Vísir - 10.01.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 10.01.1958, Blaðsíða 2
2 VISIR Föstudaginn 10. janúar 1953 ítvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Börn fara í heim- sókn tif merkra manna. (Leiðsögumaður: Guðmund-- ur M. Þorláksson kennari). — 20.00 ' Fréttir. — 20.30 Daglegt mál. (Árni Böðv- arsson kand. mag.). —- 20.35 Erindi: Áhrif iðnaðarins á stöðu kvenna í þjóðfélaginu; síðara erindi. (Sigríður J. Magnússon). — 21.00 Tón- leikar (plötur). —- 21.30 Útvarpssagan. — 22.00 Frétt ir. — 22.10 Upplestur „Armbandið“, smásaga eftir Coru Sandel, í þýðingu Margréttar Jónsdóttur. (Helgi Skúlason leikari). — 22.30 Frægar hljómsveieir (plötur). — Dagskrárlok kl. 23.05. Leiðréttmg. Leiðinleg fljótfærnivilla komst inn í aðalfyrirsögn blaðsins í gær, þar sem sagt var, að útbúnar hefðu verið 1000 lóðir árlega undanfarin fjögur ár. Við le'stur grein- arinnar kom hinsvegar í Ijós hið rétta, að gengið hefði verið frá lóðum fyrir 1000 ibúðir árlega á þessu síðasta kjörtímabili. SkíðaferSir um iielgina: Farið verður eins og und- anfarið á allar skíðaslóðir ef fært verður eins og hér segir: Laugardag kl. 2 og kl. 6 e. h. Sunnudag kl. 10 árdegis. — Afgr. hjá B.S.R. Sími 11720. — Skíðafélögin. Stjörnubíó frumsýndi í gærkvöldi „Stúlkuna við fljótið“, heimsfræga ítalska stór- mynd í litum, efnismikla og vel leikna. Aðalhlutverk leika Sophia Loren og Rik Battaglia. Sagan gerist með- al verkafólks. í verksmiðju á Norður-talíu. Leiðrétting: í grein um brunaverði í blaðinu í gær var sagt að 21 slys hefði orðið við bruna- gæzlu síðan 1921. Var þetta ranghermi og átti að vera 64 slys. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á þess- um leiðu mistökum. V cðrið í morgun: Kl. 8 var suðvestan, 4 vind- stig, og 4 stiga frost í Rvík. Veðurhorfur: Norðvestan . gola fyrst, síðan vestan og KROSSGATA NR. 3410. suðvestan kaldi. Éljagangur. Hiti erlendis kl. 5 í morg- un: London 4, Hamborg 2, Oslo -f-11, Khöfn 2, Þórs- höfn í Færeyjum 2 stig. Rakarastcíur bæjarins eru opnar til kl. 6 á föstu- dögum og 4 á laugardögum. Eimskip. Dettifoss fór frá Akureyri í gærkvöldi til Dalvíkur, Húsavíkur og Austfjarða- ■ hafna og þaðan til Hamborg- ar, Rostock og Gdynia. Fjallfoss fór frá Antwerpen 8. jan. til Hull og Rvk. Goðafoss er á leið til Rvk. Gullfoss er í Leith; fer það- an í dag til Thorshavn í Færeyjum og Rvk. Lagar- foss fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja, ísafjarðar, Siglu fjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur. Reykjafoss er á leið til Rvk. Tröllafoss er á leið til New York. Tungufoss hefir væntanlega farið frá Hamborg í fyrradag til Rvk. Skipadeild S.f.S. Hvassafell fór frá Kiel 8. þ. m. til Ríga. Arnarfell er í Ábo. Jökulfell er væntanlegt til Reyðarfjarðar 12. þ. m. Dísarfell fór í gær frá Gufu- nesi til Austfjarðahafna. Litlafeli er í olíuflutnmgum á Faxaflóa. Helgáfell fór frá Keflavík 5. þ. m. áleiðis til New York. Hamrafell fór 4. þ. m. frá Batumi áleiðis til Rvk. Eimskipafél. Rvk. Katla er á Akureyri. Askja er væntanleg til Rvk. á sunnudag. Lárétt: 1 dýr, 3 söguhetja. 5 þröng, 6 alg. fangamárk, 7 . . .tvinni, 8 stafur. 10 lélegs, 12 hljóð, 14 skipshluta, 15 afar, 17 orkuveita, 18 reiðari. Lóðrétt: 1 duglega, 2 um skip, 3 naktar, 4 þusar, 6 sjáv- argróður, 9 atlaga, 11 nafn, 13 auðnaðist, 16 guð. Lausn á krossgátu nr. 3408. Lárétt: 1 HÁS, 3 gos, 5 il, 6 do, 7 kór, 8 lá, 10 stóð, 12 Ask, 14 aíu, 15 arg, 17 ær, 18 krák- ur. Lóðrétt: 1 hilla, 2 ál, 3 gorta, 4 staður, 6 dós, 9 ásar, 11 ófær, 15 krá, 16 GK. Menntamál., sept.—des. hefti 1957, er ný- komið út. Hefst það á ávarpi frá Forseta íslands. Af öðru efni má telja: Ráð og leið- beiningar um kennsluæfing- ar. Nokkur orð um móður- málskennslu. 17. norræna kennaraþingið, Menntamál þrííug. Rætt er við Guðmund I. Guðjónsson um kennara- menntun og æfingakennslu í Svíþjóð. — Margar fleiri greinar eru í heftinu, sem er stórt og vandað að öllum frágangi. Prentarar. Munið félars'ústina í Fé- lagsheimili H.Í.P. í kvöld kl. 8V2. — Flugvélarnar. Edda, millilandflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Rvk. kl. 07.00 í fyrramálið frá New York; fer til Oslóar, K.hafnar og Hamborgar kl. 8.30. — Einnig er væntanleg Hekla kl. 18.30 á morgun frá K.höfn, Gautaborg og Staf- angri; fer til New York kl. 20.00. PILTAR, A,’ 'CFÞip tivmiHmmwiSjr/ ÞA h í& HRiNMNm //// -*;• /fv*srr*rt\& s\ ■ Happdrætti Háskóla Islands. Á morgun er siðasti endur- nýjunardagur, þ. e. síðasti dagur ,sem viðskiptamenn VERZl hafa forgangsrétt að núm- erum þeim, sem þeir höfðu á síðasta ári. Geta menn þá átt á hættu að missa af þeim. Dregið verður 15. jan. barna, unglinga og kvenna. Margir litir - allar sfærðir. tflimiAUai aípiemin$A Föstudagur. 10. dagur ársins. fWVWV,V.V,%^VWM“AVWMVV ! helgaranatinn: N.vreykt liangikjöt, alikálfasteikur og snittur. Nautakjöt í filet, buff, gullacli og hakk. Kjötverzlunin Búrfeli, Skjaldborg v/Skúlagötu . Sími 1-9750 í sunnudagsmatinn: Nýreykt dilkakjöt. Bræöraborg, Bræðraborgarstíg 16 . Sími 1-2125 Tfi helgarínnar: Nýtt, reykí og léttsaltað dilkakjöt. Nautak'jöt í buff og gullach. Nýtt og reykt trippakjöt. Gulrætur, gulrófur, hvítkál. Bæjarbúðin, Sörlaskjóli 9. — Sími 1-5198. aÆHÝ ÝSA bæði heil og flökuð. í LAUGARDAGSMATINN Urvals salímeti: Útbleyttur saltfiskur, kinnar, skata, rauðn agi og nætui'saltaður fiskur. Fiskhölifn, og útsölur hennar . Sími 1-1240 í buff og gullach. Axe! Sigurgeirsson Barmablíð 8 . Sími 1-7709 Háteigsveg 20. Sími 1-6817. Fyrir heigina: nýtt, reykt og léttsaltað dilkakjöt. Hvítkál, gulrætur, gulrófur. Kaupfelag Kópavogs, Álfhólsvegi 32 . Sími 1-9645 ingóifseafé • o dansarnir í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 8. ArdegisháfiæðCJ kl. 8.26. Slökkídstöðin heíur sima 11100. Næturvörður Ingólffsapótek, sími 1-13-30. Lögregluva ofan hefur sima 1116v. Slysavarffstofa Reykjavlkur I Heilsuverndarstöðinnl er op- £n allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrlr vitjanlr) er á aama stað kL 18 tíl kL 8. — Sltril 15030. Ljósatimi bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæml Reykjavik- ur verður kl. 15.00—10.00. Landsbókasafnlð er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.MJ3J. I IÖnskólanum er opin írá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðmlnjasafnlð er opln á þriðjud., flmmtud. og Iaugard. kL 1—3 e. h. oe á sunnu- dögum kl. 1—4 e. h. Llstasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu daga frá Id. 1,30 til kl. 3.30. Bæjarbókasafnlð er opið sem hér segir: Lesstoi an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema Laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 néma laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumarmánuðina Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar daga. Útibúíð Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Mánud. kl. 5—7 fyrir börn 5—9 fyrir fullorðna. Miðvikud. kl. 5—7. Föstud. 5—7 Bibliulestur: Jóh. 4, 27—34. Er hann Kristur? Jólagjafir til blindra. G. J. 1000 kr. Árni Jóhanns- son 20. 10 árá drengur 1000. Á. K. 25. G. G. 20. Helga Einnrsd. 20. G. Ó. 15. Petty 500. íngibjörg 100. N. H. 50. Litlu krakkarnir 500. H. E. 100. K. K. K. 200. H. C. 100. Soffía Magnúsd. 50. Birna Elín 500. R. G. Akranesi 1< 11 Ólína Pétursd. 100. V. K. 100. V. E. 100. F. G. 100. N. N. 200. E. H. 100. S. Á. 50. Svava Samúelsd. 50. í. Ó. J. 100. G. A. S. 100. 1. des. 100. Sigríður Pálsdóttir 100. Ól- afur Kristjánsson 100. E. S. 100. S. 100. G. Ó. 50. S. S. 100. H. 50. Hellas 100. N. N., til elztu blindu konunnar 100. D. X. og D. A. 100. N.N. 200. N. N. 100. Þórður 100. Laugavegi 10. Sími 13367.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.