Vísir - 30.08.1958, Síða 3

Vísir - 30.08.1958, Síða 3
Laiíg.ardgginn 30. ágúst 1958 VÍSIR Einstætt og árangursríkt land- nám á Kirkjubæjarklaustri. Þar sem álur var svartur foksandur og skki stlngandi strá geta I framtíðinni byggzt 10-20 jarðir. 1 Ubíísi fiSifgg&it' Æjíbb*ussobb hóuíSu. Ausfcur á Kirkjubæjarklaustri haíi húri verið rifin og flutt burt. hefur verið unnið }írekvirki á svioi nýræktar með nýstárleg- um hætti, þar sem urn er að ræða ræktun allt að 1 þúsund hektara eyðisands með vatnsveitu. Þetta mikla sandflæmi gengur almennt undir heitinu Stjórnar- sandur og ber -naín af ánni Stjórn, sem er bergvatnsá, sem sprettur upp á heiðinni fyrir of- án Klaustur, en fellur í fossum niður af berginu, og siðan fram á svartan sandinn og sameinast þar Geirlandsá. Eftir það heitir áin Breiðdálakvísl. Stjórnarsand- ur mun áður fyrr hafa gengið undir nafninu Klaustursandur. Var hann vágestur hinn mesti á gróðurlandi Klausturs og fleiri bæja, sökum foks og fór eyðileggingarmáttur hans í vöxt með hverju árinu sem leið. — Stjórnarsandur takmarkast að vestan af Skaftá og austan af Stjórn og siðan Breiðdalakvísl. Hann liggur í austur frá Kirkju- bæjarklaustri og er y- eins óg áður getur um 1000 hektarar að stærð. Á röskum áratug hefur þeim Fyrsta tiiraun, Klausturbræðrum tekizt að breyta allt að tveim þriðju hlut- um sandsins í samfellt gróður- land, en fullræktað myndi land- ið — þar sem áður var sandauðn — geta borið allt að 20 býli mið- að við stærð nýbýla eins og þau gerast nú. Þegar fi'éttamaður Vísis var austur á Kirkjubæjarklaustri fyrir skemmstu hitti hann að Kirkja hefur ekki verið byggð á Klaustri síðan. — Þetta er merkilegt landnám og merkilegt verkefni, sem þið klausturbræður hafið færzt í fang. — Áveita á Stjórnarsand ér ekki ný. Hún hefur verið reynd áður, en mistókst eftir mikið umstang og ærinn kostnað. Að þessu sinni virðist hún ætla að heppnast giftusamlega, og það sem fyrst og fremst er nýmæli í aðgerðum okkar Klaustur- bræðra er það, að vatninu mun ekki hafa verið dælt úr jökulá yfir eyðisand fyrr en hér. -— Hvenær var vatni veitt á Stjórnarsand áður? — Það var nokkru fyrir síð- ustu aldamót að frumkvæði Sig- urðar sýslumanns Ólafssonar, þá að Klaustri, en síðar að Kaldað- arnesi, og Sæmundar Eyjólfsson veitu, eða livort landinu yrði hréitt i tún. Siðastliðið vor var örlítið beitt á sandinn og er það einasta nýting hans til þessa, að undanskildu því að við höfum komið nokkurum hekturum sandsins í túnrægt, en það var landi verður opnuð 27. sept. n. ofan við sjálft áveitusvæðið. k. og kallast „Frimex — 1958“. — Nú hafið þið tekið ána | Sýningin verður haldin af Stjórn í þjónustu ykkar og veitt Félagi frímerkjasafnara, Fyrsta frímerkja- sýning á fslandi. Fyrsta frímerkjasýning á ís- henni lika á sandinn. ur- menn 1 fyrsta lagi sú, að svæðið, Jónas sem Stjórn er veitt á liggur norð- ar og hærra nokkuð haldur en | og ræddu form. Guido Bernhöft Til Þess liggja ýmsar ástæð- og sýningarnefnd við blaða- í gær. í nefndinni eru Hallgrímson, Guðm'. Árnason og Leifur Kaldal. Öilum er heimil þátttaka í áveitusvæðið frá Skaftá og því sýningunni, og þurfa frímerki tiltölulega auðveldara að koma að hafa borizt formanninum, við veitu þaðan heldur en úr Jónasi Halígrímssyni, Hæðar- Skaftá. 1 öðru lagi bagar raf- garði 50, Rvk., fyrir 5. sept. magnsskortur stöðuga áveitu Verða veitt tvenn 1. verðlaun með dæluafli. I þurrkatíð gerir fyrir bezta ísl. og erl. safnið og rafstöðin á Klaustri ckl:i totur nokkur aukaverðlaun. en fullnægja heimilisþörfum og j f sambandi við sýninguna til fiystingar í frystihúsinu, svo verður sérstök póstþjónusta oika er ekki aflögu til dælustöðv ^ meg sérstökum stimpli. arinnar. Fyrir þessar sakir hefur Skaftá ekki verið dælt á sandinn j Vatnið fellur úr Stjórn um tvö í vor, og eklíi nema endrum og ^ ræsi, sem tempra vatnsmagnið, f ' eins að undanförnu. En fyrir. Þegar þau flytja ekki meira fell- ' noH/i’iim ávmv, +Áirnr« uix ín' íifctpifTsvfltni?i í pamla Stiórn um um miðjan síðasta áratug dælustöð við Skaftáí'brú méð 20 hestafla véí’ og sem dælir Urh ar, sem manna fyi’stur hélt fram htl um vatni a sekúndu þeirri skoðun að foksand mætti Þ®Sa> bún vinnui með fullum af- bæði hefta og rækta upp að nýju böstum. með ávéitum. I Þið haíið raðist Þa>-na > ærinn kostnað? Árið 1886 var fyrsta tilraunin gerð í þessa átt með þvi að veita ánní Stjórn út á sandinn. Síðan var það gert árlegn að ineira eða minna leyti fram yfir aldamót og bar einhvern árarigur að talið var. En laust eftir aldamótin skemmdust áveitugarðarnir af völdum flóða og þótti þá ekki svara kostnaði að endurbyggja þá, enda búið að verja allmiklu máli einn af forgöngumönnum fé til áveituframkvæmdanna á ^!S.Sa^_nýj^„1fndnám‘S’ SÍgg9Ír,Þeirra tíma mæli. Þetta varð til þess að fok Kostuaöiir.samt. — Þetta varð allkostnaðar- samf. Það var ekki aðoins dælu- stöðin sjálf, heldur lagning há- spennulinu um 1600 metra- leið heiman frá bænum og siðan á- veituslcurður langt út á sand. Við ætluðum upphaflega að fá nokkra nágranna okkar, sem áttu Stjórnarsand ásamt' okkur bræðrum, að leggja í þetta mann virki. En samningar tókust ekki svo það varð að ráði að við bræð urnir keyptum landið af þeim nokkrum árum tókum við bræð ur upp þá gömlu hugmynd að veita Stjórn á sandinn. I fyrst- unni var þetta aðeins í tilrauna- skyni, en þær tilraunir leiddu í ljós að sandurinn gréri jafnvel af henni, sem af vatninu úr Skaftá. Nú síðustu tvö árin höf- um við veitt Stjórn á sandinn með ágætum árangri. — Þurfið þið að dæla vatninu úr henni út á sandinn? Áveituskurður. — Nei, þar dugar mikill og ur afgangsvatnið í gamla Stjórn arfarveginn. Þetta fyrirbyggir ofvöxt í áveituskurðinum og skemmdir á varnargarðinum af völdum flóða, En í sumar hefur vatnsmagn Stjórnar fremur ver- ið of litið heldur en of mikið og allt vatn hennar þess vegna far- ið út á sandinn. Þannig fórust Siggeir bónda í Klaustri orð um þetta nýja og árangursríka landnám þeirra bræðra, sem er einstætt í sinni röð hér á landi til þessa. Mun þess ekki langt að bíða að, þar sem áður var auðn og eyðilegg- Lárusson bónda. - Hefur alltaf verið sandur,1 v”** 'TTW' °S fengum það fyrir lítið ver. r sem Stiórnarsanfhir e,- m',9 . . . . . Eyðisandar hafa ekki þótt mik- þar sem Stjórnarsandur er nú? spyr fréttamaðurinn. Orsakir. nýju, enda þá skammt á veg kominn og nokkurum árum síð- ar sást þar ekki stingandi strá — ! aðeins kolsvarta auðn eins og áð . — Það fara engar sagnir af ur. gróðurlendi eða beit á Stjórnar- ( — Svo tókúð þið bræður þessa ' Eyðisandar hafa ekki þótt ils virði á íslandi til þessa — en það má vera að það breytist. -— Hver hefur árangurinn orð- djúpur áveituskurður og sums ingaröfl í fullum gangi, verði hið staðar allt að 4 metra háir varn- j fegursta tún ðg ef til vill 10—20 argarðar til þess að vatnið brjóti jarðir í frjósamri sveit. sér ekki útrás úr farveginum. • Þ. sandi og um orsakir til landeyð- hugmynd upp að nýju? ingar fara heldur engar sagnir. • — Já við bjuggumst við að Ágangur foksandsins hefur Skaftá myndi öllu betur falJin farið í vöxt á undaníörnum öld- til þess að hindra sandinn og um. Af hans völdum varð að græða hann upp, einkiim vegna — Hann má heita undraverð- ur á jafn skömmum tíma og miklu meiri heldur en nokkurn óraði fyrir í upphafi. Nú lætur nærri að tveir þriðju hlutar Stórasands séu grónir samfelld- um gróðri en þvi miður verður flytja Kiausturbæinn snemma a jokulleirsins i vatninu. Auk þess , , . „ .. , J J 1 ekki unnt að græða allan sand- inn upp. ; siðustu öld þangað sem hann er feliur Skaftá langa vegu um nú, og um miðbik siðustu aldar gróðuriendi og hlýtur því að bera herma heimildir að kirkjan hafi með sér hverskonar frjómagn. verið umlukin eyðisandi og því Því var það að við bræður byggð- Kirkjubæjarklaustur. Hversvegna ekki? Flugvöllur. — Vestast á honum og nyrzt er flugvöllur með þremur braut- um. Þetta er eini flugvöllurinn í Vestur-Skaftafellssýslu og lent á honum allan ársins hring. lengsta flugbrautin er á 3. þús- und metra löng. Brautirnar eru jafnaðar og sléttaðar á hverju ári, sem veldur því að þar nær engin gróður að dafna.. — Er þá ekki hætta á að sand- urinn taki að fjúka að nýju og leggja hið gróna svæði í auðn aftur? — Úr því sker reynslan, en hættan er. engin á meðan vatnið er látið vökva sandinn. Ákvörð- un hefur ennþá ekki verið tekin um hvernig landið verður nýtt í framtíðinni, hvort þar yrði kom- ið upp starengi með árlegri á- Séð af Síðufjallgarði suður yfir sandana þar sem Breiðbalakvísl og Skaftá mætast og faJla til sjávar. Þannig er ánni Stjórn veitt í farvegi með varnargörðum langt út á Stjórnarsand.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.