Vísir - 10.01.1958, Blaðsíða 3

Vísir - 10.01.1958, Blaðsíða 3
Föstudaginn 10. janúar 195? VÍSIR Jón Árnason, bankastjórh Skammdegislmgleiðingar. Dýrtíðín. -Kaapgeta almennings. — Kostnaður vlð atvinnutækio - Áfköma útgðrðariiiraaro (Erindi, „Um daginn og veginna, sem Jón Arna- son bankastjóri flutti í út- varp 6. jb.m. Erindið var saman tekið um miðjan desember 1957). Árferði: Veðrátta var einmuna góð árið sem leið. Sumarið var hlýtt og þurrviðrasamt. Heyskapur hinni aúknu sparjfjársöfnun er á verðbólgutímum veitt út í viðskiptalífið á ný, getur allt setið við það sama, eða jafnvel versnað. Ekki verður annað séð, þeg- ar á heildina er litið, en kaup- getan sé notuð til þess ýtrasta hér á landi. Vöruskiptajöfn- uðurinn við útlönd gefur nokkra vísbendingu um þetta. Lætur víst nærri að vér höf- um keypt frá utlöndum und- varð bæði mikill og góðúr, og I anfarin ár fyrir 30 til 40% uppskera garðávaxta víðast hærri fjárhæð en verðmæti út- hvar góð. Atvinna hefir verið flutningsins nemur. Mismun- mikil og góð allt árið, svo, Urinn er greiddur með erlend- veikamenn hafa yfirleitt getaðjum lánum, erlendu gjafafé, og valið um störf eftir vild, og öðrum óeðlilegum tekj,irn oft átt kost eftirvinnu, hafi þeir óskað. — Síldveiðin brást ekki meira en venja er til. All- Atvinnutæki: margir bátar veiddu vel að Þó mikið sé talað um dýrtíð, vanda, en aðrir lítið, og sumir þegar um venjulegan neyzlu- ekkert. — Það er reyndar varning er að ræða, þá er ann- ekki rétt að orða það svo, að að hljóð í strokknum, þegar bátar hafi veitt vel eða illa. Það er vitanlega áhafnir bát- anna sem mest veltur á, og þó um er að ræða kaup á atvinnu- tækjum. í sumar sem leið var skýrt frá því, að búið væri að munu aflabrögð mest komin, festa kaup á 12 stórum vél- undir skipstjórunum. Nokk- j bátum erlendis. Blöðin birtu 1 urra ára athugun hefir leitt í' langar frásagnir af þessu, og Ijós, að allmargir skipstjórar var bátunum lýst mjög ná-! veiða ætíð vel, þó margir hafi lélegan afla, og sumir engan, og almennt sé talið að síldveið- in hafi brugðist. — Þetta end- urtekur sig ár eftir ár. — Hér er átt við síldveiðar með herpi nótum og hringnótum. Eg verð að hætta að tala um heyskap og síldveiðar, og víkja að öðru. Hýrtíð: kvæmlega, lengd þeirra, breidd og dýpt, ásamt lýsingu á vél- um og fleiru. En hvergi var vikið að því einu orði, hvað bátarnir kostuðu, né hvernig fjár væri aflað til kaupanna. j Þá er líka skýrt frá því í blöðunum af mikilli ná- ( kvæmni, ef byggt er nýtt ^ frystihús, síldarverksmiðja, eða önnur tilsvarandi atvinnufyr- j irtæki sett á stofn. Er jafnan j látin fylgja nákvæm lýsing, og' Mörgum verður tíðrætt um aUra þeirra manna getið, sem' dýrtíðina hér á landi, emkum hafa stjórnað byggingunlli, og' þegar um er að ræða verðlag á( þeirra> sem hafa beitt sér fyrir' því, sem talið er til daglegra framjcvæm(jum. Þessi fyrir- nauðsynja. Reyndar er . það tæki eru svo vígð með hátíða- víst nokkuð óákveðið, hvað þar sem venjulega eru' kallaðar eru nauðsynjar. En sélvigstaddir; auk heimamanna,1 sleppt innfluttum supum í inn eða tveir ráðherrar, einn! blikkdósum, ávöxtum mnflutt-|eða tyeir bankastjórar, auk' um með flugvélum, og oðru alþingismanna viðkomandi hér | slíku góðgæti, þá er vafasamt að hér sé hægt að tala um mikla dýrtíð á helztu nauð- synjavörum, þegar miðað er við kaupgetuna. venju var þar rætt ítarlega um afkornu útgerðarinnar og fram- tíðarhorfur, en þær virðast ekki sérlega álitlegar. — Verð- ur hér minnst nokkuð á tog- araútgerðina. Eftir þeim upplýsingum, sem ég hefi aflað mér, virðist op- inber styrkur til togara nema um það bil 5500 krónum að meðaltali á hvern útgerðardag. Sé reiknað með 340 útgerðar- dögum á ári, verður opinberi styrkurinn til hvers togara 1.870.000.00 krónur á ári. — Því má skjóta hér inn, að þetta heitir ekki opinber styrkur, heldur „leiðrétting á reksturs- grundvelli", en ríkið verður að greiða þetta, hvað sem það er kallað. Á áðurnefndum aðalfundi var því lýst yfir, að þet-ta nægði ekki. Að óbreyttum að- stæðum mundi vanta að auki 1.085.000 til 1.500.000 krónur handa hverjum togara á ári, til þess að þeir „beri sig“, sem kailað er. Opinberi styrkurinn virðist eftir þessu þurfa að vera 2.955.000 til 3.370.000 á ári, eða krónur 8700—9000 á dag handa hverjum togara. Þetta er meira en nemur öllum launagreiðslum oz fæðiskostn- aði skipshafna á togurunum miðað við óbreytt launakjör. Afleiðingar þessa ástands hafa víða sagt lil sín. Þann 28. nóv. f. á. var nokkuð frá þessu skýrt í einu dagblaðanna hér í bænum. Þar segir svo: „At- hyglisverðar eru upplýsingar bæjarstjórans á Akureyri" .... „að bæjarbúar hefðu orð- ið að fórna 7.5 milljónum króna í hallarekstur togaranna úr eigin vasa, en þar eru gerð- ir út tveir togarar.1) Dæmin eru víðar að og nægir að minna á Vestmannaeyjar, Seyðisfjörð og Siglufjörð. Sumir þessara aðila hafa hreinlega gefizt upp.“ — Þessi frásögn blaðsins er vafalaust rétt, og þó hér sé aðeins getið 4 útgerðarfyrirtækja á vegum bæjarfélaga, þá er ástandið víða annarsstaðar litlu betra. — Annars virðist ekki úr vegi, Kaupgeta: Kaupgeta almennings skipt- ir miklu máli í efnahagslífinu, sérstaklega þó, hvernig hún er notuð. Mikil kaupgeta getur aða. Þess er og jafnan getið, ef gestum er boðið upp á hress- ingu, að loknum ræðuhöldum við sjálfa vígsluathöfnina. En þó ég hafi leitað með logandi ljósi að upplýsingum um bygg ingarkostnað fyrirtækjanna, hefi ég hvergi rekið mig á að hans sé getið. Liggur nærri að álykta, að stofnkos'tnaður skip- anna og verksmiðjanna sé svo 1) Þetta mun rangt hjá blað- inu/Togararnir eru víst 4. J. A. að meira yrði að því gert, hér eftir en- hingað til, að birta g'reinargóðar og aðgengilegar skýrslur um afkomu þeirra at- vinnuvega, sem njóta ríkis- styrks í einhverri mynd. Á þetta þó alveg sérstaklega við um togaraútgerðir bæjarfé- laga. Til þeirra er að jafnaði stofnað án þess að leitað sé samþykkis bæjarbúa, en út- svarsgreiðendur verða að standa straum af hallarekstr- inum, eftir því sem geta þeirra nær, og má þá ekki minna vera en að þeir fái árlega greinargóðar skýrslur um af- komu þessa atvinnurekstrar, en á þessu hafa orðið miklir misbrestir, að því er ég bezt veit. Samhliða því sem hér hefir sagt verið, er rétt að vekja at- hygli á því, að árið sem leið — og nokkur undanfarin ár — hefir þurft að ráða fjölda er- lendra sjómanna á fiskiskipa- flotann (togara og vélbáta). Á árinu sem leið er tala er- lendu sjómannanna sögð vera um 1400, og auk þess hafa 600 til 800 erlendir verkamenn — konur og karlar — verið ráðn- ir til að vinna að aflanum í landi. Mikið af kaupgjaldi þessa fólks verður að greiða í ,,hörðum“ erlendum gjald- eyri, en mikið af framleiðslu útgerðarinnar er selt í vöru- skiptum, svo þessar launa- greiðslur höggva talsverf skarð í tekjur landsins í hörðum gjaldeyri. Minnkandi fiskafli: Öllum fregnum ber saman um það, að aflamagn hér við land fari minnkandi ár frá ári. Gildir þetta raunar um öl’i fiskimið í norðanverðu At- lantshafi og Norðuríshafinu. Er ofveiði kennt um aflabrest- inn, og þá fyrst og fremst' botnvörpuveiðum. Stækkun landhelginnar er því lífsnauð- syn fyrir íslendinga, enda lítiil ágreiningur um það rhál. En slíkt mætir mótspyrnu ýmsra stórþjóða, sem þó aðeins stunda fiskiveiðar í smáum stíl, miðað við annan atvinnu- rekstur þeirra. Það veltur því ekki á miklu fyrir þessar þjóð- ir, þó fiskimið eyðist. Þær geta snúið sér að öðrum verk- efnum í stað fiskiveiðanna. Öðru máli gegnir með oss Is- lendinga, ef ekki tekst að vernda fiskistofninn hér í Norðurhöfum, og á það raunar einnig við um Norðmenn og Færeyinga. Nú á síðari árum hafa verið uppi háværar raddir um það, að með hinni öru fólksfjölgun í heiminum hljóti að reka að því innan tíðar að mannkynið skorti matvæli. Þessi kenning er ekki ný, en hefir ekki verið haldið mjög á loft um langt skeið, þangað til nú fyrir nokkrum árum. Raunar eru menn engan veginn sammála um þetta. Benda margir á, að í sjónum sé ógrynni af nær- ingarefnum, og þar því ónot- aðir lítt tæmandi möguleikar til matvælaöflunar. Meðal annars eigi sér ekki stað nein teljandi fiskirækt í sjó, né verndun nytjafiska, gegn eyði- loggjandi rányrkju, einkum botnvörpuveiðum, á uppeld- isstöðvum fiskanna. Takist að ! vernda fiskimiðin við strendur landsins’ með ríflegri stækkun landhelginnar, þá ættu botn- ; vörpuveiðar ekki að vera ís- lendingum jafn nauðsynlegar og verið hefir hingað til. Og séu kenningar manna um yf- irvofandi matvælaskort í heim inum á rökum reistar, þá virð- ist tímabært að hefja baráttu fyrir því, að hætt verði eyð- ingu nytjafiska með botn- vörpuveiðum. Stæði það Is- lendingum næst að hefja um- 'ræður á alþjóðavettvangi um að hætt verði með öllu við botnvörpuveiðar í Norðurhöf- j um. Sennilega ber þetta engan árangur, fyrr en búið er að ! eyða fiskistofninum svo, að I botnvörpuveiðar . leggjast nið- ur af þeim sökum, en hyggi- ^ legra virðist þó að bíða ekki ^ eftir því. Grænland: Áhugi íslendinga fyrir um- ráðarétti yfir Grænlandi hefir tekið miklum breytingum síð- ustu vikurnar. Ég skal engan dóm leggja á hinn stjórnmála- lega rétt, en ég hefi aldrei get- að skilið' með hvaða rökum Danir geta neitað íslendingum um sama rétt til athafna í Grænlandi og þeir hafa veitt Norðmönnum. Mér er ekki kunnugt um að Norðmenn hafi þurft að kaupa þennan rétt með neinskonar fríðindum Dönum til handa, og því ættu íslendingar að eiga heimtingu á samskonar réttindum sam- Framh. á 9. síðu. leitt til aukinnar dýrtíðar og (lítilfjörlegur, að þarflaust sé óhæfilegrar eftirspurnar eftir að hafa orð á slíku. En því lúxusvörum. Slíkar vörur eru J verður þó varla neitað, að al- aðeins að óverulegu leyti fram- j menning- varðar það meira, leiddar hér á landi, og verður hvað fyrirtækin kosta, heldui bví að kaupa þær frá útlönd-Jen að látin sé í té vitneskja um, ef fullnægja á kaupgetu um það, að gestum sé boðnai almennings og eftirsókn eftir veitingar að lokinni vígsluat- slíkum vörum. Mikil kaupgeta, höfn, því almenningur verður eða með öðrum orðum miklar - Þó að standa undir hallai eksti - tekjur, miðað við hóflegar lífs- inum, þegar fyrirtækin taka til venjur, — er að sjálfsögðu 'starfa. skaðlaust, ef fólk leggur veru- I legan hluta af tekjum sínum Útgerðin: fyrir, sem sparifé í banka eða Landssamband íslenzkra sparisjóði, og þessar stofnanir |útvegsmanna hélt aðalfund fara gætilega með það. En ef sinn seint á árinu sem leið. Að Margrét prinsessa er hér á sýningu í London, þar sem sýnd eru húsgögn í barnaherbergi og annað, er þar til heyrir. í ýmsum litum og litbrigðum, en sýningin var haldin á vegum „British Colour Councile“. - Sýningin var haldin aðallega til þess að sýna litameðferð til innanhússkreytingar. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.