Vísir - 17.01.1958, Síða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
Jestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-GO.
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Föstudaginn 17. janúar 1958
Svar Macmlðlans tið Bulganins:
Þjóðirnar vænta mikils af
fundi stjornarleiötoga.
Boðar -annað svarbréf innan
tíðar.
Harold Macmillan forsætis-
ráðherra Bretlands hefur svar-
að fyrra bréfi Búlganins for-
sæflisráðherra Sovétríkjanna.
Kveðst hann munu víkja nán
ara að fundi st|jórnarleiðtoga í
öðru bréfi, er hann sendi hon-
um sem svar við síðara bréfi
hans, og gera þá og önnur at-
riði að umtalsefni, en hann bið-
ur Búlganin vera þess minnug-
an, að þjóðir heimsins vænti
sér mikils af fundi stjórnarleið
,toga stórveldanna ef haldinn
yrði.
Macmillan harmar í svari
sí)iu, að sovétstjórnin ;sky|ldi
hafa hætt þátttöku í smkomu-
lagsumleitunum um afvopnun
á vettvangi Sameinuðu þjóð-
anna, en hefði hún fallist á, að
sérfræðingar tækju til athug-
unar eftirlit með afvopnun og
banni við kjarnorkuvopnum,
hefði málum þokað í rétta átt.
Macmillan kvað stjórn sína
mundu taka til athugunar til-
lögurnar um hlutlaust belti og
einnig, að gerður yrði griða-
sáttmáli, og hann endurtók, að
engin brezk ríkisstjórn mundi
nokkurn tíma réttlæta ofbeldis-
; árás á sovétríkin eða vera þátt-
!takandi í slíkri árás.
íhaldsblöðin eru ánægð með
svar Macmillans, og má þar til
i nefn Daily Telegraph í London,
iNewcastle Telegraph og York-
shire Post, áhrifamikil blöð úti
á landi, en Times, óháð, er
ánægt með sumt í svarinu, en
miður með annað. —. News
Chronicle, frjálslynt, gagnrýn-
ir svarið, og telur þá Maemill-
an og Eisenhower báða í varn-
arstöðu, en þeir ættu að vera
j fremstir í fylkingu í friðarsókn,
1 og Daily Herald, blað jafnaðar-
ímanna gagnrýnir Macmillan fyr
’ ir svarið, og ekki sízt þann
■ hægagang, sem blaðið telur
i vera á svörum hans.
j Macmillan heiðraður.
Macmillan er nú á Ceylon og
verður í dag sæmdur heiðurs-
titlinum doktor í lögum við há-
skólann þar í landi, en að þeirri
athöfn lokinni fer hann aftur
til fundar við Bandaranaika
forsætisráðherra.
Macmillan hefur verið mjög
vel t'ekið á Ceylon.
Dagsbrúnarfundurinn aivarlðg
áminning fyrir kommúnísta.
Stjórn þeirra varð fyrir þungri
gagnrýni.
Dagsbrún hélt fund í Iðnó í j
gærkvöldi, og var þar allmikið;
fjölmenni samankomið, enda
bersýnilegt, að kommúnistar
höfðu smalað á fundinn.
Var fundur þessi haldinn
vegna kosninga þeirra í Dags-
brún, sem fram fara um helg-
ina, og tóku átta af frambjóð-
endum B-listans, lista lýðræð-
issinna, til máls á fundinum.
Voru kommúnistar ötulir við að
trufla ræður þeirra með köllum
og hrópum, og var bersýnilegt,
að þeim var illa við þá gagn-
rýni, sem fram kom á sttjórn
þeirra í félaginu. Ræðumenn
kommúnista forðuðust hins
vegar eftir mætti að tala um
starfsemi stjórnarinnar undan
Kjarnorkustöðin í Shippingport í Pennsylvaníu
hin fyrsta í heimi.
Fímmtán ára kjarnorku|tröun
í Bandaríkjunum.
Markið er:Friðsamleg hagnýting til
blessunar mannkyni.
farin tvö ár, enda er það mesta
afrek hennar að hafa komið í
veg fyrir hvers konar kjara-
bætur félagsmanna, meðan
fjölmörg félög hafa fengið kjör
sín bætt á ýmsan hátt.
Átti stjórnin í vök að verjast,
eins og við var að búast, því
að aldrei hefur staðið á henni,
þegar kommúnistar hafa taiið
ástæðu til að reka Dagsbrúnar-
menn út í verkföll til að þjóna
pólitískum þörfum flokks
þeirra.
Fundurinn í gær var alvar-
leg áminning fyrir stjórnina,
sem óttast nú mjög völd sín og
áfellisdóm óbreyttra verka-
manna.
Vinnið að sigri Sjálfstæðis-
fbkksins
ALLT Sjálfstæðisfólk í Reykjavík er hvatt til nð starfa
fyrir Sjálfstæðisfiokkinn bæði á kjördegi og fyrir kjördag.
Skrásetning á sjálfboðaliðum fer iram i skrifstofu SjúLf-
stæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu dáglega kl. 9—12 og
13—19.
Fólk er áminnt að láta s! : i >ig ■ »'fa sem f.> r,
V': ‘ k ‘ ’ Sjúlts<«?55SsfektklWÍi:í'.l,': , *'
Þegar „kynt“ var í fyrsta
kjarnorkuofninum 1942 í
Chicago, var talin svo mikil
sprengingarhætta á ferðuni, að
á verði var flokkur manna,
reiðubúinn að hætta lífi sínu
við björgunarstörf, ef illa
færi, en til þess kom ekki. Allt
gekk að óskum við framleiðslu
orkunnar, sem nam Vz vatti.
Þessi viðburður markaði í
reyndinni upphaf kjarnorku-
aldar.
Nú, fimmtán árum síðar, hef-
ir verið tekinn í notkun gríð-
ar mikill karnorkuofn nálægt
Pittsburg, sem framleiðir raf-
magn til notkunar á iðnaðar-
svæði, þar sem 250.000 manns
búa. Er þessi kjarnorkuofn
var tekinn í notkun yar ekki
hafður nálægur flokkur þjálf-
aðra björgunarmanna — slíkra
flokka er ekki lengur. þörf —
í þeirra stað eru korrjin full-
komin sjálfvirk öryggistæki.
Kjarnorkuofn þessi er hinn
mesti, sem gerður hefir verið
til friðsamlegrar hagnýtingar
kjarnorku.
Hinn mikli munur á þessum
tveimur viðburðum gefur
nokkra hugmynd um þá stór-
kostlegu framför, sem orðið
hefir á þessu 15 ára tímabili
við framkvæmd kjarnorku-
áætlunar Bandaríkjanna. Mikl-
ar vonir hafa ræzt og fram-
tíðarvonirnar eru jafnvel enn
bjartari, því að mark Banda-
ríkjaþjóðarinnar er hið sama
í kjarnorkumálum nú sem
1942, „að efla varnir til vernd-
ar hinum frjálsa hfeimi og nota
kjarnorkuna til hagsbóta öllum
þ óðum“.
Sú þekking, sem aflað hefir
verið, er notuð við vísindaleg-
ar rannsóknir, í sjúkrahúsum,
þar sem yfir 1 milljón sjúk-
lingá njóta góðs af henni, og í
ið.-iið Unnið er markvisst að
því, að draumurinn um hag-
nýtingu kjarnorku til að bæta
hag mannkynsins rætist, með
framleiðslu véla í margskonar
kjarnorkustöðvar, smáar og
stórar, til framleiðslu á ódýru
rafmagni um heim allan.
Árið 1960 verða starfrækt
í Bandarkjunum 6 mikil kjarn-
orkuver og eiga þrjú þeirra að
framleiða rafmagn til heimila
og iðnaðar, og tvö til fram-
leiðslu rafmagns fyrir tvær
miklar rannsóknastofnanir
kjarnorkuráðs, og ein til fram-
leiðslu rafmagns handa hern-
aðarlegri stofnun. Sem stendur
er unnið að undirbúningi 50
kjarnorkuvera, en mörg fleiri
munu bætast við.
Bandaríkin hafa boðið fram
aðstoð á sviði friðsamlegrar
hagnýtingar kjarnorku til þess
að menn megi vera frjálsir og
búa við öryggi og velmegun.
Gaillard sfgraðl
— Mtteö 20 athvwöii
meirihtuta.
Gaillard bar sigur úr býtum
við atkvæðagreiíuluna í full-
trúadeild þingsins í gær, en
með naumum meirihluta.
Þetta var í fimmta sinn, sem
hann hefir farið fram á traust
deildarinnar, og hefir hann
aldrei sigrað með jafn naum-
um meiri hluta og nú — 20 at-
kvæða mún.
Rætt var um eftirlaun til
tveggja milljóna uppgjafaher-
mana, sem hækka skyldu, en
Gaillard ákvað frestun á mál-
inu. Hækkunin, ef hún kæmi
til framkvæmda nú, tefldi i
hættu efnahagsviðreisnaráætl-
un stjórnarinnar. Var tillaga
fram komin um, að taka málið
á dagskrá. Var það fellt sem
að ofan segir, en Gaillard lýsti
yfir, að hann myndi biðjast
lasnar, ef deildin snérist gegn
sér í málinu.
Helga fékk á
sig sjó.
Vélbáturimi Helga frá
Reykjavík fékk á sig sjó i
fyrrinótt, er hún var að veið-
um undan Jökli.
Við ólagið brotnaði beitu-
skúr á bátnum, lífbáturinn
|brotnaði og gluggar í stýris-
húsinu. Engin slys urðu á
mönnum og komst báturinn
heilu og höldnu til hafnar hér
í Reykjavík og liggur hér nú.
Helga hefir verið í útilegum
undanfarið og veitt allsæmi-
lega. Kom hún inn fyrir þrem
dögum og hélt síðan út aftur
og var búið að leggja einu sinní
er hún tók á sig sjó í fyrrinótt,
eins og áður er sagt.
x-D
Einn af „heSgum" mönnum Ind-
Eands dæmdur til lífláts.
Hafði gerzt einvaldur á smáþorpi
og stundað stigamennsku.
Það hefir vakið athygli iun|
allt Indland og víða gremju,!
að einn hinna svonefndu „helgu;
manna“ (sadu) hefir verið
dæmdur til lífláts.
Menn þessir eru förumenn og
skipta milljónum. Þeir lifa á
ölmusum, fara þorp úr þorpi;
og vinna aldrei ærlegt hand-
tak. Eru þeir þung byrði á
þjóðinni, en hún er svo strang-
trúuð, að erfitt er að uppræta
þessa „stétt“, enda þótt sjálfur
Nehru hafi jafnvel tekið svo
til orða, að rmriaj hinna belgu
manna væri - kísíH. íjöl«u4
auðnuleysingja og letingja, sem
lifðu á trúgirni almennings.
Nýlega kom einn af þessu
tagi til þorps í Uttar Pradesh-
fylki — um 150 km. frá New
Delhi — og gerðist hann eins-
konar einvaldur þar. Lét hann
þorpsbúa ræna ferðamenn til
að afla fjár, og tókst ekki að
handsama mann þenna, fyrr en
fylgismenn hans höfðu oröið 5
lögreglumönum að bana, eto
auk þess dóu 8 fyl gismenn'hans
í viðureign við lögregluna. Níi .
hefir hinn helgi maður, sem ©r
35 ára, T«ri dæmdur til deaðfeú