til hans og um hann. Sýna þau skýrari mynd af Baldvini en við hingað til höfum átt kost á og i og mannkosta. En það mun al- hann hermir rétt bæjarnafnið mennt viðurkennt, að ferðabók Árnanes í ILornaf., sem brengl- Henderson’s taki þeim öllum azt hefur í Árnes í þýðingunni. fram að glöggskyggni, sann- Veit eg að þýðandinn er fús til fræði og réttlæti. Hann var þess af' játa á sig þessa synd til þjarkur duglegur að feraðst, þess að gefa Henderson heiður- hrifinn af mikilleik landsins, en inn. jlýsir því yfirleitt öfgalaustJ Loks kem ég a$ smekkatriði. Fólkið og kjör þess skildi hann Mér er meinilla við hina úrellu af næmri skarpskyggni, cg þess stafsetningu og þykir hún ljct, vegna tókst honum að rita þjóð- þótt eitt sirin hafi ég notað lífslýsingu, sem íslenzkir fræði- hana. Kcmmusetning er af menn telja hina sannfrcðustu handahofi og z er skrifuð á heimild um aldarfar á landi hér stöku stað. á öðrum tug 19. aldar. j Vitanlega rýrir þetta ekki Eg held, að Henderson hafi gildi verksins. En ég vil biðja skilið svo vel, hvar skórinn þess, að Henderson verði svo kreppti að íslendingum, af því vel tekið nú fyrir jólin og síðan, að hann var sjálfur alinn upp í að bráðlega megi prenta hann í fátækt og meðal alþýðufólks.1 annarri útgáfu, en S. J. heiti Hann hafði góðan heila og gott hjarta. Síðan ófriðnum lauk hefur allmikið verið flutt hingað til lands af Ferðabók Hendcrson’s., því á móti að láta af úreltri stafsetningu. Ferðabók Henderson’s er og vcrður ágæt bók. Jón Eyþórsson. í Suður-Ameríku er stærsta ókannaða svæði jarðar, þar sem menn búa. Þar er heimkynni furðudýra af mörgu tagi og bókin ,,í furðuveröld“ birtir ýmsar frásagnir af þeim, enda hafði enginn eins náin kyhni af furðuveröld Suður-Ameríku og höf. — P. H. Fawcett. Fawcett hvai'f þar fyrir um það bil 30 árum og margir álíta, að hann muni vera enn á lífi. Ferðabókaútgáfan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.