Vísir - 10.01.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 10.01.1958, Blaðsíða 1
12 síður 12 stður 48. árg. Föstudaginn 10. janúar 1958 7. tbl Boðuð verkföil á vélbátum á mörgum stöðum. Kásetar boða verkfall hér, matsveirBar hér og víðar. Verkfall liefur nú verið boð- að á vclbátum þeim, sem gerð- ir eru út frá Reykjavík. Eins og lesendum Vísis er kunnugt, er heldur ekki búið að ganga endanlega frá samn- Mun verkfallið hefjast frá og ingum við sjómenn á Akra- með 17. þessa mánaðar — eftir viku — ef sjómenn hafa ekki fengið breytingu á kauptrygg- ingu þeirri, sem Lúðvík Jós- epsson samdi um á sínum tíma, en útgerðarmenn treysta sér ekki til að ganga að hærri trygg'ingu, þar sem þeir eiga ekki að fá neinar bætur, þótt þeir gangi að henni. Þá hefur matsveinafélag Sam bands matsveina og frámreiðslu manna boðað verkfall á vélbát- um á sex stöðum frá sama tíma og eru staðirnir þessir: Akranes, Hafnarfjörður, Kefla- vík, Reykjavík, Sandgerði og Vestmannaeyjar. nesi og í Keflavík. Mun verða haldinn sameiginlegur fundux sjómanna og vélstjóra á síðar- nefnda staðnum á sunnudaginn til að ákveða, hvað næst skuli gera í þessu máli. Var þetta á- kveðið í gærkveldi og þá var einnig haldinn fundur á Akra- nesi, þar sem ákveðið var, að samninganefnd sjómanna skuli heimilt að hefja beina samn- inga við útvegsmenn á staðn- um. Þegar á allt þetta er litið, verður því ekki haldiðfram með neinum rökum, að „allt sé í bezta lagi“, eins og kommúnist- ar halda fram. SO-fiO bifreiDar lentu í árekstrum í gær. Innbrot í vmnuskúra. —Ólóðir særast í ryskingum. Flughált var á götum Reykja víkur í gær, enda óvenjumikið um árekstra og talið að um 50—C0 bílar hafi þá lent í árekstrum samkvæmt bókum lögreglunnar. Jafnframt hálkunni voru hríðarél öðru hvoru, auk þess nokkurt frost svo að snjór og hrím settist á bifreiðarúðurn- ar og byrgðu ökumönnunum nægilegá útsýn. Vill lögreglan beina þeim eindregnum til- mælum til ökumanna, að þegar þannig hátti með veðráttu, verði að fara gætilega og um fram allt að skafa af rúðunum, því ekki nái nokkurri átt að gana hálfbiindandi áfram, ár. þess að sjá nægileg vel frá sér Sem betur fór urðu áreskt.-- arnir ekki ýkja harðir og ekki stórvægilegar skemmdir á far- artækjunum. Bifreið rakst sarnt harkalega á ljósastaur við Skúlagötu, þannig að staurinn skemmdist mikið svo og allar aðliggjandi línur. f Kirkjustræti, undan Hótel Skjaldbreið, slasaðist kona í gærkveldi við að detta í hállcu. Hún meiddist á fæti og var flutt í slysavarðstofuna, en meiðslin voru að athugun lok- inni, ekki talin alvarleg. Innbrot. Aðfaranótt — miðvikudagsins var brotist inn í þrjá vinnu- skúra, sem Reykjavíkurbær hafði staðsett við Sigtún. Var stolið úr þeim 145 metra löng- um rafmagnsgúmmíkapli og ennfremur rafkveikumæli, sem út af fyrir sig er verðmætur gripur, en kemur ekki öðum að gagni en þeim, sem fást við sprengingar. Þjófnaður þessi virðist því fullkomlega út í hött. Þá voru spellvirki unnin í skúrnum, brotið reykrör frá ofni og því fleygt út í snjó. í nótt kom til átaka ölvaðra manna í húsi hér í bænum með Þrátt fyrir vélar og þvílíkt vinna Sankti Bernharðshundar enn líknarstörf sín. Myndin til vinstri er af klaustri því í Sankti Bernharðsskarði, þar sem hundarnir eru hjálfaðir, og til hægri eru nokkrir hundanna reiðuhúnir til að hefja leit, ef á barf að halda. Vísindin í þágu friðarins: Eisenhower vill samstarf við ríkin sem aðra aðila að því Sovét- leyti. Forsetinn ræddi köldu styrj- öldina og nauðsyn varna. Eisenhower Bandaríkjafor-' ar hóíu. og nauðsynina á að seti flutti þjóðþinginu boðskap vera á verði, ekki sízt, þegar sinn eða skýrslu um hag rík- þeir seilast æ meir til efnahags- isins og liorfur, samkvæmt venju, er þjóðþing kemur sam- an eftir áramót hver. Ræðu forsetans var vel tekið og varð hann að hætta nokkr- legra áhrifa, en einnig drap hann á hver áhrif það hefði haft á menn, er Rússar skutu á loft fyrsta gervitunglinu. Við- úrkenndi hann, að Bandaríkja- um sinnum, meðan lófatak kvað menn hefðu orðið þar nokkuð við. Flutningur ræðu hans tók 45 mínútur og flutti hann ræð- una hressilega og áheyrilega, svo að þess varð ekki vart, að hann væri ekki búmn að jafna sig fyliilega eftir veikindin. Hann ræddi varnir ríkisins, og lagði til að veittar væru 1200 millj. dollara aukalega til varna á þessu fjárhagsári, en á fjárlögum ársins 1958—1959 hækki útgjöldin til þeirra mála um 4 milifjarða doliara. a eftir, en ef þeir legðu hart að sér, myndu þeir eignast lang- dræg' flugskeyti, nægilega mörg og nægilega fljótt, til þess að efla varnirnar enn meira, en hann hafði áður $agt, að flug'- her og sjóher Bandaríkjanna væru þess megnugir að gereyða landi árásaraðila, hver sem hann væri. Skyndiárás yrði mætt þegar í stað, ef gerð yrði á bandaríska herstöð. Þetta vissu allir. Flugskeyti. Hann ræddi nokk , uð köldu styrjöldina, sem Rúss meginatriði. j Eisenhower gerði grein fyrir 1 tillögum sínum, sem eru í átta þeim afleiðingum að flytja meginliðum: 1. Landvarnaráðu varð tvo til læknisaðgeröa, er báðir höfðu skorizt á flösku- brotum. Ekki er öll vitleysan eins. Ungur niaður í smábænum Bell- flower í Kaliforníu lét ,,frisera“ sig þannig, 'þegar sputnik-arnir voru mest á dagskrá. Það má sannarlega segja, að sputnik hafi stigið honum til höfuðsins. neytið verði endurskipulagt til að ná meiri einingu um stjórn varnarmála. Vísindaleg og tæknileg þróun undir einni stjórn. Herinn lúti borgaralegri stjórn. 2. Bætt skipulag vegna árásarhættu. 3. Aðstoð við er- lendar þjóðir haldið áfram. 4. Viðskiptasamningar framlengd- ir til fimm ára. 5. Rýmkað um löggjöf til að láta bandalags- þjóðum í té tæknilegar upplýs- ingar. 6. Aukin framlög til vís- Framhald á 6. síðu. 15 m. háar út- hafsöldur. Ógurlegt ofviðri hefir geisað á miðju Atlantsliafi undanfarið, iþótt ekki hafi orðið skipskaðar. Stærstu skip hafa orðið fyr- ir miklum töfum af veðri þessu, því að það fór svo hratt yfir, að þau komust ekki úr vegi þess. Veðurhæð hefir mælzt 120 km. á klst. og öldurnar 15 metra háar, enda hafa jafnvel „drottningarnar“ brezku tafizt. Sorpeyiingarstöðin tekur tilstarfa í vetur- iL'nnið að niðursetningu vála. Að því er borgarlæknir Siefir Byggð eru tvö hús sitt við hvorn tjáð Vísi er unnið af fulliun krafti við sorpeyðingarstöð bæjarins við Elliðaár. Búast má við, að hún geti tekið til starfa í vetur, en framkvæmdir liófust í maí í vor. Framkvæmdum við sorpeyð- ingarstöð bæjarins, sem er að rísa við Norðurlandsveg' innan EUiðaánna, er senn að ljúka. Byggingarfrámkvæmdir er.u langt komnar og unnið er að niðursetningu vélasamstæðna. enda samstæðnanna. Vélar eru fengnar frá Danmörku. Afköst stöðvarinnar verða 50 smálestir á dag og framleiddur verður áburðúr og gróðrarmold úr sorpinu, en góður markaður mun vera fyrir framleið'sluna. Notað er rafmagn frá Sogi við vinnsluna. Sorpeyðingarstöðin mun geta tekið til starfa nú í vetur, en það fer nokkuð eftir veðráttu hversu fljótt það verður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.