Vísir - 10.01.1958, Blaðsíða 11

Vísir - 10.01.1958, Blaðsíða 11
Föstudaginn 10. janúar 1950 Ví SIK 11 Sophia Loren og Rik Battagiia í kvikmyndinni „Stúlkan við fljótið“, sem nú eru liafnar sýningar á í Stjörnubíói. ]IEIIIiSliCii!IH(litliil!ltliliiiilÍIIllÍlIiIII!l!!Iililliil!!IIIIIIIIHHiil!l Leyntfögregiujtraut dagsms. Var það morð eða slys? Hinnar Það var geysimikil umferð. Prófessor Fordney ók eftir einni aðalgötunni, en snögg- hemlaði allt í einu, svo bifreið- in stanzaði með rykk. Hann hafði rétt í þessu farið fram hjá einhverri veru liggjandi á götunni. Hann hljóp til baka og laut niður að verunni, konu um fimmtugt, klæddri í síð- buxur og peysu. Hún hafði Ijótt sár á enni. Fordney komst fljótt að því, að hún var ekki hjálpar þurfi, líkaminn var kaldur. Dauðaorsökin var auð- sjáanlega sú, að biíreið hafði ekið yfir konuna og skilið eft- ir sig hjólför á brjósti hennar. Fordney skipaði einum lög- regluþjóninum, sem bægði burt mannfjöldanum, er tek- inn var að safnast í kring, að hringja á sjúkrabifreið. Klukku stund seinna var prófessorinn enn að safna gögnum, er varp- að gætu Ijósi á þennan harm- 2eik. Eftir erfiða og nákvæma eft- irgrennslan komst hann að því, •að konan var frú Belamy og hjó í útjaðri borgarinnar. Loks náði lögreglan í Nick nokkurn Chester, leigjanda hjá hinni látnu og hann játaði þegar í stað, að hafa ekið henni niður í borgina, í bifreið sinni. Hann sagði konuna hafa stígið út úr bílnum tveim húsaröðum það- an, er Fordney hafði fur.dið hana. Er Chetser var sagt, að frú Belamy hafði ekki verið með gleraugu er hún fannst, gat hann þess þeg'ar í stað til, að hún hlyti að hafa gengið fyrir bíl og bifreiðarstjórinn ekið brott. Prófessorinn stundi við. Honum var ekki ætlað að kom- ast brott úr hitum borgarinnar þessa helgina. Hvað um það, fyrst var vinnan. — Hvers vegna var frú Be- lamy klædd í karlmannspeysu? Hvers vegna hafði líkinu ver- ið hent út á þessum sérstaka stað? Það hafði áreiðanlega ekki verið ekið ofan á hana og hún drepin þarna, tautaði hann fyrir munni sér önuglega. Hvernig vissi prófessorinn þetta? Lausn annars staðar í blað- inu. niiimmiiiiiiiiiiiiimEiiigmiiiniiiiHiiiiiiimiiiiHiiiiiEiiiimmii Prentarinn, blað hins ísl. prentarafélags 5.—7. tbl. 1957, er nýkomið út. Efni: Frændur og vinir sóttir heim, Merkisafmæli, Letursteypu- og setningar- vél Odds Sigurðssonar, Stuttleg saga prentlistarar- innar, Um starfsemi félags- heimilisins og ýmislegt fleira er í heftinu. Framh. af 9. síðu. ula spámannlega orðs“ til þess að „lýsa“ oss yfir hið úfna „tim- ans haf“. Þegar menn koma auga á tilgang Guðs og áform um aldirnar, munu þeir herða upp hugann í stað þess að láta hugfallast vegna þeirra atburða, sem gerzt hafa hér á jörðinni síðustu árin.“ (Clarence Larkin: The Book of Danlel.). Ólíkt þykir mér þetta skyn- samlegri túlkun á spádómum Biblíunnar en skoðanir prf. S. E. Okkur próf. S. E. greinir ekki á um hin miklu tímamót í sam- bandi við fyrri komu Jesú Krists til þessarar jarðar, og að þá var öorum mikilvægústa áfangár.,- um náð í sögu þess mannkyns, sem nú byggir jörð voora. Allir spádómat' um hann hafa rætzt i bókstaflegum skilningi. Um hi'tt er ágreiningurinn, að ég tel fjölda spádóma vera í Biblíunni, sem ekki eiga beinlín- is við Krist sjálfan, heldur við örlög þjóða og stórfellda at- burði, oft pólitíska, svo sem hrun stórra ríkja og endurreisn og sameiningu annarra, og ég tel að þessir spádómar eigi að verulegu leyti einmitt við þá tíma, sem nú standa yfir eða eru framundan. Þessu neitar próf. S. E. alveg afdráttarlaust, eins og bent er á hér að framan. ★ .Endurkónia Krists. Samkvæmt þessari afdráttar- lausu afneitun hans er ekki rangt að álykta sem svo, að hann neiti algjörlega þeirri margendurteknu fullyrðingu postulanna og spádómi engl- anna, sem sögðu: „Þessi Jesús, sem var upp- numinn frá yður til himins, mun konia á sama liátt og' þér sáuð ltann fara til hirnins." tPost. 1. kap.). Enginn efi er á því, að állir postular Krists trúðu þvi bók- staflega, að hann mundi koma aftur og endurreisa þá „rikið handa ísrael". Trúir próf. S. E. því? Eftir skrifum hans að dæma, trúir hann því ekki. Hann hafnar sennilega jafnt þessum spádómi sem öðrum, því að ekk- ert þýðir að segja að sumir spá- dómar Biblíunnar eigi að ræt- ast, en aðrir ekki. Þá er stefnt í algjöra ófæru. Mig hryllir satt að segja við þeim ógöngum, sem mér sýnist próf. S. E. vera kominn í, og ég leyfi mér bróðurlegast að benda honum á eftirfarandi ritningar- stað í Pétursbréfi, ef það mætti verða til þess að svipað aftur- hvarf yrði í sál hans og var i 1 Ninive vegna aðvörunar nafna ^ míns: ,,Ég hef reynt að halda hinu í hreina hugarfari vakandi hjá yður með því að rifja upp fyrir yður orð þau, er hinir heilögu spámenn liafa áður talað og skipun Drottins vors og frels- ara, er postular yðar hafa flutt, og þetta skuluð þér þá fyrst vita, að á liiiium síðustu dögum munu koma spottarar með spotti, er framganga eitir eigin girndum og segja: Hvað verður úr f;, rirlieitinu um komu hans? f*vi að frá því að feðurnir sofn- uðu 'stendúr allt við sa.ma eins og frá upphafi.“ Tveggja—þriggja herbergja ibúð á hitaveitusvæði í Austur- bænum óskast leigð eða keypt. Þarf ekki að vera laus fyrr en í vor. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 18 þ.m. SKIPAUTGCRÐ RIKISSNS M.s. SkjaSdbreið Til Snæfellsneshafna og Flateyjar hinn 14. þ.m. — Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á mánu- dag. Kenni dans í einkatímum, eldra sem yngra fólk. Allir geta lært að dansa á 6 stunda nám- skeiði með mihni aðferð. Sigurður Guðmundsson, Laugavegi 11, III. hæð t.h. Simi 15982. 700—760x15 HjólbarBar 500x14 500x15 600x15 650x15 700-—760x15 525x16 600x16 fyrir jepna. 616 venjulegir. 650x16 koma í næstu viku. EgiEi Vilkjálmsson hf. Sími 22240. Útsalan byrjar í dag. Hattar frá kr. 50,— Haftabúðin Huld, Kirkjulivoli. Sími 1-3660. (UaítDÍsnevs MMMms.Ce. Hreyfilsbúðin Sími 22420. Fermingarbörn. Sira Emils Björnsson biður börn, sem ætla að fermast hjá honum í vor eða á næsta hausti, að koma til viðtals kl. 2 á morgun, laugardag, í félagsheimilinu Kirkjubæ við Háteigsveg, gegnt Sjó- mannaskólanum. í 1. flokki, um 200 vinninga að fjárhæð samtals 74 0 þús. krónur. Hæsts vfnninpr V2 milljón kréna Öllum hagnaði er varið til nýbygginga í Reykjalundi víðkunnasta vinnuheimili, sem reist hefur verið á bb 'ðuriöndum og þó víðar sé leitað, fyrir öryrkja af öllum stéttum þjóðfélagsins. Styðjum Réykjalund, óskabarn okkar íslendinga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.