Vísir - 30.08.1958, Side 4
Jl
V í S I K
Laugardaginn-30. ágúst 1358
Atémöldin 9:
Atómin mötuð. — Atómin svelt. — Atóm ganga berserksgang. — fregar
loft verÖur hart og jarn gufar upp. — Mesti kuldinn. — Hvað er eldur?
— Orkuþörf vor.
EStít' Chjristian IÞahlemp JKoch.
það er gert af, fara að bæra á
sér. Þannig færist ekki „líf“ í
helíum fyrr en það er gælt nið-
ur í 272 gráðu kulda á Celsius og
reyndar ekki að fullu fyrr en
það er orðið 273 ■ stiga kalt, en
það er „mesti kuldi", sem til er.
Við 271 st. kulda verður það
fljótandi og við 269 st. kulda
verður það aftur að lofttegund,
eða því efni, sem vér þekkjum
það bezt.
Þegar um kvikasilfur er að
ræða er 39 stiga kuldi „bræðandi
hiti“, en járn þarf að hitna upp
i h.u.b. 2400 stig C. til þess að
verða fljótandi og hitni það enn
um 50 stig C. byrjar það að gufa
upp.
hita upp híbýli vor, lýsa upp
götur vorar o. s. frv.
Hita og Ijós fáum vér oftast
með rafmagnsnotkun, en vér
þurfum sjálfir að framleiða þeita
rafmagn. Til þess notum vér
vatnsafl eða vinda, en of-tast
flýjum sér á náðir hitaorkunnar,
sem getur rekið gufusnældur
eða brennsluaflvélar — hreyíla
— sem knýja rafal, sem framleið
ir rafmagn.
Það er því liiti, sem vér þörfn-
umst til þess að láta atómia
starfa fyrir oss og oftast tökum
vér hitaorkuna í vora þjónustu
þegar vér ráðumst í einar eða
aðrar framkvæmdir.
Hvaðan fáum vér þenna hita?
Vér verðum að láta atómin
starfa fyrir oss, ef vér eigum að
lifa á þessum hnetti. Eftir því
sem vér getum látið atómin
þjóna oss betur, eftir því getum
vér hagnýtt oss efnið betur.
Þegar allt kemur til alls, er
það einmitt þetta, sem vér ger-
um — að láta atómin þjóna oss
■— þegar vér hagnýtum oss þau
efni, sem vér finnum í náttúr-
unni. Það er þetta, sem vér ger-
um, þegar vér bræðum járn,
sjóðum vatn, brennum kolum,
notum benzín, framleiðum raf-
magn, vinnum málma, búum til
-efnasambönd o. s. frv.
Til þess að halda atómunum að
störfum verðum vér að „mata“
þau. Stundum verðum vér að
troða í þau mat, stundum að
svelta þau, en undir öllum kring-
umstæðum verðum vér að
„stjórna mataræði þeirra."
Vér verðum að minnka eða
auka orku þá, sem atómin búa
yfir.
4' •
„Dauð“ atóm og
„atóm-berserkir“.
Eins og margsagt er, er at-
ómið gert af kjarnanum og „skel
inni“ ■ (eða réttara sagt af
„skeljalögum"), en auk þess er
í þeim orka. Þessi orka er þeim
bráðnauðsynleg,' þvi að annars
rnundu þau hrynja í rúst.
Ef atóm býr aðeins yfir þvi
orkumagni, sem minnst getur
verið (orkulágmarki) og ekki
vitundarögn þar fram yfir, þá
mundi það vera líkast fiski á
þurru landi. Þó mundi það vera
ennþá harðara — ósveigjanlegt
og stíft eins og beinfreðinn fisk-
kl.ump — hlýtur það að enda jgera grein fyrir því, hvernig
með því, að þau rífa sig hvert
frá öðru og þjóta t í allar áttir,
eins og frjáls atóm.
Atómin „mötuð“.
Vér getum lika snúið við blað-
inu — minnkað orkumagn at-
ómanna — tekið frá þeim það,
sem þau eiga aukreitis af orku.
Vér getum „veitt" nokkur „yfir-
mögnuð“ atóm, lokað þau inni í
geymi og dælt úr þeim því, sem
þau eiga um of af orku. Þau
verða þá smám saman rólegri
og að lokum fara þau að „þreifa
sig áfram" á botni geymisins.
Þegar svo er komið fer sú
orka, sem í „skeljalaginu" er, að
láta til sín taka — atómin hlnupa
saman í mólikúl og móíikúlin
mynda efni og fyrr eða seinna
verður þetía að samanhangandi
rnassa.
Ef- þér höldum enn áfram að
dæla burt orkunni, þrýstast móli-
kúlin og atómin æ fastar sam-
an. Þessi samanhangandi massi
verður sífellt harðari og fastari
í séri
Þetta á sér einnig stað um at-
óm, sem annars eru fráhverf því
að loða saman (af þvi að þau
hafa „mettað yzta-skeljalag“).
Ræni maður þau yfir-hleðslu
sinni af orku, fara þau líka að
hópa sig saman, og það er liægt
að láta þau mynda klump, „sem
er harður sem stál.“
Það er nú kominn tími til að
ifarið er að því að „dæla“ orku í
atóm eða úr.
Það eru ýmsar aðferðir not-
aðar, en sú einfaldasta og sú,
sem mest er notuð er upphitun-
ar- og kælingar-aðferðin: atóm-
in eru annaðhvort hituð upp eða
kæld.
Vér „dælum“ orku í atómin
með því að hita þau; en með því
að kæla umhverfi þeirra, neyð-
um vér þau til að geisla út eða
gefa frá sér meira eða minna af
yfirhleðslu sinni af orku.
39 stiga kuldi —
bræðandi hiti.
Því er nú þannig varið um at-
ómin, að sum þeirra hafa minni
orku til miðlunar, eða minni yf-
irhleðslu, en önnur. Þess vegna
geta sum atóm tekið við meiri
aðkomandi orku en önnur, áh
þess að bæra á sér.
Þetta er skýringin á því að vér
getum látið sum efni — t. d.
málma — ýmist bráðna- eða gufa
upp, þ.e.a.s. yér getum breytt
þeim í fljótandi efnf eða lög eða
lofttegundir eða eim. Á hinn
bóginn getum vér líka kælt loft-
tegundir svo mikið að þær verði
að fljótandi efni, og fljótandi
efni eða lög, getum vér kælt svo
mikið, að það verði hart.
Bezta dæmið um þetta er: ís
— vatn — eimur. Eða öfugt.
Sum efni verður að kæla afar-
mikið áður en afóm þau, sem
Þannig er hægt að láta atóm
hópa sig og mynda efni, eða
leysast sundur í frjáls atóm með
því annaðhvort að hita þau eða
kæla, og síðan getum vér látið
þau mindast öðrum efnum og
mynda ný; vér getum látið lög
stoi'kna, gert loft hart sem ís,
og föst efni fljótandi.
Hvaðan fáum vér orku?
Það er nauðsynlegt að athuga
nánar hvaða þýðingu þetta hef-
ur. Vér geíum hæglega gert oss
i hugarlund, hvernig ástatt væri
fyrir oss, ef vér gætum ekki
brætt málmana, eða ef vér gæt-
um ekki breytt vatni í gufu. Vér
getum lika látið eftirkomend-
urna um að segja til um það,
hvernig vér hefðum getað kom-
izt af án plast-efnanna (nylon-
þráðarins o. fl. „gerviefna").
En ekkert af þessu er hægt að
gera án orku.
Ef vér ætlum að „dæla“ orku
i úr atómum eða mólikúlum, þurf-
| um vér kulda, en yfirleitt þurf-
um vér orku til þess að fram-
kalla kulda, t. d. notum vér raf-
magns til þess.
Ætlum vér að auka við orku-
magn atómanna, getu.m vér í
nokkrum tilfellum notað Ijós
sem orkugjafa, rafmagn eða
annað, en langoftast er það liiti
sem lætu.r oss i té þá orku, sem
vér þörfnumst.
Þá þurfum vér orku í mynd
hitans eða ljóssins til þess að
áJ
Eldur og sprengingar.
Svarið er stutt og laggott: Vér
rænmn hitanum úr atcmunum*
Megnið af þeim hita, sem vér
„ölum“ atómin með, fáum vér úr
öðrum atómum og nregnið a'f
þeim hita, sem vér vermum hí-
býli vor með, fáum vér líka íra
atómum. . 1
Þetta gerum vér þannig, að S
hvert sinn, sem vér slítum einai
elektrónu út úr atómskelinni,
losnar ofui’lítil orka úr læðing?4
annað hvoi’t sem hiti eða ljós.
Og í hver sinn, sem elektróna
skýzt inn í autt rúm í skel ann-
ars atóms, skeður hið sama. Þa3
er eiginlega ómælanlega, jafnvel
óhugsanlega lítil orka, sem hver
elektróna ræður yfir í þessu til-
felli, en það safnast þegar sam«
an kemur og þegar elektrónurn-
ár verða að milljörðum og enn
milljörðum og þetta skeður á
sekúndu, getur orðið um mikla
orkugjöf að ræða.
Samt skulum vér ekki halda,
að alltaf leysist mikil orka úr
læðningi þegar slíkir viðburðir
eiga sér stað, og séirstaklega
verður að gera sér grein fyrir
því, að þessi efnasambönd eða
efnabreytingar verða .ekki ávallt
með þeim hraða, sem nauðsyn-
legt er, til þess að áhrifanna
gæti að marki.
Það er aftur á móti öðru máll
að gegna, þegar vér hitum upp
Frh. á 9. s. !
IVIanstu eftir þessu
Ef vér hins vegar látum þvi i
té ofurlitla orku fram yfir það,
sem það kemst minnst af með,
fer það að bæra á sér og þvi
meiri orku, sem vér „dælum" í
það, því meira fjör færist í það.
Það er greinilegt, að það eru
elektrónurnar sem taka til sín
þá orku, sem vér „dælum" í at-
ómið; við það verða þær öflugri
og öflugri, og fara nú að beita
þessari orku til þess að rífa sig
lausar frá kjarnanum. Það er
engu líkara en að þær hamist
við að toga í hið ósýnilega band,
sem kjarninn heldur þeim föst-
tm með. Allt „skeljalagið" nötr-
ar og bylgjast og loks fer atómið
sem heild að haga sér eins og
knöttur, sem hoppar og skoppar
á gólfinu. Ef vér látum slíka
„knetti" í kassa, skoppa þeir og
hendast í hliðar og botn og lok
kassans. Ef vér aukum en orku-
gjöfina eigum vér það á hættu,
að þær sprengi utan af sér kass-
ann. Þær ganga berserksgang!
Því meiru orku, sem vér leið-'
ttm í eitt atóm, þvi meira lætur
það á sér bæra, og sé um mörg
atóm að ræða, sem hafa knýtzt
íaman í klump — t. d. járn-
I
Maðurinn á myndinni heitir dr.
Harold C. Urey og er einn frægasti
eðlisfræðingur Bandaríkjanna. Hann
situr við tælci, sem kallast á vísinda-
máli „spectrometer“ og var það mikil-
vægt við fund og einangrun á þungu
vatni árið 1932. Dr. Urey hlav.t Nóbels-
verðlaun í eðlisfræði árið 1934 fyrir
margvíslegar og merkilegar uppgötv-
anir á sviði eðlisfræðinnar, sem hafa
haft mikið gildi á sviði læknisfræði og
í öðrum vísindagreinum síðan. Dr. Urey
er nú starfandi við kjarnorkudeild há-
skólans í Chicago.
Þann 1. október 1952 var efnt til
almennra bingkosninga í Japan, og voru
þær hinar fyrstu, sem fram fóru í land-
inu, síðan gerðir voru friðarsamning-
arnir í San Francisco. Mannfjöldinn á
myndinni er að fylgjast með úrslitum í
einstökum kjördæmi’m, sem sýnd eru
á spjöldum á húshlið. Alls voru kosnir
466 þingmenn og vakti það mesta
athygli, að allir kommúnistarnir, sem
verið höfðu á þingi áður — 22 talsins —
biðu ósigur og alls enginn kommúnisti
svo mikið fylgi meðal kjósenda, að hann
næði hosningu.
Brezka loítfarið B-34 lauk fyrstií
flugferð sinni yfir Atlantshafið þar.n 6.
júlí 1919, þegar 'það kom til Rlineola í
Ncw York-fylki, er það hafði verið 108
stundir á flugi. Það hafði lagt upp frá
Edinborg í Skotlandi 2. júlí, en leati í
sífelldum stormum með eldingum og
hagléljum, svo að för þess tafðist. Loft-
farið var 195 metrar á lengd, og áhöfn
þess var 30 menn. Hjúpurinn var úr
dúraluminium og skrokkurinn var 28
metrar á hæð. Loftfarið gat náð 100 km.
hraða í hagstæðu veðri, þ. e. í algera
logni. j