Vísir - 10.01.1958, Blaðsíða 5

Vísir - 10.01.1958, Blaðsíða 5
Föstudaginn 10. janúar 1958 5 V í S I R (fapi/a bíc Brúðkaupsferðin (The Long, Long Trailer) Bráðskemmtileg ný banda- rísk gamanmynd í litum. Lucille Ball Desi Arnaz *Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ha^hatbíé Sími 1-6444 Hetjur á hættustund (Away all Boats) Stórbrotin. og spennandi ný amerísk kyikmynd í litum og Vista Vision, um baráttu og örlög skips og skipshafnar í átökunum uni Kyrrahafið. Jeff Chandler George NTader Julia Adams Bör.r.uð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-3191. Tamthvöss tengdaítiamma 90. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. 3 svningar eftir. LJOSMYNDASTUFAN ÁOSTURStfiÆTI 5 • SIMI I7707 £tjcrhu tíé i Stúlkan yið fljótið Heimsfræg ný ítölsk stór- mynd í litum um heitar ástrjður og hatur. — Aðal- hlutverk leikur þokka- gyðjan: Sophia Loren Rick Battaglia. Þessa áhrifamiklú og stór- brotnu mjmd ættu a-llir að sjá. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Ilerranótt Menntaskólans 1958. fiuÁtutbaiatblói Frumskógavítið DIEN BIEN PHU Hörkuspennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvikmynd. Jack Sernas, Kurt Kasznar. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í Iðnó, á laugardag kl. 4. Aðgöngumiðar seldir í dag' ld. 2 til 7 og sýningardag kl. 1. •—- Næsta sýning mánudagskvöld. LEIKNEFNÐIN. íi 'l.ijkp1 h P! N.0U MuM CR£ í )j ÞJODLEIKHUSIÐ Romanoíf og Júísa Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning sunnudag kl. 20. Ulfa Winbíad Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Jóhan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Jóhan Rönning h.f. 'Tjatharbíc Tannhvöss Tengdamamma (Sailor Bewarc) Bráðskemmtileg ensk gamanmynd eftir sam- nefndu leikriti, sem sýnt hefur verið hjá Leikfélagi Reykjavíkur og hlotið geysilegar vinsældir. Aðalhlutverk: Peggy Mount, Cyril Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fiýja bíc Anastasía Heimsfræg amerísk stór- mynd í litum og Cinema- Scope, byggð á söguleguns. staðreyndum. Aðalhlutverkin leika: Ingrid Bcrgman, Yul Brynner og Helen Hayes. Ingrid Bergman hlaut. OSCAR verðlaun 1956 fy-rir frábæran leik í mynd þessari. Myndin gerist L París, London og Kaup-- mannahöfn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á svifránni Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. — Sagan hefur komið sem fram- haldssaga í Faikanum og Hjemmet. — Myndin er tekin í einu stærsta fjöl- leikahú-J heimsins í París. í myndinni leika lista- menn frá Ameríku, Ítalíu, Ungverjalandi, Mexico ög Spáni. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Dansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit hússins icikur. Sími 16710. VETRARGARÐURINN. Sími 3-20-75. Fávitinn (LTdiot) Hin hefmsfræga franskæ stórmynd gerð eftir sam- nefndri skáldsögu Dosto- jevskis með leikurunum. Gérard Philipe og Edwige Feuillére, verður endursýnd vegna fjölda áskoranna kl. 9. Danskur texti. Sala hefst kl. 7. í yfirliti um kvikmyndir liðins árs, verður rétt að skipa Laugarásbíó í fyrsta. sæti, það sýndi fleiri úr- valsmyndir en öll hin bíóin. Snjöllustu myndirnar voru Fávitinn, Neyðarkall af hafinu, Frakkinn og Maddalena. (Stytt úr Þjóðv. 8/1 ‘58). Kristínn 0. GuÖmundsson bdl. Hafnarstræti 16. — Sími 13190. Málflutningur — Innheimta — Samningsgerð. V * VÍRrilnpr eru Í125Ö — sænJðfc 15,120,000 krönur Á morgun er síðasti dagurinn, sem viðskiptamenn hafa for gangsrétt ail iiúmcrum sínum. Má þá selja þá öðrum. Nýju númerin eru á þrotum. Þeir, sem óska að fá raöir, ættu ekki að fresta því. Endurnýid strax í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.