Vísir - 10.01.1958, Blaðsíða 7

Vísir - 10.01.1958, Blaðsíða 7
J’östudaginn 10. janúar 1958 VÍSIR 7 Mikið starf í þágu tóm- stundaidkana æskulýð§. unglingum inn á hollar og þroskandi brautir, og sums sta'ðar væru tómstundaheimil- in það eina, sem komið hefði að Bærinn hefur slofnað ntiðsiöð fyrir þá starfsemi. Eitt af þeim vandamálum, sem þéttbýlinu fylgja, * er það, hvernig skapa megi unglingum sem bezt skil- gagni tii þess að bjarga ungiing yrði til hollra iðkana í tómstundum sínum. Það er^um frá.götunni og siðspiiiandi alkunn staðreynd, að unglingar Ienda oft á villigötur vegna þess að þeir fá aldrei nein holl áhugamál eða víðfangsefni. Forráðamönnum Reykjavík- ur er ljóst að þessi hætta er fyrir hendi hér eins og annars staðar og þess vegna skipaði Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri sjö manna nefnd haustið 1955 „til þess að beita sér fyr- ir umbótum í félags- og skemmt margskonar starfsemi: í hús- 1 inu eru tvéir rúmgóðir salir auk skrifstofu ráðsins, enn fremur ^ deild fyrir liósmyndaiðjuna og svo fundarherbergi. i Þrír ílokkar stúlkna vinna þar að útsaumi og föndri, margir unglingar starfa í ljós- analífi æskufólks í bænum, m. myndaiðjunni, þrír flokkar a. með því að stofna til hollra ^ pilta vinna að radíótækni, út- og menntandi skemmtana og at skurði og bókbanai. Enn íremur huga leiðir til þess að koma á'starfa í heimilinu írímerkja- tómstundaiðju.“ í nefnd þessa voru skipaðir: Helgi Hermann Eiríksson, verk- fræðingur, formaður, Bent Bent sen forstjóri, Ingimar Jóhann- esson fulltrúi hjá fræðslumála- stjóra, sira Jón Auðuns, dóm- prófastur, Ragnar Jónsson for- i stjóri, dr. Símon Jóh. Ágústs- ! son, prófessor og frú Valborg' Sigurðardóttir skólastjóri. — Ráðunautar voru skipaðir þeir j Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri' klúbbur og taflklúbbar, og ein- stökum félögum er gefinn kost- ur á tómstundakvöldum fyrir félaga sina. kemtanalífi. Tómstundaheim- ili í frjálsu formi virtust eiga miklum vinsældum að fagna meðal unglinga. þegar þeir fyndu að þeir væru þar vel- komnir og ættu þess kost, að fá verkefni við sitt hæfi. Auk þess sem talið hefur ver- ið hér að framan hafa verið stofnaðir 3 kvikmyndaklúbbar barna og unglinga og val mynda vandað eftir föngum. Efnt var til jólasöngva 1956 og var þar húsfyllir. Enn fremur hefur Sinfóniuhljómsveitin nokkrum sinnum leikið fyrir æskufólk og er framhald á því fyrirhug- að. Þá er og unnið að skipulagn- ingu hcilbrigðs skemmtanalífs í tómstundaheimilinu. við Lind- hans og Sjálfstæðisflokk.sins, því margir foreldrar eiga eftir að blessa þessa starfsemi er fram líða stundir. Á fjárhagsáætlun bæjarins þetta ár eru veittar kr. 300 þús. til æskulýðsráðsins og hafa bæjaryfirvöldin þar með sýnt að þau telja þessa starf- semi holla, enda hefur húr. ' reynzt það íijórum löndum, eim 1 og að íraman var sagt. Hún er öllum bæjarbúum opin, op: ættu foreldrar,, sem eiga 1“ 1 ára unghnga eða eldri, að hvetja Iþá til þess að kynna sér hvað þar 1 er á boðstólum. Starfsemin mun | hefjast að nýju um 20. þ. m. or I verður það auglýst í blöðunum.. Reykir þú? Langar þig hætta? I argötu, svo sem fræðslu- og Með þessu heimili, sem er skemmtifundum o. s. frv Vísir miðstoð fyrir allt starfið,' að bókasafni er þegar tn Verkefni Æskulýðsráðs er ❖ ♦ ♦ ♦ ♦ Bezt er að hætta snöggiega! Erfiðleikarnir eru mestir 2. og 3. vikuna. Gallinn er: Það kostar viljaþrek að beita viljaþreki! hefur öll aðstaða ráðsins batnað mjög mikið, og má j raunar segia að nú fvrst sé ! tengin nauðoynleg aðstaða til . þess að hefja það starf, sem ráðinu er ætlað. Fyrir nokkrum dögum átti og Magnús Gíslason námsstjóri. j tíðindamaður Vísis tal við þáj Á þessu ári var Baldur Möller | séra Braga Friðriksson, fram- stjórnarráðsfulltrúi skipaður ^ kvæmdastjóra ráðsins og Jón íulltrúi í Æskulýðsráðinu, eftir (Pálsson. Sögðu þeir að allt tiHögu íþróttabandalags Rvík- benti til að árangur yrði hér ur og sömuleiðis varð sú breyt- ing, að frú Valborg Sigurðar- dóttir gekk úr ráðinu a? eigin mjog víðtækt og umfangs- mikið: Á vegum þess fer einn ig fram tómstundaiðja í ýms- um hverfum bæjarins og margar áætlanir eru á prjón unum, sem ekki er tímabært að ræða um að þessu sinni. Starfsemin er miðuð við það, að alíir unglingar, sem til tómstundaheimilisins leita, geti fundið þar eitthvað við sitt hæfi. Um 1000 unglingar, ei-u nú þegar skrásettir í ýmsum starfs- mjög góður af þessari starfsemi, en 2—3 ár mýndi þó þurfa enn til þess að koma henni á fastan ósk og tilnefndi í sinn stað frú grundvöli. Erlendis víða væri .... Slsu Guðjónsson og tók bún þessí starfsemi orðin áratuga ’ fr6mun\ ‘'nf13;118 °§ er aiit útiit ö iyrir að aðsokn fari ört vax- , , ... æu andi. Er'fenginn efi á bví af! hun þar talin lang árangursrík-' i • ’ þessi íaðstofun borgarstjorans 1 Reykjavík rnun enn auka traust sæti þar frá og með 30. sept. | gömul dg fulhnótuð og væn síðastl. Sjónarmið æskunnar könnuð. Æskulýðsnefndin hóf þegar störf og tók að kynna sér við- horf og sjónarmið æskufólksins sjálfs til þessara mála. Náið samstarf var einnig tekið upp við skólastjóra og ýmis æsku- lýðssamtök og iþróttafélög. Það kom í'ljótt í Ijós, að eigi yrði komizt hjá að ráða sér- stakan mann til þess að annast framkvæmdir á vegurn nefnd- arinnar, og var séra Bragi Friðriksson ráðinn til þessa j asta .eiðin til þess að beina Vimtri ííokkarnír sameinaðir á Isafirðí og í Boiicngarvík. B rtiittsúkn á oddttsUiábte tí bdðttnt sUiðutn. Isafirði. 4. jan. 1958. Framboðslistar til bæjar- og s veitar st j órnar kosni nga voru lagðir fram nú til miðnættis. Um íramboðslistana hér og i starfs haustið 1956. A þessu ári var breytt um nafn nefndar- nágrenn5nu sætir það mestum brögð hafa verið sæmileg, frá 4j/2—7 smálestir. í dag voru allir bátar á sjó og fengu vont veður, en ekkert verulegt varð að. innar og nefnist hún nú Æsku- iýðsráð Reykjavíkur. Þá hefur tíðindum, að allir stjórnar- flokkarnir hafa sameinazt hér Snjókoma hefir verið lítil hér vestra síðan um jólaleyið. Tíðarfar Jón Pálsson, sem kunnur er og l °S 1 BolunSarvík. Er vinsæll fyrir tómstundaþátt Framf>k^ 1 oddaaðstöðU á báð- f unglinga í útvarpinu, verið ráð- Um Stoðum- B'iarni Guðbjöms-jbreytUeg o frost htið. Rett fastur starfsmaður ráðsins SOn bankastJóri 1 íimmta' sæti aiamotm gerði þiðviðn sameinaða listans á Isafir'ði oa mn og einnig mun Ingibjörg Hann- esdóttir starfa við kennslu þar, auk ýmissa annarra leiðbem- enda. Tómstunda heimilið við Lindargötu . Hinn fyrsta október s.l. flutti ráðið í bækistöð sína að Lind- argötu 50. Ráðið tók þetta hús- næði á leigu s.I. vor og í sum- ar fór þar fram víðtækur und- irbúningur og breyting til þess að það hentaði starfseminni. Þetta er nú nefnt Tómstunda- heimilið við Lindargötu og Siefur verið skipulögð þar Þórður Hjaltason símstöðvar- stjóri íjórið maður sameinaða listans i .Bolungarvík. Talið er að það séu andar Varð það mest í gær. Síðan hefir fennt nokkuð. E.s. Hclgafell kom hingað á nýjársdag meS Eysteins, sem mest hafi unnið nokkuð af kolum til húsahit- að sameiningunni. Búizt er við unal’- Hér voru kol þrotin fyr- hörðurn kosningaátökum. |lr miðjan desember, en nokk- Samkvæmt úrskurði félags- |Ub al kölum hefir verið flutt málaráðuneytisins fer kosning hingað frá Bolungarvík og nú ekki fram í Eyrarhreppi. Flateyri. Segja kunnugir, að einn mann vanti svo skylt væri að kjósa. Aflabrögð sæmileg. Stöðugt hefir verið róið síð- an annan dag nýja ársins. Afla- Fjórar brennur voru í hlíðinni ofan við bæ- inn á gamlárskvöld. Veður var gott og fóru margir á brennu- staðinn. Um kvöldið var að venju skotið flugeldum. Ef þú ert staðráðinn í af« liiætta að reykja, cf þú vilt í raun og veru hætta að reykja, 'þá er ýmislegt, sem gera niá. Reykingamaðurinn g'etur lát- ið sefja sig og vekja sér viðbjóð á reykingum. I Hann getur gengið í félag annarra manna, sem reykja ekki, og snúið sér að því að tyggja sætindi og fengið áhuga fyrir piparmyntum. Eða hann getur g'engið í flokk þeirra, ,,sem gera það sjálfir“. j Bezt hefir gengið fyrir þeim, sem hafa látið dávald sefja ’sig. Dávaldurinn ræðst á undir- vitund þess, sem reykir of mik- ið, og segir honum að þegar hann rakni við úr sefjuninni, muni hann kasta upp af hvaða tóbaki, sem er. Einn af félögum mínum reyndi þessa aðferð, og það liðu þrjú ár, áður en hann þoldi þef- inn af vindlingi. En nú reykir hann aftur eins og fara gerir. Skoðun lækna er sú, að eina leiðin til þess að hætta að reykja sé sú, að taka ákvörðun aðstoðarlaust og lýsa því yfir, að maður haldi sér frá öllum reykingum. 1 Athuganir sýna, að önnur og þriðja bindindisvikan eru erf- iðastar. Eftir þann tima hverf- ur löngunin nema henni sé haldið við af hugsuninni, eins og hjá þeim, sem hugsa sér að hætta um tíma að reykja. Og þá er aftur látið undan, byrjað að reykja af nýju. Konan reykti líka. Sjálfblekking er leyfileg. Maður nokkur kvartaði undan því, að konan sín reykti of mik- ið, og hann hætti að reykja af því, að hann taldi sér trú um, að hann ætlaði að ganga á und- an henni með góðu fordæmi. Það er líka gott að hætta að reykja af sparnaðar-ástæðum. Gera rá'ð fyrir að spara nokk- urn tíma og geyma þá peninga, sem annars færu í vindlinga og vindla. Oft eru auglýstar „lækning- ar“ í þessum efnum og' eru þær’ þá venjulega fólgnar í því, ac> komið er með eitthvað annað :ii staðinn fyrir tóbakið. Fyrin’ vissa borgun er komið með eft- irlíkingu af vindlingi, eða jafn- vel pípu, sem full er af krydd- uðum brjóstsykri. Öll þessi undanbrögð stefnnl að því að örva eða hvetja vilja- kraftinn. Sálkönnuðir segja af* það sé holl afstaða að rannsaku. hug sinn og spyrja sjálfan sig • Hvað myndi koma því til leið- ar að eg hætti að reykja? Hvac'! er það, sem gerir það þess virðjj að hætta að reykja? Ótfi er ekki fullnægjandi á-> stæða, það er því nær víst, aol hann hefir óþægilegar afleið- ingar í öðrum áttum. ! Tilgangurinn er sá, að finnni þægilega ástæðu fyrir því acl fara í bindindi. j Sé gerð tilraun til að koma inn hjá sér megnri óbeit á reyk- ingum i hverskonar formi sfemj er, er það reynt frá sálfræði-1 legu sjónarmiði. Það er merki um veikleika á hæsta stigi. Það er mögulegt. Jafn mikið veiklunarmei’ki er sú sjálfsafsökun, aði ef menn hætti að reykja fari þeir aö fitna og verði erfiðir í sambúð.. Læknar játa, að annaðhvorí: af þessu geti komið fyrir þeg- ar reykingamaður hættir ao reykja. Þeir ráðleggja því slík- um mönnum að hafa í vasa sín- um eitthvert góðgæti, reyna að skammta sér yfir daginn. hvað mikið maður noti, og aga sjálfan sig með því að smækka skammtinn, sem notaður er, dag: frá degi. Annað bragð, sem ráðlagt er er að reykja í myrkri. Mörgum. þykir það lítilsvert að reykja ef þeir geta ekki séð reykinn líða upp og hringa sig annað- hvort frá vindlingi, vindli eða pípu. Og hvað svo sem það er sem hjálpar mönnum til að fá þá hugmynd, að það sé lítið i það varið að reykja, er það góo aðstoð við að hætta því alveg..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.