Vísir - 08.01.1958, Blaðsíða 9

Vísir - 08.01.1958, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 8. janúarr 1958 bamamta. Þrengsli í kirkiuturnmmn. Hvar á ég að vera } Og hvernig á ég að vera? Flyttu big til. Þú tekur svo mikið rúm. Það voru þrengsli í gamla kirkjuturmnum, þar sem leðurblökurnar bjuggu. í fyrra höíðu þær enn getað verið þar. En þao hofðu orðið svo margar trúlófanrr, giftingar og barnsfæðmgar að ekki var rúm fyrir þær allar að hanga þar nú. Þið vitið sjálfsagt að leður- blökur hanga með höíuðið niður — allan dagmn. Nokkrar þeirra voru að tala ura að flytja brott. En þetta var svo ágætt hérað og nóg aí mýflugum — svo að. . . . Nú-veit ég, sagði Futti litli. Við gerum streng úr köngurlóavef. Svo spennum við hann milh tveggja bjálka og þá gctum við hangið á honum. Hér er nóg af vef. Ef við spinnum saman hundráð þræði, hlýtur það að halda. En hvað sonur minn er gáfaður, sagði mamma Putta. Og svo byrjuðu þær að spinna vefina saman. Æ, æ, var sagt lágn röddu, hvað eigum við þá að gera? Þið eyðileggið þjóðvegina okkar. Þá verðið þið að fára eitthvað annað, sagði Putti. Við vorum hér þegar þið kornuð, sagði köngurlom. Ef einhver á að flytja þá eruð það þið. Það er nokkuð til í því, sagði Pivelit, elzta leður- blakan. Við skulum hætta svolitla stund cg ræða málið. v í s I Ií BRIDOEÞÁTTDII % ¥8SIS « 4 Kvennalandslið íslands hef- ur nú verið endanlega ákveðið og skipta eftirtaldar konur lið- ið: -Eggrún Arnórsdóttir, Hug- borg Hjartardóttir, Kristjana Síeingrímsdóttir, Laufey Þor- g'eirsdóttir, Magnea Kjartans- dóttir cg Vigdís Guðjónsdóttir. Þær munu fara til Oslo í ágúst og spila fyrir íslands hönd í kvennaflokki Evrópumeistara- mótsins. Er þetta í fyrsta skipti sem við :sendum sveit í kvennaflokkinn og verður gaman að sjá hvernig þær standa sig, þó búast megi við að ekki blási byrlega í fyrsta sinn. Á siðasta Evrópumóti kom eftirfarandi spil fyrir í leikn- um milli Svía og Frakka. Stað- an var allir utan hættu cg suður gaf. A A-G-10-5-4-3 V D-8-7 0 3 A K-7-6 A K V K-G-10-4 :♦ D-G-4-2 4» D-G-5-3 | Svíarnir Persson og Welith söguu eftirfarandi á spilið: 1H — 1S — 1G — 3S — 3G —43. I lokaða salnum varð lokasögnin einnig 4S eftir þessar sagnir hjá Frökkunum Delmouly og ' Guitton: P — 1S — 3G — 4S. Spilið varð tvo niður á báðum boröum og hafði því ekki áhrií á úrslit leiksins, sem Frakkar unnu örugglega. í Sænsku fréttamönnunum á mótinu þótti lokasögnin ekki góð og lögð'u spiiið fyrir nokkra spilara cg þar á meðal tvo af okkar mönnum, Árna M. Jóns- scn og Vilhjálm Sigurðssón. Sagnsería þeirra var eftiríar- andi: P - 1S - 2G - 3S - 3G - (4S. Grar.dsagnir Árna álít- eg ekki góðar og sýnist mér að 2L sé æskilegasta sögnin við ■ einum spáða. Segi Vilhjálmur itvo spaða,; þ. e. gefi upp lág- i marksopnun, kemur til greina að ségja tvo grönd þó pass'ið sé senniléga gæfudrýgst. Segi hann pass við tveimUr láúfum er ekki líklegt að við höfum misst neitt. Nú skulum við at- huga sagnseríur nokkurra annarra heiðursmarina. Reése og Shapifo, sem margir telja ibezta paf í Evrópu, sögðu éft- ,irfarar,di:' Shapiro' P - Reése ; 1S - Sh. 3G - R. 4S. Samkomu- lagið virðist ekki hafa verið sem bszt, því R. sagðist ekki geta spilað á móti manni, sem : pássaði fyrst, en stykki síSan í þrjú grönd. Sh. sagði að hann hefði ekki opnun og svona segði hann á þessi spil. R. sagði þá;, að á mófi idiot væri hann neyddur til að segja fjóra spaða. Norðmennirnir B. Lar- sen og Skaug sögðu: P - 2S. Eins og augljóst 'er 'noía þejr veikar tveggja opnanir, sem var ideal-í þetta' s’-ripti. Austur- ríkismennirnir Schneider og . P*éi ihoffer kornu með eítirfar- ' andi sagnseríu: P - 1S - 2H - 2S - 3G _ 4H. Þessi samningur , hefir mjög mikla möguleika á að vinriast. eins og spilið lá. | Engelndihgarnir Rose og Gar- l der.er sögðu cftrfarandi: P - j 1S - 2L - P. Pass Gardener’s I byggist á þeirri teóríu, að mað- I ur, sem hefi'r passað og mcldar síðán á tveggja nívauinu á skil- ý-rðislaust að ei-ga fimmlit og hafandi kónginn þriðja í iaufi j og litla opnun, hefir hann enga I ástæöu til þcss að tvímelda . sexlitinn. Fyrir Acol-ista (ekki alcohol-ista) er svo hér að lok- um típisk Acol-sagnásería á spilin: 1H - 1S - 2L _ 3H - P. Frú Gordon og frú Gárdener, heimsfrægar enskar spilakbn- ur, sögðu líka .þannig á spilin. ViÖ þurfum ekki aÖ taka tíllit til þessara smáclýra, sagði Putti. Þannig var hann nú. Við eigum alltaf að talca tillit trl annara. Og ekki sízt til smávera, sagði Pivelit. Og það var failcga sagt. Eg hef uppástungu, sagði köngurlóm. Hér er mikið af gömlum vef, sem við erum hætt að nota. Ef þið viljið lofa að ncta aðeins þann vef, sem við höfum yfirgefið, þá getum við verið hér öll saman. Þú scgir nokkuð, sagði Pivelit. Þarna var nóg af gömlum vef til að búa til úr streng handa að minnsta kosti þrjátíu leðurblökum. A þennan hátt var leyst úr rúmleysinu og það nauðsynlegasta var að það var gert án þess að áreita nokkurn. sjjasr Bourgiba forsætisráðherra Tunis sagíi í gær, að hann gerði sér vonir um, að nýtt tímabil samstarfs og vináttu Tunis- manna og Frakka mundi hefj- ast á næsta ári. Hann sagðist vona, að Frakk- ar flyttu burt herlið sitt frá nokkrum stöðum í landinu fyrir þjóðminningai'dag Tunis 20. marz n. k. Einnig kvaðst hann gera sér vonir um sam- komulag um flugvelli, sem nokkur ágreiningur væri um. Uiiariðnaður Breta elzía iðngreinfei. Ullariðnaðurinn í Bretlandi er elzti iðnaður þar í landi og var auk þess öldum saman eini niik- ilvægi iðnaðurinn í landinu. Að þessu var vikiö nýlega í grein í Fjármálatíðindum (Fin- ancial Times) i London, og enn fremur var þar tekið fram, að mikilvægi þessarar iðngreinar hafi alltaf haldist, og enn í dag sé ullariðnaður Bretlands meiri en í nokkru öðru landi. Dúkar og aðrar vörur úr ull eru fram- leiddar fyrir 5—700 millj. stpd. á ári, og um fjórðungur þeirrar framieiðslu seldur til ar.narra landa. m. a. mjög mikið til Norð ur-Ameriku. Næstmesti ullariðnaður heims er í Japan. Brezka stjórnin ræddi í gær á fundi sínuin svar til Bulg- anins, sem ekki mun verða afhent fyrr en það hefur ver- ið rætt við hinar ýmsti NA- þjóðir. Skymasterflugvélin, sem knúð var til að lenda í AI- baníu, kom aftur til Lon- don s.l. laugardag. U eftir þess © o j í Hræðiiegasti atburður skæruhernaðar kommúnista í Grikklandi, í lok heims- styrjaldarinnar, síoari, var brottflutn- ingur þúsunda barna, til leppríkjanna sovézku. Balkannefnd Sameinuðu bjóð- anna var stofnuð í október 1947. Nefnd- armeðlimir höfðu tal af grískum þcrps- búum og fengu sannanir fyrir flutn- ingunum. Jafuvel Alþjóða Rauði Kross- inn gat ekki neytt Járntjaldsríkin til að auðvelda endurheimtingu barnanna, en örlög flestra þeirra cru ókunn, þó nokk- ur beirra hafl komizt heim. 32. Alþjóðaráðstefna káþólskra vai haldin í október 1934 í Bucnos Aires í Argentínu. Þetta var fyrsta ráðstefnan, sem haldin var í S.-Aineríku og sú 3. í hinum vestræna heimi. Einkaritari páfa, Eugenio Pacelli, nú Píus XII., var sérlegur ' sendimaður Píusar páfa. Meðan á Mnginu stóð tóku 107.000 börn þátt í guðsþjónustu, sem haldin var við fótstall geysimikils kross í Palmero Park. Hinni fjögurra dagfl ráðstefnu lauk mcð ble*-sun frá Róm, sem barst þingfulltrúum um útvarp. Duke Paca Kahanamoku, keppandi í sundliði Bandaríkjanna, tók við verð- launum sínum af Albert I. konungi Belga, er hann hafði sigrað í 100 metra sundi með frjálsri aðferð á Ólympíu- leikunum í Antwerpen 1920. Áður hafði Duke sigrað 8 ár í röð á skriðsundi sínu, er hann lærði með því að horfa á gamla sundmenn í heimalandi sínu, Hawaii. Kahanamoku, nú 66 ára, er álitinn hinn óopinberi sendiherra Hawaii gagnvart heiminum og hefur í 20 ár verið lögreglustjóri Honolulu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.