Vísir - 05.05.1958, Page 4
' Íían'úeCágirin 5.' maí 1^58
Ötgerl og afSabrögi
Frá Hornafirði til Stykkis-
hólms 119 marzloka.
‘Ctgerá' og aflabrögð.........
Suðvesturland
16.—31. marz.
Hornafjörður.
Frá Hornafirði reru 6 bátar
með net; gæftir voru fremur
góðar. Aflinn á timabilinu var
289 lestir í 53 róðrum. Aflahæsti
bátur á tímabilinu var Helgi með
57 lestir í 6 róðrum. Heildarafl-
inn á vertíðinni var 31. marz
1850 lestir í 288 róðrum. Afla-
hæstu bátar voru:
Helgi 338 lestir í 46 róðrum.
Akurey 315 lestir í 51 róðri.
Á sama tíma í fyrra nam afli
8 báta 1763 lestum í 309 róðrum.
Vestmannaeyjar.
Frá Vestmannaeyjum reru 110
bátar, þar af voru 75 bátar með
riet en 35 með handfæri. Gæftir
voru mjög stirðar um og^ eftir
miðjan mánuð, og urðu bátarnir
yfirleitt fyrir miklu netatjóni.
Síðasta vika mánaðarins varð
hinsvegar notadrjúg bæði vegna
góðra gæfta og mikils afla, eink-
um í netin, en þá fengu nokkrir
bátar um og yfir 50 lestir í lögn.
Aflinn á tímabilinu var 6400 1.
(miðað við slægðan fisk m.
haus). Heildaraflinn á vertíðinni
var um 17400 lestir. Aflahæstu
bátar voru:
Gullborg 516 lestir
Víðir 436 lestir
Bergur 418 lestii
Stígandi 396 lestir
Sigurður Pétur 390 lestir
Snæfugl 382 lestir
Hannes lóðs 373 lestir
Ófeigur 342 lestir
Kristbjörg 340 lestir
Á sama tíma í fyrra nam afli
98 báta 18203 lestum í 3945 róðr-
um.
Stokkseyri.
Frá Stokkseyri reru 3 bátar
með net; gæftir voru góðar. Afl-
inn á timabilinu varð 239 lestir
I 43 róðrum. Aflahæsti bátur á
tímabilinu var Hólmsteinn með
101 lest í 15 róðrum. Heildarafl-
inn á vertíðinni var 599 lestir í
123 róðrum. Á sama tíma í fyrra
nam afli 3ja báta 453 lestum í
125 róðrum.
Eyrarbakki.
Frá Eyrarbakka reru tveir
bátar með net. Gæftir voru góð-
ar; aflinn á timabilinu var 188
lestir í 28 róðrum. Heildaraflinn
á vertíðinni var 31. marz 332
lestir í 58 róðrum, en var á sama
tíma í fyrra 308 lestir í 61 róðri,
einnig hjá 2 bátum.
I’orlákshöfn.
Frá Þorlákshöfn reru 8 bátar
með net; gæftir voru góðar, og
voru almennt farnir 15—16 róðr-
ar. Aflinn á tímabilinu nam 856
lestum í 121 róðri.
Aflahæsti bátur var Klængur
með 131 lest í 16 róðrum.
Heíldaraflinn á vertíðinni var
1940 lestir í 328 róðrum. Afla-
hæsti bátur var:
Klængur 339 lestir í 54 róðrum.
Á sama tíma í fyrra nam afli
8 báta 1674 lestum í 309 róðrum.
Grindavík.
Frá Grindavik reru 19 bátar
með net. Gæftir voru góðar. Afl-
inn á tímabilinu varð 2327 lestir
Otgerð.........................
í 240 róðrum. Mestur afli í róðri
varð 26. marz 43,6 lestir hjá
Hrafni Sveinbjörnssyni. Afla-
hæstu bátar á tímabilinu voru:
Hrafn Sveinbj.s. 191 lest í 11
róðrum.
Þorgeir 190 lestir í 14 róðrum.
Sæljón 186 lestir i 15 róðrum.
Arnfirðingur 182 lestir í 12
róðrum.
Heildaraflinn á vertíðinni var
í marzlok 6878 lestir í 938 róðr-
um, en var á sama tíma í fyrra
5475 lestir í 911 róðrum hjá 24
bátum. Aflahæstu bátar á ver-
tiðinni voru:
Hrafn Sveinbj.s. 517 lestir i 60
róðrum.
Arnfirðingur 513 lestir í 60
róðrum.
Sæljón 499 lestir í 60 róðrum.
SándgerðL
Frá Sandgerði reru 17 bátar.
Þar af voru 16 bátar með línu
en 1 bátur með net. Gæftir voru
góðar. Aflinn á tímabilinu var
1115 lestir í 186 róðrum (þar af
er afli netjabátsins 70 lestir í 11
róðrum). Mestur afli í róðri varð
21. og 22. marz 16—17 lestir.
Aflahæstu bátar á tímabilinu
voru:
Viðir 85 lestir í l^ róðrum.
Helga 80 lestir í 11 róðrum.
Pétur Jónsson 80 lestir í 11
róðrum.
Hrönn 78 lestir i 13 róðrum.
Heildaraflinn á vertíðinni var
5187 lestir í 909 róðrum, en var á
sama tíma í fyrra 5588 lestir í
1046 róðrum hjá 23 bátum. Afla-
hæstu bátar á vertíðinni eru:
Guðbjörg 470 lestir í 61 róðri.
Víðir 427 lestir í 59 róðrum.
Muninn 415 lestir i 61 róðri.
Pétur Jónsson 377 lestir í 58
róðrum.
Keflavík.
Frá Keflavik reru 48 bátar,
þar af voru 23 bátar með línu,
en 25 með net. Gæftir voru góðar.
Afli línubátanna á timabilinu
varð 1130 lestir í 233 róðrum.
Mestur afli í róðri varð þann
22. marz, en þá fengu línubátar
allt að 18 lestum. Aflahæstu
línubátar á timabilinu voru:
Bjarmi 76 lestir í 11 róðrum.
Ililmir 67 lestir í 11 róðrum.
Guðm. Þórðarson 66 lestir i
11 róðrum.
Afli netjabátanna varð 1912
lestir í 323 róðrum. Aflahæstu
netjabátar á tímabilinu voru:
Bára 154 lestir í 16 róðrum.
Jón Finnsson 139 lestir í 15
róðrum.
Stjarni 118 lestir í 15 róðrum.
| Björgvin 96 lestir i 14 róðrum.
Heildarafli á vertíðinni var í
j marzlok 10377 lestir í 2131 róðri
og sundurl. þannig eftir veiði-
aðferðum.
23 bátar m. línu 5864 lestir I
1199 róðrum.
7 b. m. 1. o. n. 2129 lestir í 392
róðrum.
18 bátar m. net 2384 lestir i
540 róðrum.
48 b. samt. 10377 1. í 2131 r.
’Áfláhæstu bátar á Vertíðinni
vorú:
Bára Oina og net) 412 lestir
í 68 róðrum.
Jón Finnss. (l.o.n.) 400 lestir í
60 róðrum.
Hilmir (lína) 370 lestir í 59
róðrum.
Guðm. Þórðars. (1.) 364 lestir
í 60 róðrum.
Bjarmi (1.) 363 lestir í 60 róðr-
um.
Á sama tíma í fyrra nam
heildarafli 56 báta 11411 lestum
í 2635^ róðrum.
Vogar.
Frá Vogum reru 3 bátar með
net og 4 trillubátar. Gæftir voru
góðar. Aflinn á tímabilinu var
426 lestir í 45 róðrum. (Þav af
aflinn hjá trillunum 36 lestir).
Aflahæsti báturinn á tímabilinu
var:
Heiðrún 120 lestir í 14 róðrum.
Heildaraflinn á vertíðinni var
684 lestir í 80 róðrum, en var á
sarna tíma í fyrra 669 lestir i
116 róðrum. Aflahæsti bátur það
sem af er vértíðinni var Ágúst
Guðmundsson með 228 lestir í
43 róðrum.
Hafnarfjörður.
Frá Hafnarfirði reri 21 bátur
með net. Gæftir voru góðar. Afl-
inn á timabilinu varð 1805 lestir
í 245 róðrum. Aflahæstu bátarn-
ir á þessu tímabili voru:
Hafnfirðingur 173 Iestir í 15
róðrum.
Fákur 143 lestir i 13 róðrum.
Fróðakleítur 123 lestir í 11
róðrum.
Ileildaraflinn á vertíðinni var
um s.l. mánaðarmót 4151 lest í
708 róðrum. Aflahæstu bátar á
vertíðinni voru:
Fagriklettur 368 lestir í 46
róðrum. _
Fákur 360 lestir i 50 róðrum.
Hafnfirðingur 320 lestir í 27
róðrum.
Á sama tima í fyrra nam aíl-
inn 3723 lestum hjá 19 bátum.
Reykjavík.
Frá Reykjavík reru 30 bátar
með net. Gæftir voru góðar og
afli sæmilegur og fór vaxandi
siðustu daga mánaðarins. Aflinn
á tímabilinu er 1500 lestir. Afla-
hæstu bátar á timabilinu hafa
fengið frá 80—110 lestir. Heild-
araflinn á vertíðinni er nú um
4800 lestir en var á sama tima í
fvrra 3784 lestir hjá 32 bátum.
Aflahæstu bátar á vertíðinni
voru:
Helga 5H ]estir
Guðm. Þórðarson 325 lestir
Hafþór 320 lestir
Rifsnes 320 lestir
Svanur 244 Iestir
Akranes.
Frá Akranesi reru 19 bátar,
þar af voru 17 bátar með linu en
2 með net. Gæftir voru góðar.
Aflinn á timabilinu var 1450 lest-
ir í 220 róðrum, þar af voru 70
lestir linufiskur. Aflahæstu bát-
ar á tímabilinu voru:
Sigrún 127 lestir í 14 róðrum.
Keilir 97 lestir í 14 róðrum.
Sveinn Guðmundsson 97 lestir
í 14 róðrum.
Heildaraflinn á vertíðinni var
í marzlok 4028 lestir í 693 róðr-
um, en var á sama tima í fyrra
4785 lestir í 974 róðrum hjá 23
bátum. Aflahæstu bátar á ver-
tíðinni voru:
Sigrún 371 lest í 48 róðrum.
Sigurvon 318 lestir í 44 róðr-
um.
Rif.
Frá Rifi reru 6 bátar. þar aí
voru 5 bátar með net eri 1 með
línu. Gæftir voru sæmilegar. Afl-
inn á tímabilinu var 294 lestir í
51 róðri. Aflahæsti bátur á tíma-
bilinu var Hólmkell með 85 lestir
í 9 róðrum. Heildaraflinn á ver-
tíðinni til marzloka var 1179 lest-
ir í 234 róðrum, en var á sama
tíma i fyrra 1023 lestir í 267 róðr-
um hjá 8 bátum. Aflahæsti bát-
ur á vertíðinni það sem af er var
Ármann með 379 lestir í 61 róðri.
Ólafsvík.
Frá Ólafsvík reru 12 bátar með
net. Gæftir voru góðar; aflinn á
timabilinu var 877 lestir í 142
róðrum. Mestan afla í róðri fékk
Bjarni Ólafsson þann 17. marz
21 lest. Aflahæstu bátar á tima-
bilinu voru:
Glaður 128 lestir i 16 róðrum.
Biarni Ólafsson 127 lestir í 16
róðrum.
Heildaraflinn á vertíðinni var
í marzlok 3328 lestir í 585 róðr-
um, en var á sama tíma i fyrra
2902 lestir í 485 róðrum hjá 12
bátum Aflahæstu bátar á ver-
tíðinni voru:
Jökull 435 lestir
Bjarni Ólafsson 365 lestir
Glaður 359 lestir
bátum. Aflahæstu bátar á ver-
tiðinni voru:
Grundfirðingur 397 lestir i 62
róðrum.
Sæíari 340 lestir i 60 róðrum.
Páll Þorleifsson 307 lestir í 56
róðrum.
Stykkishólmur.
Frá Stykkishólmi reru 5 bátar
með net. Gæftir voru góðar. Afl-
inn á tímabilinu var 376 lestir í
47 róðrum. Aflahæstu bátar á
tímabilinu voru:
Brimnes 91 lest í 13 róðrum.
Arnfinnur 90 lestir í 11 róðrum
HeUdaraflinn á vertíðinni var
í marzlok 1332 lestir í 218 róðr-
um, en var á sama tima í fyrra
1041 lest í 220 róðrum hjá 7 bát-»
um. Aflahæstu bátar á vertíðinní
voru:
Tjaldur 308 lestir i 52 róðrum.
Arnfinnur 250 lestir i 43 róðr-
um.
Grundarfjörður.
Frá Grundarfirði reru 7 bátar
með net. Gæftir voru góðar. Afl-
inn á tímabilinu var 595 lestir i
81 róðri. Aflahæstu bátar á tíma-
bilinu voru:
Sævaldur 110 lestir i 12 róðr-
um.
Grundfirðingur 108 Tgstir 'i 13
róðrurn.
Heildaraflinn á vertiðinni var
i marzlök 1862 lestir í 323 róðr-
um, en var á sama tírri’a i fyrra
2218 lestir í 414 róðrum hiá 9
SiátluVélisi fór úi
ir verksvim‘5.
Óvenjulegt slys varð £
í Washington um síðustu
helgi. Maður nokkur var að
slá grasflöt í skemmtigarði
cg notaði til þess liíla vél-
knuna sláttuvél. Skymíilega
bilaði sléttuvélin, liraoi
bilaði jókst gífurlega og
maðurinn missti stjórn á
hcnni, svo að hún ók á livað
sem fyrir var. Loks valt hún
um koll, en þá hiifðu 7
manns slasazt af hennar
völdum, fléstir þó lítið.
Sýningin á málverkum
Churchills í V/ashington dró
að 4009 ■ manns fyrstu 3
klst., scm liún var opin.
Myndin cr af Lajos Ehmann, ungverskum smáskrifíarsérfræð-
ingi. Lítið á bækurnar tvær, sem liggja á borðinu fyrir framan
hann. Önnur er bók eftir Imre Madach, ungverskan höfund,
og heitir í dönsku þýðinguhni „Menneskcts tragedie“, Ofan á
henni Jiggur agnar lítil hók, en í hana hefur Lajos skráð allt
Iesmál stóru bókarinnar. Á hverri síðu í litlu, bókinni eru 8-0
síður úr stóru bokinni. Lajos Ehmann hefur stundað smáskrift
í aldarfjorðung. Hann notar ekki stækkunargler, er hanh
stundar þessa iðju sína.