Vísir - 10.01.1958, Blaðsíða 6

Vísir - 10.01.1958, Blaðsíða 6
?östudaginn 10. janúar 1958 VÍSIB VISIR D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórparskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl 8,00 18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAII \ÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á nánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasöhu Félagsprentsmiðjan h.f. Reykvískir brunaverðir sækja „námsviku” ytra. Sii síðasta viir í Fiiiiilamli. Reykvíkingur skrifar: Ör vöxtur Undanfarin ár hefnr "finnsk lagaákvæði í sambandi Beykiavíkur. neiui aam- ° ■p.c. „Bærinn okkar". Það er ástæða til að hvetja bæjarbúa til að leggja leið sína í Þjóðminjasafnið þessa dagana. Menn munu al- menn óska eftir að fá sem sannastar og gleggstar upp- lýsmgaf um þau mál, sem efst eru á baugi hverju sinni, og því ætti reykvískum kjósendum að vera kær- komið að fá að sjá heiidar- myndir af því, sem gert hefir verið hér í bænum ingin raunverulega eins i • v , . ...x „ i Vöxtur Reykjavík'ur hefur ver band norrænna brunaliðsmanna 'vlð Þa, S]ðan oðiuip um ían -, .Q geyg. -r aUt frá aldamótum gengizt fyrir náms- og kynn- sokmr a slokkvitækni og loks siðustu j rauninni má segjai að ingarviku, sem haldnar hafa ÞeW þriðja um slökkvitæ ni j30rgin ftafi vaxið með Klondyke- verið til skiptis í höfuðborgum1 °§ nýmæli a því sviði. | hraða, eins og stundum er sagt, Norðurlanda. Hefur íslenzkum1 Síðasti rnótsdagurinn hófst á og átt við það, er borgir þutu verið sýningu froskmanna, sem upp vestra á gullfundartímun- brunaliðsmönnum boðið að senda þangað fulltrúa og reykvískir brunaliðsmenn sent þangað tvo þátttakendur úr sínum hópi nokkur síðastlið- in vor. Þessar námsvikur hafa í senn verið hinar gagnlegustu og staría í brunaliði Helsingfors. um. En þótt Reykjavík hafi vax- Sýndu þeir björgun í höfninni ið ört og mikið verið fram- meðal annars, en síðan flutti kvæmt, hefur, þegar á heild- Juakoski slökkviliðsstjóri fyr- ina er litið- verið unnið Þannig, irlestur um háþrýstiúða og nötk un hans, enn var rætt um að það sem reist er mætti koma að góðum notum sem lengst. Má þar til nefna hve vönduð hús Hér vilja allir vera. Mér — gömlum Reykvíkingi, ánægjulegustu. Þar hafa full- slðkkvitækni og loks flutt er- hafa yfirjeitt verið reist hér, trúar norrænna brunaliðs- incii um kauP °S kjör finnskra enda er þess þörf í íslenzku lofts manna haldið fundi um áhuga- Þrunaliðsmanna. Um kvöldið lagi. fjarstæðukennd og raun berlmál sín og stéttarmál, auk þess val mótinu svo slitið. vitni, mundi Tíminn senni-; sem fluttir hafa verið hinir Rra Helsingfois héldu ís- ________________ ^.......... ..........=_, . lega ekki nefna hana einu fróðlegustu fyrirlestrar um lenzku fulltrúarnir til Kaup- — hefur oft fundizt, er ég hef orði. Ólund hans bendir brunavarnir og önnur starfs- mannahaínar, þar sern þeir skoð , hugleitt það, að hingað streyma hinsvegar til þess, að hann atriði, oft af færustu sérfræð- uðu brunaliðsstöðvar, og síðan ^ menn hvaðanæva að af landinu, þorir ekki að þegja um hana, ingurn, nýjungar í slökkvitækni 111 t->slðar, Þai' sem þeir höfðu að hér vilji allir vera. Hér séu en vill reyna að gera sem og ný tæki, áuk þess sem skoð- nokkra viðdvöl á vegum bruna- minnst úr’ henni jafnframt. aðar ’nafa verið brunaliðsstöðv- liðslns Þar í borg og skoðuðu Er það enn ein sönnun fyrir ar og slökkvitæki. Hafa fulltrú- st°ðvar þess. Komu síðan heim landskunnri sannleiksást. ar héðan þótzt • sækja þangað margs fróðari og ánægðir mjög, blaðsins, hvernig það birtir margvíslega þekkingu, en þar Þæði yfir árangri fararinnar og afkomuskilyrðin bezt í landi voru, — hér hafi menn talið víst, að þeir gætu bætt hag sinn, liðið betur — annars hefðu þeir ekki flutt. fregnina. síðustu árin, að því er bygg- Andstæðingar Sjállstæðis- ingar- og skipulagsmál snertir, og hvað er fyrir- hugað að gera á næstunni í þeim efnum. Sýningin „Bærinn okkar“, sem er í bogasal safnsins, veitir upplýsingar um hvort tveggja. Andstæðingum Sjálfstæðis- manna er illa við það, að efnt skuli vera til þessarr- ar sýningar, og þó sér í lagi, að efnt skuli vera til henn- ar á þessum tíma — einmitt þegar kosningar eiga fram að fara eftir fáeinar vikur. Ólund þeirra kemur greini- lega fram í blöðum þeirra, og til dæmis kemst Tíminn svo að orði í fyrirsögn á þriðjudaginn, að þarna sé um að ræða „skýjaborga- sýningu til að leiða athygl- ina frá óstjórninni á bæn- um“. Þegar maður rekst á þvílíkar fyrirsagnir í biaði, dettur manni í hug, hvers vegna því skuli koma til hugar að verja miklum hluta útsíðu til að skýra frá svo ómerkilegri sýningu!! Tíminn hefir oft verið næsta seinheppinn í „bæjarmála- baráttu'* sinni, og að þessu sinni fór eins fyrir honum og svo oft áður. Væri sýn- fyrir utan er það viðurkennt fé- móttökum, hvar sem þeir fóru. lagslega þroskandi og hvetjandi Þess er skylt að geta, að ekki að kynn'ast erlendum stéttar- hefði getað orðið af þátttöku bræðrum, starfskjörum þeirra Þeirra ef bæjaryfirvöld Reykja- og starfsháttum. | Vlkur °S Menningar- og kynn- Siðasta námsvikan var hald- in8ai sjóður Starfsmannafélags mættu ráða, mundi henni 111 1 Helsingfors í Finnlandi á Reykl'avikurbæjar hefðu ekki vera lokað þegar. Þeir hafa j síðastliðnu sumri og sóttu har.a ftyrkt og stutt t:1 farar °g manna vilja fyrir alla muni koma í veg fyrir, að alrnenn- ingur leggi leið sína á skipu- lagssýninguna, og ef þeir enga löngun til þess að gefa * af hálfu reykvískrá brunaliðs- kunna ESSSSIIIIi8illlllliail§BIIi3ll!Bllllðll reykvískir brunaliðs almenningi kost á að kynn-[ manna Þeir Brynjólfur Karls- ]nenn l-eim þakkii f\iii vi.l.viid ast því, sem gert hefir verið son °g Hermann Björgvinsson.jog skllnin8 1 ÞV1 sambandi. í bænum, því að það er| Námsvikan hófst með fyrir- ekki í neinu samræmi við ’estrum, m. a.um nýskipulag i það, sem þeir hafa haldið finnskum slökkvistöðvum, og fram í þeim efnum. Þeir snnar. fyrirlestur var fiuttur um hafa sagt, að athafnaleysi og nÝ brunavarnalög, sem Finnar ódugnaður hafi ríkt í bæjar- haía komið á hjá sér. Loks var málunum, en sýningin fær- skoðaður skóli brunaliðsmanna ir sönnur á það, að unnið fyrir utan borgina, sem rúmar Engin óstjórn liefur faelt menn frá Reykjavít. Og vissulega hefur engin ó-. stjórn fælt menn frá að flytja til Reykjavíkur. Nei, menn hafa vitað, að bænum var vel stjórn- að, af ábyrgum, framsýnum mönnum. Það flytur engimi hefir verið kappsamlega fyrir vaxandi bæjarfélag. Vísir vill endurtaka þá hvatn- ingu til manna að skoða sýningu þessa, en einkum ættu sjálfstæðismenn að leggja leið sína þangað, og þéir mættu gjarnan hvetja kunningja sína úr öðrum flokkum til að slást í förina. Andstæðingar, sem trúa blint á áróður blaða sinna, hafa gott af að eyca nokk- urri stund í bogasal Þjóð- minjasafnsins, en það er ekki eins víst, að heimsókn- ir þeirra yrðu eins heppileg- ar fyrir kjörfylgi flokkanna, um 80 nemendur, hefur starfað í 22 ár óg útskrifað alls 2100 homendur. Þá voru skoðaðar ýmsar verksmiðjur og fyrirtæki í borginni, en síðan gengið til fundar, þar sem hlýtt var fyr- irlestri um e’'Jfima vökva og Lausn á leynilögregluþraut: ■— 'je -ge|s sieuue uidaip guoA igjeq ueuoq ge uueq issia ‘nuijejpue e.ij .qpunjsnqqnjq je.iqqou ijsoq ejsuuitu ge jijjo ua jjXj þangað ótilneyddur, þar sem öngþveiti ríkir, óstjórn og ann- að verra, — selja kannske bú og jörð til að flytja þar sem glund- roði ríkir. Öðru nær. menn hafa verið óhræddir að flytja hing- að, til þess að bæta afkomu sina og menntunarskilyrði barna sinna. Hitt er svo annað mál, að þessi flótti hingað hefur leitt af sér ýms vandamál, en þeir, sem hér hafa stjórnað, hafa glímt _ i við þau drengilega, og ekki ver- iqqa eujoq qq go njogjegjojum' .* .. ... +- * * íð amast við neinum, er hmgaö koin, heldur greitt fyrir öllum. eftir beztu getu. Allt fært til verri vegar. Nú standa kosningar fyrir dyi” um og stjórnmálaiegir andstæð- j ingar þeirra, sem stjórnað hafa, j stjórna og stjórna munu, leggja nú allt út á versta veg. Meðal þeirra, ssm hafa komið sér vel fyrir, una þér vel hag sínum og vilja hvergi annars staðar vera, en reyna nú að niða hér allt niður. Og menn eiga að trúa því, að þeir myndu gera betur. Reykvíkingui'.“ ílliqiui b bj unq ga .ibcj 'iAcj ge uioq Áaupjo^ .13 ‘jjbij .TBuunuoq qij jba i.xgaA i ijseA jjiaq 94 Stúdeiitarái kynnir verk 11 ungra •jöðskáida og 2 tónskáída. Verður á sunnudag í hátíðarsal Háskólans. n íhafd" þarf ekki tíE! Þjóðviljinn birtir minnisblöð fyrir verkamenn þessa dag- ana, og á því, sem merkt er nr. 2 og birtist í blaðinu í gær, er svohljóðandi fyrir- sögn: „íhaldið vill komast í ríkisstjórn til að koma á gengislækkun og kaup- bindingu.“ Og vitanlega eiga verkamenn að koma í veg fyrir þá ógæfu, sem yfir mun dynja, ef „íhaldið“ kæmist í stjórn. Þarna skrifar Þjóðviljinn, eins Af þessu sést. og verkamenn muni ekki neitt af því, sem gerzt hefir undanfarið. Það gerðist nefnilega á árinu 1956, að framkvæmd var kaupbind- ing. Næstkomandi sunnudag mun þegar 26. janúar rennur upp.1 Stúdentaráð Háskólans gang- ast fyrir all-nýstárlegri bók- menntakyiuiingu. Veróa þar Icynnt verlc 11 ungra Ijóðskálda og tveggja tónsmiða. Eins og kunnugt er hefir íhaldið þar hvergi nærri. I stúdentaráð á undanförnum Kommúnistar voru þar að arum beitt sér fyrir kynningu verki með þeim flokkum, \a verkum ýmíssa höfuðskálda sem nú eru í stjórn með Þjóðarinnar. Kynningar þessar þeim. Á sama ári var einnig hafa vakið mikla athj'gli og ing' hér á landi, og kom Eisenhower . . . framkvæmd gengislækkun, enda þótt hún væri ekki lát- ljóðabók og er svo um öll nema eitt, en ekki var talið rétt að 'sleppa því úr þrátt fyrir það. Losnl verða 3~4 kvæði eft-! Framh. a£ 1. síðu. 1 vei s -a °g annast það jndajegra rannsókna og mennt- ymist haskolastudentar, skáld-1 unar 7. Aukin útgjöld á fjár. m sjalf eða leikarar. Lióðin o « * - u- ^ ■* , „ , J , logum. 8. Starf 1 þagu fnðar og hafa skaldm valið sjálf eða þau hafa verið valin í samráði við upplesarana. Kynningin á sunnudag hefst á ávarpi formanns stúdenta- ráðs. Síðan flytur Sigurður M. Magnússon erindi. Þá verða lesin upp ljóð og Gísli Magn-1 tekið í blöðum. ússon leikur verk eftir Leif! í brezkum blöðum er ræð- öryggis verði aukið, m. a. við Ráðstjórnarríkin til að sigrast á slcæðum sjúkdómum, koma á samstarfi „vísinda í þágu friðarins." Ræðunni misjafnt f ■ verið mjög vel sóttar. Hefir nefnd þriggja manna, in heita því nafni — aðeins' er sér um kynningar þessar á lagður á gjaldeyrisskattur.! ve§um stúdentaráðs, nú á- Ekki kom ihaldið þar nærri kveðið að kynna verk hir.na Þórarinsspn og Magnús Bl. Jó-!unni nokkuð misjafnt tekið. hannsson. Af skáldunum má Times telur á hafa skort, að nefna t. d. Hannes Pétursson, j Eisenhower kveikti í mönnum, Jóhann Hjálmarsson, Jónas hrifi menn með sér, og hafi hún — þar voru kommúnistar yngri skálda, sem þeir telja, að einnig' að verki. | ekki hafi verið veitt nóg at- að það þarf hygli. Fyrir valinu hafa orðið sannarlega ekki neittj 11 ung ijóðskáld og tvö tón- ,,íhald“ í ríkisstjórn til þess,! skáld. Margir fleiri komu auð- að hér sé framkvæmd bæði vitað til greina. Yfirleitt er það gengislækkun og kaupbind-! skilyrði sett, að’ skáldin hafi Svafár, Gunnar Dal, Hannes Sigfússon og Jón Óskar. Kynningin hefst kl. 4 og er öllum heimill aðgangur meðan I . I gefið út að minnsta kosti einahúsrúm leyfir, ókeypis. í meginatriðum verið svipuð því, sem áður hafi fram komið. Önnur blöð segja ræðuna ekki hafa verið með neinum Dulles- arblæ og telja það góðs vita.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.