Vísir - 10.01.1958, Blaðsíða 4
4
VÍSIR
Föstudaginn 10. janúar 1958
Jónas Guimundsson:
unnar
S'rtiB* ÉiÍ próf. Siffurbjörtis
ÆJincs rss&gasr.
Spámaður aldanna.
Þá leyfi ég mér að leiða fram
Jyrir réttinn „spámann ald-
anna“, sjálfan „æðsta forstjóra
3'fir öllum vitringum" í hinu
mikla Babyloniuríki, eins konar
yfirháskólarektor og jafnframt
forsætisráðherra mesta stórveld
is þeirra tíma — spámanninn
öaníel.
Ekki þarf nema það eina rit
Biblíunn-ar, spádómsbók Daní-
els, til þess að kollvai'pa öllum
kenningum próf. S. E. og sam-
herja hans.
Stórkostlegasti spádómur Dan-
íelsbókar er ef til vill hinn frægi
draumur Nebúkadnesars og út-
legging Daníels á honum, en
hann er um ríki þau, sem verða
muni á jörðinni eftir daga Baby-
Ionar:
„Þetta er draumurinn og nú
leið. Þessi ríki eru: ríki Meda og
Persa, Grikklandsriki og Róm-
arríki i öllum sínum „útgáfum",
og er tími þess enn ekki liðinn
að fullu, þó að nú sé komið nið-
ur að „táknum“ á líkneskinu, og
þess sé tiltölulega skammt að
bíða, að „ríki steinsins" birtist.
I þessari spádómsbók er af
nógu að taka og vart verður svo
við hana skilið, að benda ekki á,
hve örugga Daníel spámaður
taldi spádóma Ritningarinnar. 1
9. kapítöla segir svo:
,,Á fyrsta rikisári Daríusar —
— hugði ég, Daníel, í ritningun-
um að áratölu þeirri, er Jerú-
salem átti að liggja í rústum
samkvæmt orði Drottins, því er
til Jeremía spámanns hafði kom
ið, sem sé sjötíu ár.“
Þessi ár voru nú að verða lið-
viljum vér segja konunginum jn, og Daníel bað til Guðs um
þýðingu hans:------ Þú ert gull- fyrirgefningu á syndum þjóðar
höfuðið. En eftir þig mun hefj- j sinnar, Israels, og hann vonaði,
ast annað konungsríki, minni að nú mundi hörmunga- og út-
háttar en þitt er, og því næst legðartíminn brátt á enda, og
hið þriðja ríkið af eiri, sem 1 að Guð mundi bænheyra hann.
drottna mun yfir allri veröldu.1 Þá gerðist það, „meðan ég enn
Þá mun hefjast fjórða ríkið baðst fyrir og játaði syndir mín-
sterkt sem járn-----og eins og ^ ar og lýðs míns," segir spámað-
járnið molar sundur, eins mun urinn, að honum birtist engill
það sundurbrjóta og mola öll Drottins, sem segir við hann:
hin ríkin. ---Ríkið mun verða) „Sjötiu sjöundir eru ákveðnar
skipt-----og það mun verða að lýð þínum og þinni hcilögu borg
nokkru leyti öflugt og að ^ til þess að drýgja glæpinn til
nokkru leyti veikt.---En é dög fulls og fylla maeli syndanna og
nm þessara konunga mun Guð til þess að friðþægja fyrir mis-
himnanna hefja ríki, sem aldrei gjörðina og leiða fram eilíft
skal á grunn ganga, og það ríki réttlæti. — — Og eftir sextíu og
skal engri annarri þjóð í hend- ^ tvær sjöundir mun hinn smurði
"ur fengið verða (en þjóð Guðs afmáður verða, án þess liann
— ísrael). Það mun knosa og að Iiafi nokkuð til saka unnið og
engu gjöra öll þessi ríki, en borgina og Iielgidóminn mun
sjálft mun það standa að eilífu. j eyða þ.jóð höfðingja nokkurs,.
---— Mikiil Guð hefur kunngert sem koma á (Rómverja), en
konunginum hvað hér eftir muni hann mun farast í refsidóms-
verða. Draumurinn er sannur flóðinu, og til enda mun ófriður
ynear
„þjóð höfðingja nokkurs, ser
koma á“ — muni „eyða borgii
og helgidóminn" og allt reynd
þetta svo rétt, að furðu sæt
En öllu þessu hafnar próf. S. E
og segir: „Guð hefur ekki ra’
ið söguna fyrirfram í stórur
dráttum í orði sínu.“ Nálga:
slík afstaða ekki hreina guð.s
afneitun?
Jesús frá Nazai'et.
Að lokum leyfi ég mér svo ao
færa það vitnið íram, som merk-
• varandi kapítula í guðspjcl;
Markúsar og Lúkasár, þar sc
ICristur segir fyrir „endalokin'
og endurkornu si :a. í'M.ra < : '6
um svo kunnugt, að óþarft ei
upp að rifia. Sá spádómur á v'
ókomna tíma, og Kristur ætlas'
til að a. m. k. Iærisveinar Iian:
veiti athygli þeim fyrirbærum
sem hann segir þar, að einkennf
muni „tímabil endalokanna."
Flest þau einkenni, sem Krist
ur nefnir, eru nú augljós. Þes:
vegna gera allir hugsandi meni
ráð fyrir að aldahvörfin sé'
ekki langt undan, meira að segj
rr prcf. S. E. í þeirra hópi.
Það er rétt hjá próf. S. E., a(
nenn hafa oft haldið að ýms;
af spádómu.m Biblíunnar ur
vendalokin" væru að koma frarr
þegar mikið hefur verið um af
/era með þjóðum jaröarinnar
Þetta hefur reynzt rangt, ein'
og margar aðrar ályktanir
ast er allra þeirra, er þar geta mannanr.a. En i spádómi Krists
vitni borið, og á ég þar við Jesiis Unx endalokin er eitt atriði, sem
frá Nazaret, sjálfan Frelsarann. tekur af öil tvímæli i þessu efni.
og það hefur mönnum oft sézt
i , yfir áður fyrr. Það er íorsögn
O lians um að lokaátökin verði al-
* -íi ® heimsátök — þ. e. nái til allra
þjóða og manna, hvar sem er ð
jörðinni. Hinn „mikli dagur“
I öllum guðspjöllunum úir og , ......
r mun koma „yfir alla þa, sem
grúir af spádómum Krists. Hann , . . ... ,. . , .
bua a ollu yfirboröi jarðax’inn-
segir stunaum fyrir hina hvers-
dagslegustu hluti til þess að
þjálfa lærisveinana í því, að
trúa. Próf. S. E. nefpir einn at-
hyglisverðasta spádóm Krists,
spádóminn um eyðileggingu
musterisins í Jerúsalem, Sá spá-
dómur rættist fjörutíu árum síð-
ar. Kristur sagði einnig fyrir,
hver lærisveina hans mundi
svíkja hann. Það reyndist rétt.
Hann sagði lærisveinum sinum
fyrir dauða sinn og upprisu og
lauk því með þessum orðum:
„Og nú hef ég sagt yður það,
áður en það kemur frain, til þess
að þér trúið, þegar það er kom-
ið fram.“
Að lokum leyfi ég mér svo að
minna próf. S. E. á 24. kapiíula
Matteusarguðspjalls, og sam-
ar“ (Lúk. 21. 35.). Þetta hefur
mönnum sézt yfir, en einmitt nú
fyrst eru þær aostæður fyrir
hendi, að þessi spádómur geti
ræzt: Alheimsstyrjöld, þar sem
„þjóð rís gegn þjóð og konungs-
ríki gogn konungsriki" — verða
fyrirburðir og tákn mikil á
himni" — „hallæxú og drepsótt-
ir“ — „og menn munu gefa upp
öndina af ótta og kvíða fyrir
því, er koma mun yfir heims-
byggðina" — „því að krafar
himnanna munu bifast."
Kristur vill að menn veiti þesr
um táknum athygli, en það vei'ð-
ur ekki gert nema menn trú'
spádómum lians og annarrr
spúmanna. Ef menn hafa yfir-
leitt sömu skoðun á spádómurr
og þýðing hans áreiðanleg."
Um sjálfan sig segir Daníel
spámaður, er hann segir og þýð-
5r draum konungs, þessi athygl-
isverðu orð:
„En hvað mig snertir, þá er
haldast við og sú cyðing, sem
fastráðin er.“
í Dagrenningargrein minni
benti ég prf. S. E. á báða þessa
staði, en hann leiddi þá hjá sér.
Hér er tvennt greinilcgt: Daníel
það ekki fyrir nokkurrar vizku spámaður trúir svo vel spádómi
sakir, sem ég hef til að bera um-, Esekiels, samtíöarmanns síns,
fram alla menn aðra, þá er nú a® hann leitar að honum „í xntn-
eru uppi, að þessi leyndardóm-
ur er mér opinber orðinn, held-
ur .til þess að þýðingin yrði
kunngerð konunginum og þú
fengir að vita hugsanir hjarta
þíns.“-----„Hann, sem opinber-
ar leynda liluti, hefur kunngjört
þér, hvað verða muni hér eftir.“
(Dan. 2. kap.)
Þessi spádómur hefur svo oft
verið skýrður, að próf. S. E. er
það jafn kunnugt og mér, að
liann segir fyrir mikilvægusíu
ingunum" til þess að ganga- úr
skugga um Innn ákv.sðna tíma
— sjötíu árin. Hér er spáð ná-
kvæmlega um tiltekið timabil.
Daníel var kunnugt um að spá-
dómur Jeremía um eyðingu
Jerúsalem og auðn Júdeu haíði
reynzt réttur, og því skyldi
þessi spádórnur þá ekki reynast
eins réttur? Og Daniel fær nú
staðfestingu á þessu: Jú, Jerú-
salem verður endurreist, og end-
urreisnartími hennar er fyrir-
stjórnmálaatburði mannkynssög íram ákveðinn „sjötíu sjöund
minar um nær 3000 ára bil.
Hann er enn nánar útskýrður í
7. kapítula Daníelsbókar, og nú
er Ijóst, að þessir tveir spádóm-
ar eða „nætursýnir" eiga við
þau „heimsveldi", sem risið hafa
«pp á þessum slóðum og liðið
mndir lok siðan Babyloníuriki
ir“ (sérstakt tímatal), en hún
er endurreist til að „drýgja glæp
inn til fulls og fylla mæli synd-
anna“, eins og komizt ar að orði.
Allur þessi spádómur á við
Krist, dauða hans, krossfesting
og uppi’isu, svo greinilega sem
vei'ða má. En því næst segir, að
Ef þér hafið áhuga fyrir að vita meira um þennan kjól, en
myndin gefur til kynna, heitir hann „Gi Gi“ og er úr eldrauðu
silki. Hann var sýndur á txzkusýningu í London fyrir skemmstu.
og próf S. E„ að þeir séu við-
’aranir einar, sem eigi við alla.
íma jafnt, væri það með öllu
xýðingarlaust, að „gæta að
'íkjutrénu", eins og Kristur
bauð, í þeim tilgangi að átta
lig á spádómi hans um endalok-
n. Hann hefur birt þennan spá-
ióm sinn í sama tilgangi og
xðra, þ. e. þeim, að segja það
’yrir, sem fram á að koma til
bess að menn trúi, þegar það
kemur fram. Spádómarnir eru
■.rundvöllur trxiarinnar á Guð
sraels, en Guð' ísraels er Guð
ristninnar.
Hér mætti enn fleira færa til
ig þá alveg sérstaklega Opin-
berunarbókina, spádómsbók
Frelsarans. En próf. S. E. tekur
bað fram, að hann -muni bráð-
’ega gefa út skýringar á henni
og gefst þá væntanlega tækifæri
.1 að ræða það merkisrit r.ánar.
★
Eina vitnið próf. S. E.
Það er athyglisvert, að eini
spádónxurinn, sem próf. S. E.
nefnir i svargreinum sinum, er
spádómur Jónasar spámanns um
Ninive, en sá spádómur ei\ að ég
held, hinn eini í allri Ritning-
unni, sem ekki rættist á þeim
tírna, sem boðaður var. Þennan
eina spádóm — algjöra undan-
tekningu — tekur svo próf. S. E.
sem almennt dæmi upp á spá-
dóma Bibliunnar. Þetta sýnir vel
vinnubi'ögð hans og sannleiks-
ást.
Um þennan spádóm segir próf.
S. E.:
„Og Jónas spámaður var send-
ur til Ninive til þess að boða
henni að hún skyldi j eyði lögð
að fjörutíu dögum liðnum. En
borgarbúar gjörðu iðrun og var
þyrmt. Dómurinn yfir borginni
var m. ö. o. ekki óaítui'kræfur,
’iann var aðvörun, en ekki ör-
’agaspá."
Hér yrði það of langt mál að
’aka rækilega til athugunar hið
-nerkilega rit Jónasar spámanns.
4. þetta skal aðeins bent: Jónas
var spámaður í Israelsriki og
hafði krafizt þess, að Isráel
inéri frá sínum villivegum, en
bjóðin var að verða algjöi’lega
’xeiðin. Drottinn ki’afðist þess
'iú af Jónasi, að hann færi til
Ninive, heiðingjabox'gar. sem
xldrei hafði þekkt Guð, og boð-
xði henni skjóta tortímingu, ef
hún ekki gerði yfii'bót. Með
bessu vildi hann sýna ísrael,
hversu langt hann var kominn
frá Guði, er hann væri dýpi’a
mkkinn í guðleysi sínuen jafnvel
hin hundheiðnasta ogmer.ningar
snauðasta stórborg þéirra tíma,
hví að i Ninive bjuggu hundrað
og tuttugu ' þúsúndir manna.
„sem ekki þekkja bægri hönd
sína frá liinni vinstri“.
Það er greinilegt, að Jónas
vissi það fyrir, hvernig fara
mundi um spádóm hans, og að
Drottinn ætlaði honum ekki að
rætast. Hann vissi, hvílíkri fyr-
irlitningu hann mundi mæta
heima i Israel, þegar hann kæmi
aftur þangað og spádómur hans
hafði ekki rætzt. Jónas vissi, að
ibúar ísraelsrikis mundu ekki
taka sér vakrþnguna i Ninive til
fyi'irmyndar og snúa. sjálfir fi'á
sinum vondu vegum. Á hann
yrði liíið sem lygaspámann, sem
Þess vegna flýði Jónas, og það
var fyrst eítir að hann var búinn.
að kynnast hinni refsandi hendi
Di’ottins á flótta sinurn og hinni
undursamlegu handleiðslu hans
jafnframt, að hann lét undan
með að fara til Ninive. Þegar
Framh. á 9. síðu.