Vísir - 05.05.1958, Side 11
Mánudaginn 5. maí 1958
VfSIR
II
Slökkvilið kvatt íit sex
sinnum um helgina.
Hvergl samt um mikla eldsvoBa né
verufegt tjón aB ræða.
Um helgina var mikið aðorðið tilfinnanlegt. Þá var
gera hjá Slökkviiiðinu í Rvík, slökkviliðið tvívegis kvatt út á
en hvergi þó um mikla elds- 7.tímanum í gærkveldi, fyrra
voða né verulegt eldtjón að skiptið að skemmtibát við
ræða. j Grandagarð, en búið var að
Á laugardaginn var slökkvi- slökkva í honum þegar komið
liðið kvatt um hádegisleytið að var á staðinn. Seinna skiptið að
Borgarhólsbraut 1 í Kópavogi bragga eða skála við Kleppsveg.
vegna elds sem kviknað hafði út Þar höfðu krakkar kveikt í
frá olíukyndingu. Hafði olía kassadóti sem stóð við skálann
helzt á gólf í kyndingarklefan-
um og síðan kviknaði í. Búið
var að slökkva þegar slökkvi-
liðsmennirnir komu á staðinn.
í gær var slökkviliðið þríveg
is kvatt á vettvang. Fyrst um
hálfþrjúleytið að bragga sem
Landleiðir h.f. nota fyrir verk-
og hlauzt ekki af frekara tjón.
I nótt, á 3. tímanum, var
slökkviliðið kvatt út vegna elds
í öskutunnu á Hverfisgötu, en í
morgun, klukkan rúmlega 8
var það kvatt að Völlum í Blesu
gróf, sem er múrhúðað timbur-
hús. Þegar slökkviliðsmennirn-
stæði á Grímsstaðaholtinu. Eld- ir komu á staðinn lagði mikinn
ur hafði komizt milli þilja í reyk út um baðherbergisglugga
bragganum og varð slökkviliðið en þegar inn kom reyndist eld-
að rjúfa nokkuð af þekjunni til j ur vera í fatahrúgu á baðher
þess að komast að eldinum. Úr bergisgólfinu. Ekki var talið að
því gekk slökkvistarfið greið- j annað tjóii hafi orðið, svo
lega og ekk'i talið að tjón hafi n<>kkru næmi, en í fötunum.
Vítaverð og hættuleg skemmdar-
verk unnin á vita.
Spellvirkjar hafa tvívegis heimsótt nýjan
vita á Hólmsbergi.
Tvívegis á einu ári hafa
verið framin vítaverð skemmd-
arverk á vitanum á Hólmsbergi
milli Leira og Keflavíkur.
Viti þessi var byggður árið
1956 og tekin í notkun 1. marz
s.l.. — S.l. sumar voru unnin
skemmdarverk á vitanum með
riffilskotum. Eyðilögðust þá 4
rúður í vitabyggingunni og
einnig hafði verið skotið til
marks á hurð vitans með riffli
og ennfremur skotið stórt gat
á hana með haglabvssu. Hefur
þurft að skjóta hvað eftir ann-
að á hurðina með með hagla-
byssunni, því hún er mjög þykk
og sterk.
Er vitinn var tekir, í notkun
1. marz vanuðust menn til að
vitinn fengi að vera í friði fyrir
skemmdavörgum þessum en
því var ekki sð heilsa. Nýlega
hafa spellvirkjar, þeir sömu
eða aðrir, heiinsótt vitann og
að þessu sinni skilið eftir sig
öllu ljótari vegsummerki en í
fyrra sinnið. Hafa verið skotn-
ar í sundur 4 rúður á sjálfu
ljóskerinu með a.m.k. 7 kúlum.
úr riffli, hlaupvídd 22, og með
þeim afleiðingum að græna
glerskífan'í ljósakrónunni hef-
ur brotnað í mél og einnig
kvarnast út úr sjálfri linsunni.
Rúðumar í ljóskerinu eru
mjög þykkar og hafa óefað
varnað því að ekki hlutust
meiri skemmdir á þeim dýru
tækjum sem þarna eru. Viti
þessi er gasviti en mjög full-
kominn og þannig úr garð
gerður að tengja má hann við
rafmagn ef þurfa þykir.
Vitavörðurinn á Garðskaga
hefur umsjón með þessum vita
og kemur vikulega til umsjón-
ar, og eftirlits. Hami uppgötv-
aði þessi skemmdarverk á föstu-
dag, svo þau hafa verið framin
s.l. viku. Er það eindregin áskor
un til allra er einhverjar upp-
lýsingar kunna að geta gefið
urn þessi fáheyrðu skernmdar-
.. verk að koma þeim til réttra
yfirvalda, lögreglunnar í Hafn-
arfirði eða sýsluskrifstofunnar.
Slík fáheyrð skemmdarstarf-
semi getur stofnað lífi og lim-
um margra sjófarenda í bráða
hættu.
Rykfrakkar,
íslenzkir og útlenzkir.
Sportskyrtur
í miklu úrvali.
Herraföt,
góð og ódýr.
Sokkar, bindi,
manchettskyrtur.
STAKKUR,
Laugavegi 99,
gengið inn frá Snorrabrau.t.
Sími 24975.
Hallgrimur Lúðvíksson
lögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýzku. — Sími 10164.
VORMÓT I. fl. á Melavelli
í kvöld kl. 8.30. K. R. —
Þróttur. Dómari Bjarni
Jensson. (58
K. R. Knattspyrnumenn.
Meistara og II, fl. Æfing í
kvöld kl. 8.30. Fjölmennið.
Þjálfarinn. (000
KARLMASSÚR fundið. —
Uppl. í síma 33103 eftir kl. 7
á kvöldin. (143
** I
Arás —
Gefið börnunum SÓL GRJÓN
á hverjum morgni...!
Góður skammtur af SÓL GRJÓ»
NUM með naegilegu af mjólk
sér neytandanum fyrir'/3 af.dag-
legri þörf hans fyrlr eggjahvítu.
efnl.og færir likamanum auk
þess gnægð af kalki, járni, fosfór
og B-vítamínum.
Þessvegna er neyala SÓL
GRJÓNA leiðin til heil-
brlgðl og þreks fyrlf
börn og ungiinga.
AlFAPPÍR ♦ PAPPA » TAU ♦ GLER ♦ VIÐ
LPEEUT"
H SKIPHOLT S
H SIMI 1 9909
Framh. af 1. síðu.
þeir skildu. Kunningi hins rot-
aða flutti hann að því búnu heim
til sín, en þegar sá raknaði úr
rotinu í gærmorgun og ætlaði að
fá sér morgunverð, kom hann
engu niður því kjálkarnir störf-
uðu ekki. Var þá leitað læknis
og kom í Ijós að maðurinn var
kjálkabrotinn. Hefur hann nú
kært málið til rannsóknarlög-
reglunnar.
Árás.
1 fyrrinótt réðst þýzkur mað-
ur inn í íbúð fyrrverandi unn-
ustu sinnar, þar eð hann taldi
sig eiga henni grátt að gjalda.
Braut hann fyrst hurð og dyra-
umbúnað íbúðarinnar og kommst
þannig inn. Þegar inn kom, kom
til talsverðra átaka, en að því
búnu tók Þjóðverjinn allt sðm
hann fann lauslegt þar inni grýtti
því í gólfið og braut. Var kallað
á lögregluna til þess að skakka
leikinn og var maðurinn þá enn
svo æstur í skapi og óstýrilátur
að lögreglan varð að setja hann
í járn og flytja í fangageymsl-
una.
Stuldur.
1 gær var farið í tvo mann-
lausa bíla báða í Bústaðahverf-
inu og voru allir hjólkopparnir
hirtir af öðrum feirra, en öll
verkfæri hirt úr hinum.
Sumarbúðir K.F.U.M. í Vatnaskógi verða starfræktar |
sumar eins og undanfarin ár. Gefst drengjum og unglingum
kostur á að dveljast í sumarbúðunum, samkvæmt eftirfar-<
andi skrá: . í
Dvalarflokkarnir í sumar:
1. 13. júní til 20. júní 9 ára 0g eldri
2. 20. júní til 27. júní 9 — — —
3. 27. júní til 4. júlí 9 — — —
4. 8. júlí til 18. júlí 14 — — —
5. 18. júlí til 25. júlí 12 — — —
6. 25. júlí til 1. ágúst 12 — — —
7. 1. ágúst til 8. ágúst 9 — — —
8. 8. ágúst til 15. ágúst 9 — — —
9. 15. ágúst til 22. ágúst 9 — — —
10. 22. ágúst til 29. ágúst Fullorðnir
I
I
Innritun fer fram á skrifstofu K.F.U.M., Amtmannsstíg J
2 B, kl. 5,15—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. —<
Innritunargjald, kr. 20,00 greiðist við skráningu. — Nánarl
upplýsingar fást á .skrifstofu K.F.U.M., sími 17536 og
13437. '
Skógariiienn K.F.U.M.
'.iáB
Tilbcð óskast í að leggja raflögn og símalögn í fyrirhugaðl
póst- og símahús á Akranesi. Teikningar og útboðslýsing
verða afhentar á skrifstofu yfirverkfræðinga í Jandssíma*
húsinu í Reykjavík og á landssímastöðinni á Akranesi gegn
500 króna skilatryggingu.
1
Reykjavík, 3/5 1958. |
Póst- og símamálastjórnin. e ~T
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa.
SSfd & fsski?r
Bergstaðárstræti .37.
ix
Kvennadeild
Slysavarnafélagsms í Reykjavík
heldur afmælisfund sinn miðvikud. 7. maí í Sjálfstæðig*
húsinu kl. 8 með sameiginlegri kaffidrykkju.
Til skemmtunar:
Leikþáttur, söngur með guitar-undirleik og kvennakórino
syngur, stjórnandi Herbert Hriberchek.
Undirleik annast Selma Gunnarsdóttir.
D A N S. ý1
Aðgöngumiðar seldir í Verzl. Gunnþórunnar Halldórs-
dóttur, Hafnarstræti.
ífil «: