Vísir - 10.01.1958, Blaðsíða 9
Föstudaginn 10. janúar 1958
Ví SIB
Skawadsgisþankar —
Á meðan beðið er eftir úr- , á Ninive og Assyríuríki, þrátt
ræðum stjórnmálamannanna, fyrir það að' Drottinn frestaði
Framh. af 3. síðu.
kvæmt beztu kjarareglu í al-
þjóðaviðskiptum. Fyrir ís-
lenzka vélbátaflotanna væri
vafalaust mikils virði að fá
rétt til athafna í Grænlandi.
Togarakaup:
íslenzka ríkisstjórnin er
annað hvort að undirbúa. kau.p
3.
þyrfti að skýra fyrir almenn-
ingi eins ljóst og auðið er,
hvernig efnahagsástandið er í
raun og veru. Á þessu hafa
verið miklir misbrestir mörg
undanfarin ár.
greiðslur" á framleiðslu- I 1 athyglisverðu Útvarpser-
I indi, sem Sigurður Bjarnason leys:s hans og sattmalsiOj.s.
,Vegna oíurdrambs hans (þ.
verðgildi hennar við
gullverð í öllum peninga-
viðskiptum innanlands.
Að fella niður alla fram-
leiðslustyrki og „niður-
honum um stund vegna þess
mikilvæga verkefnis, að verða
Israelsríki fyrst stórkostleg fyr-
irmynd með því að snúa sér til
Guðs, og öðlast við það nýjan
lífsþrótt, og síðan til að verða
refsivöndur á ísrael vegna guð-
vorum.
Að hætta að greiða laun ! alÞingismaSur flutti l.~ des„
eftir vísitölu framfærslu-
kcstnaðar.
~ vér
Þeir erfiðleikar efnahags-
a 15 nýjum togurúm eða þegar hí;_’-ns> sem er giímt, og ó-
búin að semja um smíði hjákvæmilegt er að sigrast á,
þeirra. Fregnum yirðist- ekki
bera saman um þetta. Eins og
getið er um hér að framan,
þarf að ráða um 2000 útlend-
inga á fiskiskip þau, sem nú
eru í eigu landsmanna, og til
vinnu við aflann í landi. Fjár- ,
hagsafkoma togaranna er nú
talin þannig', að ríkið verður
að greiða ö.ll laun áhaínanna
og fæði þeirra að auki — og
ríílega það þó. Nú fæ ég ekki
skilið hvaða vit er í því að
bæta við togaraflotann, meðan
svoha er ástatt. — A5 óbreytt-
um ástæðum — og engar veru- j
legar breytingar eru fyrirsjá- |
anlegar í náinni framtíð nema
ef vera skyldi minnkandi afla-
brögð, — þá þarf að ráða út-
lendar áhafnir á nýju togar-
ana — bæði háseta og yfir-
menn — og auk þess allt land-
verkafólk, sem vinnur að
verkun á afla þeirra, ef þetta
fólk er þá fáanlegt. Kaup-
gjald og fæði áhafna togar-
anna verður ríkið að greiða,
og það að mestu í erlendum
gjaldeyri, — því andvirði afl-
ans hrekkur tæplega fyrir
öðrum útgerðarkostnaði. Allt
kostnaði, eins og gilt hefir tvö
kaupverð togaranna verður og
að fá að láni erlendis.
Eftir þeim skýrslum, sem
eru að mestu sprottnir af því,
að bjcðin heíir um mörg und-
anfarin ár eytt meira en hún
farast ræðumanni svo orð, með
al margs annars:
„En vér verðum að gera
oss það Ijóst, að sá er sann-
astur umbótamaður, sem
segir þjóð sinni sannleikann
um getu hennar og aðstöðu.“
Þessu virðist mér ræðumað-
hefir aílað. Slíkt er hægt að ur fyrst °S fi'emst beina til
gera um nokkur ár, og brúa samÞmgsmanna sinna og ann-
bilið með erlendu lánsfé og
gjafafé, en einhverntíma
strandar þessi sigling, ef segl-
in eru ekki rifuð í tíma. Það
yerður ekki gert án þess að
skerða lífskjör landsmanna til
nökkurra muna. En forystu-
menn þjóðarinnar virðast hik-
andi og ósammála um leiðir.
arra stjórnmálaleiðtoga. Von-
andi bera þessi orð hans til-
ætlaðan árangur. Það væri góð
byrjun og nauðsynlegur und-
irbúningur undir óhjákvæmi-
legar aðgerðir til lækninga á
efnahagssjúkdómi þeim, sem
nú þjakar þjóðina.
Jón Árnason.
lunnar
hex-leiða íbúa þess ríkis norður
að Kaspíuhafi, þar se.m þeir
voru enn á dögum Jósefusar,
sagði Jónas þessi athyglis- sag.narjtara Gyðinga, uni 70 e.
Frh. af 4 s.
frelsaði cyðjngu Ni-
Drottinn
niv
verðu oro: „Kemur nú ekki að
því, sem ég hugsaði, meðan ég
enn var heima i landi rnínu? i
Þess vegna ætlaði ég að flýja
til Tarsis, því að ég vissi, að þú
ert liknsamur og miskunnsam-
ur Guð, þolinmóður og gæzku- 1
ríkur og óhótrækinn." I
Jónas hefur líklega einnig
grunað, hvers vcgna- Drottinn
fól honum þetta þýðingarmikla
Kr., eins og' frá er sagf í Gyð-
ingasögn hans.
Hafði Jónas spámaður grun
um, að til þess væri för hans
farin, að reisa við „reísivönd"
drottins — Assyríu? „Vei Assúr,
vendinunx reiði minnar! — —
Eg sendi hann móti guðlausri
þjóð, móti lýðnum, sem ég er
reiður" (þ. e. Israelsríki). — —
1 II. Konungabók stendur:
hlutverk, að ko.ma af stað stór-
| kostlegustu vakningu, sem um-| ,.Á fjórða ríkisári Hiskia kon-
er getið í allri Biblíunni. Assyr- ungs — — fór Salmanesar Ass-
fyiii liggja og ég hefi nokkuð' jUI.jj.j var ag komjg, þegar yríukonungur herför gegn Sam-
rakið, mundi hinn áilegl 1 ík— ^ jónas var sendur til Ninive, en aríu og settist um hana. Unnu
isstyrkur, það ei að segja, |gr jians varg jjj þess að ríkið þeir hana eftir þrjú ár.------Og
tap á útgerð þessara ^ rgttj vjg um stuncj til þess því Assyríukonungur herleiddi Isra-
fimmtan togara, yrgj jcjejft ag fullkomna ætlun-
árlegt
fj'rirhuguðu
greitt af ríkinu — nema 40 til
fimmtíu milljónum króna, og
því nær allt í erlendum gjald-
eyri. Hér er að sjálfsögðu gert
ráð fyrir svipuðum aflabrögð-
um, verðlagi á afurðum og til-
kostnaði, eins og gilt hefir tvö
síðastliðin ár.
Það eina, sem að einhverju
leyti gæti réttlætt fyrirhugúð
togarakaup, er það, ef- takast
mætti að selja úr landi að
minnsta kosti jafnmarga af
gömlu togurunum, áður en
kaup nýju togaranna eru af-
ráðin.
Lokaorð:
Það er öllum kunnugt, að
ríkið hefir lengi orðið að
greiða geysimiklar fjárhæðir ár
lega vegna hallareksturs aðal- |
atvinnuvega landsmanna, og
arverk sitt, því að hið síðasta
mikla aíreksverk Assyríurikis
var að eyðileggja Ísraelsríki og
II. 4'. JlízatieB‘5;s3ía :
el til Assyriu —---.“
Þetta gerðist á árunum 720—
717 f. Kr.
En sp.ádómur Jónasar rætist
e. Assúrs) mun ég, segir Drott-
inn, senda megrun í fitu hans“
— -— og „hann skal verða eins
og sjúklingur, sem veslast upp“
(Jes. 10. kap.).
Og um Ninive spáði Nahum:
„Allir — — skulu ílýja frá
þér og segja: Ninive er í eyði
lögð.“
Og þannig urðu örlög hennar
— þannig rættist spádómur Jón
asar, þó að Drottinn frestaði
honum í þrisvar sinnum íjörutiu
,,spádómsdaga.“
Spádómur Jónasar afsannar
þannig ekki þá skoðun, að i
Biblíunni séu sögð fyrir örlög
þjóða og hinir þýðingarmestu
stjórnmálaatburðir. Hann sýnir
aftur á móti hina óumræðilcgu
gæzku Guðs og langlundargeð
og hinn ómælanlega visdóm
hans og það, hvernig hann —
þrátt fyrir allt, sem oss sýnist,
— þekkir „ondalokin frá önd-
verðu.“
Eins og Daníel spámaður
fékk að vita það, að endurreisa
átti Jerúsalem til þess að
„drýgja glæpinn til fulls," ,
renndi Jónas grun í, að för hans j
til Ninive mundi verða til þess j
að flýta eyðileggingu Israels-
ríkis og verða upphaf að „sjö
tiða“ útlegðartíma Israelsþjóð-
arinnar.
Spádómur er sagan
í'ituð fyrirfram“.
Að lokum set ég hér kafla,
sem ég hef tekið úr amerískri
bók eftir þekktan prest og fræðl
mann, Clarence Larkin, til þess
að sýna, að ekki eru allir guð-
fræðingar sama sinnis og próf.
S. Einarsson.
Honum farast orð á þessa leið:
„Biblían er ólík öllum trúbók-
um öðrum að þvi leyti, að hún
grundvallar áreiðanleik sinn,
myndugleik sinn og innblástur á
spádómum. Allar aðrar trúbæk-
ur innihalda ekki spádóma um
hið ókomna. Ef höfundar þeirra
hefðu reynt að segja fyrir ó-
komna atbui’ði, hefðu vanefndir
þeirra fyrir löngu veikt trúna í
ritverkum þeirra. Spádómur er
sagan rituð fyrirfrain og sannar
f yriríram-vit neskj u Guðs um
alla hluti. Þetta var það, sem
Daniel spámaður sannaði hinum
heiðna konungi Nebúkadnesar
með þýðingunni á „tíraumi"
hans: „Mikill Guð hefur kunn-
gjört konunginum, livað hcr eft-
ir niuni verða. Draumurinn er
sannur og þýðing hans áreiðan-
leg.“ (Dan. 2. 45).
Spádómar eru tvíþættir. Þeir
eru „descriptivir“, þ. e. lýsa því,
hvað verða muni, ef breytt er
gegn vilja Guðs eða farið eftir
boði hans, en þeir eru einnig
forspáir um ókomna atburði,
„prediktivir". Spámennirnir voru
bæði „sjáendur",' er skyggndu
atburði samtíðar sinnar, og
„spáendur", sem sögðu henni
fyrir, hvað verða mundi síðar.
Hið „spámannlega orð“ var ekki
skynsamleg ályktun, dregin af
aðstæðum eða atburðum líðandi
stundar, heldur var það gefið
þeim af Heilögum anda. „Því að
aldrei var nokkur spádómur bor-
inn fra.m að vilja manns, heldur
töluðu menn frá Guði, kuúðir af
Hcilögum anda.“ (2. Pét. 1. 21).
„Hversu mikilvægt það er að
kynna séér spámannarit Biblí-
unnar, má ljóst verða, þegar
þess er minnzt, að tveir þriðju
hlutar ritninganna eru spádóm-
ar. Þeir, sem rætzt hafa, hafa
rætzt í bókstaflegum skilningi,
svo sem íyrirheit og atburði í
sambandi við fyrri komu Krists.
Af þessu má draga þá ályktun,
að þeir spádómar, sem enn hafa
ekki rætzt, muni einnig rætast
í bókstaflegum skilningi. Ef vér
þvi viljum vita íyrirætlanir
Guðs um hið ókomna, yerðum
vér að kynna oss hið „spámann-
lega orð,“ annars verðum vér að
dveljast áfram í þeim flokki,
sem postulinn Pétur talar um
að séu „viljandi fávisir“ (gleymn
ir í ísl. Bibl ), til þess að geta
haft fávisi vora fyrir afsökun
á breytni vorri.
Vér lifum í „myrkum heimi“
og vér þörfnumst hins „óbrigð-
Framh. a 11. síðu.
LJÓTI ANDARUNGINN
s
Or ungmn sat
í krókn-' samasti, scm eg þckki, þao gcöa, scm Kann hefur
fekk svo allt í einu Kvcrt hann hafi garhan af gcfið þér. Ert þá ckki kcm-
þessi^ utgjoid vaxa^ h*’oðuý1j mikla longun til að fljóta á þvi að fljóta á vatmnu eða mn í hlýja stofu og hitt þá,
vatninu. Að lokum gatjstinga sér á kaf, sagÖijsem þú getur lært af? Eg
hænan. ÞiÖ skiijið nng held að eg vilji fara langt
ekki, sagði Ijóti andarung- út í heiminn, sagði unginn.
inn. Jæja, skiljum við þig Já, gerð þú það, sagði
ekki. Hver skyldi þá ann-jhænan og svo lagði unginn
ars skilja þig? sagði hæn- Jaf stað. Hann flaut á vatn-
an þá. Vrertu ekki að inu og hann kafaði, en það
skrefum. Það er hægt að ráða
bót á þessu öngþveiti og hefja
á ný heilbrigðan, styrkjalaus- \ hann ekkl setlð lengur á
an atvinnurekstur. Og þetta j sér og hcnum fannst endi-
er sennilega ósk alls- þorra [e ve,.ga ge ja hæn
landsmanna.
í blaðagrein, sem ég skrifaði
snemma á síðastliðnu ái’i, benti
ég á eftirgreindar aðgerðir,
sem mundu að líkindum geta
leyst vandann:
1. Að skrá rétt gengi ísl.
krónunnar, og miða síðan
unm frá því. Hvað gengur
eiginlega að þér spurði
hænan. Þú hlýtur að vera
orðinn vitlaus, sagði hún.
Farðu annars og spurðu
ímynda þér neitt um sjálf-
an þig, heldur þakkaðu
köttir.p., har.n er sá skyn- skapara þínum fyrir allt
tók enginn eftir því, af því
að hann var svo ljótur. Svo
kom haustið. Blöð trjánna
í skóginum urðu gul og
brún og svo byrjaði haust-
yindurinn að blása og blcð-
m dönsuðu í storminum og
himininn varð kuldalegur.
Skýin voru grá og köld af
snjó og hngH. Hra,íninn sat
á girðmgunm, og gargaði
af kiilda krunk, krunk. Já,
þannig varð sannarlega
kalt þegar maður bara
hugsaði um það. Aumingja
unganum leið ails ekki vel.